Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 4

Fróði - 19.10.1883, Blaðsíða 4
117. bl. I R Ó Ð 1. 1883. 322 323 324 aðgengilegasta, og bafði bann þó jafna margar útgáfur fyrir stafni og nóg að vinna. ]pví bæði hafði hann dönsk pjóðkvæði allt af á prjónum, gefin út eptir sniði sem hann hafði sjálfur skor- ið og barist fyrir, og svo á seinni árum rit föður síns, er ætlast var til að yrðu alprentuð í haust pá er halda skal 100 ára minningarhátíð Grundtvigs gamla. J>að er óhætt að segja, að pað verður víst enginn til að taka pann starfa ept- ir svo, að ekki verði missirinn mikill, og hið sama má segja um pjóðkvæðin. Frágangur Gr. á öllu pví, er hann gaf út, var frábærlega vandaður og hann preyttist aldrei að eltast við óglögg orð og torskilda staði. Meðal margs ann- ars sem Gr. gafút er „Sæmundar Edda hins íróða“ 1. útí. 1868 og önnur end- urbætt útg. 1874. Mörgum pótti Gr. nokkuð einrænn og áræðinn í tilgátum sínum og skilningi á fornu máli, en eng- inn „frýði konum vits“. Elestir peir er á seinni árum hafa átt eitthvað við fornfræði á Norðurlöndum eiga konum marga vinsamlega bendingu að pakka; Gr. lá aldrei á liði sínu, hann var manna fúsastur að opna sjóði sína fyrir öðrum og leyfa peim að ganga um safn sitt sem ættu peir pað sjálfir. Hann pekkti ekki til pess rígs, sem tíður er með rithöf- undum og peim mennta mönnum sem um sama efni fjalla. íslenzkum náms- mönnum er fornfræði stunduðu er mikil eptir sjón í honum, hann Ijet pá jafnan njóta pess, að hann unni öllu íslenzku, útvegaði peim ymislegt að starfa og varð peim á margan hátt að liði. Gr. varí stjórn Arna-Magnússonar- nefndarinnar frá pví 1871, og frá pví 1854 í stjórn fjelagsins til að efla danska bókfræði (Samfundet for den danske literaturs fremme). 1879 stofnaði hann með nokkrum öðrum fjelag eitt, sem nefndizt fjelag til að gefa út íslenzk f o r n r i t, (Selskab til udgivelse af klassisk islandsk Literatur), og varð íormaður pess, en pessu nafni var fljótt breytt, hve mjög sem Gr. kjelt pví fram að pað vseri til Islendinga að allan fróð- leik að fornu væri að sækja, Dönum er jafnan illa við lýsingarorðið „í s - 1 e n z k u r“ , peir kunnu betur við ,,f o r n n o r æ n“. J>ar fannst peim, sem peir mundu geta smogið inn undir, en Gr. vjek par aldrei af sinai skoðun og varði hana með berum orðum í blöð- um og á fundum, en Danir pæfa og fá sitt fram. Gr. barðist sjálfboða 1848 móti þjóðverjum og 1864 og fjekk pá „kap- teins“ tign. Prófeesor við Kaupmanna- hafnar háskóla varð liann 1863 og ridd- ari af Dbi\ síðar. Gr. var traust og vinur vina sinna en óparfur og óvæginn óvinum sínum. Jlann hjó stórt og títt og hlífði sjer ekki, pá er hann átti í blaðadeilum, og pví íjekk hann opt smá skeinur. Gr. var hár og hermannlegur á velli, vel limaður og bar höfuð hátt, enn- ið breytt og hátt, bjartleitur og hárið hvítt og hrokkið, brúnaber, bláeygur og augun snarleg, konganef haíði hann, tannaber var hann og skein í skarpleg- ar tennurnar er hann glotti, og hann komst í hita. Grundtvig varð bráðkvaddur. ílrýr yíir Skjálíandaíljót eru nö fullgerðar að kalla má. Þær eru tvær, önnur yfir meginíljótið, og mun hún vera um 160 fet að lengd, en hin yfir kvísl ór fijótinu, og er sú brúin nálægt hálíu styttri, en þó viða- meiri og rannngcrðari, mcð því hún hvílir að eins á undirstöðum undir brú- arsporðunum. Brúin yfir meginíljótið hcfir aptur styttri lot, því hún liggur milli endanna á tveim stöplum, sem hlaðnir eru ofan á kletta, svo lengsta lotið er að eins um 60 fet. Elæðin á brúnum upp frá vatni, eins og það er jafnaðarlegast, er um 20 fet. 15. dag næstliðins septembermán. var fjöltnenn samkoma við brýrnar. I ræðu, sem amtmaður Júlíus llavsteen hjelt þar, skýrði hann frá aðdraganda og undirbúningi brúargerðarinnar og hversu hún hefði gengið, hverjir eink- urn hefðu að henni unnið og kostnað- inum til hennar, að svo iniklu leyti sein honum var kunnugt, en reiknirigar voru þá enn eigi fullgerðir. Kostnað- urinn áleit hann að yrði um 17,000 kr, og hefir fjeð, sern kunnugt er, verið lánað til bráðabirgða úr viðlagasjóði leigulaust í þrjú ár frá lántökudegi, en á síðan að eudurgjaldast með vöxtum þannig, að borgaðir sjeu í landsjóö 6 af hundraði á ári hverju í 28 ár. Þriðjung borgar sýslusjóður Suðurþing- eyinga, annan þriðjung sýsluvegasjóö- irnir í báðum sýslufjelögum Pingeyinga og hinn þriðja jafnaðarsjóður amtsins. Ef kostnaðurinn við brúargerð þessa reynist að vera 17,000 kr., þá verður upphæð sú, sem viðlagasjóður- inn þarf að fá ár livert í 28 ár, 1020 kr. eður 340 kr. úr hverjum fyrir sig jafnaðarsjóði, sýslusjóði og vegasjóð- um. Brýrnar liggja nálægt þjóðvegin- um, eins og hann liefrr verið lagður úr Ljósavatnsskarði austur á Fljóts- heíði. Kvíslarbrúin er rjett við veginn, en sjálf fljótsbrúin er nokkru ofar eða sunnar, svo sem svarar úr danskri mílu, og Jcngir þetfa veginu nokknð. Nú verður nauðsyn að breyta veginuin talsvert vegna brúnna og leggja nýjan veg eigi að eins yfir Ilrútey brúnna í milli, heldur og skáhallt upp á Fijóts- heiði í nánd við Ingjaldsstaði. Áður hefir vegurinn legið þvert upp frá bænum Fljötsbakka, og er þar allmik- ill bratti. Á hinuin nýja vegi út og upp heiðina yrði þar á raóti lítill bratti, en talsvert hlýtur það að kosta að gera þennan vegarkalla greiðlæran og varanlegan. SKIPAKOMUR I ágústmánuði : 26. „Lyna“ frá Haugasundi tí síldarv. 27. „Victoria“ —------— — 27. „YTenus“ —--------— — 27. „Oscar“ — ---- — — 28. „lljörleif" — ---- — _ 29. „Nordland" — —— —. — I september: 1. „Erik Berentsen" frá Stafangri (gufuskip) 2. „Ellida“ frá Skudesnes til síldarv. 4. „Sylphide11 (með gjafakorn) frá Kaupmannahöfn (gufuskip) „Adoram“ frá Haugasundi til síldarv. „Imbs“ frá Stafangri (gufuskip) „Tin“ frá Haugasundi til síldarv. „Astrea11 — —— — — „Strilen11 —---------------— — til 8. 8. 10. 10. 10. 10. 10. 13. 13. 13. 19. 24. 14. 24. 34. 24. 27. 28. 28. 30. 4. 4. 4. 4. 4. 4. 4. 4. 6. 8. 8. 8. 9, 9. 9. 9. 9 9. 9. 10. 13. 13. 13. „Anne Dorthea11 frá Björgvin síldarveiða „Vega11 frá Haugasundi til síldarv. „Lovnnen11 —-— — „Sensus11 —-— — „Imanuel11 — Skudesnes — — „Tekla11 — Stafangri — — „YLngolf11 —Haugasundi — — „Hurtig11 — Alasundi — — „Cito11 — Skudesnes — — „Grána11 með trjávið til Gránufjel. „Rósa11 með alls konar vörur til Gránufjelags „Island11 frá Ilaugasundi til síldarv. „Anna11 með trjávið og fl. til E. E. M. og E. Laxdal „Hinden11 frá Haugas. til síldarv. „Perlen11 —-----------— — „Erling11 —-----------— — „Anna11 —-----------— — „Fremad11 „Smaragd11 „Alf“ „Vaagen11 — Stenkjær — — — Ilaugas. — — — Stafangri (gufuskip) I október: „Hardangeren11 frá Haugas. tíl síld.v. „Hildur11 — —■— —■ —• „Regvarden11 —---------------- — — „Axel“ frá Björgvin (gufuskip) „Industria11 frá Stafangri til síldarv. „Stort“ frá Haugasundi (gufuskip) „Kjökkelvog11 frá Stafangri til síld.v- „Albert11 „Ingolf11 „Trofast11 „Venus11 „Aliance11 „Loyal11 „Mönstre11 „Godö11 „Sina“ „Haabet11 „Sigurd11 vBethania“ „Constans11 „Pilen11 — „Indfrid11 — „Kittel Mosfeldt11 Mandal — Ilaugas. — — — Stavangri (gufusk). — Haugas. til síld. v — Kópavik — — — Haugas. —- — — Stafangri— — — Haugas. — — 13. „Concordia11 frá Haugasundi til síldarveiða frá Haugas. til síld.v. — Jeg óska að fá duglega formenn á tvö ný hákarlaskip. Ef til vill geta þeir fengið part í skipunum, ef þeir óska pess. ]>eir er þessu boði vilja sæta snúi sjer sem fyrst til Olaus Hausken. — Orðasafn íslenzkt-enskt og enskt- íslenzkt ineð lestraræfingum og mál- fræði, eptir .Tón A. Iljaltalín, innheft 4,50 kr. Islenzkt-enska orðasafnið eitt sjer, innheft 1,50 kr, fæsthjá flestum bókasölumönnum á landinu. — Á veginum frá Espihóli niður á Akureyri hefir týnst munnstikki úr rafur, sá sem finnur er beðinm að skila því til mín á Oildeyri mót bestu fund- arlaunnm. Oddeyri 30. september 1883. Snæbjörn Arnljótsson. ! Útgofandi ug prenUri: Björu J úiiasuu.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.