Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 1
1883, 92. blað. AKUKEYRI, LAUGARDAGINN 13. JANÚAR 13 Til Tryggva Ounnar ssonar í samsæti íslendinga í Höfn 1. nóvember 1882. J>ví fastar sem að Dróni tekur frengja vjer finnum bitna meir vort sonablóð, pá mest vjer þeirra minnumst góðu drengja, er muna livað peir skulda sinni pjóð; vjer elskum pá, sem elska landið hvíta, sem unna’ og starfa vorri feðrapjóð ; pví fýsti’ oss pig í flokki vorum líta og færa pjer í kveld vor pakkarljóð, J>ú, einn af landsins allrabeztu sonum, pú ungur beyrðir tímans skörpu raust. Menn hlóðu’ á bak pjer byrði’ aflands- ins vonum, pví bak pitt var svo karlmannlegt og hraust. |>ú tefur ei, en út í strauminn beldur, pann ólgustraum, er mörgum veitti grand, og vonum öllum böndum traustum heldur. — ]pú befur mörgum skilað upp á land. ]>ví aldrei brást pú Islands mörgu sonum, er á pjer festu sína von og tra.ust. — Og enn á baki berðu fjölda’ af vonum, En bak pitt, eins og allir sjá, er hraust. Yjer elskum pá, sem elska landið bvíta, sem unna’ og starfa vorri feðraþjóð, pví fýsti’ oss pig í flokki vorum líta. — Vjer færum pjer í kveld vor þakkarljóð. E. H. i - (Jr dagliók «le lioo^s. í fyrra sumar á alþingistfmanum kom til Reykjavíkur skip írá Banda- fylkjum Norðurameríku á leið sinni norður og austur í íshaf til að leita annars skips, „Jeannette“ að nafni, er löngu áður hafði farið sömu ieið til að kanna lönd og höf þar nyðra og reyna, ef verða mætti, að komast alla leið aö norðurskauti jarðar. Uafði Jeannette eigi komið aptur úr þeirri íerð og ekki til hennar spurzt. Skip- iö sem fór að leita hennar kom aptur svo búið í íyrra haust til Reykjavíkur á heimleiö sinni, og höfðu skipverjar einskis orðiö vísari uin Jeannette. í vor cða sumar heppnaðist manni, sem Melville heitir, að finna lík margra manna af Jeannette á miðri norður- 14 JLaudlæknls-euibœttid. Beykjavík 6. desember 1882. Eins og kunnugt er, var hjeraðs- læknir Jónas Jónassen skipaður af lands- höfðingja til pess að gegna landslæknis- embættinu í fyrra, pegar Dr. Jón Hjalta- lín íjekk lausn, og munu flestir hafa álitið pað sjálfsagt, að Jónassen yrði eptirmaður Hjaltalíns, par sem hann var hinn elzti af hjeraðslæknum bjer á landi, sem heiir tekið próf við háskól- ann, og auk pess hefir reynst bjer góð- ur og heppinn læknir, og er maður vel að sjer, og nú allmörg ár hefir verið kennari við læknaskólann hjer og pótt lipur og ástundunarsamur kennari. En alft til pessa hefir hann pó ekki fengið veitingu fyrir landlæknisembættinu, og getur víst úr pessu gert sjer litla von um að íá hana. Svo er nefnilega mál með vexti, að í vor eð var frjettist hingað frá Kaup- mannahöfn, að danskur maður ungur, Schierbeck að nafni, hefði fengið loforð ráðgjafa íslands fyrir pessu embætti undir eins og hann hefði tekið hið lög- skipaða próf í íslenzku. Maður pessi gekk síðan í sumar tvíregis undir petta próf við háskólann í Kaupmannahöfn, en stóðst eigi prófið. Skyldu menn pá hafa haldið, að ráðgjafa Islands hefði pótt nóg komið og ekki látið embættið lengur standa óveitt og bíða Schierbecks, heldur fundizt ástæða til að veita pað Jónassen, og pað pví fremur sem hann á öndverðu síðast liðnu sumri var orðinn strönd Síberíu, þar sem stóráin Lena fellur til sjávar. Ilöfðu þeir látizt þar við mikil harmkvæli, foringinn de Long og lá förunautar hans. Þar fannst og dagbók, er de Long haíði ritað í dag eptir dag allt um hagi þeirra fjelaga, þangað til er dauðinn kallaöi aö honum. Úeir höfðu orðið að yfirgefa skip sitt og gátu ineð þrautum bjargað sjer til lands, en þar er á landi lítil rnannabyggð. IJað er aö eins síðasti kafli dagbókarinnar, sem hjer fer á eptir, og nær hann eigi yfir lengri tíma cnn mánuð. Höfðu þeir de Long þá áður vcriö í hrakningum 16 vikur frá því er þcir urðu að flýja úr skipinu. Laugardagurinn, 1. okt. doctor medecine við háskólann í Kaup- mannahöfn við góðan orðstír, með pv pað í Danmörku þykir mikil meðmæling með læknum til embætta, þegar peir hafa disputerað við háskólann og orðið doktórar. En íslands ráðgjafinn hlýtur að líta öðruvísi á petta, pví hann lætur embættið vera óveitt og leyfir cand. Schierbeck að reyna enn pá einu sinni að standast prófið í íslenzku, en í petta sinn vildi Schierbeck ekki lengur freista þess að ganga upp við báskólann, held- ur fór hann hingað í pví skyni, og pessi rnaður, sem ekki gat staðizt próf hjá prófessor Konráði Gíslasyni, gat undir eins og hann kom hingað í október þ. á., og var búinn að lesa nokkra daga íslenzku hjá ritstjóra Jóni Ólafssyni, gengið undir próf hjá kennaranum í ís- lenzku hjer við latínuskóiann, yfirkenn- ara Halldóri Friðrikssyni, og fjekk hann vottorð hans og prófdómandanna fyrir pví, að hann væri svo góður í íslenzku, sem lögin heimta. |>að mætti nú sitt hvað segja um petta próf, t. a. m., að hann var ekki látinn tala eina einustu setningu á íslenzku, en svaraði öllu, er hann var um spurður á dönsku, og pó segja lögin, að liann eigi að vera lipur að skilja og tala málið. En jeg ætla mjer eigi að sinni að fara lengra út í petta mál; það mun verða talað um pað á sínum tíma á öðrum stað. Hr. Sehierbeck hefir bezt sjálfur sannað kunnáttu sína í íslenzku, par sem hann ekki er betri enn svo í málinu, að hann ekki hefir getað skilið almúgamenn, er er 111. dagurinn frá því, er vjcr skild- um við skipið. Jeg sendi Nindermann og Alexia af stað til að rannsaka ineginána, en aðra skipverja ljet jeg afla eldivið- ar. Læknirinn tók köldu tærnar aí Ericksen, og tel jeg víst að hann verði búínn að missa fæturna áður enn vjer náuin byggðuin, ef hann deyr eigi fyr enn þaö verði. í»að sást til Ninder- manns og Alexia hinum megin árinn- ar, og Ijet jeg þegar fara til og flytja flutninginn yfir. Jeg skil hjer eptir þessa skýrslu. „Laugardag 1. okt. 1881. 28. aept. fundu 14 af foringjuin og háset- ura noröurfarar-gufuskipsins Jeannette frá Bandaríkjunuin kofa þenna. CJrö- um vjer að bíða eptir að ána legði, en förum nú vestur yfir hana til að lcita inannabyggða viö Lena. Vjer

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.