Fróði - 02.04.1883, Blaðsíða 3
1883.
F R Ó Ð 1.
99. bl.
1U3
IJm lög'kvadír.
J>aö er alkunougt að lögg|ölin leggui
jmislegar kvaðir á einstaka menn, sem
þeir verða að bera undir akveðnum kring
umstæðum, til þess almenoingsheill s|r-
betur borgið. Af því þelta er nauðsynlget
verðtir löggjafarvaldinu að vera heimill
að leggja sbkar kvaöir á; en sú heimild
þarf þó að bala sin takmörk, sem i
hverju sliku tilfelli verndi rjett hins ein
staka svo hann verði eigi brotinn, þn
hann sje takmarkaður —því það er siti
hvort, En þar mun opt vandi að draea
*tryk á mílli; þarf þó eigi allsjaldan a
því að halda, eigi sizt þá, er fjalla skal urn
landbúnaðarlögin, þau bljóta að gera ráð
fyrir mörgum þess konar tillellum. það
er því mjög áríðanda, að menn geri sjer
þetta atriði sem Ijósast, svo fundin verði
rjettlát og mannúðleg aðalregla,
er geti orðið viðurkennd, sem það tak-
mark, er kvaðir megi ná að, en aldrei
ganga ú t y I ir
Hjer minnir nú heilbrigð skynsemi
Og óspillt rjetllætistilBnning mann strax a
hina algildu siðferðis reglu: «það, sem
þjer viljið að menn geri yður, skuluð þjer
þeim gera». þegar hun er heimfærð upp
á það efni, sem hjer ræðir um, verður
bún á þessa leið: «Bindið eigi öðrum
þær byrðar, sem þjer, í þeirra sporum,
munduð eigi finna yður skylt að bera».
Með því, að ganga út frá þessu, má flnna
viss aðalskilyrði sem löggjöfin hlýtur að
vera bundin við, hvaða kvöð sem hun
leggur á. Fyrst og fremst verður lögkvöð
að vera nauðsynleg, hún verður að
bæta úr almennri þörf sern ekki verð-
ur bætt úr a annan hátt, svo vel fari;
það má, t, d. ekki leggja veg yfir engi
eða tún, ef fært er að leggja hann annar-
staðar, þar'sem skaðminna er. Lögkvöð
verður að vera afmæld hún má ekki
vera svo löguð að hún geti, ept;r að hún
er komin á, aukist og þyngst svo eða svo
mikið; það má, t. d. ekki löghelga ágang
af afrjettar peningi; því það er reynt, að
hann getur vaxið mönnum yfir höfiið, og
valdið óbætanlegu tjóni, sem ekki er hægt
víð að sporna ef löggjöQn lætur þá varn-
arlausa, er fyrir verða. Lögkvöð verður
að vera sanngjörn, þegar einstakir
menn bera sjerstakar byrðar fyrir fjelagið,
þá verða hinir aðrir meðlimir þess a n n-
aðhvort að bera aðrar sjerstakar byrðar
( fjelags þarflr, sem þessir eru lausir við,
ellegar taka tiltölulegan þátt í kvöðinni
með þeim; þannig, að jafna á sig endur-
gjaldi þess kostnaðar sem kvöðin veldur.
Vilji menn, t. d. hafa frjálsa áfangastaði á
vissum stöðum, sem alveg er ómissandi
meðan landferðir eru farnar á hestum, þá
má ekki demba svo þungri kvöð á einstak-
ar jaröir, öðru vísi enn svo að fjelagið
(sýslan, umdæmið) borgi sanngjarna leigu
eptir áfangastaðina, sem þurfa að vera af-
murkaðir, hæfilega stórir blettir. Eigi má
heldur banna laxveiði uppbótarlaust
á þeim stöðum sem hennar er eingöngu
kostur á haustum. — Margt Oeira mætti
1U4
laka til dæmis, en þessar bendingar virð-
ast nægilegar til að vekja athygli á þessu
mikils verða atriði. En bezt mun fallið
ið fela lögfróðum mönnum að lúka hjer
a ályktarorði.
Br. J.
Frjettir liinleiidar.
Vopnafirði 22. febr.
Jeg skriíaði síðast tii Fróða 25.
ágúst næstl. — 29. ág. birti til í
lopti eptir hina langvinnu óþurka, og
hjeldust svo daufir þurkar með hryðj-
utn á milli til 11. sept. A þessu
tímabili náðu nienn töðum sínum, setn
víðasthvar ligu á túnum til þessa,
og einnig binu litla útheyi, sem laust
var, suniir líka eldivið. setn orðinn var
lítt nýtur, en sutnir ekki, er liðminni
voru. Nú var enn vika til gangna
hjer, og ætluðu menn að nota hana af
ýtrasta ntegni til að bæta dálítið úr
skák en bvr hlaut að raða II.
r.ept. var norðaustan snjóhríð og dag-
inn eptir norðan kaíald með 4° Irosti.
kalsnjóaði þá yfir alla innsvcitina, en
nær sjónum fraus jórðin svo , að þó
snjór hamlaði ekki, varð hvergi bor-
inn ljár f jöið framar , því Irostin
hjeldust stöðugt til hins 18. er gong-
ur byrjuðu. Fannig lauk heyskap
hjer, ef heyskap skyldi kalla , viku
lyrri enn vant er, og byrjaði hann þó
eigi íyrri enn síðustu dagana í júli.
14 vikur af sumri. Fetta hefði ver-
ið goðra gjalda vert. ef tnenn hefðu
haft þolanlega tíð og heilsu þennan
6 vikna heyskapartíma, en það v-ir
óðru nær; ótíðin og mislingarnir keppt-
Ust á að gera tnörinum allt sem eil-
iðast fyrir. Hey manna urðu hjer að
jafnaðartali handa | af kúm þeim ei
menn áttu og þurftu að fram ileyta
allra nauðsynlegustu hestum. og helm-
ingi ærpenings. Þó hjer fjelli í vor
til muna af fjenaði og lambadauði yrði
mikill, og þó í haust væri lógað af
skepnum langt yfir hið vanalega, þá
var heyásetningurinn í haust hinn
voðalegasti, og fellir er óumflýjanleg-
ur ef ekki gefst óvanalega góður
vetur,
Hausttíðin frá því göngur byrjuðu
til veturnátta mátti góð heita, þó dreil
mikinn snjó niður fyrstu dagana af
október, en tók fljótt upp aptur. Fram
að jólaföstu var hjer að mestu snjó-
laust en opt austan bleytuhryðjur, ei
tálguðu mjög hold af gripum, eink-
um hestum. 7. des. snjerist vcðrið til
norðurs með frostum og snjóhrfðum.
og hjelzt sú tíð árið út og fyrstu dag
ana af þessu, þó varð frostið aldrei
ineira enn 11° Ii. Þennan tíma var
lengstum jarðlaust upp tii dala, en
jarðir út við sjóinn. 5. jan. snjerist
veðrið til suðurs, og leysti inestan
snjó úr byggð, hefir síðan verið frem-
ur góð tíð og nóg jörð til þessa.
Ekki er að flýja til verzlunar hjer
til að fá korn handa gripum, hvað
sera á liggur, því hún er nú sem
105
optar kornlaus, þegar mest þarf á því
að halda. Kornið er þannig skammt-
að hjer, að á vorm kemur hingað
ekki meira enn svo að hrökkvi nieð
inesta sparnaði til haustverzlunar.
Þannig er enginn kostur á að nokkur
fái að byrgja sig til lengri tíina, því
síður til ársins. I haust fluttust til
verzlunar hjer, að eins 50t) tunnur af
öllu korni, var þá allur þorri sveitar-
manna kornlaus fyrir. Nú iná gera
ráð lyrir, að fullur helmingur af þessa
korni fari í aðrar sveilir, er sækja að
Vopnafirði, svo sem Jökulsárhlíð, Jök-
uldal, Fjöll og Strandir. Eru þá 250
tunnur eptir handa Vopnfirðingum,
sem eru nálægt 1000 að tölu. svo
það veiða heil 50 pund sein ætluð eru
.oaniii frá hausti til þess á næsta vori
að skip kemur, sem vel getur dregizt
frain eptir ef ís bagar. „Smáft skamt-
ar faðir vor smjöriö“ Með allra mesta
,'parnaði dragast menn að jafnaði með
korn til sumarmála handa mönnunum.
Ifarðni nú tíðin seinni hlut vetrar,
verður jafnt uppi korn handa mönn-
urn og hey handa gripuin Allir hin-
ir miirgu og miklu gallar á verzlun-
iuiii hjer væru frekar fyrirgefanlegir,
ef ekki væri þessi sífeldi drepandi
kornskortur, hún skamtar kornið eins
og nízk móðir olbogabami brauð.
Uinum látækari er útdeilt í smáskömt-
um fáeinum pundum í einu, svo eptir
hinu litla, sem þeir fá, verða þeir að
gera sjer inargar ferðir fyrir eina.
En allir vita hve hollar eru óþarfar
kaupstaðarferðir. Auk tímamissis hafa
þær inargan illan dilk í för með sjer.
Aldrei rjettir þessi sveit við ineöan
hún er háð slíkii verzlun. En það er
vonanda að svo búið standi ekki lengi,
iieldur faii rnenn að vakna til að
bjarga sjer sjálfir og neyta krapta
-iiina Nú er verzlunarstjóra Pjetri
Guðjóhnsen vikið frá af húsbændum
nans hinum dönsku, en þessi ár sem
hann hefir verið hjer, hefir hann á-
unnið sjer meiri vinsældir enn von er
til af verzlunarstjóra við slfka verzlun.
Fljótsdalshjeraði 17.febr.
— Veðurátta hefir verið mjög góð
að undanförnu, að vfsu var þorri rign-
ingasamur og stormasarnur, en góa
aptur þvert f inóti, hefir nú í hálfan
mánuð verið stilling og irost eigi mik-
il, mest var það 14. þ. m. 9° R.
fyrir sóiaruppkomu.
Hjer eru menn hingað og þang-
að upp til sveita að ganga í fiskiveiða-
Ijelög og síldarveiðaíjelög, en lítið er
enn þá reynt raeð síldarveiðina fyrir
innlendum, þar eð fyrst var byrjað í
lyrra, En fiskifjelögin hafa þrifist
vel. í sumar sem leið stofnuðuin vjer
6 saman hjer á Vóllunuin fiskiveiða-
fjelag, og byrjaði það framkvæmdir
sfnar nú fyrir 5 vikum, heíir það
aflað vel því einkum á syðri fjörðun-
um hefir verið góður afli sfðau á
þorra. Fiskiútgerð okkar hiifum vjer
í Vattarnesi og byggðum þar hús í
haust cð var.