Fróði - 08.11.1882, Blaðsíða 1
F r ó ð i.
III. Ár.
88. l)lað. AKUREYRI, MIÐYIUKDAGINN 8. NÓYEMBER 1882.
325
326
327
(Tiift ferdir |>orvaIíIar
Thoroddseii’s
á Austurlandi sumarið 1882.
Um miðju septembermán. kom
lierra skólakennari porvaldur Thor-
oddsen heim úr rannsóknarferð sinni á
Austurlandi, og höfum vjer fengið nokk-
uð að vita um ferðina og setjum pað
hjer ; petta er að eins yíirlit svo stutt
sem auðið er og mun ferðinni verða lýst
betur seinna.
28. júní fór Th. á stað frá Möðru-
völlum í Hörgárdal og fór paðan beina
leið austur í Laxárdal, skoðaði laugar í
Ljósavatnsskarði (Stórutjarnalaug) og í
Reykjadal og hraun og gíga í Laxár-
dal, hafa hraunin ollið par í fyrndinni
upp um sprungu í jarðveginum, og eru
glögg skipti á í jarðmyndununum beggja
megin, pví jarðlögin hafa par gengið á
misvíxl við eldsumbrotinn. þaðan fór
hann að Mývatni, hvergi sjá menn á
jafn litlu svæði merki eins mikilla elds-
umbrota eins og í kringum petta vatn,
merkilegust eru pó hraunin, sem komu
úr Leirlmúk, Krossadal og Bjarnarflagi
á árunum 1724—30; gígirnir í Bjarnar-
flagi hafa ei verið rannsakaðir fyrr. Jurta-
gróðinn við Mývatn er mjög einkenni-
legur, og vaxa par í hólmunum og hraun-
gjótunum margar sjaldgæfar plöntur, í
petta sinn fannst par ein jurtategund,
sem eigi hefir fyi-r fundizt á íslandi.
Frá Mýratni fór Th. að Gi'ímsstöð-
um á Ejöllum og paðan að Möðrudal.
Mjög er uppdráttur Islands ófullkominn
par um slóðir; á Möðrudals og Brúar-
öræfum eru tindar, fjallgarðar, vötn og
ár, sem eigi standa á uppdrættinum og
afstaða fialla, fljóta og dala er par víða
mjög skökk, einkum pegar dregur upp
undir Vatnajökul. Út úr Jökuldal fyr-
ir ofan Brú gengnr Laugarvalladalur,
par eru mjög heitar laugar (68 stig C.),
sem enginn náttúrufræðingur hefir fyrr
komið að, par eru og stór og merkileg
gömul hverastæði; uppdráttur Islands
parf og töluvei'ðra endurbóta par í ki'ing;
í dal pessum eru og foi'nar bæjarústir
og eins efst á Jökuldal og í Hrafnkels-
dal; Hrafnkelsdalur er heldur eigi rjett
settur á uppdrættinum og miklu styttri
enn hann á að vera. Miklar menjar sjást
enn á Jökuldal ofan til af öskufallinu
1875, og efstu jarðirnar par eru enn
lítt byggilegar. A túnurn hefir sumstaðar
myndazt dálítill jarðvegur (J—• puml, á
pykkt) ofan á öskunni, en mjög víða
liggja pó enn háar og berar vikurhrann-
ir á túnunum; sljett tún eru sumstaðar
orðin pýfð af vikurbyngjunum, sem und-
ir eru og mjög lítið gras sprettur upp
úr. Uthagar eru mjög skemmdir enn,
en verst er pó hvei'nig jarðvegui'inn all-
ur rífst í sundur af vatnsrennsli síðan
askan fjell; vikurlagið frýs á vetrum í
eina hellu, en piðnar á vorin miklu
seinna enn jörðin undii', pví sólarljósið
kastast aptur af hvítum vikrinum , af
pessu leiðir, að vatnið grefur sig niður,
jai'ðvegur er par mjög djúpur og í
hann koma hyldýpisgrafir og sprungur,
hættulegar fyrir menn og skepnur, alit
er sundurgrafið hið neðra og spillast jarð-
ir af pessu meir og meir á hvei’ju ári.
Erá Brix fór Th. niður Jökuldal,
siðan upp Eljótsdalshjerað og skoðaði
Hengifoss og surtarbrandslögin par. í
Gatnaskógi við Hallormstað eru ein-
hverjar hinar stærstu og beinustu birki-
hríslur lijer á landi, stofnarnir rúmir 20
puml. ummáls að neðan og 20—30 fet
á hæð. Síðan fór lxann yfir Skriðdal
og niður á Eskifjörð. Við Skriðdalinn
er fjallaklasi kringum Sandfell úr haulu-
steini (ti'akyt), einhver hinn merkasti
hjer á landi af peiri'i jarðmyndun, og
hafa náttúrufræðingar aldrei lýst honum,
pó hann sje svo nærri alfaravegi. Á
Eskifirði dvaldi Th. nokkra stund til
pess að rannsaka silfui'bei'gsnámuna og
gera uppdrátt af henni. Silfurbergs-
náman er utan i fjallshlíð 270 fet yfir
sjávarflöt fyrir utan bæinn Helgustaði,
lítill lækur eða gil (Silfurlækur) hefir
grafið sig niður að silfurberginu og par
hefir pað verið bi'otið úr blági'ýtinu,
sem að pví liggur; gi'ófin eða náman,
sem silfurbergið er tekið úr, er 72 fet á
lengd og 36 á breidd, pað hefir mynd-
azt í ótal möi-gum samtvinnuðum gluf-
um í blágrýtinu og er mjög mismunandi
að gæðum, hreinir og gagnsæir silfur-
bergssteinar eru sjaldgæfir, en mikið er
par af rosta eða ógagnsæu silfurbergi
(eða kalksteini). Dálítið af gagnsæa
silfurberginu er notað til ymsra verk-
færa eða pá haft til skrauts og sýnis
á söfnum; rostann má nota til kalk-
brennslu og við sodatilbúning, pó kemst
hann aldrei í hátt verð, smálestin er
vanalega seld á 20—30 kr.; gagnsæir
steinar eru miklu dýrari pegar hægt er
að selja pá. Eigi er hægt að sjá ann-
að enn að mikið sje enn af sifurbergi í
námunni, pó töluvert hafi verið tekið,
en mikið fje verður að leggja til ef vinna
skal námuna reglulega og arðxxrinn pó
efasamur, par sem tilkostnaður er svo
nxikill; steinninn er pó svo sjaldgæfur
og mei'kur, að nauðsyn er á, að nokkuð
sje tekið upp af honum við og við.
Erá Eskifirði fór Th. út með Reyð-
arfii'ði að sunnan kringum Fáskrúðsfjörð
og Stöðvarfjörð , svo yfir Breiðdal, á
Djúpavog og paðan suður í Álptafjöi'ð.
Um fix’ði pessa hafa náttúi'ufræðingar
eigi farið og er par pó mai’gt merki-
legt hvað jarðfræði snertir, par er silf-
xxrbei’g á nokkrunx stöðum, pó eigi sje
pað mikið. Úr Álptafirði fór hann upp
Hofsdal, yfir Hofsjökul pveran og niður
i Víðirdal. Jökullinn er mjög brattur
og yfir 3500 fet á hæð, hjarnjökull og
engir skriðjöklar að nxun, færð var góð,
hjarnsnjór og fáar jökulsprungur. Víð-
irdalur er óbyggður og liggur milli
Hofsjökuls og Kollumúla, Víðirdalsá
rennur eptir dalnum og fellur unx hroða-
leg gljúfur niður í Jökulsá í Lóni, og
er eigi fært öðrum enn fuglinum fljúg-
anda að fara beint upp dalinn, Kollu-
múli er einkennilegt fjall hvað jarðmynd-
un snei-tir og skógivaxinn að vestan;
fyrir vestan hann fellur Jökulsá í Lóni
oger par á henni gamaltvað, semheitir
Norðlingavað, par fóru Norðlingar fyrr-
um er peir fóru yfir óbyggðir suður í
Suðursveit til að sækja fisk; fyrir vest-
an Jökulsá eru háir tindar austan í
Vatnajökli og skriðjöklar allstaðar á
milli. Óvíða á íslandi er annar eins
jurtagróður og í Víðirdal, pó hann sje
svo hátt yfir sjó og kringdur jöklum og
öræfum á allar hliðar, par var víðir,
gras og blómgresi í dalbotninum í hnje
og mitt læri og hvannir er tóku undir
hönd; hitinn kastast frá jöklunum nið-
ur í dalinn og sífeld úðarigning gerir
jurtagróðann furðu stórvaxinn. Úr dal-
botninum fóru peir Th. upp á öræfin
bak við Hofsjökul og síðan niður í botn-
inn á Geithellnadal. Öræfi pessi eru
öll ókunnug, par eru fjallahryggir, ár
og vötn, sem eigi eru á uppdi'ætti Is-
lands, Hofsjökull er og töluvert öðru-
vísi lagaður enn á uppdrættinum, og af-
staða dalanna i kring eigi rjett. Vest-
ur af Víðirdal fyrir vestan og norðau
Kollumúla við austurhorn Vatnajökuls