Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 2

Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 2
117. bl. F B Ó Ð 2, 1883 316 minna enn að útlista frá rótum allt eðli ríkis og kirkju, eins og höf. virðist vilja gera. Blædel prestur segir: „pað eru tvö ríki, sem vjer allir eigum að lifa í meðan vjer erum á jörðunni, verald- legt og himneskt ríki. J>au grípa hvort inn í annað á pann undarlegasta hátt, og geta, eins og nú er statt, ekki verið hvort án annars. J>að sem andinn er fyrir líkamann er guðsríki fyrir heims- ríkið. Guðsríkið er súrdegið í mjölinu, pað sýrandi og lífgandi vald. Að vilja aðskilja pessi ríki með öllu lýsir annað- hvort veraldlegu hugarfari eða trúarvingl i“* **). Ekki virðist nú petta mæla fram með aðskilnaðinum. Biskup H. Martensen segir um petta efni*: „Gagnstæð peim tilraunum, sem miða til að vernda pjóðkirkjurnar og láta pær próast meira, er sú hreifing tímans, sem heimtar fullan aðskilnað á ríki og kirkju, og sem vill gera pjóðkirkjuna að frjálsum söfnuðum; frumregla hreifingar pessarar er óbundið frelsi einstakling- anna. Kröfu pessa gera ekki einungis vantrúaðir, heldur og trúaðir. |>eir, sem til að efla trúna, eíla •fagnaðar erindið, heimta aðskilnað á kirkju og ríki, hafa hina postullegu kirkju og ástand kirkj- unnar á hinum premur fyrstu öldum fyrir augum, pegar trúin sýndi svo mik- inn krapt, jafnvel í ofsóknum frá hálfu ríkisins, jafnframt og peir taka fram alla pá galla, allan pann veraldleik, sem er í ríkiskirkjunni. J>eir álíta, að pegar Konstantiu gerði kirkjuna að rik- iskirkju, pá hafi hún horfið frá hugsjón sinni og komizt í spillingar ástand. Með miklum krapti og málsnilld er petta tekið fram af A. Vinet, er einnig af gerræði veraldlegra drottna, sem vildu undiroka kirkjuna, leiddist til að verða talsmaður fríkirkjunnar; lifði hann og andaði til að koma henni á og vonaði eptir nýrri siðbót og endurfæðing kirkj- unnar, er hún breiddist út. Við pessa liugmynd um fríkirkju, sem á að vera af sannfæringu hvers eins, tengir hann mjög takmarkaðar hugmyndir um ríkið; heimtar hann ekki annað af ríkinu, enn að pað verndi eignir manna, og að peir geti verið óhultir um líf og limu, og að pað ekki efli önnur siðgæði enn ytri siðsemi og velsæmi. Vjer, sem álítum að ríkið hafi æðri siðgæðislega pvðingu og krefj- umst pess, að ríkið, til pess að ná á- kvörðun sinni, sje kristið, getum ekki viðurkennt, að ríkiskirkjan sje eptir hug- sjón sinni og eðli af hinu illa. Hve mörg glappaskot sem menn leggja Konstantín til lýta, getum vjer pó eigi sjeð betur, enn að hann hafi kemið kirkj- unni í pað ástand, að hún f y 11 i 1 e g a getur rekið erindi sitt. Itíkiskirkj- an eða pjóðkirkjan er paðsem skalogáaðvera; hanaá að *) Blæd. Præd. 1864 bls. 645. **) JDen christelige Ethik af H. Mart. Den specielle Deel. 317 varðveita og vernda gegn öllum röngum einstaklings - hugmyndu m“. Vatnið. (Framh ) Vjer skulum sjá hver af- leiðingin yrði af hörðu frosti hjer á landi, ef svo hefði hagað til. Vjer skulum sitja við sæinn og sjá hvernig fer. Sólin hnígur til viðar, loptið kólnar eg vatnið fer strax að kólna á yfirborði sævarins. Vatnið sem kólnar. verður þyngra og sökkur til botns, en heitara og Ijettara vatnið berst npp á yfirborðið jafnótt. Bessi hringrás helzt sífellt, þangað til vatnið er orðið svo kalt, að yfirborð þess er kaldara enn 0° og myndast ís er sökkur til botns. Nýtt vatn ketnur svo í stað þess er varð að ís og fer á sömu leið. Bannig heldur ísmyndunin áfram, þar til allt vatnið í sjónuin eða vatninu, án tillits til hvað er djúpt, er orðið ein fshella sem er svo þykk, að sólargeislarnir geta lítil áhrif haft á hana. Ef þessu væri þannig varið mundi líf vort ekki vera æskilegt og því síður þægilegt. Nú skulum vjer nákvæmlega rann- saka hvernig það gengur til f raun og veru, þegar vatnið frýs. I þeim til- gangi skulum vjer cnn taka oss ból- festu við sjóinn, á ströndinni, helzt á köldutn vetraraftni. Vjer skolum hafa ineð oss tvo hitamæla og setja þá í sjóinn, annan viö yfirborðið, en hinn við botninn. Setjum nú svo, aö hitinn sje 8° við yfirboröið og 7° við botninn. Nú leikur kaldur vindur um sævarflötinn, svo hiti vatnsins verður að eins 6°. Við þetta þjettist það og verður þyngra, sökkur niður og ryður frá sjer ljettara og heitara vatni er undir liggur, en það streymir upp á yfirborði og kólnar, þjettist og þyngist sem hitt. í’annig gengur kólnun fyrir sjer, og í vatninu er sífeldur straumur upp og niður, þangað til efri hitamæl- irinn sýnir, að hitinn er orðinn -j- 4° C. þá hættir allur straumur og hreyf- ing allt í einu. Ilinn kaldi ísblær lcik- ur án af láts um yfirborð sævarins, en þar er enginn straumur leugur, þótt hita- stígið lækki meira og meira. Þótt á- vallt lækki hitastig mælisins, sein er í yfirborðinu, er þó hitastig þess, er settur var við botninn allt af 4°. Nú vitum vjer að við 4° hita er vatnið þyngra en við nokkurt annað hitastig. Bað liggur því steinkyrt á botninum, og hitastig þess getur verið lengi hið sama, því vatnið sem ofan á liggur hlífir því við ytri áhrifum, áhrifum loptsins, en aptur á móti veröur vatnið á yfirborð- inu allt af kaldara og Ijettara, þvf áhrif laptsins næða á þvf. — Hita- mælirinn efri fellur ofan í 2° 1° 0° og þegar nýr hægur svali leikur um yfirborð vatsins, liggur samstundis þunnt íslag yfir öllu. Sarot er ísinn kaldari og ljettari enn vatnið, og ligg- ur yfir því eins og þak, svo vatnið 318 sem Iiggur undir honum, sem er til— tölulega heitt og þungt, kólnar eigi að mnn. Á vatninu eða sjórium liggur jafnvel á hörðustu vetrum, að eins þunn ísábreiða, sein bæði er til nota og til prýði. Þegar veturinn er lið- inn, bráðnar ísinn skjótt og hverfur fyrir lífgandi og vermandi áhrifum sól- blíðra vordaga. Enn er eptir að minnast á það er kallað er f a 1 i n n h i t i vatnsins. Vatnið felur í sjer mjög mikinn hita. Vatnið hefir meiri hita í sjer enn nokkurt annað óblandað efni. Nú skulum vjer sjá að hverju leyti þessi ciginlegleiki vatnsins getur verið os9 svo gagnlegur. Það sem meint er með því að vatnið feli í sjer hita, er það, að tneiri hita þarf til að hiía það um eitt stig enn eitthvert annað efni, til dæmis kvikasilfur. Ef vjer t. d. tökum jafn mikið af hvoru kvika- silfri og vatni og hitum það hvort um sig nákvæmlega jafnt, þá sjáum vjer að kvikasilfrið hefir hitnað um miklu fleiri stig enn vatnið. Ef vjer hitum vatnið uin 1 stig, þá getum vjer með sama hita, hitað kvikasilfur um rúm 30° stig. Þar af sjest, að miklu hægra er að hita kvikasilfur en vatn, og þvf cr sagt að kvikasilírið feli f sjer minni hita en vatn. Að vatnið felur svo mikinn hita í sjer, er oss til mikilla nota í ymsu tilliti. Ef f kringum Island væri kvika- sillurs haf, þá myndi vera öðruvísi loptslag hjer, enn er. Vökvi, er hefir lítinn falinn hita er fljótur að hitna og fljótur að kólna. Kvikasilfurshafið myndi hitna skjótt af sumarsólinni, en þó eigi geyma í sjer mikinn hita. Af- leiðingin af þessu yrði sú, að hiti loptsins myndi verða skannnvinnur, þvf hann stendur f nánu sainbandi við hita hafsins, sem umgirðir landið. A veturna myndi kvikasilfurshafið skjótt kólna og sömu- Ieiðis loptstrauroarnir. Þá myndu verða snögg og sfórkostleg umskipti hita og kulda; fjarskaheitt á sumrum og ógur- lega kalt á vetrum. En hafið og vatnið koma í veg fyrir þessar stórkostlegu breytingar. Þegar geislandi somarsól skín á strendurnar, dregur hafið sein að þeim liggur mikinn hita tll sín, án þess að verða að muu heitara, og lopt- ið er því allt af tiltölulega kalt. Aptnr á móti þegar kaldur vetrar vindur, leikur um þaö, felur það lengi í sjer hitann og liitar jafnframt loptið að mun. Að vatnið er kælandi og sval- andi keinur al sömu orsökum. Þegar vatnið er orðið aö ís þenst það enn meira út, svo 11 rúmtök vatns verða 12 rúmtök af ís. Þessi þensla, er kemur af því að það breyt- ist úr fljótandi í fasta mynd, verður nærri með ómótstæðileguin krapti. Það sprengir sterkar járnflöskur. Það spreng- ir sundur kletta og leysir sundur efstu jarðlögin. A suinrin fellur vatn inn í sprungur og holur steina og kletta; á veturna frýs það, og verður að ís, sem

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.