Fróði - 08.11.1882, Síða 4

Fróði - 08.11.1882, Síða 4
88. bl. I B Ó Ð 1. 1882. 334 stórviðrasamt við og við. Ekki er hagur manna nærri álitlegur ; því íáir eiga sumarsafn til vetrarforða, en marg- ir búnir að eyða aðdráttum sinum, sem til vetrarforða áttu að vera. 1*0 er líklegast að ekki verði í þetta sinn aí aimennri lántöku lyrir sýsluna. Snemma í þessum mánuði kom Ólaíur Ólafsson búfræöingur austan úr Rangárvallasýslu, og liciir nú ferðazt lijer unr Skeið og Flóa. Alítur hann unnt að ná vatni úr Þjórsá á einum stað, nægu til að veita yíir mestan lilut Skeiðanna og Flóans, en gerir ráð fyrir að höfuðskurðurinn5 sem til þess þarf, og frágangurinn viö ána kosti í hið minnsta 20,000 kr. Biskupstungnamenn hafa nýlega reynt að veiða silung í Hvítárvatni, sem ekki hefir verið reynt í manna rninnum; heppnaðist það Jramar von- um, eptir útbúnaði. Verði stund á lögð, getur þetta orðið bjargræðisveg- ur. Sigurður bóndi Pálsson í flauka- dal hcfir gengizt íyrir þessu. tír Eangárvallasýslu er sagður góður gras- vöxtur ; engu síður þar sem sandinn dreif yfir í vor; haía tún verið slegin á ílestum jörðunum setn lögóust í eyði í vor. þetta er gott útlit; en til þess það verði tneira enn stundarfrið- ur, og til þess að jarðimar nái sjer aptur, þyrfti þess við að ekki kæmi norðan eða norðaustan stormur í 3 — 4 ár í hið minnsta. Fað er alltítt, að þar, sem sandur íýkur yfir g r a s- r 61, þar sprettur vel uj'p úr fyrst í stað, einkum þegar vor er hlýindalitið eins og var í þetta sinn. En þegar grasið íellur, eða búið er að slá þaö, þá er öll rótin sandi hulin undir, og allt í uppnámi þá er hvassviðri koma ef ekki fylgir úrkoma. Parsemgras- rót er alveg blásin burt grær ekki upp aptur fyrr enn öríoka er orð- ið ; þá kernur nýgræði um síðir. En á Rangárvöllum og í Landsveit verður seint örfoka: sandurinn kemur jafnóð- um innan af Ilekluhraunum. Akureyri, 5. nóv. 1882. í Danmörku hefir verið saínað all- miklu fje til að bæta úr yfirvofanda hallæri hjer á landi, og hefir nefnd sú landsins með allmikið af kornvöru handa mönuum og skepnum. Kom „Valdimar“ til Reykjavíkur 18. í. m. og fór skip- ið paðan vostur og norður um land. Aí vörum peim sem Valdimar hafði til norðurlandsins, átti að fiytja 1 land A Skagaströnd: 350 sekki af rúgi 50 — bankabyggi 150 —- hveitihýði 100 — rúghýði 100 bagga af heyi (hver lOOpd.ý A Sauðárkrök: 314 sekki af rúgi 50 — bankabyggi 335 150 — hveitihýði 100 — rúghýði 100 bagga af heyi A Akureyri: 200 sekki af rúgi 300 — kveitihýði 100 — rúghýði 50 — bankabyggi 100 bagga af heyi A Húsavík: 200 sekki af rúgi 100 — kveitihýði 100 — rúghýði 100 bagga af heyi. Um útbýtingu gjafanna er hlut að eigandi sýslumönnum ásamt sýslunefud- um eða tílkvöddum mönnum úr peim faZið á heudur að sjá á sem beztan og rjettastan hátt. Valdimar kom lringað 31. f. m. og affermdi vörur pær, erhingað skyldu fara, var hann búinn að koma á Húsa- vík og aðrar hafnir hjer fyrir norðan. Með Valdimar tók sjer far til Hafnar kaupmaður Jónassen. — Landsköfðinginn hefir sent sýslu- nefndunum og hreppsnefudunum hjer fyrir norðan svo hljóðanda brjef, dags. í f. rn. „J>egar harðærið hjer á laudi frjett- ist til Lundúna í sumar, myndaðist par samskotanefnd undir vernd prinsessu Aiexöndru af Wales og undir forstjórn borgarstjóra Lundúna (lord rnayorj, og hefir hún nú sent hingað til landsins gufuskip með talsvert af fóðurkorni, og lylgir skipinu herra magister Eirikur Magnússon, bókavörður í Cambridge til pess að sjá um útbýtinguna á pessurn gjöfum. Skip petta nrun koma að Borðeyri kring um 26, p. m., á Sauðárkrók kring- urn 29. p. m. og að Akureyri kringunr 31.; og afferma á hverri af pessurn höfn- um um 800 tunnur af alls konar fóður- kox-ni í hálftunnu pokum. Samkvæmt áskorun hins danska sendiherra í Lund- únum hefi jeg ritað amtnranninunr yfir norður- og austurumdæminu og sýslu- nrönnunum í Stranda, Himavatns og Skagafjarðarsýslnm um að veita lierTa Eiríki Magnússyni sjerhverja pá aðstoð er í peirra valdi stendur, til pess að ;eti orðið að tilætluðum noturn, og vil jeg nú skora á alla sýslu- nefndarmenn, hreppsnefndaroddvita og hreppstjóra í tjeðunr sýslum, að leggjast í pessu tilliti á eitt með herra Eiríki Magnússyni og yfirvöldunum". Skip pað senr hjer er frá sagt er enn ekki komið hingað, og vænta nrenn pess á hverjum degi. — 25. p. m. kom kaupskipið „Inge- borg“, fermt með alls konar nauðsynja- vörur til Möllers og Laxdals, sama skipið og lengst lá hjer innibyrgt í sum- ar og silgdi hjeðan fyrst í september. — Nýlega hafa Norðmenn aflað töluvert af síld hjer á firðinum. Góður fiskiatíi er nú og hefir verið í lraust. 336 Auglýsingar. Lars Brekke & Co. 5 Minerva Terraec. IIull (England). Comrnissionsforretning i Fisk, Tran, Uid, Skind, Dun og alle islandske Pro- ducter. Referenter: Herr. Tr. Gunnarsson, Oddeyri — J V. Havsteen,------- — S. Pálsson, Siglefjord. — Piltur, laglegur r sjer, getur feng- ið tilsögn við skósmíð og er pví sá sem vill sæta pví beðinn að snúa sjer til undirskrifaðs hið allra fyx-sta. Akureyri 7. nóvember 1882. Aðalsteinn Jónsson (skósmiður). UMBURÐARBRJEF og kort yfir Rauðárdalinn (á íslenzku og dönsku), verða send og borgað undir rneö póstum til íslands, hverjum, sern sendir utanáskrift til sín eða vina sinna til A. E. Johnon. Com. of Emgr., St. P., M & M. R. R. St. Paul, Minn. America. Allar tegundir af leðri og skinn- um sern brúkast til söðla og skósiníðis, seljast ineð lægsta verði. Einnig ym- islegt annað eíni og áhöld til sömu smíða. A móti brjefum er tekið og frímerktum brjefum svarað. I. F. F. Lilljeqvist Sútunar- og skinnaveikunargjörð Gothersgade 11. Kjöbenhavn K. Söðlar og hnakkar Söðlar og knakkar samt allt sem til telst söðlasmíði, fæst á starfstofu Olafs sál. Sigurðssonar söðlasmiðs, með líku verði og að undanförnu og mun verða vandað sem kostur er á; geta pví lystkafendur snúið sjer til und- irritaðs. |>eir sem hafa pantað reiðtýgi hjá Ólafi og einnig peir, sem reiðtýgi áttu hjá honurn til aðgerða og enn hafa eigi vitjað peirra, eru vinsamlega beðnir að suúa sjer til undirskrifaðs fyrir næst- komanda nýár Akureyri 4. nóv. 1882. Jakob Gíslason. þann 13. þ. m. andaðist úr misl- ingaveikinni mfn heittelskaða kona, Halldóra Jónsdóttir, ættuð frá Lund- arbrekku í Bárðardal. þetta gefst hjer ineð til kynna ættingjuin og vin- um hinnar látnu. Egilstóðum í Vopnaf. 25. ágúst I8»2. Jón Valdunar Jónsson. Ensk Lesfrarbók Iueð orðasafni eptir Jón A. Hjaltalín fæst innhept hjá Friðbirni Steinssyni á Akureyri lyrir 3.50 aura- Piltar sem voru í fyria á Möðru- vallaskólanum geta lengið á Möðru- völlum arkir þær, sem þá vantar í Ensku lestrarbókina fyrir 2,90aura. Útgefaudi og preutari: Björn Jóussou. em stendur fyrir samskotum pessum gjafir pessar ent guíuskipið „Valdimar“ hingað til

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.