Fróði - 24.05.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 24.05.1883, Blaðsíða 4
106. bl. I B 6 Ð 1. 1883. 190 skoðanir um það, sem annaðhvort eru fyrir ofan eða þá fyrir neðan skilning alls þorra manna. Festir aðrir enn Norðanfari munu þannig álíta — svo eitt dæmi sje tekið — að ritgjörð alþingisforseta hr. Jóns Sigurðssonar í Fróða »um alþingu ræði um stjórnarmái, og væri einstaklega fróð- legt að frjetta, til hvers flokks mála Norð- anfari, eða hinn bókvísi ritstjóri hans, telur ritgjörð þessa. tír því Nf. vill aðvara Fróða, ætti hann einnig að leiðbeina honum og öðr- um jafnfáráðum. þetta mundi hann gera einna skilmerkilegast með því að benda á, hver mál liann kallar stjórnarmál, og svo hver þau stjórnarmál eru, sem Nf. sjálfur heflr nú á síðustu tíð skýrt fyrir mönnum til undirbúnings undir alþing í sumar. Nf. ætti að geta ímyndað sjer, að þetta kæmi vel meiri hluta alþingis- manna vorra, sem blaðið með sinni vana- legu kurteisi og smekkvísi kallar glamr- ara og gasprara, af því þeir vilja heldur hafa frjálsa safnaðastjórn enn ófrjálsa. 1. maí 1883. Draumfögur ró yflr deginum liggur, Deyjandi vetur at' fjallbrúnum hyggur Ofan í sveitir, þar sumarið blíða Sveipar með gullörmum byggðina fríða. * * Jeg elska þig ávallt með æskunnar þróti lnDdæla sumar svo dýrðlegt og rótt, J>ú vekur úr myrkrinu vonina blíðu, J>ú varpar í gleymskuna, sorginni stríðu. Oss hvetur til verka þín svefnlausa sól, Er svífur hún lifgandi’ um himinsins ból Og fjörgandi geislum á foldina stráir Og fyllir allt gleöi sem ylgeisla þráir. J>ú lífgar á jörðunni litblómin smá Og litar með gullskrúði loldu og sjá, J>ú elliua yngir og æskuna glæðir Og allt, sem að Jifir með Ijósi þú íæðir. Ó vorröðull blíði jeg vakna með þjer Aö vinna með fjöri unz dagurinn þver, Jeg heilsa þjer glaður meó hugprúðu hjarta Jeg heilsa þjer Jdýrðlega vorijósið bjarta Álit um söngkennslubækur organista Jónas- ar Ilelgasouar í Keykjavík. Eptir um- sjónarmann söngkennslunnar í hinum dönsku skólum og söngstjóra við dóm- kirkjuna í Kaupmannahöfn. Eiter at have gjort mig bekendt med de aí Ilr. Domkirkeorganist Jon- as Ilelgason udgivne forskellige Samlinger til Brug for Sangforeninger og Skoler, tör jeg udtale, at disse alle ere gjortemed Smagog D y g t i g h e d og hentede íra de bedste Samlinger. Hr. Ilelgason har, ved at udgive disse Böger paa Island, ind- lagt sig megen Fortjeneste, og jeg er 191 overbevist om, at hans Arbejde vil bære god Frugt. Kjöbenhavn d. 14. Marts 1883. V. Saune. Sanginspectör Kantor ved Vor Frue Kirkc. Frjettlr. Eins og Jrjer Norðanlands spilltist veðuratta syðra, eystra og vestra 6.—8- þ. m. og kuidi og írost spillti þar gróðri sem hjer. Fiskiafli sagður við Faxallóa eu gæftir illar. Fremur liskilítið á Eyjaflrði allan þeuuan mánuð. Hákarlaþiljuskipiu af Eyjafirði hafa komið inn úr 1. lerð. Mörg með góöau afla. Tvö af þeiui vauta þó, “Hernióðn og »Elinu«, og eru ineun hræddir um að þau hati týust i norðaubyljum er komið hafa í vor. — 16. þ. m. kom hingað auuað strand- ferðaskipið á fyrstu hriugterð sinni; meö því ferðuðust til lieykjavikur, herra J. A tljaltaliu með frú siuui og herra þ. Thor- oddseu fra Möðruvölluin. HerraTh. mun ætla að lerðast um Ileykjaues og þar i grend í sumar Li> visiudalegra rausókua. — I Skagafjarðarsýslu er kosinn al- þingismaður, í stað Jóns Jónssouar land- ritara, 1. dag þ. m. Guuulaugur Briem verzluuarstjóri. — I Dalasýslu á að kjósa nýjan þiug- mann í stað síra Gutunundar sal. Eiuars- souar 3U. þ. m. — þessir prestar hafa fengið lausn frá embætti: sira Johauu í tíruna, síraStelan að tíálsi i Fnjoskadal, síra lljálmar á Kirkjubæ og sira Jon á Breiðabólsstað í Vesturhópi. — Laufás-prestakall veitt síraMagnúsi Jóussyui á Skorrastað. — Bergur l’horberg heldur áfram að vera settur landshöfðingi, eu Magnusi Stephensen, dómara í landsytirrjettinum er settur aintmaour ytir Suöur og Vestur- umdæminu, en heldur þó afratn að gegna dómarastörfum eigi að síður. — Frólastaruir síra Stefan þorvalds- son í Stafhoiti og síra Jóu Hallsson í Glaumbæ eru sæmdir riddarakrossi. — Frá útlöndum eru litil tíðiudi að segja. Danska þiuginu var slitið/í vor, og haíöi það litið alrekað, því samkomu- lagið var hiö vesta milli deildanua og ó- nýttu þær frumvörpin hvor fyrir annari. Neðrideildin (fólksþingið) sendi kouuugi á- varp í þinglok og lýsti ylir vantrausti sínu á ráðgjöfum hans og mikilli óánægju yfir stjórn þeirra. — Stórþingið norska talar um að kalla ráöherrana lyrir rikisrjett, vill þingið fá þá dómfellda fyrir einræði þeirra og stjórnarskrárbrot, og eru ailar líkur til að þeim muni heppnast það. Auglýsingar. Iljer með skora jeg á alla þá, sem enn þá eigi hafa borgað skuldir sínar við búnaðarskólasjóð Norður- og Austur- 192 amtsins, sem sagt var upp til lukninga allflestum í desember 188i! og einstökum nokkru síðar, að greiða mjer þessar skuldir ásamt áföllnum leigurn innan loka júni- mánaðar næstkomanda. Skrifstofu Norður- og Austur-amtsins 15. dag maím. 1883. J. illavsteen. settur. 31. júlí f. á. sendi jeg rneð póst- skipinu »Valdemar« hjeðan til Húsavíkur 3 sendingar, er áttu að fara til Jakobs bróður míns á Narfastöðum. 2 sending- arnar koinu til skila 18. sept., er skipið komst loksins á tíúsavik, en þriðju send- inguna vantar enn þá, það jeg veit. það er kofort Iítið, gamalt, óinálað, með Ije- legri læsingu. Auðkenuilegast iunihald er lestrarbók síra J>órarins Böðvarssouar með árituðu nafninu: Jóhannes B. Sigur- jónsson. þar var og Erslevs Atlas, 2 svört töjsjöl og ymislegt 11. Jeg bið hvern þann er nú geymir kofort þetta, að senda það til Ilusavíkur með fyrstu gufuskipsíerð. Kaupmaunahöfn 14. apríl 1883. Kr. Jónasarsou. Vesturförum gefst til vitundar , að úttluttningsstjórinn í Reykjavik helir tjáð mjer, að mannflutningsskip eigi að koma á Akureyri 27. júní og a Húsavík 2 8. s. m. Verða því allir sein hafa inn- ritað sig til vesturheimsferðar, að vera feróbúnir að stíga á skip. —• Kort yfir Rauðárdalinn fæst. Akureyri 21. maí 1883. Frb. Steinsson. KnsSi icstrarllók með oröa- safni eptir Jón A. Hjaltalín fæst inn- hept hjá Friðbirni Steinssyni á Akur- eyri fyrir 3,50 kr. II. 0- Fischer kaupmaður, 31. Sandport Street, Leith, býðst til aö kaupa vörur á Skotlandi og senda til Islands, einnig til að taka viö íslenzk- uin vöruin og selja þær fyrir hæ»ta verð, sem íengizt getur, og senda apt- ur andvirði þeirra í vörum eða pen- iugum. Frú Karen Fischer, 3i.Sandport Street, Leith, tekur feröamenn til iæðis og húsnæðis. Danska er töluð í hús- inu. Góður saltfiskur sem erof lítið saltaður til að sendast út, en þó alveg óskemmdur, fæst keyptur hjer. við verzlanina, vættin fyrir 8 krónur. Oddeyri, 14. apríl 1883. J. V. Havsteen. Undirskrifaöur kaupir ílestar teg- undir íugla og eggja, rneð hæsta veröi. O.ideyri 21. apríl 1883 J. V. Ilavsteen. Dtgufamti ug preutari: björu Júusson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.