Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 3

Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 3
1883. F R 6 Ð 1. 92. bl. En bak við gullnar grindur Guðvakið blikar Ijós, J>ar bærir blíður vindur Brosandi minnisrós. Kvöldskinið röðuls rjóða Kósbliki fögru stráð, Leiðið Guðmundar góða Gylltu með Herrans náð! f>ó vetur stríður standi Stáljöklum hvítum á, J>á Drottins ástar andi Andar pví leiði bjá. B. G. Hafli iir brjefl frá herra Tryggva Gunnarssyni. Kaupmannahöfn 12. nóv. 1882. Eerðaáætlun gufuskipanna er nú fullráðin, fyrir næstkomanda ár. Hún er óbreytt frá pví sem var í ár, nema að pví leyti, að miðsvetrarferðinni e r nú bætt við. Eerðirnar verða 12 í ár kom- anda, svo pannig er ósk síðasta alping- is upp fyllt í fyllsta lagi, og held jeg að óhætt sje að segja, að slíkt sje meira enn flestum pingmönnum pá pótti lík- legt.* Ef ísinn ekki hindrar, vona jeg að ferðatilhögunin reynist vel, og mönnum pyki vænt um, að samgöngurn- ar, sem eru eitt af aðalframfaramálum landsins, fara smátt og smátt batnandi. Sem stendur er ekkert minnzt á frjettapráðinn til Islands, en jeg vona, að pað mál sje ekki lagt upp á hylluna til fulls og alls. Miklu fje hefir verið safnað hjer í Danmörk til pess að minnka vandræðin heima. Eptir síðustu skýrslu frá for- stöðunefnd samskotanna var 30. október komið til hennar 257,514 kr., og pó *) Raunar ætti öllum pingmönnum að pykja líklegt, að stjórnin, ráðs- kona pjóðbúsins, gerði pað, sem eigendur og húsbændur búsins vilja vera láta, eptir pví sem henni er frekast unnt. Ritstjórnin. 20 von á nokkru enn pá. Ekki er samt allt petta fje frá Dönum einum, nokkuð sent frá Svíaríki, Erakklandi, Hamborg og víðar frá. Hjer í landi hefir verið gefið mjög almennt og með ljúfu geði, sem er mjög pakklætisvert. J>eir bæjir eða hjeruð eru fá, sem ekki hafa gefið talsvert, miklu er safnað saman í kirkj- um og við „Basara“, sem haldnir hafa verið í pví skyni. Nokkrir menn hafa verið að dreifa pví út, einkum í enskum blöðum, að engin vandræði væru á ís- landi, og væru pví samskotin hreinn ó- parfi. J>etta er pví gremjulegra sem flestir peir, er gefið hafa af góðuin hug, eru alveg ókunnugir ásígkomulaginu heima, svo peir, sem trúa pessu, hafa ástæðu til að gremjast fremur enn gleðj- ast af gjöf sinni. Enginn óskar fremur enn jeg, að sá atburður hefði ekki orð- ið, að vjer landsmenn pyrftum að piggja gjafir, og að vjer hefðum heldur reynt að krapsa fram úr vandræðunum, með eigin kröftum og eigin efnum; en fyrst samskotin eru gerð á annað borð, pá virðist mjer sjálfsagt að vera pakklátur við pá, sem gefið hafa, og pá sem gjöf- unum hafa safnað. Oskanda er, að blöðin heima leiði hjá sjer, að taka greinir, sem telja gjafirnar óparfar, eða vekja kur um skiptinguna innbyrðis í sýsl- unum, nema par til sjeu gildar ástæður; slíkt væri fremur til að spilla enn bæta. Á Euglandi hefir verið safnað 90,000 kr., og er pað mest að pakka tilhlutun herra Eiríks Magnússonar og frúar hans. Næstliðin 18. október var á enda tollsamningurinn milli Spánverja og Dana, en eigi annar nýr kominn í stað- inn, og lítið útlit fyrir að samkomulag komizt á. Spánverjar settu upp, að fá mjög mikla ívilnun í tolli á vínum og öðrum vörum , er peir flytja til Dan- merkur, ef peir ættu að vilna í jafn- mikið og áður með toll á saltfiski frá Islandi og Færeyjum, og svo öðrum vör- um, er jfrá Danmörku eru fluttar til Spánar. Stjórn Dana pótti að Spán- verjar ekki bjóða jafnaðarboð, svo pess ' 21 vegna varð ekki úr samningunum, sem pó höfðu verið eltar ólar við siðan næstl. vetur. J>egar pannig var komið, var tekið til að skrifa ýtarlega um petta mál hjer í blöðunum. J>jóðpingið og kaupmannastjettin ljet sjer einnig vera annt um, að samningar kæmust á, og skoruðu á stjórnina, að byrja nýjan leik við Spánverja. Nýlega er pað afráðið, að láta sendiherra fara til Spánar til pess að reyna fyrir hönd stjórnarinnar að ná par samkomulagi, sem báðir að- ilar geta unað við. J>að telst svo til, að skaðinn verði fyrir pessa tollbreyt- ingu 166,000 kr. fyrir ísland og Eær- eyjar á ári, ef samningur kemst eigi á. Náist ekki samkomulag milli Spánar og hins danska ríkis, pá mun íslenzka stjórnarráðið reyna að koma á sjerstak- legum samningi fyrir Island, en hætt er pó við, að slíkt verði torvelt, vegna pess að svo lítið er flutt frá Spáni til íslands af tollskyldum vörum. Kornuppskera og grasvöxturí sum- ar hefir víðast verið í bezta lagi, er pví kornvara í lágu verði, og sauðfje og nautpeningi með minna móti slátrað. J>ar af leiðir, að íslenzkt kjöt er í góðu verði, svo útlit er fyrir, að nú verði hag- ur á slátur vöru, sem pó er nýlunda; pvi í fimm ár samfleytt hefir orðið tals- verður skaði á haustförmunum, að minnsta kosti frá Norður- og Austurlandi. Eisk- ur og lýsi er einnig í hærra verði enn vanalega, en aptur er verð á ull í lak- asta lagi. Mest af íslenzkri ull liggur enn pá óselt. Fyrir fám dögum var seldur einn farmur af norðlenzkri ull fyrir 75 aura pundið og ekki útlit fyrir að meira fáist síðar. Seinni hluta októbermán. og pað sem af er pessum mánuði, hafa komið hjer ofsa veður sem gert hafa mikinn skaða á húsum og skipum, pó eru eigi enn pá komnar frjettir um að íslenzk kaupskip hati farizt nema „Gotfred11 frá Húsavík, skip capt. Hemmerts; J>að strandaði við vesturströnd Skotlands. Skip og vörur týndust, en mönnum varð bjargað. manni sera vakti, og verð jeg því að setja það eptir áætlun. Vjer fórum yfir ána af því aö vjer sáum tóuferil og mannssspor í snjónum og taíði það nokkuð fyrir oss; hafði raaðurinn liald- ið í suður og gengum vjer slóðina þar til er hún Iá aptur vcstur yfir ána, en hjer urðum vjer aö hverfa aptur sömu leið því að bæöi var áin auð og svo gátura við ekki alltaf rak- ið mannsförin. Vjer urðum að fara nokkurn krók austur á við vegna hranna í ánni og komumst því eigi vestur yfir hana fyr enn rjett fyrir hádegi og borðuðum vjer þá síðasta bitann (2 lóð hver af pemmicani). Kl. 2 hjeldum vjer af stað ; kvaðst Alexia sjá kofa hinumegin ár- innar ; vildi jeg komast þangað svo fljótt sem hægt væri; færð var góð (1 — 2 ensk. mílur) ; fórum vjer á ská yfir ána ; nm nðnbil vorum vjer komn- ir á hæð nokkra og þóttist Alexia þá sjá annan kofa í rúmrar mílu fjarlægö (rá ánni, en hinn kofinn var að sjá jafnlangt burtu syðst á hæðinni, sein vjer vorum á. Viidi jeg heldur halda f kofann við ána, því að aksturinn var miklu Ijettari og fljðtari á fsnum og það með sjúkan mann. Að vísu hjclt Nindermann það væri eigi kofi, er Alexia þóttist sjá við ána, en því miöur treysti jeg sjón Alexia of vel, en sjálfur hef jeg eigi hvassa sjón. Var nú haldið á ísinn, en er vjer vor- um komnir svo sem eina cnska mílu áfram brast ísinn og jeg, Gortz og herra Collíns fórum á kaf, Collins þó eigi nema f mitti ; frusu klæðin á oss undir eins og vjer komum upp úr vatn- inu og ekki var annað sýnna enn að oss mundi kala. Var nú keppt til kofans, og náðum vjer þangað kl. 4. Niudcrinann oglæknirinn klifruðu íyrst- ir upp á árbakkann, sein kofinn *ýnd- ist á, kölluðu ofan til vor að koma eu eigi voruin vjer komnir alveg upp þegar Nindermann kallar aptur ofan til vor og segir, að þar sje enginn kofi heldur stór jarðhnaus, en svo þóttist Alexia viss um aö hafa sjeð rjett að hann marg gekk í kringuin hnausinn til að leita að dyrunum og fór enda upp á hann ef op væri á þekjunni, en allt árangurslaust. Ilvíld- um vjer oss nú þarna undir moldar- hnausnum daprir í bragði kveiktum eld og þurkuðum klæði vor, kuldinn var svo nístandi að við sjálft lá að oss kæli á bakinu, þótt fötjn sviðnuðu

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.