Fróði - 02.04.1883, Page 1

Fróði - 02.04.1883, Page 1
99. blað. AKUREYRI, MÁNUDAGINN 2. APRÍL 1HN3, 97 98 99 — Eitt peirra mála. sem mikilla og skjótra umbóta parf hjá oss íslendingum eru póstgöngurnar í landinu. Sem kunnugt er voru öll vor stjórnarmál í hinu aumasta hirðuleysi meðan Danir höfðu fjárhald eða fjárráð landsins. þó skattar væru pá öllu tilfinnanlegri held- ur enn nú, pá var jafnan borið fyrirfje- leysi, pegar landsmenn óskuðu einhverra umbóta í einhverri grein, og af peirri á- stæðu var svo venjulega synjað um um- bótina. Slík dæmi má afarmörg finna í tíðindum frá ráðgjafarþingunum og aug- lýsingum stjórnarinnar til peirra um pann 30 ára tíma, sem pau voru haldin, og var pó ólíkt meira lagað í landinu á pví tímabili enn par á undan, pegar pað virtist vera mark og mið og mælisnúra stjórnarinnar að sökkva landinu sem dýpst verða mætti í niðurlæging og skræl- ingjahátt. En pessi fáu ár sem liðin eru síðan íslandi var eigi lengur meinað að ráða að miklu leyti fjemálum sínum að öllu leyti er pað eigi enn í dag — pá hefir ekki svo litlu fje verið varið til að efla framfarir landsins, t. d. í menntun, búnaði o. s. frv., svo sem herra alpingis- forseti Jón Sigurðsson á Gautlöndum liefir stut'tlega en ljóslega bent á fyrir skömmu í 94. bl. Eróða , og pó hefir landið á sama tíma safnað fje í sjóð, án efa meira eptir tiltölu enn nokkurt annað land í keimi. A undan förnum fjórum löggjafar- pingum hefir talsvert verið átt við að kama gufuskipsferðum á milli kelztu hafna landsins, og er nú nokkurt lag á komið í pví efni, par sem vjer höfum 12 reglubundnar ferðir til annara landa og 5 með ströndum fram. Sjálfsagt er gufuskipsferðum pessum enn í ymsu á- bótavant, svo sem í pví að strandferðun- um er hætt of snemma á haustin norð- ur fyrir landið og að skipið kemur eigi á sumar pær hafnir, t. d. Borðeyri, par sem nauðsynlegt er að pað komi. En úr pessu mun nú innan skamms verða bætt. Aptur hefir löggjafarping vort lít- ið átt við landpóstgöngurnar annað enn pað að fjölga peim um eina, svo nú eru pær 8 í stað pess að pær voru 7. I blaði voru hefir nokkrum sinnum verið minnzt á póstgöngurnar og sýnt fram á hversu ónógar pær væru. jnir hefir t. a. m. verið sýnt, að brjef sem skrifað er sun»an til í Múlasýslu um jólaleytið gæti ekki kornizt með pósti vestur í ísafjarðarsýslu fyrri enn í allra fyrsta lagi í miðjum aprílmánuði, ef brjef- ið væri sent sunnan um land, og væri pað sent norðan um, eigi fyrri enn í maímánaðarlok (43. bl. Eróða). J>ann- ig eru póstgöngur vorar. J>ó póstarnir gengi svo hratt sem peim er ætlað, og enginn slóðaskapur eða óregla ætti sjer stað, pá pyrfti allt að 150 daga til að koma brjefi af einu landshorni á annað, miklu lengri tíma enn annars parf í hverju öðru landi til að koma brjefi í fjarlægustu heimsálfu. En svo bætist nú hjer við hin mikla óregla og slóðaskap- ur sem á sjer stað í póstgöngum peim sem skipaðar eru, svo að peim verða miklu minni not enn pó má búast við eptir póstferða-áætluninni. Ef hinn príhyrnti norðvestur hluti landsins, fyrir norðan Gilsfjörð og Bitru. er frá tekinn, pá nálgast lögun lands- ins einna mest sporbaugsmynd, pannig að langvegur pessa sporbaugs liorfii' i suðvestur og norðaustur, og á suðvestur endanum er Reykjavík, par sem er og verður að vera upphaf og endir póst- gangnanna. Erá pessum höfuðstað vor- um verða póstar að ganga líkt og nú er, bæði norðan og sunnan um landið allt til hins gagnstæða landsenda í Múla- sýslu. þessum vegi er nú skipt pannig milli fjögra höfuðpósta, að hinn fyrsti gengur úr Reykjavík alla leið norður á Akureyri, par sem annar tekur við af hon- um og gengur austur í Seyðisfjörð. Að sunnan gengur hinn priðji úr Reykjavík austur á Síðu, og hinn fjórði paðan til Seyðisfjarðar, er þannig allur sporbaug- urinn farinn. Til uppfyllingar ganga svo aptur nokkrir smápóstar út frá pess- um vegi, par sem einna mest pykir vera pörf á. Einn sem vjer hljótum að telja með þessum aukapóstum, en sem sumir telja hinn fimmta af stærri spámönnun- um hefir furðu kynlegan gang í þessari póstaskák, par sem hann verður sam- ferða frá Reykjavík póstinum til Akur- eyrar alla leið vestur á Mýrar, en skil- ur par við hann og gengur svo einför- um úr pví til ísafjarðar. Yjer erum nú á pví að póstgöngum purfi talsvert að fjölga í landinu, svo pær verði fyrst um sinn að minnsta kosti 12 í staðinn fyrir 8. En svo ætlum vjer, að póstleiðunum, eða vegarköfium þeim, sem póstarnir ganga nú, purfi talsvert f að breyta. f staðinn fyrii' pá 4 pósta er fyrst voru taldir hjer á undan. ætlum vjer að koma purfi 6, pað er að segja 3 norðan uin fandið, er hver taki við af öðrum á nyrðri feiðinni úr Reykja- vík austur í Múlasýslu, og á sama hátt 3 á hinni syðri leið. Hinn fyrsti pess- ara pósta álítum vjer að ætti að ganga pann veg, sem þeir leiðast nú, hinn sve kallaði Norðurlandspóstur og V esturlands- póstur, og peim mun lengra, að hann pessi eini lijeldi áfram allt vestur í Breiða- fjarðardali að botninum á Hvammsfirði. Um pær slóðir ætti að vera aðal póst- stöð og paðan að ganga. póstar í ymsar áttir, par á meðal til ísafjarðar, og svo sjálfsagt annar sporbaugspósturinn til Akureyrar, en þaðan aptur hinn priðj* austur í Múlasýslu. Að sínu leyti eins ætlum vjer að póstleiðinni úr Reykjavík austur í Múlasýslu ætti að skipta í þrjá svipaða kafla, svo fyrsti pósturinn t. a. m. gengi úr Reykjavík austur í Mýdal, annar paðan austur í Hornafjörð og hinn priðji svo pann veginn sem eptir er. í sambandi við pessa höfuð pósta, sem ganga á hringbrautinni kringum landið, pyrfti marga aukapósta á út- kjálkum landsins, og nokkrum stöðum er byggðin svo breið milli íjalls og fjöru á Suðurlandi og Norðurlandi, að auka- póstur þarf að ganga á hlið við aðalpóst- inn, annaðhvort eptir efri sveitunum eður hinum neðri, eptir pví sem til hagar. jaanuig nægir t. a. m. eigi að aðalpóst- urinn gangi yfir Arnessýslu skemmstu leið úr Reykjavík austur yfir Hellisheiði um Ölfus og Elóa, heldur verður annar póstur að ganga um efri sveitirnar aust- ur yfir Mosfellsheiði o. s. frv. En til pess að semja nákvæma tillögu um auka- póstvegin parf nákvæman kunnugleika um allt land og hagsýni. í hverri sókn ætti að vera brjefhirðingarstaður og ein- hver smápóstur að koina par við á á- kveðnum timum. Eins og það er sjálfsagt að helzta póststöð á Suðurlandi sje í Reykjavík og norðanlands á Akureyri, eins er pað fremur efasamt, hvar helzta póststöð á að vera í Yestfirðingafjórðungi og sömu- leiðis í Austfirðingafjórðungi. A pessum tímum hefir hvorugur pessi landsfjórðung- ur neinn kaupstað, sem liggi vel við land- ferðum eða í þjóðleið nálægt miðbyki fjórðungsins. Helztu bæiruir, sem telj- andi eru fyrir vestan, eru nú ísafjörður og Stykkishólmur, en hvor þeirra fyrir

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.