Fróði - 11.05.1883, Síða 1

Fróði - 11.05.1883, Síða 1
IV. Ar. JO.). blað AKUREYKI, EÖSTUDAGINN 11. MAÍ 1883, 169 170 171 Um rilii »£' kirkjii adskíliiad þeirra. Epiir B e n e d i k t Kristjánsson, þinginaim Norðurþingeyinga. (Framli.) Jeg hefi nú drepið á yms- ar mótbárur á móti aðsldlnuði ríkis og kirkju, og gert nokkrar lauslegar athuga- semdir við pær, ef vera kynni að pær gæti orðið einhverjum til vakningar og leiðbeiningar, og skal svo hverfa að pví, sem mestu skiptir í máli pessu, og mest á að ráða pví, hverja meðferð skuli á pví hafa, en pað er, hvort sameining ríkis og kirkju er í sjálfri sjer eðlileg, eptir pví sem ríki og kirkja er, og pess vegna til heilla, bæði fyrir ríki og kirkju eða sameiningin er óeðlileg, og pess vegna til óhamingju. J>að sem er eðlilegt, verð- ur, eptir hinu algilda logmáli, til heilla; og pað sem er annaðhvort riki eða kirkju til heilla, verður báðum til heilla, og að sínu leyti er um hið gagnstæða. Kirkjan er frjálst persónulegt fjelag trúaðra, eða játning kristilegrar trúar. A hvítasunnuhátíð, pegar heilagur andi kom yfir postula Drottins með veitingu yfirnáttúrlegra náðargáfna, ni) ndaðist hinn fyrsti kristinn söfnuður, var kristi- leg kirkja stofnuð. Hún varð til fyrir vitnisburð postulanua um hinn krossfesta, upprisna og uppnumda Jesúin Krist, af peim, sem veittu viðtöku pessum vitnis- burði með trúuðu hjarta ; og með pví vitnisburðurinn og trúin er náðargjöf lieilags anda, er kirkjan stofnuð af hon- um. Engum er pröngvað til að ganga í íjelag petta, pað er komið undir frjálsri sjálfsákvörðun hvers eins, hvort hann gengur í pað, eður ekki. Eins og kirkj- an var í upphafi stofnuð, eins útbreiddist hún meðal Gyðinga og heiðinna manna, og hefir, allt til pessa, útbreiðst, og mun lijer eptir útbreiðast, Guði til dýrðar og mönnum til sáluhjálpar. þ>ótt harðýðgis- fullur trúarofsi og skinhelg valdafýkn og drottnunargirni hafi, er fram liðu stund- ir, „neytt heilar pjóðir með sverðseggj- um til að taka kristna trú“, sem trúin hefir síðar borið „blessunarríka ávexti hjá, og orðið að mustarðskorni, sem óx upp, og pað deig er sýrði allt til stund- legrar og eilífrar blessunar“: þ>á parf ekki kristilegan anda, ekki nemaj dálitla mannúðartilfinningu til, að snúa sjer með kryggð »g viðbjóði frá slíkum viðburðum sögunnar. Svo fjarri fer pví, að nokkr- um kristnum manni ætti til hugar að koma, að álíta slíkt í kristilegum anda, eður æskilegt, eða pví bót mælanda. Af- leiðingarnar, sem vottur um forsjón Guðs, geta ekki rjettlætt slíkt atferli; og pótt gert væri ráð fyrir, að tilgangur peirra drottna sem gerðu sig seka 1 slíku ofríki og grimmd, hafi góður verið, pá rjett- lætir ekki tilgangurinn meðalið. J>að var í nafui trúarinnar að 20 til 30 pús- undir trúbotarmanna voru myrtir í Par- ísarborg nóttina eptir Bartholomeusinessu 1572, og víðs vegar um landið 3 hina næstu daga. |>að var í trúarinnar nafni að lofsöngvar hljómuðu í kirkjunum fyr- ir petta kristilega afreksverk! og pað var í trúarinnar nafni, að Gregor páfi hinn prettándi, og Eilip annar Spánar- konungur hjeldu pakkarhátíðir fyrir pað. Vopn herdrottna hafa aldrei kristnað nokkra pjóð ; pau hafa aldrei meira gert enn að myrða, hrella og skelfa, og beygja pær undir veraldlegt vald, og kúga til pegnlegrar hlýðni. jpótt menn hafi ver- ið reknir nauðugir, hópum saman, sem ópyrstar hjarðir að vötnum, til að skýr- ast, urðu peir ekki kristnir fyrir pað. Hatí peir kristnir orðið, pá urðu peir pað fyrir boðun orðsins og trúna, íyrir náðar verkanir heilags anda og frjálsa sjálfsákvörðun hvers og eins eptir hvöt hjartans. Hið sama, sem nú hefir sagt verið um stofnuu kristilegrar kirkju og út- breiðslu hennar, á einnig heima urn stjórn hennar á dögum postulanna og næstu aldir eptir pá, meðan sögusögnin hjelzt óafbökuð af mannasetningum, og trúar- líf safuaðanna spilltist ekki, nje siðferði. títjórn saiiiaðauna var frjáls, persónu- leg. Vjer puríum ekki annað enn lesa 15. kap. í postulanua gjörningum, 6.— 22. v., til að geta fengið ljósa hug- mynd um hina upprunalegu skipun post- ullegrar kirkju. Af pessum orðum í 28. | v.: ,,jpað er atkvæði heilags anda, og I vort“ (o: postulanna , öldunganna og ■ bræðranua eða safnaðarins), er pað auð- ráðið, að stjórn safnaðarins og lagaleg- ar ákvarðanir, lágu undir atkvæði, ekki eiuungis postulanna og öldunganna, held- ur og alls safnaðarins, að pví leyti sem hver hafði náðargjöf heilags anda til. Ekkert embættislegt vald á sjer hjer stað; enginn greinarmunur á postula, öld- ungi eða bróður, annar enn sá, sem er | á náðargjöfum hvers eins, allir hafa jafn- an tillögurjett og atkvæði í málum saln- aðarins. Nú er við pví að búast (pví við öllu er að búast) að einhver segi, að stofnun og skipun hinnar postullegu kirkju sje að eins ófullkomin byrjun, sem einungis hafi dugað meðan söfnuðurinn var lítill og átt við tíma pá og kringumstæður, er pá voru, en nú purfi öll kirkjustjórn að vera öðruvisi og fullkomnari enn pá var, og nú sje ekki heldur að ræða um (yfirnáttúrlegar ?) náðargáfur andans. Að visu má ætla að einstrengingsleg og smásmugleg eptirstæling hinnar ytri skip- unar á stjórn kirkjunnar á dögum post- ulanna, sem komið liefir fram í hinni re- formeruðu kirkju, sje ekki samkvæm kröfum tímanna og pöríum safnaðanna, enda er slíkt bókstafspjónusta, er kenn- ir andlegs ófrelsis, sem ekki á skylt við neitt postullegt og kristilegt —: En að pví er lcemur til kirkjustjórnar og kirkjuskipunar, eiga við pau orð: „Enginn getur annan grundvöll lagt enn pann sem lagður er“, par sem er hin postullega kirkjustjórn og kirkju- skipun. Til hinnar postullegu kirkju verðum vjer að líta, sem hinnar algerðu fyrirmyndar fyrir allri kirkjuskipun og kirkjustjórn á öllum öldum. Svo sannar- lega sem hið postullega orð er óraskan- legt guðlegt orð, og undirstaða trúboð- unarinnar, svo sannarlega er og stjóru hinnar postullegu kirkju frumregla og grundvöllur kirkjustjórnar og kirkjuskip- unar, sein eigi hæfir að yfirgefa. |>ar með er ekki sagt, að kirkjuskipunin geti ekki verið með tilbreyttu ytra formi, og jafnvel purfi að vera pað, eptir ymsum proskastigum pjóðanna, og andlegum einkennum, ef að eins hinna innri frum- einkunna er gætt, og peim ekki raskað; en pað er pví að eins, að kirkjuskipun- in og kirkjustjórnin sje í höndum safn- aðanna, eða peirra manna, hvort heldur margra eða fárra, sem söfnuðirnir með frjálsum kosningum hafa til hvatt, hvoi’t heldur til að veita umsjón sameiginlegum kirkjumálum, eður kirkjumálum einstakra safnaða, eða til að vera kennendur eða löggjafar. J>að er vilji Guðs, og ákvörðun hvers manns, að hann verði hólpinn. j>etta verður maðurinn fyrir köllunina, upplýsinguna, endurfæðinguna og helg- unina, sem eru náðarverk heilags anda

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.