Fróði - 02.04.1883, Page 2

Fróði - 02.04.1883, Page 2
99. bí. í R Ó Ð 1. 1883. 100 101 102 sig liggur óhaganlega og getur aldrei aldrei komast upp kaupstaðir við orðið miðpunktur fjórðungsins. Eu pað Hvammsfjörð og í Eljótsdalshjeraði, pá er hlýtur að liggja hverjum manni, se»u eigi pó engu síður haganlegast að helztu er með öllu ókunnugur, í augum uppi, póststöðvarnar sjeu á pessum stöðum. að par sem auðveldlega má sigla kaup- Nú er póststöð í Hjarðarholti í Laxár- skipum inn á Hvammsfjörð, pá ætti par dal og liggur hún vel við, en aptur er við innan verðan fjörðinn að rísa upp póststöðin Seyðisfirði of mjög út úr nýr kaupstaður, og er hann pá sjálfkjör- skotin til pess að vera endastöð, hún inn, vegna afstöðunnar, að verða höfuð- parf að vera í hjeraðinu, og kaupstað- bær Vestfirðinga eða helzti bær að pvíj irnir á Seyðisfirði og Eskifirði að standa er samgöngur snertir í Vestfirðingafjórð- í sambandi við hana með aukapóstum ungi. Staður pessi liggur og ágætlega Vjer viljum fastlega skora á ping- fyrir verzlun, eigi að eins fyrir mörg menn vora, að koma nú á næsta pingi hjeruð vestanlands, heldur jafn vel fyrir póstgöngum landsins í viðunanlegt horf, mikinn hluta Húnavatnssýslu, einkum pað má eigi lengur dragast. pegar hafísar eru fyrir Norðurlandi eins og næstliðið vor og sumar. En hvort sem pess verður lengur eða skemur að bíða, að kaupstaður rísi upp um pessar slóðir> pá er par nú pegar hentugast að hafa vegamót fyrir pósta að sunnan, norðan og vestan. Staðurinn liggur ná- lægt miðri leið Vesturlandspóstsins sem nú er, og pangað parf ekki að ganga nema einn póstur frá íteykjavík í stað- inn fyrir pá tvo, sem nú ganga í spora- slóð vestur í Mýrasýslu og fara svo bað- an hvor í sínu lagi, enn nærri samsíða, annar yfir Bröttubrekku og hinn yfir Holtuvörðuheiði, annar í vesturhallt og hinn í austurhallt norður. |>að væri stór munur fyrir póstinn af Akureyri að purfa að eins úr Hrútafirði vestur yfir Laxárdalsheiði til að mæta par póst- inutn úr Reykjavík, hjá pví að purfa suður yfir hina löngu Holtavörðuheiði og sv® alla leið yfir 3 sýslur suður í Reykja vík. Á Austurlandi er að nokkru leyti svipað háttað. |>ar er Seyðisfjörður helzti staðurinn og svo Eskifjörður. Ef litið er lauslega á uppdrátt landsins. virðast peir, hvor fyrir sig, liggja allvel fyrir. En svo er háttað, að firðir pess- ir eru um kringdir af himinháum fjöll- um, og pangað pví sumar og veturhinn versti og erfiðasti vegur úr meginhjer aði Austurlands, Fljótsdalshjeraði. Er pað eitt hið mesta mein Austurlands að petta mikla hjerað hefir enga höfn inn- an sinna takmarka, pví allir flutningar á pungavöru milli hjeraðsins og kaup- staðanna í fjörðunum eru fjarska mikl- um erfiðleikum og kostnaði bundnir Nú hafa nýlega vaknað vonir hjá mönnum fyrir austan um pað, að sigla megi hafskipum inn í ósinn á Lagar fljóti. Beynist pær vonir á rökum hyggðar, getur pað orðið til ómetanlegs gagns fyrir Austurland að fá nýjan kaupstað í Fljótsdalshjeraði. Lagarfljót liggur eptir endilöngu miðju hjeraðinu og allt, að undanskildum örstuttum kafla vel skipgengt fyrir stóra báta. Takist siglingar inn á fljótsósinn og rísi upp kaupstaður við fljótið, pá verður sá stað- uraðalbær austanlands og par yrði sjálf- sagt að vera helzta póststöð í peim landsfjórðungi. En hvort sem nokkurn tíma eður Uiu lníiiadarskóla í iVliilasýslii. Reglugjorð un: stoluun samið, og á sampykktar Búnaðarskólam.il vort Austlirð- inga er nú loksins komið svo langt, að víst má kalla, að skólinn á Eyðum veröi stolnaður í vor komanda og niímssveiiidr teknir á hann í sumar. fyrir skólann og tillögur hans og skipulag er nú að leggja pað frain til eða breytingar á sýalu- nefndarfundi úr báðum Múlasýslum 20. apnl næstkomanda. Tilhögun skól- ans likar mjer að mórgu leyti vel. og er í ölluin aðalatriðum »em næst pví, er jeg hefi hugsað mjer að ætti að vera, til þess að skólinn geti orð ið að tilætluðum nolum. Sýsluf|e- lögin í báðum Múlasýslum og líklega Austurskaptafellssýslu eru stofnendur og eigendur skólans. Ráðgert er að "kaptafellssýsla leggi til £, en hin- r § hvor, og skulu sýsluljelög þes>i taka tiltölulegan þátt í öllum kostn- aði við stofnun hans og árlegu við- lialdi. en hafa aptur á móti rjett til að senda námssveina á skólann að til tólu við tillag sitt, ef svo margii sækja. Skaptfellingar allt svo tvo al hverjum 10 sveinutn. Tala náms- sveina er enn ekki ákveðin. Skólinn >kal sjálfur eiga alla áhöfn og áhöld sem með þarf á jörðina, en skóla stjóri, sem verður að vera búfræðing ur, skal vera kennari við skólann og jafnframt ráðsmaður fyrir búinu, und- ir umsjón þriggja rnanna, sem kosn- ir eru í umsjónarneínd skólans al sýsluneíndjnum, og skulu þeir inenn vera milliliður milli skólans og sýslu nefndanria, sem hafa alla yfirstjórn skólans, löggjafar- og fjárveitingar- vald. I*e.ssir þrír menn, skólanelndin. skulu sjá um. að fje skólans sje ekk eytt að óþörfu, að kennarar gegni skyldu sinni í cinu og öllu, o. s. frv Að sumrinu skulu píltar vinna öll þau störf, sern koma fyrir á búinu, og jafnframt æfast í bústjórn, reiknings- færzlu, Jandmælingum og hallarnæling um, o. s. frv. En að vetiinuin læra þeir bóklegt á g r i p af almennt mennt- andi búíræði, t, d. náttúrufræði (þau atriði sem nauðsynlegust eru fyrir bóndann), landaíræði (einkum íslauds). íslenzku (rjeftritun og ritgjörðir), dönsku (að skilja hana á bækui), reikning og reikningsfærzlu, jarðyrkjufræði, hús- dýrafræði og fleira við víkjandi bú- fræðinni Auk þessa skulu piltar á vetrum hafa á hendi gripahirðingu til skiptis, undir tilsjón og leiðbeiningu kennaranna eða þess manns, sem yfir pilta er settur í því starfi. Á skól- anum skal vera smiður, sem kenni pilium svo tnikið í trjesmíði og járn- siníði að þeir verði búhagir. Skóla- tíininn er ákveðinn tvö ár. Kostn- aðurinn við stofnun skólans f fyrstu, er áætlaður að verði nálægt 24000 kr. Þar í reiknuð bújörðin Eyðar, með öllum húsutn, sem þurfa í bráð, og jarðir þær sem fylgja skólaeigninni með kúgildum. Fyrst þegar menn fóru fyrir al- vöru að tala um stolnun búnaðarskóla h,er eystra^ var það víst skoðun margra hjer, eins og víða annarstaðar, að skólinn væri alveg frá skilinn búinu á jörðinni. Menn ætluðst til þess, að skólastjóri eða búlræðingurinn hefði á- búð á jörðinni og scldi pilturn fæöi, en keypti aptur vinnu þeirra íyrir um- sairiið verð, líkt því sein ætlast var til Möðruvöllum En flestir munu ná oiðnir á það sáttir, að slíkir búnað- arskólar geti naumast orðið hapjia- sælir, þar sem alla praktiska kennslu, sein þó sjállsagt ríður hvað mest á, þyrlti að eiga undir einstökutn manni, sem ef til vill þyilti að hafa allar ár- ar úti til þess að geta staðist, kynni að hugsa meira um að græða fje enn um gagn námssveina. Mín fasta sannfæring er sú, að heppilegra sje að skólinn eigi búið sjálfur, heldur enn að einstakur mað- ur eigi allt sainan, því fyrst og fremst iná búast við því, að sá tnaður, sem etti að kaupa vinnu af námssveinum, inundi helzt vilja nota þá til þeirrar vinnu, er hann sjálfur hefði mestan liag af, án þess að hafa sjerstakt til- lit til þess, hvort þeir lærðu mikið eða lítið af verkinu, enda má ekki ætlast til þess, að skóli, sem leggur alla stund á að kenna piltum, og reyna lyrir bændur ymislegt það, sem óvíst er að geti tekizt, standi sig og því síður græði fyrsta ár. meðan allt þess háttar er í öörum eins barndómi og það er hjá oss. í annan stað mundi >kólinn í hvert skipti, sem skólastjóra eða ábúandaskipti yrðu á jörðunni, verða á völtum fæti, þvf óvíst er það, að þeir menn, sem bezt væru næfir lyrir skólasfjóra og kennara, hefðu elni á því, að reisa bú á skólajörö- inni. Og þó það nú færi saman, efni og hæfilegleikar, þá mætti búast við, að hinn frá víkjandi flytti með sjer allan gripastofn sinn af jörðinni, og þyrfti þá að byrja af nýju á því, að Koma fjárræktinni (Husdyravlen) f það horf, sem æskilegt er á búnaðarskóla og fyrirmyndarbúi.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.