Fróði - 08.11.1882, Page 3

Fróði - 08.11.1882, Page 3
331 iðkar leikfimi og aðrar skemmtanir. Seint í sumar, við burtför nokkurra fje* lagsmanna, átti að lialda samsæti í fje- laginu eitt kvöld, og voru send boðsbrjef til allra fjelagsmanna. En svo óheppi- lega vildi til, að eitt boðsbrjefið var af- hent frakkneskum manni er hjet sama nafni og hinn pjóðverski fjelagsmaður og bjó í sama húsi, og var pessi maður ein- mitt skrifari í einhverju frakknesku pjóðvinafjelagi. Yarð hann bálreiður yfir pessu, pótti pað hin mesta óhæfa að vera boðinn í pjóðverskt samsæti og virti petta sem spott til sín, Hljóp hann til fjelaga sinna og sagði peim frá pessari ósvífni og voru peir á sama máli. Komu peir sjer saman um að skora á lögregl- una að koma í veg fyrir að veizlan væri haldin og fundu til pess pá ástæðu, að fjóðverjar einatt á samkomum sínum hefðu sungið söngva, sem væru móðg- andi fyrir Erakka, kváðust peir ekki á- byrgjast afieiðingarnar, ef lögreglumenn yrði ekki við áskoruninni. Lögreglunni pótti pað vænst ráð til að koma í veg fyrir upppot, að skrifa formanni |>jóð- verjanna, að hann yrði að hætta við veizluna að svo komnu. Formaðurinn kærði petta fyrir hinum pýzka sendi- herra og sendiherrann reyndi að telja lögreglunni hughvarf, en pess var ekki kostur, veizluhúsinu var harðlokað petta kvöld. En pó pjóðvinafjelagsmenn hef'ðu verið fullvissaðir um að ekkert yrði af samsætinu, komu peir nálægt 300 í flokki og heimtuðu að fá að koma inn í veizlu- húsið til að vita fyrir víst að pjóðverj- arnir væru par ekki. Urðu peir nú sann- færðir um petta, og með pví var upp- pótinu lokið að sinni. En síðan tóku blöðin til. Flest blöðin í París voru uppvæg við jpjóðverja, sem peim pótti sýna Frökkum ójöfnuð og ókurteisi, og skoruðu pau á kaupmenn og iðnaðar- menn að taka ekki framvegis pjóðverska menn í sína pjónustu. J>jóðversku blöð- in pögðu heldur ekki um málið, sögðu pau, að enn væru Frakkar líkir sjálf- um sjer, enda væri ekki við öðru að búast, meðan Gambetta og hans flokkur væri svo mikils ráðandi í Parísarborg sem nú. í Noregi fóru fram í september* mánuði nýjar kosningar til stórbingsins, og urðu framfaramenn eða vinstri menn nokkru fjölmennari enn að undan förnu. I Danmörku hefir verið kosið á ný í ef'ri deild ríkisdagsins (landspingið), voru pað eintómir hægri menn er kosn- ing fengu, en í sumum kjördæmum vant- aði að eins fá atkvæði til að vinstri menn kæmust að. |>ingið kom saman 2. október. í neðri deildinni (fólksping- inu) eru hinir sömu pingmenn og í fyrra, nema hvað hinn mikli gáfu og mælsku- maður Dana, Monrad biskup, var kosinn í sumar, og hefir hann nú ekki verið á pingi í nokkur ár. Hann hefir mjög sjálfstæðar og nokkuð einkennilegar stjórnmálaskoðanir og fylgir engum ping- flokki. Er hann sagður að vera nú elzt- ur allra pingmanna Dana. Vel og drengilega hefir Dönum farizt að gefa og safna samskotum til fátæklinganna 332 hjer á landi og var innkomið í f. m., eptir skýrslu kaupmanns H .A. Clausens 106,620 króna virði. Giarlbaldi. (Niöurl) Enn var þó Ítalía eigi orðin öll eitt ríki; Austurríkismenn hjeldu Feneyjuin nauðuguin og páfinn ríkti í Róm og kirkjuveldinu, sein kallað var. Allur þorii Itala undi þessu illa , og Garibaldi bljes óspart að þeim kolun- um frá ey sinni bæði með ræðuin og ritum. „Vjer eigum Róin — Vinnum Róm eða follum“ var einatt viðkvæði nans, og gaf þaö grun um þa 0 er á koin daginn 1862. Þá var það í á- gústmánuðU að Garibaldi hóí enn af nýju herferð frá Genua og ætlaöi þá að vinna Róuiaborg og reka þaðan setulið Frakka, sein þar var páfa til verndar. Fyrst hjclt han liði sínu til Sikileyjar, en stjórn Viktors Emanú- els þóttist til neydd aö hepta för hans, þó hann eingöngu ætlaði að leggja lönd undir Viktor konung. íler Vikt- ors varuaði honum að hafa fastan fót á Sikiley, svo hann varð að hörfa þaöan yfir á Kalabríu, og þegar hann ineö engu móti vildi iáta aí íyrirætl- un sinni að halda liðinu til Rómaboig- ar, hversu sein vinir hans báðu hann þess, þá varð eigi hjá því stýrt, að her Viktors konungs yrði að skerast f leikinn. Rjeöust konungsmenn á Garibalda hjá Aspromonte og bar hann lægra hlut á þeim fundi, varö hanu sár mjög í bardaganutn og var tekiun höndum og fluttur til Spezzia. Þar lá hann lengi í sáruin og var ekki annað sýnna um hríð, enn að taka þyrfti af honuin annan fótinn, en frakkneskum lækni tókst þó aö græða hann. Eptir að Garibaldi var gró- inn sára sinna fór hann aptur til eyj- ar sinnar og settist um kyrt. Árið 1864 fór hann uoiður á England og var honuin tekið í þeirri forð með mestu virktuin sein konungi. 1866 gerðust Italir bandainenn Prússa gegn Austurríkisinönnum og hófst þá ófriö- ur á norðanverðri Italíu. Óðara var Garibaldi þar koininn rneö margt rnanna, er hlupu undir merki hans jafnskjótt sem hann brá því á lopt, en í þetta skipti veitti honuin þunglega viður- eignin við þá Austrana, og beið hann ósigur fyrir þeiin. Aptur sigruðu Prússar þá að noröan, sein kunnugt er, og varð þvf Austurrfki að selja Feueyjar ai hendi fil Ítalíu konungs. Árið eptir geröi Garibaldi nýja at- rennu til að vinna Róm undan páfa handa Viktori konungi og safnaði hann allmiklu liði á landainæruin páfa- ríkis, en herlið Viktors konungs tók enn af honuin ráðin og var hunn flutt- ur út í ey sína, og herskip látið gæta hans þar. Vonuin bráðar komst þó Garibaldi aptur til mcginlands og rjeð- ist tafarlaust á lönd páfa, en setulið Frakka í Rómaborg og herlið páfa hjelt til móts við lianu og varð fund- 333 ur þeirra hjá Mentana 4. dag nóv- emberinánaðar. Fór Garibaldi þar halloka fyrir Frökkum , sem höfðu iniklu betri skotvopn, og varð hann frá að hverfa við svo búið, þó eigi tækist að vinna Róm í það skipti. Eptir þetta sat hinn gamli hers- höfðingi uin kyrt þangaö til árið 1870. Pegar Napoleon var frá völdum og Frakkar höfðu stoínað lýðveldi, sem átti í vök að verjast gegn Þjóðverj- um, þóttist Garibaidi eigi mcga sitja hjá aðgerðalaus ; því þó Frakkar hefðu verið ovinir hans , meðan þeir hjeldu Rómaborg undir páfa, þá var það nú óðara gleymt, þegar þeir hættu því og áttu að verja sjálfa sig og ættjörð sfna fyrir útlenduin óvina her. í októbcr mánuði þá um haustið kom hann til Tours, þar tók Gambetta við honum tveim höndum og gerði hann þegar að frakkneskum hershöfðingja. Iljelt hann síðan skjótlcga austur í landið ineð 20,000 liðsmanna, cr söfnuðust að honum, og voru báðir synir hans, Menotti og Riccotti, foringjar í liðinu. Raunar kom Garibaldi litlu til vegar gegn þjóðvcrjuin f þessum ófriði, en þó bar hatin hærra hlut f einni orustu við Dijon 24. janúar 1871. Fptir að vopnahlje var sainið þá uin vetur- inn, kusu 4 kjördæini á Frakklandi hanri fyrir þingmann á þjóðfundinn, en þar cirði hann skatnina hríð, af því allur þorri þingmanna vildi koma apt- ur á einvaldsstjórn í landinu, og sagði hann því lljótt af sjer þingmennskunni. Eptir þetta sat Garibaldi um kyrt f ey sinni og fór injög sjaldan burt þaðan. Átti hann einatt við erfiðan efnahag að búa, því hann vildi ekki þiggja heiöurslaun, sein þing ítala veitti honum, eina milíón líra (franka) í eitt skipti og 50,000 um hvert ár. Ein- staka sinnum mætti hann á þinginu, því alía tíð var hann kosinn þingmað- ur, en það var þó sjaídan og skannn- an tfma í hvert sinn, varla nema til að halda cina ræðu um eitthvert mál, sem honum lá þá þungt á hjarta. Síð- ustu æfiárin var hann mjög þjáöur af gigt, svo hann varð að láta bera sig, ef hann ferðaðist eitthvað, en á slíkum ierðutn þyrptist hvervetna lýðurinn að honum, og allir reyndu að troðast að til að kyssa á hendur hans og fætur, eins og fólkið þar í landi kyssir líkneski helgra manna f kirkjunni. ítalir munu minnast hans, meðan landiö byggist, sein eins hins mcsta velgjörðamanns þess. Árnessýslu 20. sept. 1882. Betur rættist úr enn á horfðist með grasvöxt hjer ; hann lifnaðí með Jónsmessu, og varð í allgóðu meðal- lagi. Jþó er heyafli víðast rýr. Slátt- ur varð seint byrjaður vegna misling- anna, og margir voru óhraustir lengi frameptir honum. Nýting varð og ekki sein bezt á töðum en betri á út- heyi. Síðan um höfuðdag hefir verið

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.