Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 13.01.1883, Blaðsíða 4
92. bl. I S 0 Ð 1. 1883, 22 23 24 í s a f i r ð i 8. n ó v b r. 1 8 8 2. Háttvirti ritstjóri! Það hefir dregizt lengi fyrirmjei að skrifa þjer lítinn frjettapistil, sem jeg þó liafði lofað. Að nokkru leyti hefir dráttur þessi komið af því, að hjeðan frá þessum útkjálka er svo lít- ið að skrifa sem írjettir geti kallazt. Tíðarfarið hjer á Vestljörðutn má kalla að á seinastliðnu sumri hafi ver- ið ágætt í samanburði við hjá ykkur Norðurbúum; því ísinn varð aldrei landfastur fyrir vestan Horn, en há- karlaskútum varð hann þó slæmur þröskuldur, er hindraöi þær írá að komast svo langt frá landi sem þuría þótti, og hefir því sá aíli orðið minni enn annars mundi. Einnig kennum við fsnurn um, að hann hafi orðið ein- um okkar ötulasta hákarlaformanni að tjóni; ncfnilega Aðalbirni Jóakimssyni. Ilann var formaður íyrirjagt. er kaup- inaður M. Jochumsen, eður þeir fje- lagar, J. M. Falck & Co. áttu $ aí móti Aðalbirni. A skipinu voru 7 inanns og síðan það lagði út í marz- mánuði, hefir ekkert til þess frjetzt. Fiskiafli varð með minnsta móti við Dýra- og Arnarfjörð. Hjer við ísafjarðardjúp var hann ágætur, og hefðu hinir vondu mislingar ekki kom- ið, þá fiskur var mestur, mundi hafa orðið mesta veltuár við djúpið hvað íiskiveiðar snertir. Grasbrestur má heita að hafi orð- ið víðast hvar hjer vestra, svo hey- byrgðir eru mjög litlar; skurðarfje fjekkst því nóg í haust, þrátt 4fyrir þann sauðpenings missi, sem varð hjer seinastliðið vor. Lömb dóu þá nær- fellt öll víðast hvar hjer um sveitir. Tvær sveitir hjer í sýslu eru mjög bágstaddar, og ættu sannarlega ekki að verða útundan, við útbýtingu þeiira gjaía, er okkar erlendu velgjör- arar hafa gefið. þessar sveitir eru Sljettuhreppur og Grunnavíkurhreppur. Fað eru þó sjerstaklega norðaustur partar þessara sveita sem bágstaddir eru, þvf þar — fyrir strönduin — lá ísinn allt sumarið, og búendum því gjörsamlega allar bjargir bannaðar. Fugltekja hefir áður árlega verið tals- verð, nú engin. Um liskiafla er hið sama að segja, og grasbrestur að kalia gjörsamlega, enda koinu strax rign- ingar og kafald þá ísinn loks fór. Eldivið vantar og svo á sumum bæj- uin, því harðatorf varð ekki skorið I sökum klaka í jörðinni. En af því meun í þessum nefndu sveituin eru | sparsamir og ötulir, þá haía þeir ekki borið sig u]ip enn þá, og gera varla lyrri eun f iulla hucfa; en komi nú ekki gott og hagstætt vor, verður ó- mögulegt íyrir þá að halda lífinu án hjáipar. Jeg uefni aptur mislingana; þeir urðu hjer mjög inannskæöir. í sum- um sveitum dó £ aj /ólkinu. Hjer í kaupstaðnum ísafirði geröu þeir fyrir utan manntjónið, veikina og þar af ieiðandi aðdráttaieysi, með íisk og annað, þau leiðindi, að bæjarstjórnin ekki gat gætt skyldu sinnar. Ti! dæin- is var ekki jafnað niöur bæjargjöldum í maí, sein iög gera ráð fyrir; nei, þetta drógst, til í september. Fessi óhaguaður og annar siappleiki hjá hinni ötulu stjórn er af suinum allur kennd- ur mislingunum!! í'að mun mega segja um þá: „ilit er illur að vera“. Peir eru nú samt lyrir iöngu hættir að sýna sínar iflu verkanir á almeuningi, svo maður vouar að kvill- anu smá dragi úr bæjarstjórninni Iika, því víst er þaö, að aliir þeir sem í henni eru, eru svo gamlir, aö þeir áð- ur hafa útsopiö þann beiska kaleik að hafa legið í misliugunuin. Norðmaður, A. Hansen að nafni, sem hjer kom í sumar frá Haugasundi í Norcgi og setti upp gulubræðsiuvjel heíir keypt lifur — fyrir hlutafjelag í Haugasundi — mót peningum. Ilefir hanu sýnt sig sein mjóg áreiöanlegan eg duganda inann; eii hið lága verö, er hann heíir fengið iifrina fyrir, neíni- lega fulluin j minna enn kaupmenn hafa borgað inót vöru, sýnir annað- tveggja, stóran peningaskoit, eða hugs- unarleysi lólks. Hanseu ætlar nú að stofna hvalveiöaíjelag, og vill helzt haía það að mestu Jeyti íslenzkt. Jþess- konar veiði hefir á sfðustu árum verið einhver hin arösamasta í Noregi, en til að geta stundað hana með fuilurn krapti þarf hjer um bil 150,000 kr., og á hver fjelagshluti eða hlutabrjef að vera á 1000 krónur. Síldarafli varð hjer ekki teljandi í sumar. Auglýsingar. M. L. Möller & Meyer Gothersgade, nr. 8 í Kanpmannahofn, selja alls konar matvörur og kriddvör- ur, cinnig ymsar víntegundir, svo sem rom, cognac, banco, ennfremur alls konar litarefni og apotheks- vörur, og þær vörur sem þeir ekki hafa, útvega þeir þeiin er við þá vilja verzla án verðhækkunar. Verðlags- skrár verða sendar ókeypis þeim sem óska. Eiisk lestrarbók með orðasafni eptir Jón A. Hjaltalín, fæst innhept hjá Friðbirni Steinssyni á Ak- ureyri íyrir 3,50 kr. Piltar sem voru í fyrra á Möðru- vallaskófanum geta fengið á Möðru- völlum arkir þær, sem þá vantar í Ensku lestrarbókina fyrir 2,90 kr. — Hjá undirskrifuðum fást þsssar bækur: Heilbrigðisreglur eptir sira Jakob Guðmundsson. Verð 38 aur. Sálmabnkin, 3. útgáfa. Verð 280 — Landafræði eptirB Gröndal á 300 — Ri t reg lur V. Asmundarsonar á 100 — Björn Jónsson prentari. iAalfimrtur Iiins Eyfirzka á- byrgðarfjeiags verður baldinn á Akureyri mánudaginn þ. 12. marz. Útgefaudi og preutari: Björa Júusson að framan. Til kvöldverðar var ekki annað enn hundurinn. Ljet jeg Ivar- sen slátra honum og matbúa það af kjöt.inu, er sízt varð þurkaö. Gazt öllum vel aö nema mjer og lækninum við gátum hvorugur borðað fyrir við- bjóð. En hví skyldi jeg minnast á slíkt. Pað sein eptir var af hunds- krofinn vóg 27 pd. Pegar vjer höfð- um hvflt oss lítið eitt sendi jeg Alex- ia af stað til hins kofans að vitja um hvort oss einnig heíði missýnst. Ilafði hann með sjer byssu og kom aptur í rökkrinu; sagði hann að það væri rúin- góður kofi og hefði fundið þar bæði bein og kjötleifar. Vildi jeg þegar halda af stað, en Alexia treysti sjer eigi til að finna kofann aptur í nátt- myrkrinu ög Ijetum vjer því lyrir ber- ast þarna utn nóttina. Collins og Gortz gátu drukkið ofurlítið af vín- anda en jeg gat ekki bragöað hann. Þaö var haröneskjuírost með norðvest- an storini og var oss því ómögulegt að halda hita á oss. Nóttin var ill- úðlegri enn frá verði sagt; Ericksen allt af mcð óráði, æpti og talaði í sí- fellu, var það óttalegur viðuiauki viö eymdar- og örvæntingarhag vorn. Oss gat eigi hlýnað og því síður gátum vjer oiðið þuriir til hlýtar, vjer virtumst allir ætla að verða vitskertir, og jeg var hræddur uin að einhver vor mundi deyja um nóttina. Eigi vissijeghvað kalt var, því að síöasti hitamælirinn ininn haíði brotnað við bylturnar, sem jeg fjekk á ísnum. Láum vjer þarna kringuin eldinn alia nóttina, og höið- um vjer þá vakað nokkurnvegin sam- fleytt í 3 sólarhringa. Ef Alexia heföi eigi vafið um mig selskinnsfeldinum sínum og hitað mjer á sjálfum sjer, tel Jieg víst að rajer mundi hafa liðið í brjóst af kulda. Óráðsóp Ericksens kváöu við alla þessa skelfingarnótt, og vona jeg að jeg lifi enga jafn ógurlega hjer eptir. (Niðurlag)

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.