Fróði - 17.04.1883, Síða 1

Fróði - 17.04.1883, Síða 1
101. blað. AKUEEYRI, {jRIÐJUDAGINN 17. APRÍL 121 122 123 Um alþiiig' eptir Jón Sigurðsson, alþingismann. 111. Jeg heö drepið á það öndverðlega í greinum þessum, að jeg áliti þingið fær- ast jafnaðarlega of mikið í fang, og að pað gæti þess vegua ekki lejst störf síu svo vel af hendi sem æskjanda væri. Jeg heö tekið það fram, að þetta er ekki því að kenna, að þingmenn vorir liggi á liði síiiu, eður að þeim sje miður sýut um lagasmíði enn þingmönnum erlendis, held- ur er orsökin sú að þinginu er ætlaður mikils til of stuttur tími til starfa sinna. tí—8 vikur annað hvort ár er of stuttur timi til að þingið geti leyst lorsvaranlega af hendi hin allra nauðsynlegustu störf, sem á því hvila, og hvað þá þegar hið miöiir nauðsynlega bætist ofan á. Að mfnu á- liti getur þingið ekki — með því lyrir- komulagi sem nú er — tekið nokkurt stórt eða umfangsmikið mál til meðferðar, tii þess með uokkrum líkindum að geta lokið því og leyst það með nógri vand- virkni af hendi. Skal jeg nú reyna að sýna fiam á, að þetta álit mitt er á rjett- um rökum hyggt. Eius og öllum er kunnugt, semur þingið fjarlóg landsins í hvert skipti, sem það kemur saroan lyrir hvert 2 ára fjárhagstímabil. þetta er hið mesta vandaverk, og má eigi kasta til þess höudunum, enda eru ávalt valdir 7—9 iiðgengustu þingrnennirnir i neðri deild í fjárlaganefndina. Fjárlögin draga avalt ymsa dilka eptir sjer, svo sem yms aukafjárlög, og reikningamál laudsins, eður yörlit það, er stjórnin semur yör tekjur og gjöld landsins, og sendir þing- inu til álita og samþykkis. ÖII þessi reikninga- og fjárinál laudsius — sem eru sjalfsögð á hverju þingi — taka upp alla beztu krapta þingsins, og meiri hluta af tíma þess. Hjer um bil helmingur þingmanna í neðri deild er að bræða þessi inál í nefndurn ailan þingtímann, og þeir geta naumast sinnt öðrum málum nema að eins í hjáverkum. tíet jeg vottað það ineð sanni, að fjárlagauefndin heör ekki slegið slöku við, eða legið á liði sínu, á uiidauförnum þingum, og þó heör það gengið með mestu herkjum og eröðis- munum, að Ijarlögin hafi orðið fullbuin í þingiok. Uafa sumir þingmenn orðið að leggja svo mikið á sig sfðustu daga þings- ius, að það væri kallað »dyrplageri», ef um skyulausar skepnur væri að ræða. En nú er ekki nóg með það, að þessi helm- ingur þingmanrra í neðri deild, er nokk- urn veginn af með fjárlögin og reikn- ingamálin mest alian þingtímann, heldur hljóta þau enn fremur að taka mikinn tíma upp fyrir hinum öðrum þingmönn- urn það liggur sem sje íaugurn uppi,að það er ekki nóg, að málin sjeu rædd og f- tiuguð í nefndum, heldur verða þeir þing- menn, sem stauda utan við nefndirnar, að lesa málin og setja sig rækilega inn í þau eigi tillögur þeirra og atkvæði að vera á nokkurri skynserni og rökum byggð, og þetta tekur því meiri tíma upp fyrir þingmönnum, sein málin eru yörgrips- meiri og margbrotnari J>að nrun ekki of mikið í lagt að gera, að fjárlögin, með þeim málum er standa í sambandi við þau taki upp allt að tielmingi þingtimans í neðri deildinni, og væri það nú sök sjer, ef til þessa mætti verja ákveðnum og afmörkuðum hluta af þingtímanum, t. d fyrra mánuðinum en það er ekki, þvi fjárlögin eru og hljóta að vera alltaf á ferðinni í báðum þingdeildum, allan þing- tímann, allt Iram á hinn siðasta þingdag. Til skýringar fyrir menn skal jeg gefa stutt yörlit yör gang fjárlagamálsins á seinasta þingi. Fjárlaganefndin í neðri deild mun hafa verið búin að lúka störf- urn sínum við rnalið fyrstu dagana í á- gústmánuði , en þá var eptir að preuta frumvarp hennar, o. fl., sem og að láta málið liggja hinu lögákveðna tíma (2 daga) á lestrarsalnum, þingmönnum til eptir- sjónar, svo með þessu lagi varð eigi byrj- að á annari umræðu í neðri deild fyrri enn 10. ágúst Nú var annari og þriðju umræðu rembt af með mestu herkjum á 5 dögum, svo málið varð tekið til fyrstu umraiðu í efrideild 16. ágúst. |>ar var öllum 3 umræðum lokið á viku, svo mál- ið varð aptur tekið fyrir í neðri deild- inni til einnar umræðu — eins og lög gera ráð fyrir — 24. ágúst. En sökum þess að neðrideildin gat eigi að öllu fall- izt á þær breytingar, sem efri deildin liafði gert á frumvarpinu, varð málið að ganga aptur til efri deildar. Nú var komið í það óefni, að auðsætt var, að málinu mundi ekki verða lokið á þessu þingi, og vjermættum veraán fjárlaga næstu 2 ár; því þingiuu skyldi jafnharðan slitið 27. ágúst. Á því fjekkst engin tilslökun. það var því gripið til þess óyndis úrræð- is, að víkja frá þingsköpunum til að koma málinu áleiöis, og var það með því lagi tekið aptur fyrir í efrideild (til einnar um- ræðu) daginn eptir (25. ágúsl). En nú gat efrideildin ekki enn fallizt á tillögur neðrideildar, svo málið átti enn eptir eina hríð, það er að koma í sameinað þing. Sameinaður þingfundur var liald- inn síðasta þingdag (27. ág.), og þar var sleggjudómurino upp kveðinn yör,fjárlög- unum, og fyrir það, og með öllum þess- um gauragangi, sem annars er mjög í- sjárverður og viðsjáll, höfum vjer þessa mynd af fjárlögum, sem vjer nú höfum. Af þessu ælla jeg það geti orðið Ijóst, að þingið heör fullt í fangi með að semja fjárlögin og gera út um þau mál, sem standa í sambandi við þau, og að það með engu móti getur bætt á sig stórum eða umfangsmiklum málum, á meðan því er skamtaður svo stuttur tími til starfa sinna. |>ingið getur að eins bætt á sig uokkrum smámálum, sem ekki taka upp mikinn tíma, og ekki þurfa stórvægilegs undirbúniogs eða íhugunar við. |>ess konar mál getur þingið haft í hjáverkum síuum, jalnhliða og ásamt fjárlögunum, og rneira getur það ekki og má ekki fær- ast í fang. Nú vil jeg spyrja: Getum vjer un- að við þetta fyrirkomulag til leugdar? Er þörlum vorum fulluægt með því, að þingið semji fjárlög handa oss annað- hvort ár og, ef til vill, eitlhvað af ein- földum, og ómerkilegum lögum, sem litla eður enga þýðingu hafa? J>essum spurn- ingum getur nú hver sem skyn ber á þess konar, svarað fyrir sig. Jeg svara fyrir mig, og segi það álit mitt beiut og blátt áfram, að þetta fyrirkomulag full- nægir engan veginn þörfum vorum og kröfum tímans. J>að er svo ótal margt sem hjer þarf umbóta og lagfæringar við, eigi oss að verða nokkurra framfara og viðrjettingar auðið? Vjer þurfum að fá ymsar stórfeldar breytingar og umbætur á löggjöf og landstjórn vorri, og sem ekki er hugsanda til að lireyfa við með þvílagi sem nú er á þinginu. Skal jeg leyfa mjer að nefna að eins nokkur hin lielztu aðalmál vor, sem nú liggja í salti, og sem bíða þess, að eitthvað sje við þau gert. Nefni jeg þá fyrst landbúnaðarlaga- málið, ekki þess vegna, að jeg álíti það meira vert enn öll mál önnur, heldur af því, að það heör staðið alllengi á dag- skránni og fengið töluverðan undirbún- ing. Vjer höfum fyrir oss ekki færri enn 5 landbúuaðarlaga-frumvörp, 2 frá land-

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.