Fróði - 31.10.1882, Side 2
87. bl.
F R Ó Ð 1.
1882.
316
-------------------------------------
sem baðaði í blómrósum lífsins, varð
eitt sinn fyrir þeim ofsóknum, | að hann
var höndum tekinn af ræningja flokki,
sem hnep})ti hann í fjötur og dt-óg í dífl-
yssu, par sem hann, rekinn frá eignum
og óðulum sínum, varð að pola eymd
°g ápján sem grimmurglæpamaður. |>eir
sem fangans gættu höfðu ótakmarkað
vald yfir honum og eignum hans, enda
spöruðu peir eigi að svala ódrenglyndi
sínu með pví, að spotta hann og svi-
'irða, og draga til sín allt pað af eign-
um hans, sem peirra gráðugu ræningja-
fýsnir heimtuðu. þótt kvartanir hans
yfir kjörum sínum kæmi peim til eyrna,
voru slík orð hans ávalt pögguð niður,
og enginn gaumur gefinn. f>egar nú
pessi sakleysingi hafði pannig pjáð-
ur verið í prísund pessari um mörg
ár, varð einn af ættbræðrðum hans til
pess. að grennslast eptir pví, hvort fang-
inn væri rjettilega innibyrgður; eptir
langa yfirvegun komst hann að peirri
rjettu niðurstöðu, að frændi sinn væri
saklaus. f>etta sannleiks-álit sitt bar
hann upp við varðpræla díflyssunnar,
með fögrum bænarorðum um , að peir
ljetu hinn saklausa frænda sinn lausan.
En hjer varð hörð mótspyrna frá hálfu
peirra; tóku peir án afláts að telja hon-
um allt til saka, og færa verndarástæð-
ur fyrir gjörðum sínum. En eptir lang-
vinnt prætupóf urðu pau að síðustu
leikslokin, að varðprælarnir hlutu, nauð-
ugir viljugir, að láta bandingjann lausan,
og skila honum aptur allmiklu af fje
pví, er peir áður höfðu frá honum rænt
og stolið.
Engum peim, sem nokkra meðvit-
und hefir urn tilveru Jóns Sigurðssonar,
mun dyljast, að líf lians og kjör vor
íslendinga á síðast liðnum öldum, sjáist
ljóslega af pessu litla dæmi; vjer vor-
um hinn saklausi fangi, en hann var
ættbróðirinn, sem frelsaði oss ; pví, eins
og alkunnugt er , urðum vjer svo öld-
um skipti, að sæta sömu kjörum, sem
pessi saklausi maður; vjer vorum sak-
lausir hnepptir í fjötur ófrelsis- og a-
nauðar og með heipt og harðýðgi sví-
viðrðilega meðhöndlaðir af varðdólgum
peim, er vöktu yfir hinni grafdimmu
fangastíu, er oss var kastað í, par sem
ekkert ljós mannlegs frelsis mátti inn
til vor skína, par sem náttmyrkur
heimsku og hjátrúar byrgði fyrir oss
gjörvalla dagskímu heimsmenntunarinn-
ar. J>á er eitthvert auðmýktar-bænar-
kvak heyrðist til vor, var pað forsmáð
og fyrirlitið af pessum ránfullu eyði-
leggjendum velferðar vorrar, sem virtu
oss einkis og tróðu rjettmdi vor fótum,
með pví að halda oss í hörðum fjötr-
um, en láta greipar sópa um fjárhirzl-
ur vorar. þetta svo mj#g aumkunar-
lega ástand vort var pví eðlileg orsök til
peirrar hörmungar, að líf vort hafði ná-
lega enga pýðingu, pví dagurinn var
snraa sem nóttin, vakan sama sem svefn-
inn og málið sama sem pögnin. En
317
pað vantaði á ófrelskjör vor, að vjer
værum sjálfir seldir fyrir silfur og gull
sem prrelar. |>egar vjer pannig lágum
í bandingjabælinu, fullir örvæntingar og
kvíða; horfandi fram á myrkurleið vora,
og sáuni ekkert annað enn fangelsis-
hurðina og hlekkina, sem vjer .vorum
fjötraðir með, reis upp sá maður á meðal
vor, er hjet Jón Sigurðsson; hann veitti
alvarlega eptirtekt kjörum vorum, og
sá, að pau voru óeðlileg, og að vjervor-
um ranglega sviptir frelsi og fje*. Og
með pví hann sá hinn rjetta grundvöll
fyrir meðferðar-reglum vorura, tók hann
með atorku og elju að sýna varðhalds-
mönnunum fram á pað, hversu ranglátri
varðgæzlu aðferð væri við oss beitt. En
svar pessara var líkt og hinna, er ein-
staklingsins gættu: peir mótmæltu al-
gjörlega orðum hans , og snerust með
ofbeldlsfullum ákafa gegn honum. En
hann, sem aldrei ljet hrekjast frá rjettri
skoðun, bugaðist eigi af andæfingum
varðhaldshöfðingjanna, pótt peir allir
með sinn umboðslega svip stæðu önd-
verðir móti honum, heldur har sífelld-
lega fram sínar kröfur, sem byggðar
voru á sannleiksgrundvelli mannfrelsis-
ins, og heimtaði án afiáts, að vjer vær-
um leystir úr pessum ánauðar liarða ó-
frelsis-læðingi, og að fje vort væri feng-
ið oss í hendur. Sem við mátti búast,
varð út af pessu ákaflegt orðastríð, og
mátti sjá marga yglda brá á andvígis-
mönnum hans ; mundi hver meðal-prek-
maður hafa heykst í huga, og hætt
sókninni gegn pessu valdsterka ofurefli**;
en Jón Sigurðsson var enginn hrers-
dagslegur meðal-kjarkmaður — hann
var söguleg sigurhetja, sem eigi varð
aflfátt pótt liðsmunar kenndi, sem eigi
hræddist að ganga mót valdboðnum
varðdólga hóp , og veita pcim snarpa
atlögu með hinum egghvössu andans
vopnum sínum, sem svo fagurlega báru
við himinn sögunnar, að endrum og
sinnum sló peini gullskæra árdagsroða
inn í hinn myrka fangasal vorn, er var
fagur friðarbogi pess, að hinni pungu
járnhurð, sem um svo margar aldir hafði
bannað oss alla hreifingu, var nú loks-
ins lokið upp , svo vjer gátum gengið
undan hinu fúla pjáningar-paki og notið
endurlífgandi hressingar af hinum fjall-
hreina morgunblæ frelsisdagsins, sem nú
var runninn yfir oss. Um leið og vjer
*) Eins og skáldið kemst að orði:
„þú sást, að pað er smán
pjóðum að fremja rán
bróðernis ástar án
í kristnum stað".
**) Eins og skáldið segir:
,-Jþað skal hugrekki, drengskap og
hreysti og dug,
til pess hiklaust og aleinn að ganga
mót valdi og tign til að vinna’ á
pví bug,
nær pað vill neyta sín til hins ranga.
Með hugprek í brjósti og í hjart-
anu por
pú hopaðir aldregi pjóðhetja vor
eitt pverfet í stríðinu stranga“ .
318
sáum varðgcitufnar lötra frá fangaskrá
vorri, sem pær Svo lengi höfðu hímt við,
heyrðum vjer hina helgu rödd frá himni
sögunnar, er sagði: Jón Sigurðsson h e f-
i r s i g r a ð. Eins og vonlegt var, vor-
um vjer orðnir svo pjakaðir, pjáðir og
máttfarnir í pessari illræðisfullu band-
íngja beyglu, að nálega allur kjarkur
vor og próttur var horfinn, og meðvit-
undin um sjálfa oss hafði sljógast svo,
að vjer eins og óttuðumst eða lirædd-
umst hver annan, og snerum andlit voru
við jörðu, eins og oss væri bannað að
líta til himins; og fyrir pvi hreif pessi
himinrödd svo sljóflega hjörtu vor, að
pað var líkast pví, sem vjer ekki heyrð-
um hana, enda pótt hver bergsalur end-
urhrópaði hana fyrir eyrum vorum; og
peir voru jafnvel til á meðal vor, sem
voru svo aldauðir í allri manndáð, að
peir eins og óskuðu eptir, að mega
dvelja í hinni sömu prýsund grafkyrrir,
og njóta par hinnar sömu sakprælameð-
ferðar af varðenglum sínum, par til öll
tilfinng peirra væri eyðilögð. En marg-
fallt fleiri voru peir, sem enn geymdu í
hjörtum sínum pann manndóms neista,
er pessi sigurrödd kveykti af hið guð-
lega ljós, sem sýndi peim frelsishöfðingja
sinn, pennan fræga sigrara, sem hvatti
pá og eggjaði til að halda hóp og heyja
stríðið með sjer, pví hann áleit eigi nóg,
pótt hinn barðasti hlekkur væri brotinn
af oss; hann vildi leysa oss algjörlega.
Hin dimmasta nóttin var horfin, og
morgunroðinn helti gullnum geislum sín-
um á hina silfurhvítu jökulskalla, sem
eins og bentu oss á, að peir væru að
krýnast gullkórónu frelsisins. Hinn af-
ar mikli sundrungar- og deyfðarandi vor
olii pví, að vjer eigi kunnum rjettilega
að meta pessa helgu frelsis-árdagstund,
og vjer mundum hafa skriðið til ómenn-
ingsbælisis aptur, ef Jón Sigurðsson
eigi hefði vakað yfir oss, sem vörður
yfir viltri hjörð, og kallað oss saman,
til pess að vinna dagsverk vort á kom-
anda degi, og bíða pess vonöruggir, að
vjer sæjum hina guðlegu frelsisói renna
úr ægi tíðarinnar. Eyrir kærleiksfullar
hvatir hans veittu pví margir af oss
honum fúslega fylgd, og preyttu stríðið
með honum, sem jafnan var sjálfur í
broddi fylkingar og rjeði öllum ráðum*,
unz hann margpreyttur af prekmannlegri
sókn hnje til moldar, pegar hann var
nýbúinn að vinna hinn frægasta frelsis
sigur, sem engin íslenzk hetja hafði áð-
ur slíkan unnið. Já — pað er Jón
Sigurðsson, sem braut af oss hlekkina
og leiddi oss út úr fangakúsinu fram á
blómsturvöll frelsis og menningar; og
pað er oss sjálfum að kenna, ef vjer
stöndum par hreyfingarlausir, og tökum
engan pátt í framfaraglímum mennta-
heimsins. Og pað er hann, sem heimt-
aði fje vort aptur, sem áður með ströngu
*( Eins og skáldið minnist:
„sem konungur fyr pú sast í sal
og einn máttir alla styðja.“