Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 2
111. bl. I R Ó Ð 1. 1883. 244 aðsetur sitt á Islandi eða í Dan- mörku. 17. Frv. uni að útflidningsgjáld af skip- um, er frá útlöndum flytjast til Is- lands sje úr lögmn numið. 18. Frtí. um hreyting á 1. gr. 2. lið í tilsk. um skrásetning skipa 25. júni 1869. — Til þess að skip hlutafje- lags geti fengið að hafa danskt flagg, verður fjelagið að vera háð íslenzk* um eða dönskum lögum, og fjelags- stjórnin að hafa aðsetur á Islandi eða í Danmörku. 4. júlí var á 3. fundi efri deildar tekið til fyrstu umræðu frumvarp stjórn- arinnar um sölu þjóðjarða. 5 pingraenn tóku til máls: E. Á.—St. E.—S. Á.— Á. E. og Á. Th. Voru flestir á pvi að setja enga nefnd í málinu og gekk pað til annarar umræðu. — J>á var og tckið til fyrstu umræðu frumvarp stjórnarinn- ar um bæjarstjórn á Akureyri. Tók eigi nema einn pingmaður, E. Á.. til máls og gekk svo frumvarpið til annar- ar umræðu. Sama dag var 3. fundur neðri deild- ar og voru par tekin til fyrstu umræðu frumvörpin 10.—15. sem talin eru hjer að framan. Dmræður Urðu litlar eður engar, heldur var fyrstu umræðu frestað í pessura málum, en nefndir kosnar til að hugleiða pau. I ijárlaganefndina voru kosnir: Eirikur Briem, Egill Egils- son, Halldór Eriðriksson, Lárus Blöndal, Tryggvi Gunnarsson, porlákur Guðmunds- son og þorsteinn |>orsteinsson. J>essi nefnd fjekk til meðferðar frumvörpin 10. og 13. — Til að hugleiða reikninga- málin og fjáraukalögin fyrir 1878—79 og 1880—81 voru kosnir i nefnd Arn- ljótur Ólafsson, óunnlaugur Briem og Magnús Andrjesson. Bodskapur koiiiin^ tll alþiugis. Vjer Christian hinn Níundi o. s. frv. Vora konunglegu kveðju! Tíðindin er hingað bárust í fyrra um harðæiið á Islandi og par af leið- andi neyð og skort meðal landsbúa, hafa valdið Oss mikillar áhyggju. En eins og stjórnin ljet sjer vera annt um, pegar er hún komst að raun um hættu pá, er yfir vofði að afstýra neyð peirri. er fyrir hendi var, pannig hafa einstak- ir velgjörðarmenn, bæði hjer og annars staðar, svo fúsir viljað hjálpa hinum nauðstöddu landsbúum, og gert pað svo ríkulega, að með pví varð eigi að eins ráðið úr neyð peirri, er fyrir hendi var, heldur einnig peirri hættu afstýrt, er menn voru hræddir um að leiða mundi ásíðan af harðærinu. Til allrar ham- ingju hafa Oss nú borizt pær frjettir frá íslandi, að nú sje breytt mjög til batnaðar, og megi pví vænta, að landið muni brátt rjetta við aptur, og smám saman fá bættan pann skaða, er pað hefir orðið fyrir. 245 Stjórnin hefir pví eigi ætlað, að hún að sinni ætti að koma fram með tillög- ur um nokkrar óvanalegar ráðstafanir í pessum efnum, en hefir pó veittlands- höfðingja heimild til að taka með al- pingi til íhugunar, hvort vera muni á- stæða til að veita peim, er orðið hafa fyrir skaða, ítarlegri styrk af almennu fje enn orðinn er, og, ef svo væri, pá að fá til pess fjárveitíng pá í fjárlögun- um er með parf. J>að er auðsætt, að sú hin mikla rýrnun, er á síðast liðnu ári hefir orðið á fjárstofnum manna, mun hafa mikil áhrif á fjárhaginn. En eptir peirri á- ætlun, er um pað efni er unnt að gera að sinni, má svo áh'ta, að hinar vana- legu tekjur muni eigi að eins standast útgjöldin. heldur muni jafn vel verða nokkur afgangur, pó hann verði ekki mikill, og hefir stjórninni pví eigi pótt ástæða til að fara pess á leit að útvega nýjar tekjur, einkum par sem hækkun á álögunum mundi verða miklu pung- bærari, eptir pví sem nú er ástatt. Vjer höfum með ánægju tekið eptir pví, hversu alpingi leitast við með ár- legum fjárveitingum í fjárlögunum að koma upp atvinnuvegum landsins. Hafa pó pessar fjárveitingar hingað til mest miðað að pví að efla. landbúnaðinn. En eigi mun minna í pað varið að efla hinn annan aðalatvinnuveg landsins. sem eru fiskiveiðarnar, og par sem mál pað hefir á seinni tímum vakið athygli manna á sjer, og svo virðist einnig sem áhugi manna fyrir pví sje vaknaður á Islandi sjálfu, pá hefir stjórnin ætlað, að hún ætti fyrir sitt leyti að greiða fyrir mál- inu, með pví að gera aðganginn til hinna innlendu fiskiveiða svo hægan fyrir, sem auðið er, og munu pví nokkur frumvörp er að pessu lúta verða lögð fyrir alpingi. í sambandi við mál petta stendur annað, er Oss er mjög annt um, en pað er endurnýjan verzlunarsamningsins við Spán, er út runninn var í haust er leið. Samningstilraunir pær, er gerðar hafa verið við Spánarstjórn, hafa enn engan árangur haft, en stjórn Vor mun, ekki sízt vegna pess að pað er Islandi svo mikils varðandi, gera sjer far um að koma á samningi við Spánarstjórn jafn vel pótt svo væri, að leggja pyrfti i söl- urnar töluvert af tekjum peim, er rík- issjóðurinn hefir hingað til haft í toll af spönskum vörum. Að endingu verðum Vjer að til- kynna alpingi, að landshöfðingi Vor yfir íslandi, er um langan tíma hefir stjórn- að pessu embætti og jafnframt verið fulltrúi stjórnarinnar á alpingi, getur eigi lengur haft pessa stöðu á hendi, par sem hann er skipaður í mikilshátt- ar og vandasamt embætti hjer í landi; en Vjer treystum pví, að sá maður er Vjer höfum falið á hendur að veita landshöfðingja embættinu forstöðu. og að leysa af hendi pann starfa, er pví er samfara, að vera fulltrúi stjórnar- 246 innar á alpingi muni hjá alpingi verða aðnjótandi sömu velvildar og trausts, er fyrirrennari hans hefir áunn- ið sjer. Um leið og Vjer bætum við peirri innilegu ósk Vorri, að starfi alpingis, er í hönd fer, megi verða til heilla og hamingju fyrir landið, heitum Vjer V oru trúa alpingi hylli Vorri og konunglegri mildi. Ritað á Amalíuborg 26. maí 1883. Undir vorri konunglegu hendi og innsigli. ( Iirislian K. (L. S.). J. Néllemann. FrjcHir iillendar. Krýningin f Rússlandi gekk slysa- iaust, eins og vjcr munum áður hafa drppið á. Marga luröar á því og lialda sumir að Níhiiistar sjeu dauðir úr öli- um æðuin, en því mun þó fara fjærri. Fyrir skömmu var t. d. frægur vísinda- maður pölskur, Kraszevski, tekinn fast- ur í Berlín fyrir æsingar gegn stjórn- inni, en ekki er útgert uin mál hans enn þá. Keisarinn er og sjáifur laf- hræddur við æsingarmennina og sjezt það bezt af atviki þvf, sem nú skal greina: f’aö var mikið um dýröir í Pjetorsborg, þegar fór að líða að því, að keisarinn kæmi þangað eptir krýn- inguna. Húsin voru prýdd meö öllu mögulegu móti. l.íkneskjum keisara- hjónanna var tildrað npp þar sem kost- ur var á o. s. frv. Yfir höfuð að tala má ganga að því vísu að höfðingja- vinir borgarinnar hafi ekki sparaö Ije, þar sem átti að sýna keisaranum sóma. Mest bar á þessu í aðalgötu borgar- inuar Newsky Prospect, þvf allir töldu víst, aö keisarinn mundi fara um hana, enda voru allar náiægar götur troöfull- ar af fólki. Múgurinn beið nú með öndina í hálsinum eptir þvf að keisara- vagninn kæmi brunandi, en honum varð ekki að von sinni, þvf kpisarinn ók heim til sín einhverja smágötu. Pjet- ursborgarbúum þótti súrt í brotiö, en þeir urðu að hafa fjármissinn og gabb- ið eins og annaö hundsbit. Keisarinn getur hvort sein er vafið þessum 80 til 90 milíónum, sem hann ræður yfir uin fingur sjer eins og hann vill. Rússar eru að ásælast norðaustur- hluta Kfnlands. Pað sannast á þeim að mikið vill meira. Kínverjar eiga annars í vök að verjast uin þessar mundir. Fyrst og fremst er nú ávallt nábúakritur inilli þeirra og Rússa og svo eru Frakkar farnir að veita þeiin þungar búsyljar. Svo er mál meö vexti, að Annain f Austur-Indlandi hefir um langun aldur verið háð Kínverjum. Fyrir nokkrum árum vur frönskum trúarboðum þar gerður óskundi. Frakkar sendu þang- að her manns og köstuðu eign sinni á nokkuð af landinu í hefnda skyni. Kínverjar höfðu þá við öðru að snú- ast og urðu þeir að láta Frákka hlut—

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.