Fróði - 24.05.1883, Blaðsíða 1
r o 5 i.
IV. Ár.
106. blað- AKUREYRI, FIMMTUDAGINN 24. MAÍ 1883,
181
(i
Uiu riki og' ikirkju og;
aðskiinað þeirra.
Epiir
Benedikt Kristj ánsson,
þingrnann Norðurþingeyinga.
(Framh.) Nú er að líta á það, hverjir
og hvílíkir peir menn eru, sem ríkið
skipar í hin kirkjulegu embætti, og hverra
skilyrða pað kreijist, til að veita að gang
að peim.
Gerum svo ráð fyrir, sem stjórnin
færi vel og viturlega með veitingarvaldi
sínu, eptir pví sem til verður ætlast, og
skipi hverjum í pað embættissæti, sem
hann er hæfastur til í að vera; en pað
getur pví að eins orðið, að til greina
sje tekin ekki einungis einkunn sú, sem
hver hefir hlotið við hið svo nefnda em-
bættispróf, heldur og pær sjersteku ein-
kunnir, sem náttúran hefir hverjum gef-
ið og nefndar eru náttúrugáfur, pótt
viljinn eigi sinn hlut að pví, að bæta
pær og spilla peim. Til pess að geta
staðið vel í embættum, sem skipuð eru
löglærðum mönnum purfa embættismenn-
irnir, auk lögvísinnar og drengskaparins,
að hafa til að bera ymsar náttúrugáfur
eptir pví, sem embættisköllun hvers eins
er háttað. Embættisköllun sumra pess-
ara embættismanna er og svo háttað,
að ymsra náttúrugáfna parf jafnvel við,
til að geta gengt henni vel; svo sem er
um embættisköllun sýslumanna vorra,
sökum pess margbreytta hlutverks, sem
peir á hendi hafa, sem dómarar, lögreglu-
stjórar, skattkröfumenn o. s. írv. Til
lagasetningar purfa og aðrar náttúru-
gáfur, en pær er til iagaframkvæmdar
purfa.
Af pessu er auðsætt, að margvíslegra
náttúrugáfna parf með, til að leysa af
hendi svo vel sje pjónustu hinna ymsu
embætta ríkisins og hlutverka. Og pað
ríki væri illa farið, sein annaðhvort tæki
ekki til greina við skipun embætta penna
mismun á embættunum og náttúrugáfum
embættismanuanaa, sem á var minnst,
eða gæti ekki tekið hann til greina sök-
um pess, að pað ætti ekki um að velja
vegna purðar á embættismannaefnum,
sem hefði hina nauðsynlegu hæfilegleika.
En fyrir slíku fáræði er ekki ráð að gera
í pví pjóðfjelagi, sem góða stjórn hefir,
ef pað er ekki af völdum illrar stjórnar,
sem á undan hefir verið og hafi með
kúgun hnekkt andlegum proska pjóðar-
182
innar og menningu; pví slíkra sára verða
pjóðirnar ekki heilar á svipstundu.
Margur mundi nú ætla, að kirkju-
stjórn vorri væri vel farið, ef hún hefði
fyrir augum, pað er pegar er fram tekið
um veitingu veraldlegra embætta, og
hefði hina sömu meðferð í veitingu kirkju-
legra embætta; en pað er ekki svo.
|>að ‘má með sanni segja um kirkjuleg
embætti og veraldleg embætti, að hvor-
urn peirra sje ólíkt háttað. Skilyrðin
fyrir pví að vera hæfur til kirkjulegs
embættis eru öll önnur enn pau, er gera
embættismanninn vel hæfan til að gegna
veraldlegu embætti. Að vísu er embætt-
ispróf eitt skilyrðið frá almennu sjónar-
miði skoðað, með pví pað er æskilegt,
að embættismaður andlegrar stjettar
hafi gengið skólaveginn, eða að minnsta
kosti aflað sjer peirrar menntunar og
lærdóms á annan hátt, sem embættis-
skólinn veitir*; en pað er allur annar
skóli, sem embættisprófið er leyst við.
Skólinn fyrir embættisinannaefni and-
legrarstjettar, hefir ekki einungis aðrar
kennslugreinir, heldur parf kennsluað-
ferðin að vera öll önnur, enn sú er höíð
er í skólum fyrir embættismannaefni
veraldlegrar stjettar („Læremethodernes
Principer ere absolut ueensartede“). Að
vísu er drengskapurinn eitt skilyrðið; en
pess drengskapar er pörf, sem er endur-
fæddur og helgaður af anda Krists,
sem orðinn er að kristilegri trúrækni og
kærleika. Að vísu ætti að krefjast ymis-
legra náttúrugáfna, en peirra náttúru-
gáfna, sem orðnar eru að ymislegum
náðargáf'um**), svo sem embættin eru
ymisleg í ríki andans hjer á jörðu***).
Kennslan í skóla kirkjuimar er eitt pess-
ara embætta, sem og veiting embættanna
og lagasetning, hvort heidur hún er í
höndum margra eða fárra.
*) Sú skoðun, að embættisprófið eigi að
vera uudantekningarlaust skilyrði lyrir
einbættisveitingu, má virðast sprottin
af of miklu datæti og trausti a skól-
anum. lleynzlan hefir sýnt, að em-
bættisprótið er engan vegin ætíð næg
trygging fyrir kuunáttu þess, sem
prófið hefir tekið, og á hinn bóginn,
að til eru þeir menu, sem í engan
skóla hafa gengið, en eru þó fremri
mörguin skólagengnum mönnum í
menntun og lærdómi, og öðrum hæfi-
legleikum sem embættismaður þarf
að hafa.
**) Dr. U. Martensen christelig Dogma-
tik 1849 l 223.
***) 1. Eor. 12. kap.
183
NáSargáfurnar er það, sem fyrst og
síðast er undir komið, hvort einn er
hæfur til að takast á hendur embætti,
eða pjónustu í kirkjunni. |>ær getur
hvorki skólinn, nje embættisköllunin, nje
vígslan* veitt, heldur keilagur andi.
Köllun hans parí að gauga á undan
köllun veitingarvaldsins hjer á jörðu.
Aitla má, pótt ríki og kirkja væru
að skilin, að fullörðugt veitti að skipa
embættin peim mönnum, sem liæfastir
væn; en ekki er til pess að kugsa, að
pað sje vinnandi verk, pá er ríki og
knkja eru sameinuð svo sem er kjá oss**,
og veraldlegir embættismenn eiga að
dæma um kæfilegleika embættismanna-
etna kirkjunnar. Getur mjer jafnvel til
hugar komið, að veitingarvaldinu komi
á óvart sú krafa, að pað á hendi hati
pann vanda, að dæma uin náðargáfur
hvers embættismanns og embættismanns-
elnis andlegrar stjettar og fara eptir
peim í veitingu kirkjulegra embætta. Af
veitingarvaldi ríkiskirkju vorrar verður
ekki slíks vanda krafizt fyrir annara
hluta sakir enn pess, að hann er veit-
ingarvaldinu samfara og verður ekki
með nokkru móti frá pví skilinn. Ef
hann er ekki viðui-kenudur af veitend-
) það er ein af kreddum páfatrúar-
manna, að vigslan sje sakramenti,
og að hún því veiti vantrúuðum sem
tiuuðum ytirnáttúrlegar náðargáfur:
en eptir kenningu kirkju vorrar gerir
vigslan ráð fyrir trú og þegar þeign-
mn náðargáfum (1. Timoth. 5., 22.).
1*1 Þess að sannfærast um það, að
vigslan hvorki sje einhlít til að veita
naðargáfur nje varðveita þær, þarf
ekki aunað, eun líta til reynzlunuar.
Eu þess( athugasemd er fyrir því hjer
geið, aö surnum lúterstrúarmönnum
hefir orðið það, að gera of mikið úr
vigslunui.
) lljer á ekki við að taka fram þá
skoðun, sem annars er á gildum og
góðum rökurn byggð, að þrengja beri
verksvið hverrar ytirstjórnar sem tram-
ast má verða. Með því að sjálfsfor-
ræðistilfinning þegnanna efiist við
það, Iraintakssemi og atorka, skyldu-
rækt, hlýöni og þjóðleg hluttekning
í heill og framförum þjóðfjelagsins;
svo verði og þau embættin lærri, sein
stjornin veiti og um leið þau tæki-
íærin, er hún hefir til að beita hlut-
drægui sakir vináttu eða óvináttu í
veitmgu þeirra; en slíkt veldur siða-
spillingu bæði embættismanna og
þjóðfjelagsins í heild smni. Jeg skal
taka lesendum vara fyrir, að blauda
þessari skoðun samaa við umtalsefn-
ið á þessum stað.