Fróði - 24.10.1882, Side 1

Fróði - 24.10.1882, Side 1
r o i III. Ar. 86. blað- AKUKEYÍtl, J.RIÐJUDAGINN 24. OKTÓBER 1882. 301 302 | 303 Sigursæll er góður vilji (eptir J. E. búfræðing). n. (Niður.) Síðan sumarið 1879 hef jeg verið ferðabúfræðingur í Suðurmúlasýslu, hef jeg hagað ferðum mínum eptir beiðni manna, og par sem jeg hef álitið að vatnsveitingar, einkum fljóðveitur bæru mestan arð, hefir leiðbeining mín í verk- legu tilliti lotið mest aí) peim, pví eng- in jarðabót borgar sig jafn margfallt og á jafn stuttum tíma sem flóðveitur, par sem pær eru ekki pví kostnaðar- samari. Má nærfellt segja, að pær sjeu mjög kostnaðarlitlar yfir höfuð í Suður- múlasýslu, enda hafa bændur unnið mik- ið að skurðagrefti og stýflugarðahleðslu pessi árin. En aldrei hefir pó jafn mik- ið áunnizt í pessu tilliti sem næstliðið vor, prátt fyrir hina alkunnu hretviðra- tíð, og ymsa aðra erfiðleika, sem óhag- stæð veðurátta hefir í för með sjer. J>etta sýnir ljóslega, hversu miklu ein- dreginn vilji fær áorkað og hversu mik- ils vjer megum oss, ef vjer værum ein- hvern tíma á eitt sáttir og vildum allir pað sama í pví sem miðar sjálfum oss til gagns og sóma. í pessa stefnu hafa búnaðarfjelögin á Yöllum og í Skriðdal sýnt fagurt dæmi, er eigi að eins vinna sína lögboðnu skylduvinnu, sem á- kveðin er í lögum fjelaganna, heldur eins og komá mörgum til í pessurn sveitum að vinna talsvert að jarðabótum par fyrir utan, jafn vel pótt peir, eins og aðrir eptir almenningsáliti hjer eystra, misstu 6—7 vikur sakir frosta og ill- viðra í vor frá vanalegum vorverkum. Hversu miklu peir koma 1 verk af jarða- bótum framvegis í góðum vorum, getur sá gert sjer hugmynd um, sem pekkir til fulls jarðabætur pær, sem pessi á- mynnstu fjelög gerðu í vor, og á hvað stuttum tíma pær komust í verk. J>riðja búnaðarfjelag sýslunnar er fjelag Breiðdælinga, og pað peirra elzt. J>angað ferðast jeg ekki á pessu sumri, mikið af pví að tíminn leyfir pað ekki, enda vann fjelagið sína ákveðnu vinnu í vor, og efa jeg ekki að fjelagið hafi notað mælingar pær, sem jeg gerði par í fyrra og hitt eð fyrra. Yona jeg, að Breiðdælingar og aðrar sveitir, sem jeg hefi ekki komið í í sumar, virði pað eigi á verra veg fyrir mjer, pví mín skoðun er, að betra sje að ferðast ei um marg- ar sveitir á ári, og að eitthvað komist verulega í verk pann tíma sem jeg ferðast um. Jeg ætla ekki að geta pess hjer, hvað miklu pessi ámynnstu fjelög hafa komið í verk næstliðið vor, jafn vel pó engum sje pað kunnugra enn mjer, af pví jeg veit að forstjórar fje- laganna senda skýrslu um pað norður til amtmanns. En pess vil jeg minnast, að fyrir premur árum ímyndaði jeg mjer, að í öllum hreppum Suðurmúlasýslu niundi komast á fót búnaðarfjelög, fje- lög til að endurbæta, túnrækt, engja- rækt, kvikfjárrækt og húsabyggingar m. fl., en pví miður eru fjelögin nú ekki fieiri enn að eins prjú, en óhætt er að fullyrða, að pau verði fleiri, með tíman- um. „Hálfnað er verk pá hafið er“. Ómögulegt er að álíta annað, enn að engjaræktin í Suðurmúlasýslu hafi tekið talsverðum framförum pessi árin, og hefði verið óskanda að túnaræktin hefði orðið henni samfara, en pað er pó eigi. Túnin eru víða pýfð, og pó mjög lítið unnið almennt að púfnasljettun. Lítið hafa menn tekið sjer fram með að hirða áburðinn, sem pó er eina skilyrðið fyr- ir túnræktinni. Salernisforir eru að sönnu sumstaðar á bæjum, en víða eru pær ekki annað enn nafnið tómt, og á svo óhagkvæmum stað víða hvar, að pær auka ólykt við bæinn, mest fyrir ranga að ferð, sem höfð er við blöndunina á áburðinum , sem er, að mold og aska er látin í forina of seint, ekki fyrri enn áburðurinn er farinn að gerast. Á pann hátt missist hið dýrmæta „amoniac“, eitt af helztu næringarefnum jurtanna, sem stigur með megnum ópef upp úr forinni, eitrar loptið kringum bæinn, or- sakar ymsa kvilla og sjúkdóma. Á- burðurinn missir helming af sínum plöntu- nærandi efnum, og væri mikið krapt- betri, ef hann ekki væri blandaður á penna hátt, sem einungis er til ills en ekki góðs. Aðferðin við blöndunina verð- ur að vera allt öðru vísi. Jafnóðum og áburðurinn til fellst verður að blanda hann á hverjum degi, pað er: hræra hann saman við moldina og öskuna, væri bezt að haga blönduninni hjer um bil pannig, að einn priðjungur væri góð jurtamold, annar priðjungur aska og brunnin bein smá mulin, og priðji priðj- ungur pvag og manna-saur. Ef pessi blöndunaraðferð er höfð, verður enginn var við hinn illa daun, hið áður nefnda „amoniac“ binzt í áburðinum í annari mynd, som nefnist saltpjeturssýra , og sem er yfrið dýrmætt og alveg ómissandi næringarefni fyrir allar plöntur. Öllum peim sem vilja eiga töðu og pykir góð kúamjólk, smjör og ostur , ræð jeg til að byggja forargryfju á bæ sinum, mcð hellulögðum botni og minnst 6 puml. pykkt smiðjumóslag undir hellunum, veggirnir verða að hlaðast úr grjóti; ríð- ur á að peir sjeu vel límdir J>egar gryfjan er albyggð, verður hún að standa minnst eina viku ónotuð, svo límið og mórinn nái að harna. í stuttu máli, byggingu forargryfjunnar verður að vanda engu síður enn smíði á hirzlu, sem geyma á í gullpeninga. Að blanda áburðinn er engu óvirðulegra verk enn að telja pen- inga, eða vinna hvert annað verk, sem vinnast á til gagns og nota, J>að eru mestu heimskingjar sem skorast undan pess háttar verkum, sem við kemur hirð- ingu áburðartegundanna af hvaða tægi sem eru. Ætti hverjum bónda að vera umhugað, að pessi dýrmætu efni færu ekki forgörðum á bæ hans; hann ætti að. vita hvernin pessi efni, sem sumir virða að vettugi, geta breytzt með skyn- samlegri umhirðingu í egta-gull. Af pví pað lítur svo út, að fáir viti pessa efna- breytingu, leyfi jeg mjer að skýra liana hjer, jafn vel pótt jeg viti, að hún er hverju barni auðskilinn, hún er svo látandi: 1. Áburðurinn er borinn á túnið, pað stykki vex priðjungi betur ennvanalega, einkum ef áburðurinn er pynntur hæfi- lega út í vatni. — J>á töðu, sem um- fram er vana vöxt á stykkinu, er hægt að selja fyrir gullpeninga. 2. Gerum ráð fyrir, að taðan sje einu kýrfóðri meiri, sje foraráburðinum haldið vel til haga, og hann hafður á túnið,, og hægt sje að hafa fyrir hið sama einni kúfleira enn ella. — Mjólk- ina, sem pessi kýr mjólkar er hægt að selja fyrir gull. 3. Væri petta kýrfóður notað á ann- an hátt, sem jeg geri ráð fyrir að sjeu 25 hestar, 20 fjórð. i hverjum hesti,' og á peim fóðruð 25 lömb vetrarlangt, er keypt væru að haustinu hvert á 6 kr., og sjeu gemlingamir síðan seldir að vorinu, hver á 11—12 kr., pá er hjer áunnið ekki svo lítið í hreinu gulli. XJndrunarvert er pað, hve lítið pessi gullgerðaraðferð er stunduð víða á laadi

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.