Fróði - 04.05.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 04.05.1883, Blaðsíða 4
104. bl. í E Ó Ð 1. 1P83. 166 167 168 spara sýslunefndinni 3. aukafundinn og sýslunni með því nokkuria korntunna- virði. Að því mun reka í vor, að eigi mun þykja inisráðið að eiga lán- tökuna í bakhöndinni, sem kallað er, því lítil mun landvara verða til matar- kaupa í sutnar, svo að hætt er við, að þó bágt sje nú, verði þó enn bág- ara að ári, ncma því betri hjáip verði að sjávarafla. í Efstadal í Grímsnesi brann bað- stofa 1 janúarm. Eldur hljóp úr ofn- pípu í viðartróð sem var utan á súð- inni. Fann fólkið ekki fyr enn rjáírið logaði yhr höföum þess. Þetta var íyrir háttatíma. Tvíbýli er á bænum, og fjekk fóikið borgið öliu lauslegu úr baðstofunni yfir í hinn bæinn; en hún brann til kaldra kola. — Ungur bóndi í Biskupstungum, nýkominn þangað, varð uppvís að kinda stuldi sneinma í vetur. Rjettarpróf yfir honum drógst þó til miðsvetrar, en er það skyldi frain fara, var hann horfinn, og hefir ekki spurzt til hans síðan, halda menn hann haíið farið sjer í ílvítá. Akureyri, 2. maí. — 26. f. m. var haldinn búnaðar- skólafundur að Hólum í Hjaltadal. Mættu par fulltrúar úr Eyjafjarðar- Skagafjarðar- og Húnavatnsýslu, tveir úr hverri Var þar ráðgert: 1. Eyfirðingar og Húnvetningar verði sameigendur Skagfirðinga að jörðinni Hólum með hjáleigum, gegn pví að hvorir fyrir sig borgi 274 kr. á ári í 27 ár upp í kaupverð jarðarinnar. 2. Búnaðarskóli verði haldinn á Hólum af einum kennara fyrst um sinn, er hafi í laun 1200 krónur og standi fyrir búi pví er sýslunefndirnar setja á jörðina, er skyldi vera 3,650 kr. í lifanda peningi og 1000 kr. virði í búshlutum, Til verkfæra kaupa og húsagerðar voru og lagðar 900 kr. í bráðina. 3. Samið var við Jósep búfræðing Bjarn- arson að takast á hendnr bústjórn og kennslu. 4. Piltar er æsktu að vera á skólanum petta ár skyldu sækja um pað fynr fardaga, skyldi hver gefa með sjer 50 kr. um árið. Eleira var rætt um tilhögun eg reglugjörð skólans. 1 næstliðnum marzmánuði hefirsjezt úr Mývatnssveit, Bárðardal og fieiri sveit- um Suður-þingeyjarsýslu allmikið eldgos suður á fjöliura. Lýtur allt að því, að jarðeldur þessi hafi verið um þær slóðir, sem eldur var uppí að áliðnu um sumar ið 1867, en það mun hafa verið norðan undir Vatnajökli vestarlega, í suðvestur frá hinu gamla eldfjalli Trölladyngju í Ó- dáðahrauni, þó eigi sje kunnugt, að nokk- ur vísindamaður hafi komið á þær stöðv- ar síðan, svo æskilegt sem það væri þó, að þessi staður væri rannsakaður af jarð- fræðingi. íslenzk sildarveiðafjelögtvö og maður frá Noregi hafa fengið hjer undan kaupstaðnum pessa dagana 180 tunnur af stórri síld og nokkuð af smá- síld er ekki pykir nógu stór til að salt- ast og sendast til útlanda. Yerðlag á Akureyri mun nú vera: 1 pd. korn 9 av 1 pd. baunir 12’A a., 1 pd. bankabygg 13 a., 1 pd. kaffi 55 a., 1 pd. brendur sikur 48 a., 1 pd- hvítursikur 42 a. I’óstgöngiir milli Reykjavíkur og Akureyrar frá 1. júní 1883 til 31. maí 1884. Frá Akureyri T3 ^4—1 0 £6 til Keykjavíkur % 4-> '0 -14 <1 O cj M o u4 ío 4-> 2 0 O cá n 23 Ferð, mán. o > s >■ n <4 mán. IV. júní 8. 10. 12. 14. 16. 18. júní co V. júlí 14. 17. L9. 20. 22. z4. JÚlí 00 VI. ágúst 18. 20. 22. 23. 25. 27. ág. Vll. sept. 27. 29. |1. 3. 5. 8. okt. Vill. nóv. 8. 10. 12. 14. 16. 19. nóv. 00 I. jan. 11. 13. L5. 17. 19. 22. jan. co n. marz 3. 5. 7. 9 11. U. marz 111. apr. 21. 23. 25. 27. 29. 1 L maí Frá Beykjavík s, C3 3 til Akureyrar 0 >-> ’-H 3 ÍH w -O >s O r-4 -4-> co 0 s ^4 <J -c3 0 .rerð, mán. «3 n > n > H mán. IV. júní 28. 30. 3. 5. 7. júlí L883 V. ágúst VI. sept. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 8. 9. 10. 11. 12. 13. ág. sept. VII. okt. 19. 22. 24. 26. 28. 30. okt. VIII. des. 1. 5. 7. 9. 11. 14. des. L884 I. febr. 2. 6. 8. 10. 12. 15. t'ebr. 11. marz 24. 27. 29. 30. 1. 3. xpr. III. maí 7. 9. 11. 12. 14. 16 aiaí l*ástgi>ng'iir milli Akureyx-ar og Seyðisijarðar frá 1. júní 1883 til 31. maí 1884. Frá Seyðisfirði til Akureyrar Eerð, mán. r-4 :0 M o X cb —1 mán. IV. júní 15. 16. 17. 20. 21.júní 1883 v. júlí 25. 26. 27. 30. 31 ,!j úlí VI. sept. VII. okt. 8. 16. 10. 17. 11. 18. 14- 21. IS.'sept. 22.|okt. Vlli. nóv. 24. 26. 27. 30. l.jdes. TS I. jan. 17. 18. 19. 22. 23/jan. GO ■JD II. marz 17. 13. 19 22. 23.'marz r-H III. maí 7. 8. 9. 12. 13.' maí Frá Akureyri O «p til Seyðisfjarðar w 0 0 -14 0 o JJ) ’o '<r «o _C3 á Ferð, mán. *c3 ■5 o Höti rn H mán. | IV júlí 10. n. 14. 15. 16 júli 1883 ] V. ágúst 18. 19. 22. 23. 24. Igúst VI. sept. 29. |1- 4. 5. 6. )kt. 1 VII. nov. 10. 13. 17. 18. 19. uóv. VIII. des. 22. 24. 28. 29. 30. des. , I. febr. 26. 28. H 5. 6. marz co co ) II. apr. 12. 14 17. 18. 19. apr. r-4 ( III. maí 24. 26 29 30. 31 maí í „Morgunblaðinu“ norska er yfirlit yfir síldarveiði Norðmanna við Island þrjú síðast liðin sumur. 1880 varð eptir pví 'fldaraflinn nokkuð yfir 100,000 tunnur, iem taldar eru til verðs 2 milíónir króna, 1881 er sagt að afiinn hafi orðið á 187 skip með 16,827 smálesta farmrúmi og 1799 manns samtals 167,715 tunnur, er kostað hafi um 3 milíónir króna. Mest af þessari síld veiddist á Eyjafirði, Mjóa- firði, Seyðisfirði og Eskifirði. Síldin var mjög feit og stór, 13-15 þumlungar á lengd. 1882 varð aflinn langt um minni vegna hafíssins og er ekki tilgreind afla upphæðin. Sum skipin komu aflalaus heim, en einstök síldarfjelög í Mandal fengu þó um 3,500 tunnur hvert. — það er þó talin nokkur bót í máli, að síldin var þetta síðasta ár miklu dýrari enn hin árin. Auglýsingar. Fuudarboð. Eöstudaginn 8. júnímánaðar næstk. verður að Ljósavatni í Ljósavatnsskarði, almennur hjeraðsfundur fyrir syðra kjöi’- dæmi J>ingeyjarsýslu, settur og haldinn af undirskrifuðum. Er hjer með skorað á alla pá íbúa kjördæmisins, sem eru ping og pjóðmálum sinnandi, að sækja fund þenna, til viðtals og ráðagei’ða um pau málefni er líklegt pykir að komi fyrir á alþingi því er haldið verður í sumar komanda. Gautlöndum 15. apríl 1883. Jón Sigurðsson. Eusk lestrarliók með orða- safni eptir Jón A. íljaltalín fæst inn- hept hjá Friöbirni Steinssyni á Akur- eyri fyrir 3,50 kr. H 0- Fiscfier kaupmaður, 31. Sandport Street, Lcith, býöst til að kaupa vörur á Skotlandi og senda til lslands, einnig til að taka viö íslenzk- um vöruin og selja þær fyrir hæsta verð, sein fengizt getur, og senda apt- ur andvirði þeirra í vörum eða pen- inguin. Frú Karen Fischer, 31.Sandport Street, Leith, tekur ferðamenn til íæðis og húsuæðis. Danska er töluð í hús- inu. Góður saltfiskur sem erof Iítið saltaður til að sendast út, en þó alveg óskemnulur, fæst keyptur bjer. við verzlanina, vættin fyrir 8 krónur. Oddeyri, 14. apríl 1883. J V. Havsteen. Undirskrifaður kaupir Ðestar teg- undir lugla og eggja, með hæsta verði. Oddeyri 21. aprfl 1883. J. V. íiavsteen. Útgefandi og preutari: Bjöm Jónssun.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.