Fróði - 02.10.1883, Blaðsíða 1
F r ó ð i.
IV. Ár.
115. blað.
AKUREYRI, ÞRIÐJUDAGINN 2. OKTÓBBEít
1883.
289
290
291
Mi ••
li o g
samþykkt af alþingi 1883.
VII.
Lög um bygging, ábáð og úttekt jarða.
1. gr. Ilver maður, sem á jörð og
nýtir eigi sjálfur, skal selja hana öðr-
um á leigu. Nú fær hann eigi byggt
jörð sína fyrir sumardag hinn fyrsta,
og skal hann innan hálfs mánaðar láta
bjóða hana upp til ábúðar eður afnota
fardagaár það, sein í hönd fer í þeirri
þinghá, sem jörðin iiggur í. Vilji þá
enginn taka jörðina til leigu fyrir neitt
eptirgjald, skal landeigandi banna ná-
grönnum öll afnot hennar, og verða
þau þeim þá óheimil. Nú lætur hann
eigi bjóða upp jörðina sein fyr segir,
og skal hann sjálfur greiða öll lögboð-
in gjöld, er á jöröinni hvfla; en láti hann
bjóða jörð sína upp til afnota, þart
hann eigi að halda uppi lögskiluin
fyrir jörðina það ár, ef hún veröur
honuin arðlaus.
Iíjáleigu niá leggja niður og undir
heimajörðina eða til annarar hjáieigu
hennar.
2. gr. Jörð skal ávallt byggja frá
fardöguin til íarilaga, og skal um það
brjef gera, og er það byggingarbrjef
fyrir jörðinni. I óyggingarbrjefi skal
skýrt taka frain, hve langur ábúðar-
tími sje ; en sje það eigi gert, skal
svo álíta, sem jöið sje byggð æfiíangt,
neina landsdrottiun sanni, að öðruvísi
hafi verið uin samið. Ekkja heldur
ábúöarrjetti manns síns; en giptist hún
aptur, missir hún hann.
3. gr. í byggingarbrjeíi skal greina
landamerki jarða og geta þeirra ítaka,
er hún á f annnara inanna lönd; svo
og þess, ef kvaðir eða ískyldur liggja
á henni. Þá skal og kveða á í bygging-
arbrjefinu, hverja landskuld greiöa skal
eptir jörðina, og í hverjuin aurum. I
því skal og ákveða, hver innstæðukú-
gildí fylgja jörðu og hvílík, svo og
hverja leigu skuli greiða af þeim. Nú
hefir landsdrottinn vanrækt að gefa
byggingarbrjef, og skal svo álfta, sem
jörð hafi verið byggð með leigumála
þeim, er leiguliði kannast við að á-
skilinn hafi verið, nema landsdrettinn
sanni, að annar hafi veiið.
4. gr. Gera skal tvö samhljóða
frumrit af byggingarbrjefi hverju, og
riti landsdrottinn og leiguliði nöfn sfn
undir þau ásamt 2 vottum. Ilefir
landsdrottinn annað brjefið en leiguliði
hitt.
5. gr. Ef Iandsdrottinn byggir
tveimur mönnuin sömu jörö eðajarðar-
part, þá skal sá hafa, er fyr tók ; en
landsdrottinn fái hinuin jafngott jarð-
næði scm hitt var, ella bæti honum
allan þann skaða, er hann bíður af
því, að hann koin>t ekki að jörðu,
hvorttveggjaeptir mati óvilhallra manna.
6. gr. Fylgja skulu jörðu nauð-
synleg hús, þau er henni hafa áður
fylgt. Uin s’.ærð og tolu húsa, fer
eptir jarðannagni og því, sein venja er
í hverri sveit, eptir mati úttektar-
manna ; en jafnan skal afhenda leigu-
liða hús í gildu og góðu standi eða
ineö fullu álagi.
7. gr. t>á er leiguliðaskipti verða
á jörðu iná viðtakandi taka til vor-
yrkju, þá er hann vill, en eigi má
hann flytja bú sitt á jörðina fyrir far-
daga, nema fráfarandi leyíi. Fardagar
eru þá, er sex vikur eru af sumri, og
eru þeir fjórir. Er fimmtudagur í
sjóundu viku sumars fyrstur þeirra, en
sunnudagur síðastur. Ef leiguliði er
ekki kominn til jarðar að forfallalausu,
þá er sjö vikur eru af sumri, nje um-
boðsmaöur hans, og hvorugur þeirra
hefir gert ráðstöfun til að hirða og
hagnýta hana, þá hefir hann fyrirgert
ábúðarrjetti sínmn og lúki landsdrottni
eins árs landskuld og leigur, sem á-
skilið var; en landsdrottinn má nýta
sjer jörð, sein hann vill, eða byggja
hana óðrum.
8. gr. Fráfarandi skal hafa flutt
allt bú sitt af jörðu hinn síðasta far-
dag, nema viðtakandi íeyfi, að hann
hafi það þar lengur Ileimil skal hon-
uin húsavist með viðtakanda, og þar
má hann hafa fjenað sinn til síðasta
fardags, en hvorki má hann beita tún
nje engjar.
Kjett er að fráfarandi skilji eptir,
þar sem viðtakanda eigi er mein að,
það af búslóð sinni, er hann eigi má
burt flytja þegar; en það skal hann
hafa burt llutt fyrir næstu veturnætur.
Sjeu búsinunir eigi fluttir burt að vet-
urnóttum, skal búandi segja hreppstjóra
til, og fer hann ineð þá, sem Ije í
vanhiróingu.
9. gr. Eigi má fráfarandi af jörðu
ílytja hey, áburð, eldsneyti nje bygg-
ingarefni, sein sú jörð gaf af sjer.
Ef fráfarandi á fyrningar heys, elds-
neytis eða byggingarefnis, þá skal
hann bjóða viðtakanda eða landsdrottni,
ef hann eða umboðsmaður hans er við-
staddur, kaup á því eptir mati úttekt-
! armanna. Vilji hvorugur kaupa, má
fráfarandi flytja það með sjer eða selja
öðrum, en burt skal hann hafa flutt
það af jörðu fyrir næstu heyannir, nema
öðruvísi semji.
10. gr. Nú á fráíarandi hús á jörðu,
ug skal hann bjóða landsdrottni að
kaupa þau því verði, er úttektarmenn
meta. Ef landsdrottinn vill ekki kaupa,
skal fráfarandi bjóða þau viðtakanda,
og vilji hann heldur ekki kaupa þau
með sama verði, þá er fráfaranda rjett
að taka þau ofan og flytja af jörðu,
eða selja þau hverjum er hann vill til
burtflutnings. Skal hús rjúfa fyrir
Jónsmessu hina næstu, ef leiguliði vill
gera hús þar, er hin voru, en flytja
burt viði og húsaefni fyrir veturnætur.
Uús skal rjúfa svo, að viðtakanda sje
sem minnst mein að
11. gr. Flutt skal fráfarandi hafa
áburð allan á tún, áður en hann fer
frá jörðu, og skal hann hafa gert það
í tæka tíð. ílann skal og hreinsa
öll hús, sem á jörðueru, heygarða og
hcytóptir. Vanræki fráfarandi þetta,
þá bæti hann viðtakanda það, sein
úttektarmenn meta. Ekki má fráfar-
andi vinna meira á jörðu það vor, er
hann flytur sig frá henni, en til bú-
þarfa, og eigi svo, að viðtakanda sje
mein að. Ef hann vinnur ineira, enn
nú var mælt, eignast við takandi það.
Nú íylgir eggver jörðu, og á viðtak-
andi öll afnot þess það vor, er hann
flytur sig að jörðu. Fylgi reki leigu-
landi, á fráfarandi það, sem rekur til
miðs föstudags í fardögum.
12. gr. Abúandi skal hafa öll leigu-
liðanot af jörð sinni, nema öðruvísi
sje um samið; en það er leiguliðanot,
að hann hafi til notkunar fyrir sjálfan
sig hús og mannvirki, innstæðukúgildi
og allt, seiu því leigulandi fylgir.
Nú er leiguliðarjettur brotinn, og á
leiguliði sókn þess ntáls. Ef leiguliði
sækir eigi, á landsdrottinn sókn þess
rnáls, enda skal leiguliöi gera lands-
drottni aðvart, er leiguliðarjettur hans
er brotinn, og láta hann vita, hvoit
hann sækir það mál eða ekki.
13. gr. Eigi má leiguliði byggja
öðrum af leigujörð sinni, nje húsmenn
taka, nema landsdrottiun leyfi. Eigi iná
hann heldur án leyfis landsdrottins ljá
öðrum nokkuð af hlunnindum þeim og
landsnytjuin, er leigulandi hans fylgja,
nema það sje í umskiptum fyrir önn-
ur hlunnindi «g landsnytjar, er leigu-
jörð hans þarf. Hann má og eigi