Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 3

Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 3
1883 í R Ó Ð 1. 117. bl. 319 þenst öt með svo miklu afli, að hvorki grjót nje dbifanlegir hamrar geta staö- izt það. Vatnið er hið algengasta efni á jörðinni; af yfirborði jarðar eru sævi huldir. í loptinu eru líka mikið af því, sem vatnsgufa eða ský. Það hylor fjallatindana sem snjór og jökull, og sem fs þekur það höfin umhvefis bæöi heimskautin. Það er líka í flestum þeim efnum sem til heyra jurta og dýraríkinu; það finnst einnig í mörg- um málmum og steintegundum. af káli og rófum eru vatn; af jaröeptum J o. s. frv. Allt það vatn, sem kcmur fyrir í náttúrunni er meira eða minna óhreint, blandað öðrurn efnuin. En af því að vatnið er í daglegu lífi notað til drykkjar og haft f drykki, svo sem öl, kaffi, tevatn, þá er þaö nauðsynlegt, að kunna að þekkja óheilnæmt vatn frá því, er hreint erog heilnæmt. Ilin helztu efni scm f vatninu eru, eru kalk eða krít (kolasört kalk) og brennisteinssört kalk (= Gips), matarsalt (kloratríum), og magniuinsölt o. fl. Alveg hreint vatn verður eigi haft sem drykkur, því þaö er bæöi óholt og hefir daufan og við- bjóðslegan smekk. Tært og ferskt lindarvatn sem bæði er bragðgott og heilnæmt, cr mjög óhreint, blandað iniklu af öðrum efnum og er óhreinna en áarvatn. f*að felur ekki að eins í sjer lopttegundir, sein valda hinum ferska smekk, sem þaö hefir heldur og líka mikið af áður nefndum efnum. Menn gera vanalega mun á sævarvatni (salt- vatni) og fersku vatni. I hvorumtveggju er matarsalt, en misjafnlega mikiö. 1 sævarvatni er mcst af Natríum og Magní umsöltum, en miklu minna a( kalksöltum; en ferskt vatn inniheldur kalksölt, og að eins lítið af Natríum og MagnfumsÖltuni. í sævarvatni er miklu meira salt enn í fersku vatni. Það vatn sem hefir með sjcr efni fir steinaríkinu er ávalt hart (þ. e. strftt á bragðið) En regn og upp- sprettuvatn, sem hefír lftið í sjer af annarlegum efnum, er kallað aö sjc injúkt á bragðir. Það vatn, sem er hart, getur veriö ágætt drykkjar vatn, en miður gengur að sjóða í því, þ. e. vatn sein gips og krít er í. Vatnið er kallað hart þegar sápa freyðir eigi á því. Ilart kalkvatn má gera mjúkt með því aö sjóða þaö, þó er cigi hægt að mýkja það vatn sem gips er f á þann hátt. Það iná svo mikið segja um nyt- scmi vatnsins og hverja þýðingu það hcíir fyrir mannlífið. Iljcr er að eins bent á lftið eitt. Ilvort sem það er fljótandi, fast eða í gufulíki, er það til ómetanlegs gagns fyrir menn í svo mörgu tilliti. En það er ekki að eins til mikilla notaí náttúrunni; það styð- ur lfka mjög aö því að auka fegurð náttúrunnar. Skýbólstrarnir, sem koma íratn í síbreytilegum myndum og regn- boginn, sem er svo aðdáanlega fagur, koma fram við áhrif sólarljóssins á 320 vatnsgufurnar; og það vitum vjer allir, hve mikiö fegurð landsins er komin undir þeim áhrifum, sem vatnið heíir á það, hvort setn það er hin tæri, spegil- bjarti sjór, hinn hægstreymandi lækur eða dynjandi fossar, eða hið dimmbláa, glampandi úthaf, sem cr „ímynd eylifð- arinnar“. (Þýtt að mestu úr „Skildringer af Naturvidenskaberne for Alle.) Svend Hcrsleb Grundtvig. f. 9. sept. 1824, d. 14. júlí 1883. Eptir Bertel E. 0. porleifsson. Stefna og straumur vorra tíma heimt- ar það, og pað með fullum rjetti, að bókfræðisfjesjóði fyrri tíma, sem aukizt hafa um aldur og ár að innstæðu og rentu, ekki sjeu látnir mygla og maur- etast í köndruðum og á hylium og byrgð- ir með bröndum, keldur látnir ganga sem tíðast manna á meðal í sem feg- urstri og skírastri mynd, bornir fram af þeirn, sem bezt kunnu með að fara. það er skilyrði fyrir því, að lundarein- kenni, ættarsvipur og þjóðernisblær hverrar þjóðar, verði ekki brotið upp og berist burtu í fossandi fiaumi heims- menntunarinnar, sem allt af er í vexti, og hverfi svo í hafsró gleymskunnar. |>að myndar mörk og vaðsteina, sem kunnugur maður ætíð getur áttað sig á og ratað eptir. „Framtíðin mun gera erfðakröfu í bú nútíðarinnar og heimta þar arfleifð sína frá fortiðinni", sagði Sveinn Grundtvig 1867, og „honum verður það að þakka ef framtíðin ekki höfðar mál út af því á móti okkur“, segir Otto Borchsenius fyrir Dana hönd, þar sem hann minnt- ist Sv. Grundtvigs í blaðinu „Ude og IIjemme“. Dr. Wimmer hefir og minnst hins framliðna embættisbróður síns í „Ulu- streret Tídende11 og ritað þar helztu æfiatriði hans. Jeg ætla að gefalesend- um ,.Fróða“ stutt ágrip af þeim. Sv. H. Grundtvig var næst elzti son- ur gamla Grundtvigs (N. F. S.) og fyrri konu hans; hann er fæddur í Kaupmanna- höfn 9. sept. 1824. Faðir hans var þá aðstoðarprestur við ,. Frelsarakirkjuna". Faðir hans annaðist sjálfur uppfræðingu barna sinna, hann átti bókasafn mikið og gott, og Sveinn sökkti sjer þegar á unga aldri ofan í að lesa beztu skáld- og sögurit Dana, en einkum var hugur hans allur í fornsögum íslendinga og þjóðkvæðum Dana, orðskviðum o. þ.h. Jón Sigurðsson kenndi honum þá ís- lenzku; seinna gáfu þeir út saman, svo sem kunnugt er, „íslenzk fornkvæði41 I—III, 1854—59, en áttu mikið eptir; Sv. Grundtvig fór þar sem flestum þeim, er tilsagnar nutu hjá J. S. eður unnu saman við hann, þeir báru þess jafnan mörk og menjar alla æfi síðan. J>au áhrif sem sú tilsögn og samvinna Gr. við Jón 321 Sigurðsson hefir haft á allan starfsmáta mark og afrek hans leynir sjer hvergi. Að því er Dr. Wimmer segist frá, rjeði atvik eitt því, að hugur Sv. Gr. hneigðist mest að þjóðkvæðunum, og að hann fjekkst mest við þau allan ald- ur sinn, fremur öðrum fornfræðum. Faðir hans hatði sum sje 1839 komizt yfir hand- rit frá 1656, þar sem mörg þjóðkvæði voru áritin; hinn ungi Sveinn, hann var þá 15 vetra, hafði sjer það til skemmt- unar að bera handrit þetta saman við önnur þvílík handrit á bókahlöðum og þjóðkvæði þau er prentuð höfðu verið, varð hann þess þó skjótt vísari, að þar var bæði hirðulaust og ófróðlega með farið miklu og vænu efni og mörgu spillt, og það er svo að sjá á orðum hans á einum stað, eins og hann þá hafi stigið á stokk og strengt þess heit, að verja æfi sinni til, og kosta kapps um, að safna, og gera almenningi sem aðgengi- legust, í sem upprunalegastri og heilleg- astri mynd öll þau þjóðkvæði, sem hann fjekk höndum yfir komizt, enda hefir hann ekki lagt það heit undir höfuð. „Ensk og skotsk þjóðkvæði þýdd á dönsku með ymsum athugasemdum11, var það fyrsta sem Grundtvig gaf útl842; hann var þá á 18. ári, og komu að eins út 2 hefti það ár, svo ferðaðist hann með föður sínum um England 1843 ogkynnt- ist þar fornum kveðskap Breta og lauk við þessa útgáfu 1846. Fjekk hann hrós fyrir, enda sýndi hann þar sem síðarað hann hafði sjerstaka ást á, og næma til- finningu fyrir miðaldaþjóðkvæðunum, og öllum fornfróðleik og var mjög sýnt um skáldskap, og Ijetu ljettilega þýðingar, enda orti hann mörg snotur smákvæði síðar. Sv. Gr hefir meðal annars þýtt lipurt og all nákvæmt „Sonartorrek“ Egils Skallagrímssonar, var þýðing sú prentuð með pennamyndum eptir málara S. Fröhlich í vikublaðinu „Ude og Hjemme11 fyrir fáum árum, Sv. Gr. ljet námspróf sín sitja á hakanum þangað til 1846 að hann tók stúdentspróf, og næsta ár „annað exa- meu“, sem svo var kallað, en bæði áður og eptir var hann allur í því að grúska í gömul norræn handrit og fornar skræð- ur og sinnti lítt háskólalestri og hugsaði ekki um próf unz hann 1860, þá er hann var orðinn nafnkunnur maður, og kom til hugar að verða kennari við háskól- ann á efri ávum, tók meistarapróf í norrænni málfræði. Sv. Gr. var alla æfi vakinn og sof- inn í því að grafa upp og safna alls konar þjóðkvæðum, munnmælum, þul- um og talsháttum og orðskviðum, minnti menn allt af við og við á, að safna slíku. Líktist hann í þessu sem öðru mjög Jóni Sigurðssyni og átti að lokum svo mikið safn af ölla þessu, að þess munu eindæmi, og svo var elja hans og starfsemi mikil, að öllu þessu mikla safni og mörgu löppum hafði haun rað- að og skipað niður svo, að það er hið

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.