Fróði - 17.04.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 17.04.1883, Blaðsíða 4
101. bl. F R Ó Ð 1. 1F83. 131 132 viðreisnarvon, að vjer fyrir þess sakir ættum að pola sársaukann af að brjót- ast úr skuldablekkjunum; en það er í pessu efni lífsnauðsyn; undir [>ví er komin heill þessara ijelaga og að þau ekki hrynji sundur, eða þá verði að dönskum kaupmanui eins og þú sagðir. J>ví hægt ætla jeg sje að sýna, að fyrir þá orsök er Gránufjelagið orðið það, að því leyti sem rjett er að kveða svo að orði um það. þ>að heíir sem sje lánað út stórfje, og það svo staðið fast inni hjá landsmönnum, þegar kaupstjóri þurfti að hafa það í höndqm til þess að kaupa vörur af nýju lianda þeim, fyrir þá sök hefir hann verið neyddur til, ef ekki að hætta þá að taka stórfje að láni hjá útlendum auðmönnum, með hverjum þeim kostum er þeim hafa vel- líkað. — Með vaxandi verzlun fjelags- ins hafa skuldirnar aukist; lánardrottn- ar þurft að leggja mejra og meira fje fram, tryggja sjer lánið því betur, og nota sjer nauðsyn fjelagsins, til þess að áskilja sjer yms rjettindi og hag af því og ætla sumir að þeim sje innan hand- ar, að taka sjer full kaupmannsrjett- indi yfir verzluu fjelagsins, þegar þeir vilja, nema peningar þeir er fjelagið á útistandandi væru á reiðum höndum. — J>annig er nú komið beinlínis fyrir skuld- irnar og óskilvísina, og jeg hygg að íiestir þeir annmarkar, sem þykja á stjórn og aðíerð þessa fjelags eigi rót sína að rekja til hinnar sömu eitruðu uppsprettu. •—- þessari sömu hættu eru pöntunaríjtílög uudirorpin, því þegarfje- lagsmenn standa ekki í skilum við þann sem útvegar vörurnar, svo að hann geti borgað fyrirfram eða í ákveðinn tíma, er ekki um annað gera fyrir hann en að leita láns. — Gerum ráð íyrir hann reyni það fyrst innanlands og það mun trauðla takast undir núverandi kringum- stæðum, því bæði eru hjer f'áir þeir ein- stakir menn er láuað geti, svo um muui til þeirra hluta; og þar á ofan erum vjer íslendingar, manna tortryggnastir einkum hver við annan, sem náttúrlegt er, fyrir hið þráttnefnda þjóðmein, ó- skiivísina. — J>á er ekki annað ráð, en snúa sjer til útlendra auðmaiina; og bezt ráð fyrir að gera, mun þar einhver íást er nóg ráð hefir til að lána, en hann vill hafa vissu fyrir fje sínu, og vissan vinning gegn þeirri vogun sinni. að lána stórfje inu í fátækt og Ijarlægt land. þar sein inubúar eru alþekktir að því að halda inni lánsfje útlendra, þúsundum saman. það liggur því beint við að hver sá er yrði til þess að lána, næði annaðkvort strax eða smátt og smátt öllum ytirráðum á vörukaupum, vörusendingum og loksins vöruverði; og að vjer þannig byggjum til útl«ndan kaupmann, til þess að leika að okkur í fjelagi með hinum eldri kaupmönnum, einmitt þegar vjer ætluðum að fara að hrista af okkur fjötrana og leika okkur að þeim. Af þessu samtali okkar vona jeg, að þjer sje orðið Jjósara ennáður: fyrst að íjármissir kaupmanna af útlánum þeirra er mikill, og því meiri sem vjer stöndum ver í skilum við þá, að þeir á hiun bóginn standa vel að vígi, til þess að geta látið það koma niður á oss sjálfum, því á meðan vjer þykjumst hafa lieimtingu hjá þeim, á hverju sem oss vanefnar um upp á lán, þá er þeim fijálst að áskilja sjer gegu því, allt er vjer höfum til sölu og enda öll viðskipti er vjer þurfum að hafa við útlenda. —- Vjer viljurn allir hafa hver af öðrum kvöð móti kvöð. — Að þeir með því að festa sjer þannig viðskiptin við oss, eru litl- um takmörkum buudnir með vöruverðið á báðar síður. — Að ef vjer viljuni ná frjálsum viðskiptum og njóta þess hagn- aðar, sem hafa má af því, að ná kaup- um á hverri tegund, sem næst fram- leiðslu hennar, og áður enn húu gengur gegnum margar kaupmanna hendur þá er lífsspursmálið, ekki einungis að kaup- eyrinn sem til þess þarf, sje á reiðum höndum í ákveðinn tíma, heldur að vjer getum skilað kaupmönnum öllum þeirra lánuin, og látum einnig í viðskiptum við þá hönd selja hendi. Að þeir með þeim hætti geta selt oss við vægara verði vöru sína, og knýjast til að gera það, þegar vjer ekki erum háðir viðskiptum við einn fremur eun annan. En til þessa útheimtist mjög mikil og almenn breyting á hátthaldi voru, já, á hugs- unarhætti vorum. Vjer þurfum að sjá í fullu Ijósi viðurstyggð óorðheldni og ó- skilvísi, að hvort pað kemur fram við kaupmanninn, tollheimtumanninn, blaða eða bóksalann, eða hvern annan er vjer höfum saman við að sælda, jafningja, yfirboðiim eða undirgefinn, þá eru það brot móti 7., 8. og 9. boðorðinu, og giæpir sem ekki ætti að láta óhengda freinur enn aðra, og sem með vananum sljófga svo tiltinninguna fyrir öllu fögru og rjettu, að hætt er við að öll boðorð sje biotin, aliar skyldur og reglur und- ir fótum troðnar, og að þjóð vor sakir þessa verði ávalt í fyrirlitningu meðal annara þjóða, því ekkert yfii'læti í klæða- burði munaðarnautn eða annari frain- göngu, vegur neitt upp á móti því i nokkurra sannmenntaðra manna augum, heldur merkir oss enn gleggra skræi- ingjamaiki. A. Ætlarðu ekki að fara að hætta þessum lestri? Mjer er mál að hafa mig af stað, og þó eitthvað kunni að vera satt og rjett í því sem þú segir, þýðir lítið að lesa það yfir mjer einum; jeg veit ekki hvert jeg er óorðheldnari eða óskilvisari enn þú, og seint muntu koma mjer í skilning um, hvernig vjerf i- tæklingaimir eigum að koniast af án þess að taka lán, og það núna í liarð- ærinu. Hitt skil jeg, að það er mikið betra að hafa nóg í hönduiiuin æfiulega til þess að kaupa fyrir. J eg þurfti eng- an íyrirlestur til þess að vita það. B. Jeg var engan veginn að bregða þjer um óskilvísi eða hrósa mjer fyrir skilvísi Enda er óskilvisin sem sótt- næm pest í viðskiptum manna. |>að er ekki hægt að vita upptökin eða ferilinn. Jpað ber einatt við að eiim svikur lof- oið sitt sem honum alls ekki hafði kom- ið til hugai' að gera, einmitt fyrir ann- ara svik og þetta gengur í ótal liðu. Jeg get sízt búist við að fátæklingar komizt af án lána, sízt núna, en það sein jeg vildi gera þjer skiljaulegt, var: að lántakan hjá kaupmönnuin er óholl- ari enn hjá öðrum, og til þess að fá lán bjá öðrum, ríður innst á þekkingu og trausti á orðheldni og skilvísi lán- beiðanda; því er svo mjög uudir því ko.uið að temja sjer þessar dyggðir. þær eru og, að minni ætlan, skilyrði fyrir því að sparisjóðir og banki þrifist í landi voru, eins og þeir ættu þá líka að venja oss á þær. |>ú segir til lítiis að ræða um þetta við þig. þ>ú veist að jeg fei ekki langt, en þú fieinur víða vm, og getur haidið því á lopti er jeg hefi sagt; mjer er ekki sárt um það. A. Jeg sje góð ráð til að halda því á lopti, það er hægt að útvega þvi fæt- urnar. B Eiyttu þá kveðju mína og orð liverj- um er þú fyrir hittir og heyra vill. ÍSeg fyrst og fremst þingmönnum að ekkert mál muni þurta ofar að standa á dagskrá, hið koinanda sumar. eun baukamálið; að mjög muni þar undir komin viðreisn þjóðarinnar að þeir kotni því v«i á veg. Seg dugandi drengjum í sveit hverri að koma jafnframt á fót sparisjóðum því þeir yrðu að vera bæði sem styttur og skjólstæðingar bankans. Seg auðmönnum, hver missir er í að láta peninga liggja ávaxtarlausa, að með því að láta t. a. m. 1000 kr. liggja rótlausar í 4 mánuði missi þeir 20 kr., móti því að lána þær móti 6JJ og ef þær liggi í 5 ár missi þeir 338 kr., og standi þeiin sem hefðu getað brúkað þær á skynsaman hátt fyrir enu meiri hagnaði. Seg unglingum og vinnuhjúuin að hver ein króna sem þau eignast, geti (sett á vöxtu) orðið að 14 árum liðnum að tveim krónum, 10 kr. að 20 kr., 100 að 200 o s. frv. og hve mjög sje þá þægilegra að taka til þeirra þegar þarf- irnar íará fyrir alvöru að kalla lieldur enn að vita þær nú hafa horfið fyrir hálfvirði þeirra í t. a. m. tóbaki, brennu- víni, kafí'i, ónýtu „Cattuni11 eða öðru eyðsluije. Seg búendum yfir höfuð og sýn þeim fram á, að engar skuldir sjeu þeim eins útdráttarsamar og mfinlegar, sem verzlunarskuldirnar, um ailt fram þurfi þeir að losa sig við þær, og venja sig af að fara til kaupmanna, nema borgun sje í höndum, þá megi þeir vera vissir um að þeir geti fengið 20 króna virði raeira' í útlendum varningi fyrir hvert 100 króna virði í kaupeyri sínum enn þeir fái nú. Seg og kaupmönnum að vera samhentir í hiuum nýja sið, að láta engannhiorki æðri nje lægri hafa tj« þei.ra að láni; þá muni brátt íalla úr venju að biðja þá um það og þeir losna mjög við van- þakklæti það og fiverskyns skapraun sem verzlunarskuldirnar hala í för með sjer. Seg loksins hverjum og einum sem þú fyrir hittir háum og láum, ríkum og fá- tækum, ungum og göinlum, körlum og konum, að fyrir velferð þeirra og heiður sje enga dyggð nauðsynlegra að temja sjer, en orðheldni og skilvísi við hvern sem í hlut á, því með því eflist hjá oss hlýðni, skyldurækni og reglusemi í hverjum hlut. Auglýsingar. Eit§k ieslrarbúk með orða- safni eptir Jon A. iijaltaliu fæst inn- hept hjá Friðbirni Steinssyni á Akur- eyii fyrir 3,50 kr. Góður saltfiskur sem er ef iítið saltaður til að sendast út, en þó alveg óskemindur, fæst keyptur hjer. við verzlanina, vættin fyrir 8 krónur. Oddeyri, 14. marz 1883. J V. llavsteen. — Uni næstliðnar velurnætur var mjer undirskriíuöum dregin hvíthoruótt ær fulloröin, horutekin, með inínu marki: hvatriíað hægra, hamarskorið vinstra, brennimerkt G 8. Þessa á kannast Ieg ekki við að sje niín eign, og get- ur því rjettur cigandi, lil næstu far- daga, vitjað æriimar til mín um leið og hann Dorgar allann afallinn kostu- að og seiuur við mig um markið. Ósi í Moðruvailaki. sókn 1883. Jon Baldvinsson. Utgvfdiitli ug pieiiCari : Ujöru Jóusðuu,

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.