Fróði - 11.05.1883, Side 3
1883.
F B Ó Ð 1.
105. bl.
175
176
177
prestleg pjónusta sje af honum þegin.
Að pví leyti að slíkt á sjer stað, eða
getur átt sjer stað, er veitingin í raun-
inni ekki annað enn embættislaunaveit-
ing, en engin embættisköllunarveiting,
nema að pví er kemur til hins verald-
lega hlutverks, er presturinn hefir á
liendi fyrir ríkið, og kirkjunni er óvið-
komandi. Hin eina afsökun fyrir stjórn-
ina í slíku tilfelli: að eigi verði við-
gert, sýnir einmitt, að ríkið hefir í hönd-
um pað vald, sem pað á ekki að hafa
í höndum, af pví pað getur ekki valdið
pví, pótt pað hafi húið sjer í hendur,
allt sem lögin snertir. l>etta hefði
stjórnin átt að sjá, og takafegins hendi
á móti prestakosningarlögunum frá síð*
asta alpingi. Hið eina, sem stjórnin
virðist geta gert í slíku máli, er pað,
að neyða söfnuðinn til að launa peim
presti, sem hann enga prestlega pjón-
ustu piggur af, ef til pess pyrfti að koma,
og til að segja sig úr ríkiskirkjunni. Af
pessu dæmi er auðsætt, að atkvæði
safnaðanna verður ekki, svo vel fari,
stungið undir stól, ef að peir komast
til sjálfsforræðis í safnaðarmálum sín-
um, og krefjast andlegs rjettar síns —:
að það er ekki einhlýtt, að veitingar-
valdið álíti prestinn verðugastan og hæf-
astan til að fá brauðið, ef söfnuðurinn
hyggur á annan veg.
(Framhald).
MimiiSeikí iiisi alþing.
Opt er talað um, að þjóðin þutfi
sem rækilegast og almennast að gela
gaum að landsinálunum, hugsa þau
vandlega, ræða þau á fundum og rita
um þau í blöðin; fylgja gangi þeirra
lieiman úr hjeruðum til alþingis, og
þaðan aptur, og þá náttúrlega ekki
livað sfzt á þinginu sjálfu. Þetta er
mála sannast. En því miður, er það
líka satt, að á þessu er tilfmnan-
legur brestur hjá oss, er ekki sýnist
að færast svo til batnaðar sem þörf
væri, og maður ætti að mega ætlazt
til. En þetta hefir sínar orsakir eins
og annað. Mun sn ekki hin minnsta
að alþýða hefir o f lítil kynni afal-
þingi. Þess kunnugri sem hún væri
allri meðferð þingmálanna, alúð þeirri
er þinginenn leggja á þau. og ástæð-
um þeiin, er valda úrslitum þeirra.
þess betra traust liefði húu á þinginu
yfir liöfuð, og þess meiri hvöt mundi
hinn einstaki maður finna hjá sjer til
að kynna sjer landsmálin og láta í
Ijósi álit sitt uin þau. Kunnleiki
n m a I þ i n g e r þjóðarnauðsyn;
enda er svo til ætlast að inönnum skuli
vera innan handar að fá hann, þar
sem ákveðið er að þingið skuli haldið
í heyranda hljóði, og að alþingistíðind-
in skuli prenta og gera mönnuin sem
hægast fyrir að eignast þau. Má og
ekki neita að hvort tveggja hefir a§
notum komið ; en iivorugt að fullu'n
uotum; og heíði þurft framför í því,
meiri enn orðin er. Til að hlýða á
þingið hafa Keykjavfkurbúar einkum
haft tækifæri; en fjöldi ferðatnanna
úr sveitunum hefir einnig sætt tækifæri
til að hlýða á þingfundi ; komið það-
an fróðari og þótt þeim stundum vel
varið. Þetta hefði átt að geta komið
að æ meiri notuin framvegis, er tilsókn
ferðamanna fer vaxandi með gufuskipa-
ferðunum. En hið veglega nýja al-
þingishús hefir þann slæina galla, að
þar hagar svo til að fyrirmæluin lag-
anna um að halda þingið í heyranda
hljóði, verður ekki hlýtt svo tilgang-
inuin svari. Rúmið, sem utanþings-
mönnum er ætlað er skuggalegt skot
uppi á veggjarpalli; það rúinar að vfsu
nokkuð inarga menn; én þeir einirsjá
yfir þingheiniinn sem fremstir eru á
pallinum; og þeir einir lieyra nokkuð
til þingmanna ; þó eigi gjörla nema til
þeirra sem andspænir eru og mæla
snjallt; til hinna, sem neðan undir pall-
inum eru, heyrist lítið annað enn herg-
málið í húsinu. Hjer er því eigi unnt
að fylgja umræðunum meö ótruflaðri
eptirtekt ; að minnsta kosti þarf til
þess betri og æfðari heyrn enn aimennt
má gera ráð fyrir. 1*0881 aðgangur
að þinginu er því, svo að segja, lok-
aður; er það illt, en ekki hægt að
breyta. Þess nieiri nauðsyn er að hinn
aðgangurinn, að kunnleiki um þingið
verði sem opnastur. Á honum ríður líka
enn meira, alþingistíðindin liafa óneiton-
Iega komið að almennari notum, og ætti
þó að geta orðið það langtum betur; en
gallinn er, að pau koma ávallt á eptir
tírnanum. þar af leiðir að svo lítil eptir-
sókn er eptir þeim, að jafn vel munu
vera til hreppar, sem gleyma að útvega
sjer þau, þó þeir geti fengið þau því nær
gefins. það er um þingtímann og fyrst
í stað eptir hann, sem áhugi á þingi og
þingmálum er almennur, og löngun til
að kynnast þeim, alvarleg. En svo fer
um þetta sem annað, það dofnar þegar
frá líður. Btöðin eru þá líka búin að
segja mönnum «undan og ofanaf», evo sem
nöfn frumvarpanna og efniságrip sumra
af þeim, röð þeirra i þinginu og úrslitin
sem þau fá. þó þetta sje nú belra enn
ekki, vantar samt «andan oghjartað», nfl.
ástæðurnar með og móti hverju einu, og
skoðanir þingmanna, hvers fyrir sig, á
þeim. Af þessu er mest að læra; og
sakna menn þess mikið; sætta sig samt
við það þegar frá líður, og gleyma svo
náttúrlega öllu sarnan, margir hverjir.
þetta má ekki svo til ganga. það var
vissulega rjett byrjun, til að bæta úr
þessu, sem ger var 1879, er alþingis-
frjettir voru gefnar út með einu blaðinu
í Reykjavík. það er ekki of sagt, að ötl
alþýða varð þeim fegin, og taldi ekki eptir
styrkinn sem til þeirra gekk. Mönn-
um datt ekki annað í hug, enn að frjett-
unum yrði haldið áfrarn, þing eptir þing,
og væntu að þær yrðu því fullkomnari
sem þjóð og þingi færi fram roeð timan-
uin. En hjer fór ekki að líkindum. þingið
1881 —- einmitt fyrsta þingið sem haldið var
í nýja alþingishúsinu — neitaði að veita
svo mikið sem 50 kr. styrk til þess frjett-
irnar kæmi út; fórst það svo fyrir. Kom
rnönnum þetta á óvart og iíkaði illa; voru
margar getur urn ástæður þingsins fyrir
þessu, og engar þó líklegar. Hefði þingið
gert þetta til að spara landsfje, munaði
það þó sem minnstu, hefði það ætlað að
frjettirnar yrðu litt af hendi leystar, þá
var þó «lítið betra enn ekki par», hefði
það óttast fyrir að ekki yrði skýrt ryett
frá tillögum þingmanna, þá var innan-
an handar að gera útgefanda að skyidu að
senda þinginu hverja fyrstu próförk til
athugasemda; hafi það viljað forðast að
koma í bága við úlsölu alþingistíðind-
anna, þá má um það segja: að ,,svo eru
hyggindi sem ( hag koma“. Sá kunn-
leiki um þingið sem „frjettirnar11 gæti
út breytt, yrði miklu almennari enn sa,
er »tíðindin« út breiða og gerir að þvi
leyti meira gagn, þó hann sje yfirgrips-
minni. pær væri því líklegri til að vekja
athygli hjá fleirum, einkum hinum yngri,
er annars heiði verið óvakin. peim muu
fleiri yrði þeir er hugsa um landsmálin,
og það væri um leið einna vænst til að
vekja meiri eptirsókn eptir „tíðindunum11.
En yrði sú raun á, að tíðindin gæti ekki
staðist með frjettunum, er þá ekki sjálf-
sagt að halda því sem betur nær tilgang-
inum, en sleppa hinu?
Enginn ætti að efast um að þingið
vilji útbreiða kunnleik um sig meðal al-
þýðu, svo fljótt og vel sem unnt er:
spurzmálið er um að finna hina hentug-
ustu aðferð til þess. Á því mun þing-
ið 1881 ekki hafa verið búið að koma
sjer niður. }>að er því vert að benda
á meiningar ýmsra manna um það
efni: Sumir telja hentugast að fenginn
sje ötull og áreiðanlegur maður til að
gefa út dagblað um þingtímann — með
fram á landsjóðs kostnað, sv0 pað þurfi
ekki að vera mjög dýrt —. ]>að ætti dag-
lega að skýra frá að gerðum þingsins og
umræðum þess um málin. Gæti það
blað með tímanum orðið svo fullkomið
að ekki þyrfti annara .alþingistíðinda við.
Aðrir álíta hagfelldara að öll blöðin, sem
koma út í Reykjavik um þingtímann, taki
þetta mál að sjer í bróðerni og skipti
verkum með sjer, mundi það hagkvæm-
ast á þann hátt að hvert blað tæki að sjer
viss þirjgmál ‘ kæmi svo út þingsaga
hvers raáls, öll í heild, þegar það væri
útkljáð. }>á yrði málin miklu aðgengilegri
og auðskildari fyrir lesendur. pannig
var tíðindum hins fyrsta Iöggjafarþings
hagað. Ilvers vegna var því hætt aptur?
— Til að komast út af þessu þyrfti hvert
blað dálítinn styrk úr landsjóði. Ef svo
sýndist, mætti líka veita því blaðinu, sein
bezt leysti verk þetta af hendi, ákveðin verð-
laun ; þó beztu verðlaunin yrði án efa auk-
inn kaupenda fjöldi, Enn halda nokkrir að
ekkert annað þurfi enn alþingistíðindin
ef flýtt er prentun þeirra, og svo hverjum
hreppi seud nokkur exemplör kostnaðar-