Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 4
111. bl. I B ó Ð 1. 1883 2 50 'par sem vísindamenn frá Austurríki hafa setið í vetur til að gera margskon- ar vísindalegar athuganir. Hjer sunnanlands er nú bezta tiðar- far eu fiskafii er mjög litill. Sýningin, sem áformað hefir verið að halda hjer í lieykjavík í sumar, á að byrja 2. ágúst og standa fram eptir peim mánuði, Tals- vert er sagt að komið sje til hennar af' munum úr ymsum áttum. Hún verður í barnaskólahúsinu nýja, sem er stórt og vandað steinhús tvíloptað. Hjer eru á hverju ári byggð mörg hús, yrnist af steini eða timbri, og vex bærinn óðum og fjölgar fólkið. Pyrir unga menn úr hjeruðum landsins væri gott að fara hiugað til að læra að laga til grjót og hlaða steinveggi, [iví aldrei verður lag á liúsabyggingum okkar Islendinga, fyrri enn við förum að nota almennt petta innlenda og varanlega byggingaefni, sem slík nægð er af í landinu. JÖKULRÓS tvær skáldsögur eptir Guðinund HjaUason Utgefandi Friðbjörn Steinsson. Akureyri 1880. 8 blaðabr. 72 bls. Yerð 60 aurar. I. Sögubrot af Jökli Auðunarsyni. Saga pessi segir frá ungum pilti, sem hefir miklar gáfur, en pó nokkuð undar- legar. Hann er gefinn fyrir að lifa í einveru og skemmta sjer við náttúruna og ymsa sæluheima og geima, ymsar andlegar verur, sem hann ímyndar sjer að sjeu til. En hann hittir engan sem getur tekið pátt í gleði hans, hann er einn um hana og venst pví á að liía nokkuð einrænn, en samt pó saklausu lífi, sem heldur anda hans hraustum og hjarta hans hreinum. En menn mis- skilja gáfur hans, pví pær eru svo ólík- ar annara gáfum. Já, Asta unnusta hans misskilur hanu líka, svo að hann neyðist til að bregöa tryggð sinni við liana; gerir kann petta ekki svo mjög af laussinni, heldur vegna pess, að hon- um finnst að hún óvirði pá gáfu hans, sem er sú bezta gjöf er (jfuð hefir veitt houum, og eins finnst hunum að hún missi lítið pótt hún missi hanu, pareð hún ekki hefir hinn rjetta skilning á hans heztu hæfilegleikum, og pvi sje litil von að hún haíi gagn af peim. En petta kviklyndi hans sýnir pó að hann enu pá ekki hefir fengið hinu sanna karl- manns kjark. Hann fer utan og par liittir liann vin sein nokkuð sýnir hon- um fram á að breytni hans ekki hefir verið rjett; og par kynnist hann fram- íaramönnum tveimur, sem eru að berj- ast íyrir hið rjetta og fagra. Eu sá er munur á peim, að annar sigrar mót- spyrnu alla, en hinn fellur íýrir henui. Hæmi pessara- manna herða nú kjark hans (Jökuls) og lianii verður æ fastari og fastari í áformi sínu, seui hanu lmfði I 251 ávallt fyrir augum nefnil.: a ð g a g n a pjóð sinni með hans gáfu. En áíorm petta virða fæstir neins, pví peir trúa ekki gáfu hans. Eii hann harðnar samt við hverja praut. En þótt kjark- ur bans sje orðinu mikill, pá vantai nokkuð pegar að kærleikann vantar. En kærleik penna getur ekkert betur vak- ið hjá hoiium, en einmitt pað, sem vek- ur hjá honum blíða endurminning um æsku hans og eins um Astu. Og petta verður, og par með blíðkast hjarta lians. Kú saineinast kjarkuriun og blið- an og hann byrjar nýtt líf. íáamanber „Auðun“ í „Melablómum“, par með endar sagan í petta sinn. II. Hraunið er skálu.eg lýsing á íslenzku náttúrulífi. Haii hefir auk pess ymislegt að pýða eius og getið er um í íormálanum. Til pess að geta skilið hana vel er nauðsynlegt að hafa sjeð eða pá lesið nokkuð um hraun, eldljöll og eldgos. Og eins purfa menn að pekkja nokkuð til peirrar sælu, pess falis og peirrar viðreisnar, sem á sjer staðí sögu inann- legs auda og eius í sögu náttúruunar. Höíundurinn. SKIPA KOMUR. 13. júní Jagt „Præstöe“ frá Skudesnæs til síldarveiða. 19. — Oaleas „Stad“ frá Haugasundi til síldarveiða 19. — tíaleas „Brödrene“ frá Haugas. til síldarveiða. 23. — iálúpgaleas „Hilla“ f'rá Alasundi til Oddeyrar síldarv.fjel. 23. — lákonuort „Nikoiina'1 frá Ála- suudi til Tr. (jruunarssonar. 23. — tákonort „Orána'1 frá Ciiristians. saudi med trjávið til Oi'.ijei. 24. — ökonort ,.Ansganus“ Irá iátavang. til sildarv. 24. — Jagt „Helene“ írá Bergen tii síldarveiða. 25. — Oaleas „Ossident“ frá Haugas til síldarveiða. 25. — Oaleas „Riga“ frá íátavanger til síldarveiða. 28. — bkonort „Ingeborg“ frá Christ- ianss. með trjávið o. íi. tii Höpli.v. 29. — tíkonort „Mani“ frá Haugasuudi til síldarveiða. 4. júli Oaleas „Dagmar' frá Haugas. til síldarveiða. 4. — Jagt „iSTiels“ frá Haugasundi til síldarveiða. 5. — tíkonort „Oasellen“ frá Mandal með borðvið frá Helsingeíors til lausakaupa. 17. — Hainp. „Erik Berentsen til síld.v. 18. — Oaleas „Yaldimar“ til lausak. l®ÓsísláÉJ5áia koniu hingað bæði ló. og 16. p. m. og lóru aptur dæginn eptir, annað vestur fyrir land en hitt austur fyrir. 252 T h y r a korn frá Kaupmannahöfn, með henni ferðuðust til Reykjavíkur prestarnir Guðmundur ílelgason og Magnús Jósepsson. Laura kom vestan um landið frá Reykjavík, hafði hún ieppst nokkra daga á Reykjarfirði fyrir hafís, Gufuskipið „Craikíort“ írá Eng- landi kom hingað 10. þ. rn. og ílutti hjeðan og frá llúsavík 350 vesturfara, og ætlaði síðan á Vopnafjörð, Seyðisíjörð og Eskifjörð, og taka vesturfara á öll- uni pe.-suin liöfnum. Auglýsingar. Með þvi nokkur líkindi eru til þess að hrossapesti sú, sem íyrir skemmstu liefir gert \art við sig á Ytra-lírossanesi nálægt Akureyri, stali af útlendri húð, sem að keypt hafði verið hjer í kaupstaðmim, er hross þau, er drápust, kunna að hafa drukkið af valni, sem liúðin var bleytt í — skal jeg hjer með skora á allu, sem kaupa útlendar órakaðar og ósútaðar húð- ir, sem nú á seinni tímum fiytjast mjög til landsins, að við liafa alla varkárni við meðftMÖina á þeim ; að þeir sjer í iagi gæti þess vel, að bleyta þær ekki í vatni, setn skepnur geta komizt að, og fari var- lega, pegar þeir raka húðirnar, þar sern liætt er við, að sóttnæmið komizt i mann- inn, ef hann hefir sár eða rifur á hönd- unum. Skrifstofu Norður- og Austur-amtsins 12. júlí 1883. J. Havsteen settur. — Niðursoðið sauðakjöt og rjúpur með lleiru Irá niðursuðu Gránufjelagsius á Oddeyri fæst til kaups við verzlanir fjolagsins hjer og á Vestdalseyri, enn fremur í Reykjavík hjá herra konsúl N. Zimsen og á Isafirði við verzluu iierra Á Ásgeirssouar. Oddeyri 13. júní 1883. J. V. llavsteen. ESaas* lil söln á Oddeyri með 8 vónduðum íbúðarher- bergjum, eldliúsi og kjallara. Útgef. „Fróöu“ vísar á seljauda. — lljer ineð augiýsist aðjeg liefi geiið lierru Jólianui hreppstjóra Pjeturssyni á Brúuastóðum í Skagalirðí umboð mitt, til að iimlieiinta allar skuldir er jcg a uti- standaudi þa jeg ler af iaudi buit. Akureyri 7. julí 1883. Joii tííslason, (Ira Flatutungu). — jajóðvinafjelagsbækur eru uú nýkomn. ar til útbýtingar: Almanak: 1884 verð . . 50 a, Andvari 9. ár verð . . 1.50 - Isleuzk Gaiðyrkjubók verð . 1,25 - Bækur þessar eru bæði fróðlegar og nyt- samar fyrir alpýðu. Frb. Steinsson. Utt'BÍ'audi ug pröutdti : lijiiru Jóusbuu.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.