Fróði - 19.03.1883, Síða 4
9S. bl.
F R Ó Ð 1.
188S
94
f Uinn 19. nóvember f. á. andað-
ist að Vallanesi eptir lúmra 6 vikna
þunga og stranga legu, ungur maður,
Einar Þórarinsson, dóttursonur
síra Einars sál. ÍJjÖrleifssonar, 23 ára
að aldri. Hann var með hinum þroska
meiri mönnum að öllu líkumans afgerfi;
hann var Ijúfur og geðþekkur, og öli-
um sem kynni höíðu haft af honum,
var vel til hans. Þannig er ininnst
þessa unga manns.
Auglýsingar.
— Af því fje , r.em í íjárlögunum
íyrir árin 18, 10 gr. C 4. er veitt
til ellingar búnaði, munu eptir því sem
venja hefir verið hingað til, 4000 kr.
falla til Norður- og Austur-amtsins á
þessu yfirstandanda ári, þannig að
landshöfðingi útbýtir þessari upphæð
eptir tillögum amtssáðsins, að háifu,
eða 2000 kr., milli búnaðarfjelaga og
búnaðarsjóða.
Eins og að undan förnu, mun
amtsráðið í tillögum slnutn um útbýt-
ing fjárins fylgja þeirri grundvallar-
reglu, að hvert fjelag fái eptir því
meiri eða minni styrk, sem íjelagið
fratnkvæmir á árinu meira eða minna
af þarflegum og varanlegum jaröabót-
um, og verða skýrslur þær, sem fjelög-
in senda hingað með bænaskrátn sínutn
um styrk af þeirri fjárveiting, sem
lijer ræðir um, að verða sniðnar eptir
þeim regluin, sem hjer konia:
í. Eigi skulu aðrar jarðabætur taldar
í skýrslunum, en þær einar, er
fjelagsmenn vinna sem fjelagsmenn,
og því eigi þær, sem þeir vinna
utan fjelags, svo sem áskyldar
jarðibætur leiguliða í byggingar-
brjefum þeiira o. s. frv.
2. Nákvæmlega skal lýst jarðabótinni,
bæði hver hún sje og hvernig
henni sje háttað svo sem hvað liáir
og breiðir garðar, brýr og girðing-
ar sjeu að meðaltali, eða skurðir
djúpir og breiðir; úr hverju efni
girðingar og brýr sjeu byggðar,
hvernig sljettað sje t. d. hvoit með
plóg eður spaða; hvort undir sje
borið gasrótina o. s. frv.; hve
margar dagsláttur eða ferlaðmar
sjeu gjörðir að llóðengi með þeim
eða þeim ílóðgörðum o. s. frv.
3. Metið skal, hve mörg gild dags-
verk jarðabótin sje, og sem sönn-
un uin áreiðanlegleik dagsverka-
tölunnar skal íylgja með vottorð
írá hreppsneíndaroddvita eða tveim-
ur valinkunnum mönnuin.
Skýrslur þessar ásamt með bónar-
brjefum fjelagsstjórnanna skulu komnar
til forseta aintsráðsins fyrir 10. scpt.
næstkomanda.
Skrifstofa Norður- og Austur-amtsins
12. marz 1883.
J. H a v s t e e n.
settur.
95
Undirskrifaður bvður mönnum tii
kaups:
rúgmjöl sekkinn 180 pd. á kr. 17,50
grjónamjöl — —------------20,00
haframjöl —------------ -- 14,50
hafragrjón —-------------- 27,00 pd. 16 a.
bygggrjón bver 200 pd.---- 24,09 - 12y2 -
baunir — 225 ------------- 25,00- 11%-
konjakk, hverja tunnu, hjer
um bil 120 pottar 160,00
— fínt ílöskuna á 2,75
aquavít —-------------- 1,50
kaffi, beztu tegund, pundið 0,60
tegras — — — 2,00
tjöru, finnska, tunnuna á 22,00
koltjöru 14,00
færi, 60 faðma, hvert - 3,50
lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 1,60
línuás-hespur, 40 faðma hverja 1,20,
og yms önnur færi og öngultauma.
Akureyri 14. febr. 1883.
Olaus llausken.
— í næstliðnum nóvembermán uði
tapaðist fiá skipi mínu hjer við Oddeyri
tveir plankar hjer uin bil 10 álna
langir, 9 þumlunga breiðir, 3j þl.
þykkir. í*eir voru rnerktir M á röð-
iuiii Og göt voru í gegnum enda þeirra.
f*eir sein kynnu að finna þessa
planka, eru beðnir að skila þeiin til
mín, gegn ríilegum lundarlaunum.
Oddeyri 12 niarz 1883.
J. M i d b ö e.
TomllÓla. I'riðjudaginn þann
27. þ. m. (priðja í páskumj verður á
Akureyri haidin 8Tombóla“, og fell-
ur ágóðinn af henni til sjónleikaljelags-
ins á Akureyri.
Ytra- og Syðra- Laugaland í Öng-
ulstaðahrepp geta frá næstkomandi
fardögum íengizt tii ábúðar. Land-
skuldiu af Ytra-Laugalandi er, 270
meðalálnir af Syöra-Laugalandi 350
meðalálnir; 2 kúgildi eru á hverri
jörðunni. Af báðum jörðunum hafa
að meðaltali seinustu árin fengist 1000
hestar af heyi, sero mest allt er naut-
gæít, og væntanlega íer vaxandi. Þeir
sero óska að fá jaröir þessar til ábúð-
ar snúi sjer til sýslumannsins í Eyja-
Ijarðarsýslu.
— Ujá undirskrifuðum fást þsssar
bækur: Heilbrigðisreglur eptir
síra Jakob Guðmuudsson. Verð 38 aur.
Salmabókin, 3. útgáfa. Verð 280 —
Landafræði eptirll Gröndal á 300 —
Ri treg lur V. Ásmundarsonar á 100 —
lfjörn Jónsson prentari.
4. ár, er seldur fyrir 3 kr.
mnanlands, 3,60 aura erlendis, með því
skylyrði að hann sje borgaður eigi síðar
enn í októbermánuði. Áuglýsingar eru
teknar f'yrir 50 aura hver þumlungur.
Jeg undirskrifaður, gef hjer með
til kynna, að jeg, eptir að auglýsing
þessi er kunn, sel lerðamönuum næt
96
urgisting ug greiða, án þess þó að jeg
skuldbindi mig til að hafa allt til som
ferðainenn kinnu að óska eða þarfnast.
Tókstöðum í Eyðaþinghá 24. jan. 188 3.
Bergvin f'oriáksson.
Sem umráðamaður þess hluta Odd-
eyrar, sem tilheyrir Gránufjelagi, banna
jeg^ hjermeð sainkvæmt tilsk. uin veiði
á íslandi 20. júní 1849 1. og 4. gr,,
veiði alla, dýra og fugla á landi fje-
lagsins, og svo langt á liaf út, sein
tiitekið er í 3. gr. nefndrar tilskipun-
ar, sein sje 60 faðma írá stórstraums
íjörumáli; mun jeg lögsækja hvern
þann til sekta og skaðabóta, samkvæmt
5. gr. tilsk., sem gerist brotlogur í
þessu tilliti.
Oddeyri 14. marz 1883.
J. V. Havsteen.
— Norsk fiskijakt (Sköjte) 33 1I0I(Í
tons, ásamt ymsu tilheyrandi til fiski-
veiða, er til sölu fyrir gott verð.
Skipið er gott og vel lagað til fiski-
veiða, sem og til hákarlaveiða. JÞað er
í ábyrgð í Noregi.
Listbafendur snúi sjer brjeflega eða
munnlega til verzlunarmanns Gunnlaugs
Oddsens í Flatey, verzlunarstjóra Hall-
dórs Gunnlaugssonar á Hofsós, sem
liafa fullt umboð til að semja um
kaupin eða til undirskrifaðra eiganda.
Jónas Samsonsson, Jakob Gunnlögsson.
Seyðisfirði.
Fiiisk lestrarbók með orða-
safni eptir Jón A. lijaltalín fæst inn-
hept hjá Friðbirni Steinssyni á Akur-
eyri fyrir 3,50 kr.
— IJt era komnar á minn kostnað
ný prentun af vorhugvckjuin
Pjetars biskups. Bókin verður seld inri-
bundin á 1 krónu. — Ef menn í
fjarlægð senda mjer borgun fyrir 6 bæk-
ur, verða þær sendar þeim kostnaðar-
laust og þar að auki e i n í kaupbætir.
Akureyri. 16. inarz. 1883.
Frb. Steinsson.
Góður saltfiskur sem erof
lítið saltaður til að sendast út, en þó
alveg óskemmdur, fæst keyptur hjer
við verzlanina, vættin fyrir 8 krónur.
Oddeyri, 14. marz 1883.
J V. Havsteen.
Fjármark Jóns Jónssonar Gríms-
stöðum við Mývatn, sýlt gagnfjaðrað
h , miðhlutað í stúf v. Brennim. Jonni.
Akureyri, 16. marz.
Það af er þessum mánuði hefir
veðrátta verið hin æskilegasta. Stað-
viðii hafa verið og nokkurt frost á
næturnar, jörð því nær auð, svo fjen-
aði hefir orðið beitt. Ef góð viðrið
helzt munu liákarlaskipin af Eyjafirði
ætla að leggja út með apríl byrjuri,
fyrirfarandi ár hefir eigi fengizt ábyrgð
á þeim iyrri enn eptir 14. apríl, en í
þetta sinn hefir því verið breitt.
Útgefandi og preutari: Björu Júusaou