Fróði - 31.10.1882, Blaðsíða 3

Fróði - 31.10.1882, Blaðsíða 3
1882. F R Ó Ð 1. 87. bl. 319 320 321 alræðisvaldi var tekið af oss, og fjekk oss pað í hendur; og pað er einnig sjálfum oss að kenna, ef vjer misbrúk- um pessa fjáreign vora, og meðhöndlum hana eigi með hyggilegri sparsemdar- aðgætni og jafnrjettis-úthlutun*. J>jer, sem ófróðir eruð i sögu Jóns Sigurðssonar, munuð nú máske efast um, að hugmynd mín um petta lífsatriði hans sje í alla staði rjett; en ef pjer kynnið yður sögu hans og sögu landsins, pá munuð pjer komast að raun um, að jeg hef eigi haldið npp fyrir yður algjörlega rangri skuggsjá. Og til pess að sann- færa yður um pað, vil jeg leyfa mjer að setja hjer nokkur orð um petta atriði, er dr. Konrad Maurer hefir talað**, pví pótt pjer, sem vonlegt er, dragið orð mín í efa, pá munuð pjer eigi sjá yður fært að rengja pað, sem hann hefir sagt: „Danir höfðu vanið síg á, að telja Island sem hreina og beina undirlægju undir Danmörk, fjeflett pað hinni harð- ýðgislegustu einokunarverzlun, og eigi hikað við, að selja pjóðeignir pess til hagnaðar fyrir ríkissjóð Danmerkur, án pess að bera hina minnstu umhyggju fyrir velferð landsins eða veita pví nokk- urn snefil af sjálfsforræði“. A sama stað: — „Sömuleið's voru og fjármál- efnin komin á ringulreið. Konungsjörð- *) |>að væri næsta sorglegt. ef hinn svo að kalla nýbyrjaði búskapur vor bæri vott uin pað, að vjer kynn- um eigi að fara með fje vort, og hefðum eigi vit til að hagnýta oss pað á hinn pjóðgagnlegasta hátt. En pað er vonanda, að oss vaxi vit með árum í pví efni, svo pótt ein- hver frumbýlings-afgíöp kunni að hafa komið fram hjá oss í byrjun- inni, að pau verði leiðrjett síðar; vjer ættum að láta pað ásannast í orði og verki, að vjer eigi til ónýtis liefðum fengið ráð yfir eignum vor- um, og vjer ættum að fagna yfir pví, að fjárhlutur vor er losaður úr járngreipum þeirra, sem áður hjeldu honum í eign sinni. Enginn af oss má gleyma pessum orðum Jóns Sig- urðssonar: „|>að getur verið eins affarasælt stundum að búa sjer með frjálsræði, pótt fátækur sje. enn að eiga hlut með hinum ríkari“, pví pótt vjer sjeum sárfátækir nú, eins og eðiilegt er, pá geta hin litlu efr.i vor blómgvast svo framvegis, ef vel er á haldið, að búskapurinn verði oss til sannarlegs gagns og sóma. Vjer ættum að muna pá nýlega liðnu tíð, pegar vjer vorum látnir vera ómyndugir vesalingar, og urðum að piggja hvern máls- verðinn sem föðuriega náðargáfu af liendi peirra, er fje vort höfðu á valdgeymslu sinni; sú tíð ætti að minná oss á, hversu pað er pung- bært fyrir sjálfstæða pjóð að vera svipt öílum fjárráðum og mega ekki nota fje sitt á þann hátt, sem bezt gegnir; hún ætti að minna oss á, hve mikill rjettur oss er gefinu með fjárveitingarvaldinu, og hversu harð- an dóm vjer verðskuldum, ef vjer hirðum eigi rækilega um, að láta pennan yorn rjett vera pann grund- vðll, er allar hinar heillavænlegustu framfarir vorar eiga að byggjast á, **) Sbr. æfiágripið í |>jóðólfi.. um, stólsjörðum og mörgum sjóðum landsins hafði verið eytt í parfir alríkis- ins eða lagt í fjárhirzlur pess, svo að eyjan* stóð örsnauð eptir, og gat eigi sjeð sjer farborða, nema hún fengi pann missi bættan. Öldum saman hafði par að auki verið rekiu par hiu skrælingja- legasta einkaleyfisverzlun til hagnaðar fyrir Dauastjórn og dönsk kaupmanna- fjelög; landið hafði fyrir pví verið með öllu fjefiett, iðnaður pess bældur niður, og pjóðin hafði vanizt af að byrja nokk- uð nýtt sjálf, en leiðst til að leita í öllu liðsinuis í Kaupmannahöfn1*. A hverju haldið pjer að höfundur pessara tilfærðu orða byggi skoðun sína? Jeg hygg, að hann byggi hana á sannri sögu lands vors i pessu efni, og glöggri pekkingu á Jóni Sigurðssyni, sem hann enn fremur á sama stað hefir farið um pessum orðum: „Og pað er Jóni Sig- urðssyni einum að pakka, að ísland hef'- ir vaknað af svo löngum andlegum svefni, og að Danir hafa neyðst til að veita pessi rjettindi** eptir langa baráttu11. Dr. Konrad Maurer hefir eigi ritað pessi orð moiningarlaust af eintómri í- myndun, nei! Hann hefir ritað pau ept- ir beztu sannfæi'ingu og með fyllstu á- stæðum; og sökum pess megið pjer sann- færast um, að pessi orð hans eru sá sannleiki, sem pjer getið látið hið ófull- komna hugmyndar-álít nxitt grundvall- ast á. Væim peir nokki'ir til, sem kynnu að álíta óparflegt, að gefa út æfisögu Jóns Sigurðssonar á fullkominn hátt, pá viðurkenna peir hinir sömu eigi hið dýr- mæta lífsstarf pessa vors fræga frelsis- höfðingja og pjóðmærings, heldur pvert á móti sýna viðleitni sína í pví að kasta rýrð á hið mikla og hamingjusamlega dagsverk hans og gera lítið úr peimfá- gætu mannkostum, er lífi hans voru samfara. Með alveg ófyrirgefanlegu til- finningarleysi gleyma slíkir menn pví, að Jbn Sigurðsson fceddist, lifði og dó ýyr- ir oss Ishndinga. Jón Ólafsson alþingismaður og ritstjóri MSkuldar“ hefir fyrir nokkrum árum gefið út stafróískver, sem höf- undurinn segir að sje langbezta staf- rófskverið, sem út hafi komið á ís- lenzku. í fyrra haust um það leyti sera stafrófskver þetta komst á 2. þús- und, ritaði BIota subscriptum“, sem allir vita að er eitt af rithöfundanöln- um stafrófskvershöfundarins, grein nokkra í f*jóðólfi (5. nóvbr.), til þess að brýna enn betur fyrir mönnum, hví- líkt afbragð kver hans sje, og til þess að sýna, hvílíkt heljardjúp sje stað- fest milli þess og annars stafrófskvers, sem jeg hef gefið út. Jeg ætlaði ekki að halda hlífiskildi fyrir kvertetri mínu í blöðunum, en af því að ymsir rnenn, er jeg á brjefaskipti við, hafa minnzt *) J>. e. ísland. **) f>. e, stjórnarbótina. á kverin í brjefutn sfnum, get jeg ekki stillt migum, að setja hjernokkra brjefkafla, sem sýna, að ekki hafa allir jafnt álit á stafrófskveri Jóns Ólafs- sonar, sera höfunduri þess. — Kaflarnir eru teknir sinn úr hverjum stað, og mega tnenn því ekki vænta samanhengis milli þeirra; þó er þess að mestu gætt, að taka ekki fleiri enneinn kafla um sama cfni. — „Skrítin eru atkvæðin í kveri Jóns. — Heyri menn: éð ýð uf éf íf yg úg ik uk yk ék ik úk œn ém úm æm yn æn én ún yn œn ep ip yp áp ep íp up yp ér os es yt ót ox æx áx éx íx úx ýx œx ox ez iz oz uz yz æz áz éz fz óz úz ýz œz ba be bi bo bu by da de di do du dy dö fa fe fi ff fo fu fy fö ga ge gi gf go gú gá ha he hi hí ho kí la mæ mö ré rf se sa gíl gyl híf huf hýf jö tau dau sau lös nír pít þyz llé gjú grí tend app óld árt. Jeg trúi þau sjeu 120 þessi kynja atkvæði, sem eru skrípi í íslenzku stafrófskveri, þar sem ekkert þeirra er til í íslenzku tnáli. Hvern þremilinn eiga börn að gera með að læra eða lesa þettarugl? Jú, það er reyndar ekki alveg ósatt, að æfing nokkur geti tengizt við það. En sömu æfing og miklu betri mætti fá af atkvæðum, sem eitthvert vit er í. Og þessi atkvæði Jóns eru til verra enn einkis að því leyti, að þau setja inní höfuð og huga barnanna vitlaus- ar myndir atkvæða og orða, sem barn- ið svo lærir að rita rangt, t. a. m. hí, gíl, uír í staðinn fyrir hý, gýl (af gýll) nýr; þvílíkan skratta skyldi enginn maöur láta sjást eptir sig. Þess kon- ar atkvæði efa jeg að komi íyrir í nokkru stafrófskveri eptir miðja vora öld“. — „Mikið þykir mjer Jóta Iáta yfir litlu, þar sem hann gortar yfir staf- rófskveri Jóns. Jeg fiun ekki í því neinn teljandi kost fram yfir önnur stafrófskver, nema þann, að stafirnir eru sýndir í ymsri röð og með stórum myndum íyrst, en smásmækkandi. I>að er óneitanlega hentugt til þess að börnin læri að verða leikin í að þekkja stafina hvar og hvernig sem þeir koma fyrir. En svo held jeg að höfundinum hefði verið bezt að segja: „nú—þá—svo—amen“, eins og prest- urinn gamli, sem ekki gat komizt frain úr rugluðuin blöðuin sfnum á stólnum. |>á koma atkvæðiu, þessi endalausa runa af eins atkvæðis samstöfuin, sem hvergi koma fyrir í málinu, nema sem brot af samstöfum. Að láta börn rembast við þess konar, það er sann- arlega „að leggja ofhart á barnið“, sem Jóta varar með rjettu við í grein sinni. f>að borgar sig ekki sú æfing, sem börnin fá í að kveða að þessum axarsköptum, vitleysum og óhroða, sein J. mundi kalla hjá öðrurn enn sjálfuin sjer“. — „Það er gáleysi hjá Jóni, þar sem hann kennir nöfn stafanna í kveri sínu, að hann skuli ekki gera athuga-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.