Fróði - 19.12.1882, Blaðsíða 4

Fróði - 19.12.1882, Blaðsíða 4
90. bl. 1 R Ó Ð 1. 1882. 358 359 360 f 7. þ. m. andaðist Þorsteinn Daníelsson óðalsbóndi að Skipalóni, 86 ára gamall. Ilann var einhver mesti auðmaður hjer norðanlands og þjóðkunnur íyrir dugnað og starfsemi allt fram á sín síöustu elli-ár. LEIÐRJETTINGAK, Háttvirti berra ritstjóri! Jeg bef nýlega bitt á JM orðanfara blað, þar sem ritað er stutt æfiágrip amtmanns sál. Kristjáns Kristjánssonar, og sá jeg að par var tvennt ranghermt. Foreldrar Kristjáns og okkar systkyna hans fluttu sem sje búferlum frá þórð- arstöðum að Illugastöðum vorið 1818, og var Kristján pá á 12. aldursári; og Guðrún kona Kristjáns Jónssonar og móðir Kristjáns Kristjánssonar, var Halldórsdóttir, en ekki Jóhannesdóttir. Yegna pess að jeg er einn af kaup- endum „Fróða“ bið jeg yður að leið- rjetta petta í blaði yðar og vonast þá jafn framt svo góðs til ritstjóra Norðanf., að hann taki leiðrjetiinguna einnig í blað sitt, er hann veit að honum hefir verið mishermt um pessi atriði. Breiðabólsstað 23. okt. 1882. Jön Kristjánsson. Auglýsingar. Á komanda suinri verður útbýU 160 kr., sem cru ársleigurnar aí styrktarsjóði Örum & Wulfís (sbr. Tíð- indi um stjórnarmálefni Isiands III B bls. 792—794), til ferðastyrks handa ungum námfúsum manni af bændastjett. sem annaðhvort er úr Suðurþingeyjar- sýslu, eða annari hvorri Múlasýslanna, og sem æskir að afla sjer þekkingar erlendis í landúnaði og jarðrækt, en vantar efni til þess. Samkvæmt þessu er skorað á þá, sem vilja leyta þessa styrks , að senda beiðni sína hjer um til amtmanns innan aprflmánaðarloka n. á., og verður að fylgja með vitnis- burður hjeraðsprófastsins um að sá, sem um styrkinn sækir sje hans mak- legur. Skrifstoíu Norður- og Austuramtsins 27. nóvembr. 1882. J. Havsteen settur. Jeg undirskrifaður Þorsteinn Dan- íelsson dannebrogsmaður á Skipalóni, geri hjer með kunnugt: að jeg ineð þessu brjefi gef berra Þorsteini Dan- íelssyni bónda hjer, umboð mitt og fyllsta inyndugleika til að ganga eptir og innheimta skuldir, sem jeg á úti- standandi, hvort heldur sem það eru kirkjugjöld, jaiða-afgjóld, eða aðrar skuldir; skal því allt sem velnefndur Þorsteinn Danfelsson gerir eða umsem- ur skuldaheimtu þessari við víkjandi, vera jafn gilt og jeg hefði gert það sjálfur. Fyrir umsvif þau og ómak þaö, sem innheimtan"og umsvif með ábúð jarðanna hefir í för með sjer, fær innheimtandi 10J} — tíu - af hundraði hverju sem hann innheimtir. Til staðíestu þessu er nafn mitt og innsigli. Skipalóni 17. nóvember 1882. Th. Daníelsson handsalaö. (L. S.) Ymsra orsaka vegna gat lækninga- bók mfn ekki orðið fullprentuð fyr en á næstliðnu hausti. Er hún nú til sölu í veizlun Gránufjelags á Oddeyri, og kostar f bandi 4 kr., og geta inenn úr nærsveitunum sem hafa skrifað sig fyrir henni tekið hana þar. Herra verzlunarstjóri Havsteen veitir andvirö- inu móttöku. Við fyrsta tækifæri verö- ur þeim áskrifendum sem fjariægir eru, send bókin. Stöö í Stöövarfirði, 14. nóvb. 1882. Jón Austmann. — Jeg leyfi mjer að bjóða mönn- um til kaups ýmsar tegundir af mjöli og korni; svo sein : rúgmjöl, grjóna- mjöl, hafratnjöl, hafragrjón, byggrjón og baunir; ýmsan niðursoðin kjötmat, svo sem: nautakjöt með súpu, bouillon með kjötsnúðum, Júlfönusúpu, grænkál með kjófsnúðum, nautakjötsstcik, nauta- kjöt-karbonade, fricadellur, kjötsnúða í sósu, „inörbrader* og gulrætur, ým- iskonar lfnur og fæn til hákarlaveiða og þorskaveiöa; einnig nokkrar tunn- ur af góðu konjakki; allt með góðu verði. Akureyri. 2 de»ember 18o2. Olaus Hausken. Lars Brekke & Co. 5 Minerva Terrace. H u 11 (E n g 1 a n d). Commissionsforretning i Fisk, Tran, Uld, Skind, Dun og alle islandske Pro- ducter. Keíerenter: Herr. Tr. Gunnarsson, Oddeyri — J V. Havsteen,--------- — S. Pálsson, Siglefjord. — Eptir að snjóar voru komnir f vctur, kom saman við fje mitt lamb- geldingur, merktur: geirstúfrifað og geirstýlt, eða hvatrifað og geirstýít. Sá sem getur sannað eignarrjett sinn á þessari kind, getur vitjað andviröis hennar til mín, að frá dregnum til- kostnaöi. Kvígyndisdal 4. des. Ioo2 Haraldur Sigurjónsson. í haust eptir veturnætur var rajer dregiö lamb, með mínu marki: hálítaf aptafn hægra og sýlt vinstra, en auk þess var á lambi þessu mjög óglögg íjöður eða bragð íraman á vinstra eyra, lamb þetta átti jeg ekki og biö jeg rjettan eiganda að vitja andvirðis þess til mín aö Irá dregnum auglýsing- arkostnaði. Skjaldarvík, 1. des. 1882. Einar Guðmundsson. Ensk lestrarbók með orðasafni eptir Jón A. Hjaltalín, fæst innhept hjá Friöbirni Steinssyni á Ak- ureyri fyrir 3,50 kr. PiJtar sem voru í fyrra á Möðru- vallaskófanum geta fengið á Möðru- völlum arkir þær, sem þá vantar f Ensku lestrarbókina íyrir 2,90 kr. Um miðjan síðastliðinn októberm. tapaði jeg frá Akureyri og út á Odd- eyri nýlegri nýsilíurbúinni spansreirs- svipu með tveimur snarhandaressum á. Hvern þann er kynni að hafa fundið svipu þessa, vildi jeg mega biöja að skila henni mót sanngjörnum fundar- launum, annaöhvert til mín eður Björns Jónssonar prentara á Akureyri. Öngulstöðum 18. des. 1882. S. Sigurðsson. Sölubúðum á Akureyri og Odd- eyri verður lokað frá næstkomandi nýári og til 12. janúar. — Iljá undirskrifuðum fást þsssar bækur: H ei Ibri gð isr eg 1 ur eptir síra Jakob Guðmundsson. Verð 38 aur. Salmabókin, 3. útgáfa. Verð 280 — Landafræði eptirll Gröudal á 300 — Ritreglur V. Ásmundarsonar á 100 — Björn Jón ss on prentari. — Jeg vil vinsamlega mælast til að þeir sem eiga eptir að borga mjer fyrír «Fróða», vildu gjöra það sem fyrst. Útgef. Seldar óskilakindur í Saurbæjarhrepp haustið 1882. 1. Hvíthornótt ær gömul, mark : íjöð. a. h., sneitt a. v. Brennim. Fr. 2. Hvfthornóttur lambhrútur mark : sýlt a f helm. fr. h., tvístýft a. v. 3. Hvftur lambhrútur ineö sama marki. 4. Hvít lambgimb , mark : sýlt og fjöð. fr. h, og biti apt. v. 5. Hvít lambg., mark : sýlt gagnb. h, 2 bitar apt. v. 6. Hvít lambg., mark: hvatriíaö og biti a. h., sýlt og bragð a. v. 7. Hvít lambg., mark : sýlt fjöður fr. h., biti a. v. 8. Hvítur sauöur veturgl., mark : stúfr. biti a. h , sýlt biti a. v. 9. Ilvít lambg., mark: stúfrifað h., háiftaf apt. v. Litladal 1. nóv. 1882. Jón Þóröarson. Lítill strigapoki meö vetlingum o. fl., fundinn á ísnum fyrir innan Akureyri, er geymdur hjá Einari á Laugalandi á Staöarbyggð. * — Á Hranastöðum f Eyjafiröi er geymt ullarreifi af á með eyrnamark: tvígagnbitaö hægra, gagnbragðaö vinstra, Á sama stað er og geymd ull af ásauð, mark: Hainarrifaö hægra, stýfður helm- jngur aptan vinstra. Brennimark: Jón. Utgefaudi og preutari : björn Jóuibou.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.