Fróði - 24.01.1883, Page 3

Fróði - 24.01.1883, Page 3
1883. F R Ó Ð 1. 93. bl. hafa leyfi til að gera svo sem honum sýnist, að allir vilji skipa en enginn hlýða. Ar 1882 mánudaginn 27. nóvemberm. var í hinum kontinglega yfirdómi í mál- inu nr. 17 1882: Hið opinbera gegn Einari Guðmundssyni kveðinn upp svo látandi D ó m u r: Með brjefi, dagsettu 7 nóvemberm f. á., skipaði ráðherra íslands svo fyrir, að höfða skyldi opinbert lögreglumál á'hend- ur Einari bónda Guðmundssyni á Hrauti- um í Fljótum fyrir brot gegn fyrirmæl- um þeim, er gilda nm fiskiveiðar í land- helgi, og samkvæmt því var mál það, er hjer er áfrýjað til yfirdómsins , hötðað fyrir lögre^lurjett Skagafjarðarsýslu J gegn tjeðum Einari Guðmundssyni, en með dómi, kveðnum upp fyrir nefndum rj*>tti 2@. júlím. þ á. er hann dæmdur sýkn af ákæru hinnar opinberu lögreglu í málinu. Með eiginni játningu hins kærða og öðrum skilrikjum er það sannað, að hann 15. júní f. á. hafi gert svo feldan samn- ing við Rasmus Ose, skipstjóra á norsku slúppskipi „Hilleu“, að hinn kærði tæki nelnt skip með áhöfn þess i sína þjón- ustu til þorskveiða hjer vib land það sumar, þannig að þorskveiðin færi fram á kostnað og áhættu hins kærða , og að hann ábyrgðist, bæði að skipshöfnin ekki bryti lög þau, sem gilda hjer á landi'um þorskveiðar, og að lögboðnir skattar og gjöld af aflanum væru greiddir; enn fremur skyldi hinn kærði greiða skipstjóra Og matreiðslmnanni ákveðið kaup hvern og 243skot. Vjer skiljum skýrslu eptir í kofanum. Kl. 11 hiifðuin vjer gengið 3 mílur. Stóran rekaviðarbút rak með straumnum ofan eptir ánni og koin hann í góðar þarfir til að hita við hann vatn. Jeg ljet standa við til að taka miðdegisverð, 2 lóð af vínanda í I potti af tevatni. Sföan hjeldum vjer áfram og komum loks að megin ánni aö því, er vjer hugðum.* Á leiðinni yfir ána brotnaði niður undan 4 svo þeir urðu votir, og af þvf að jeg var hræddur um kal, var eldur kveiktur á vestri bakkanum til að þurka þá. Alexia fór á veiðar, og tók jeg fram við hann að fara eigi langt, en' kl. 1 var hann cnn eigi komin. Ilæg suðvestan-kylja með þoku. Fjöll sjást í suðri; kl. 5 kom Alexia ineð eina rjúpu, var þegar búin til súpa af henni, sem vjer höíðum fyrir kvöld- verð með f lóði af vínanda. Ilægur á vestan, stjörnubjait, tungl í íyllingu og frost eigi hart. Vjer vöfðuin ábreið- unum utan um oss og íórum að sofa. Laugardagur 8. okt. Morg- unverður kl. 5, 2 lóð af vínanda sam- *) Áin er í mörgum kvíslum um þessar' slóðir og víða langt í tnilli kvíslanna.) 32 mánuð, en hásetarnir skyldu hafa f kaup andvirði hálfs aflans eptir því sem hann seldist, og skyldi það skiptast jafnt á milli þeirra; fyrir skipið skyldi greiða á- kveðna borgun hvern mánuð. Eptir að þessi samningur var gerður, stundaði Ose skipstjóri þorskveiðar við Fljótin Iram í miðjan ágústmánuð, á þann hátt, að veiðin fór fram í landhelgi með opnum bátum frá skipinu, og að fiskurinn var fluttur í skipið og saltaður þar, en ekkert af honnm lagt á land. Skömmu eptir miðjan ágústmán. fór Skipið til Siglufjarð- ar og þaðan aptur 26. s. m. og var ept- ir það nokkra stund á þorskveiðum við áusturland. Aflinn sem var 20,000 auk þess, setn fiskaðist eystra, var síðan flutt- ur til útlanda, að þvi er virðist til Noregs. Af því, sem þannig er komfð fram í málinu, er það auðsætt, að hinn norski Ose hefir stundað fiskiveiðar í landhelgi hjer við land sem þjóuustumaður hins kærða, og er því enginn fótur fyrir þeim grun , sem vikið er á í framan nefndu ráðherra brjefi, að fiskiveiðamar hafi í raun og veru verið stundaðar á kostnað skipstjórans, en hinn kærði hafi að eins gert samning við hann til málamynda til að hilma yfir með hinum ólöglegu fiski- veiðum skipstjórans, og þannig orðið samsekur með honuin í broti gegn fyr- irmælum tilskipunar 12. febr. 1872 um fiskiveiðar útlendra vib ísland og fl.; skal í því efni sjerstaklega tekið fram, að það er almenn venja hjer á landi, að hásetar á fiskiskipum, sem gerð eru út á þorsk, eru ráðnir með þeim kjörum, að þeir fái helming þess, sem þeir afla í sitt kaup. Hjer er því að eins spurn- ing nm. hvort það varði hinn kærða við an við heitt vatn. Læknirinn aegir aðvínandinn sje styrkjandi og varni því inikið, að menn finni til sultar. Vjer höíum fengið tæpan hálfpela hver daglega, og fórum vjer þar eptir til- raunuin Dr Amblers. Vjer hjeldum áfrain til kl. 10 og drukkum þá 2 lóð af vínanda. Frá því kl. 6£ til 10 gengum vjcr 5 mílur, að meg- inánni komum vjer kl. 11. Þaðan hjelduin vjer þar til er vjer komum að árkvísl, sem vjer urðum að snúa aptur við. Ilvíldum oss kl. 5. Gæfan snýr baki við oss. Það er frost og snjóar. Vjer leggjumst fyrir, eldivið- ur lítill og kvöldverður 1 lóð af vín- anda. Sunnudagur 9. okt. Morg- unveröur kl. 4, 2 lóð af vínanda; hjelduin guðsþjónustu og sendum síð- an Ninderinann og Noros af stið til að leita hjálpar, þeir höfðu með sjer ábreiöur, og riíil, 40 skot og 4 lóð af vínanda. Þeir eiga að fara ineð ánni vestanvert þangað til þeir koma til byggða. Þeir ióru af stað kl. 7, fylgdu þeim á leið fagnaðaróp (húrra) vor. Sfðan fórum vjer yfir ána. en óðum allir í henni í hnje. Stóðum vjer þá við, kyntum eld og þurkuðum 33 lög, að hann hefir tekið á ieigu utanrík- is skip til fiskiveiða í landhelgi hjer við land, og hefir ráðherrann í opt nefndu brjefi sínu 7. nóvbr. f. á. litið svo á, að hinn kærði með þessu hafi orðið brot- legur gegn fyrirmælum tilskipunar 13. júní 1787, 1. kap , 10. gr. , og opnu brjefi 28. (mun eiga að vera 27.) maí 1859, er lögleiðir á íslandi lög 13. sept- ember 1855, sem leyfa dðnskum skip- urum að ráða útlenda menn á skip sín. Hið síðar nefoda lagaboð á að eins við dönsk skip, sem gerð eru út hjer á landi, en getur ekki komið til greina, þegar norskt skip, sem gert er út í Nor- egi, er tekið á leigu af manni hjer á landi, og getur hinn kærði því ekki hafa orðið brotlegur gegn því lagaboði. Hin fyrnefnda lagagrein mælir svo fyrir, að þegnar konungs skuli eingöngu nota innlend skip ■ til íslenzkrar verzlunar og fiskiveiða, og að þess vegna skuli útvega handa skiptinum íslenzk leiðarbrjef með þeim hætti, sem tilskip. 7. marz 1787 segir fyrir. Að því er snertir þessa grein, er það athugandi, að verzlun og fiskiveiðar á íslandi hafa um langan ald- ur verið sömu kjörum undirorpin; þaun- ig var það, að þegar verzlunin var seld á leigu, ymsum mönnnrn eða fjelögum, þá var einkarjettur til fiskiveiða einnig latinn fylgja með, og meðan verzlunin var rekin á kostnað konungs, var sama um fiskiveiðarnar. J>egar verzlunin var látin laus við alla þegna konungs , þá voru fiskiveiðarnar einnig látnar lausar á sama hátt, og eins og öllum þegnum konungs var boðið að hafa eingöngu inn- lend skip til verzlunar á Islandi, þannig var þeim einnig boðið að hafa innlend oss. Lögöum aptur á stað kl. 10. Lee er mjög máttíarinn, kl. 1 vorum við komnir að ánni, fengum vjer oss þá miðdegisverö, 2 lóö af vínanda. Alexia skaut 3 rjúpur, sem þegar var búin til súpa af. Vjer höldum slóð Ninderinanns, en hann er fyrir löngu horfin sýn. ísrek mikið í ánni til norðurs. Stóðmn við kl. 4 af því við fundum eldivið og ferjubát. Lögðumst til hvíldar í honum og sofnuðuin þeg- ar. Kvöldveröur 1 lóö af vínanda. Mánudagur 10. okt. Síðustu 2 lóðunum af vfnanda var lokið kl. 5 í inorgun. Kl. 6 fór Alexia af stað að skjóta rjúpur. Vjer átuin smápjötl- ur af skinníötum vorum. Veðrið er heldur gott. Pá er vjer fórum yfir ána óðu 3 af oss. Kveiktuin vjer því eld og þurkuðum oss, hjeldum svo enn af stað, hvíldum oss aptur og kveiktum eld, bjuggum til tevatn af teblöðunum, sein voru á vínandaílösk- unni, tókum oss upp aptur uin mið- mundabil. Stinnings suðvestankuldi og skalrenningur. Færðin er þung. Lee vill verða eptir. Mikill rjúpu- ferill. Hvíldum oss um nónbil og skriðum inn f gjótu í árbakkanum og kveyktum cld. Alexia fór á veiðar.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.