Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 1

Fróði - 19.07.1883, Blaðsíða 1
IV. Ár. lll. blað. AKUKEYRI, FÍMMTUDAGINN 19. JÚLÍ 1883. 241 Frjettlr frá alþingí, Alpingi var sett í Reykjavik 2. dag júlímánaðar. Kl. 12 gengu pinginenn allir í kirkjuna til að vera við guðspjón- ustugjörð. Prjedikaði jporkell prestur Bjarnason á Keynivöllum, pingmaður G ullbringusýslu og var ræðutexti bans: Filipp. 2, 4.—8. v. Úr kirkjunni gengu pingmenn á sameinað ping. Af binum 36 pingmönn- um landsius vantaði jporvarð Kjerúlf, pingmann Korðurmúlasýsiu, Holger Clausen, piugm. Snæfellinga og Magnús Andrjesson, piugm. Arnesinga 1 pingsal neðri deildar, par sem allir pingmenn komu saman, gekk binn setti landsböíðingi fyrst til forsetasætis, las upp brjef konungs, er fól bonum á bendur að vera erindsreki stjórnai'innar á pingi og annað brjef eður boðskap frá konungi til alpingis. Að loknum lestri pessara brjefa setti landsböfðingi pingið í nafni konungs, og svöruðu ping- menn ineð pví að óska konungi langra lífdaga, sem siður er til við slík tæki- færi. ]pá kvaddi laudsböfðingi elzta pingmann, Pjetur biskup Pjetursson til að stýra fuudiuum fyrst sem aldursfor- seti, og ljet bann pá fyrst kjósa 3 menn í nefnd til að rannsaka kjörbrjef nýkos- inna pingmanna, en peir voru tveir mættir: Jakob Guðmundsson prestur, pingmaður Dalamanna, og Gunulaugur Briem verzlunarstjóri, pingmaður Skag- brðinga, J>á er kjörbrjefanefndin bafði skoðað kjörbrjef pessara nýju pingmanna og pau voru dæmd gild, ljet aldursfor- seti pá báða vinna pinginannaeið, og pví næst ljet hann kjósa forseta á sam- einuðu pingi. Yar Magnús Stepbensen kosinn til pess embættis og tók bann pá við forsetastörfum. Ljet bann fyrst kjósa varaforseta sameinaðs pings, og var Lárus Blöudal kosinn, en par eptir voru kosnir til skrifara, Eirikur Kúld og Eiríkur Briem. Að síðustu var kos- iu 5 manna nefnd til að rannsaka og úrskurða ferðakostnaðarreikninga alping- ismanna og urðu nefndarmenn: Einar Asmundsson, Tryggvi Gfunnarsson, Hall- dór Eriðriksson, Eiríkur Kúld og Arn- ljótur Ólafsson. Yar svo fundi bins sameinaða pings lokið. J>á settust báðar pingdeildir, bvor í sínum sal, og tóku til að kjósa sjer embættismenn. Yarð Pjetur Pjetursson 242 ferseti efri deildar, Árni Tborsteinsson varaforseti og Magnús Stephensen og Sigurður Melsteð skrifarar. I neðri deild varð Jón Sigurðsson forseti, Tryggvi Gunnarsson varaforseti og Halldór Erið- riksson og Magnús Andrjesson skrif- arar. I bvorri pingdeild fyrir sig var svo lesið upp brjef frá landshöfðingja, par sem hann boðaði, bver lagafrumvörp fi'á stjórniiini bann myndi leggja fyrir bvofa deild á næsta degi. Yar svo fundum deildanna slitið, og voru ping- iiienii siðar um daginn í boði hjá lands- höfðingja. Daginn eptir, 3. júlí, framlagði laudshöfðingi á 2. fundi efri deildar pessi lagafrumvörp frá stjórninni: 1. Frumvarp til landbúnaðarlaga, \ 117 greinum. — Er stjórnarframvarp petta í mörgu lagað eptir peirri mynd, sem málið bafði fengið í neðri deild undir pinglok á síðasta pingi. 2. Frv. til laga um, að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrarþjóðjarð- ir. — Eáðgjafanum er par veitt beim- ild til að selja á búendum 17 pjóð- jarðir, sem alpingi 1881 sampykkti að selja mætti, og er tilgreint verð við kverja jörð, er minnst má láta bana fala fyrir. Helnnngur verðs- ins má standa óborgaður bjá kaup- anda gegn veði í jörðinni og 4[J árs- vöxtum meðan kaupandi á jörðina eða ekkja bans ógipt. Af binuin belmingi jarðarverðsins greiðist belm- ingur (',4 alls verðsins) um leið og kaupbrjef er getið út, en 'U jarðar- verðsins skal borga á 5 árum eptir að kaupin gerast. 3. Frv. til laga um hœjarstjórn á A/v- uregri. Er pað í fiestum greinum; eins og frumvarp alpingis 1881, en pó með nokkrum smábreytingum, jjar á meðal er ein sú, að kjörgengi kvenna á Akureyri til bæjarstjórn- ar er burt numin, en siíkt frelsi pykir Islands ráðgjafanum ótækt að veita konum, svo sem kunnugt er orðið. 4. Frv. um eptirlaun prestsekkna. Ekkjur presta f'ái í eptirlaun Vio af tekjuai brauða, pó aldrei minna enn 100 kr. Ef tekjur brauðs eru minni enn 1000 kr., borgar landsjóður eptirlaunin. Ef fleiri ekkjur eru í sama brauði, greiðast að eins eptir- 243 laun einnar af pví, en binna úr landsjóði. 5. Frv. um hreyting á 1. gr. í lögutn 27. fehr. 1880. um skipun presta- kalla. Breytingarnar ná til nokk- urra prestakalla í Eyjafjarðarsýslu og Vesturskaptafellssýslu. 6. Frv. um hreyting á tilskipun um prestaköll á Islandi 15. des. 1865 1. og 2. gr. Elokkaskipting presta- kalla skal úr lögum numin. Kon- ungur veitir pau sem bafa meiri tekjur enn 1800 kr. 7. Frv. til laga er hreyta liegningar* ákvörðunum í tilsk. 5. sept 1794 5. gr. — Sektir fyrir skottulækn- ingar skulu vera allt að 100 kr., eða einfalt fangelsi allt að 4 mán- uðum. 8. Frv. um hreyiing á opnu br. 27. maí 1859 um, að ráða útlenda menn á dönsk skip, sem gerð eru út frá einhverjum stað á Islandi. —• Sú ákvörðun, að helmingur skips- hafnar á slíkum skipum skuli eiga beima í binu danska konungsveldi, skal úr lögum numin. 9. Bráðabirgðdlögin 16. fehr. 1882 um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. Sama dag framlagði landsköfðingi á 2. fundi neðri deildar stjórnarírum- j vörp pau, sem bjer eru talin: 10. Frv. til fjárlaga fyrir árin 1884 og 1885. — Tekjur landsjóðsins á fjárbagstímabilinu eru áætlaðar að verða muni 849,838 kr., en gjöld peim mun minni, að afgangs verði 28,519 kr. 24 aur. 11. Frv. til fjáraukálaga fyrir árin 1878—79. — (Uppbæð 500 kr.). 12. Frv. til fjáraukalaga fyrir árin 1880—81. — (Uppbæð 8,720 kr. 33 aur.). 13. Frv. til fjáraukálaga fyrir árin 1S82—83. — (Uppbæð 4,770 kr. 54 aur.) 14. Irv. til laga um samþykkt á lands- reikningnum fyrir 1878—79. 15. Frv. til laga um samþykkt á lands* reikningnum fyrir 1880—81. 16. Frv. um fiskiveiðar hlutafje'aga í landlielgi við Island. — Hlutafje- lögum skal beimilt að veiða, pótt eigi sjeu allir fjelagsmenn danskir pegnar, ef að minnsta kosti belin- iugur fjelagsfjársins er eign slíkra fjelagsmanna, og fjelagsstjórnin betir

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.