Fróði - 03.11.1883, Qupperneq 2
118. bl.
F R Ó Ð 1.
1883
328
hina lögboðnu hæíilegleika til prests-
skapar.
2. gr Sá sem sækir uin laust brauð,
skal senda u'.nsóknarbrjef sitt í tveim
samritum, annað til bi-kups, en hitt
til prófasts f því hjeraði, sem brauðið
er í.
3. gr. Þá er 8 vikur eru liðnar
frá því, er brauðið var auglýst til veit-
ingar, skal biskup senda prófasti skrá
yfir umsækendur Skal biskup og
skýra frá því, ef einhver þeirra ekki
hefir lögboðna hæfilegleika til prests-
skajiar.
4. gr. Prófastur sendir söfnuði eða
söfnuðum prestakallsins skrá þá, er
biskup liefir honum sent. Prófastur
skýrir og frá nöfnum þeirra, er honum
hafa ninsóknarbijef sent, ef þau eru
ekki á skrá bPkops, sem og frá þvf,
e( einhver þeirra ekki hefir lögboðna
hæfilegleika til prestskapar.
5. gr. Af þessuin umsækendum skal
söfnuðurinn eða söfnuðurnir kjósa sjer
prest á þeirri sfund og stað í prestakall-
inu, sem sóknarnefndarmenn prestakalls-
ins koma sjer saman um og auglýsa ö11 un*.
kjósendum nieð nægutn fyrirvara. Stýrir
sóknarnefnd kosningunni, ef ekki er
nema ein sókn í pre^takalli; en sje
þær fleiri, kjósa allir sóknarnefndarmenn
þrjá menn ór sínum (lokki til kjörstjóra.
6. gr. Kjörstjórnin ákveður í hverri
röð kjósendur kjósa. Enginn getur
neytt kosningarrjettar síus, nerna haun
sjálfur komi á kjörfund.
Ekkt er kjörfundur lögmætur, nema
tveir hlutir þeirra, sctn kosningarrjett
hafa í prcstakallinu, mæti á fundi og
greiði atkvæði.
7. gr. Kjörstjórar kjósa einn ör sín-
um flokki, til að stýra kjörfundi, en
hinir tveir rita á kjörskrár atkvæði
kjósenda. Ritar annar nafn kjósanda
og við það nafn f>ess manns, er hann
kýs; en hinn ritar fyrst nafn hvers
þess, er kosinn er og við nafn hans
nölri allra þeirra, er hann kjósa.
f*egar öllum kjósendum liefrr ver-
ið gefinn na'gur tími til og kostur á
að greiða atkvæöi, rita kjörstjórar
sjáltir atkvæði sín f kjörbækurnar. í*vf
næst telja þeir atkvæði saman og lýsa
ylir því, hver flest atkvæði hafi fengið.
Enginn er rjett kosinn, nema hann
liafi fengið rneira enn helming atkvæða
þeirra, sein greidd hafa verið. Nö
hefir enginn fengið svo mörg atkvæði,
sem til er skilið, og skal kjósa af
nýju óbundnum kosningum, og fái þ.i
enn enginn þann atkvæðafjölda, sein
rneö þarí, skal kjósa að eins milli
þeirra tveggja, sem höfðu fengið flest
atkvæði við hina seinni kosningu.
Hlutkesti ræður urn hverja tvo kjósa
skuli, ef fleiri enn tveir hafa jaín mörg
atkvæði íengið við aðra kosningu. Svo
skal og hlutkesti ráða, ef atkvæði eru
jöfn viö þriðju kosiiingu
8. gr. Pegar kosning hefir fram fur-
ið, sendir kjörstjórn tafarlaust prófasti
kosningargjörðina með vottoiði síuu
um, að hón sje rjett. Síðan sendij.
329
prófastur biskupi skýrslu um kosning-
una. Synji biskup um að staðfesta
kosninguna. skýrir hann prófasti frá
því, en prófastur söfnuði prestakalisins,
sem þá kýs af nýju, svo sem fyr segir
í 5. til 7. gr.
9. gr. Ekki er kosning sóknarmanna
gild, nerna bisknp staðfesti hana og
gefi hinutn kosna köllnnarbrjef. Nó
synjar biskup um staftíestingu á kosn-
ingu, og hafa sóknarmenn rjett á að
kjósa af nýju Synji biskup í ann. ð
sinn utn staöfestingu, kjósa þeir enn
af nýju; en synji hann í þriðja sinn,
og hafr sami maður hlotið kostningu,
enda sje hann þegar prestur í þjóðkirkj -
nnni, skal kostningin gild allt að einu,
og gefur biskup þá köllunarbrjef.
10. gr. Lausn frá prestsembættum
veitist eptir söinu regluin og hingað
til.
VIII. LÖG
um breyting á nokkrurn brauðum í
Eyjafjarðar og Vestur-Skaptafells pró-
fastdæmHm.
1. gr. Akureyrarbrauð skal vera
Akureyrar og Lögmannshlíðar sóknir.
I Lögmannshlíð er þriðjungakirkja. Til
brauðs þessa liggur prestskylda öll frá
Munkaþverárkirkju og 300 kr.
2. gr. Grundarbrauð tekur yfir
Grundar, Munkaþverár og Kaupangs
sóknir. Til Grundarsóknar liggja 1 1
fremstu bæjirnir ór Akureyrarsókn. Frá
brauði þessu greiðast 50 kr.
3. gr. Saurba'jarbrauð nær yfir
Saurbæjar, Möðruvalla, Ilóla og Mikla-
garðs sóknir. Frá hrauði þessu greið-
ast 250 kr.
4. gr. Möðruvallaklaustur-brauð skal
að eins vera Miiðruvalla og Glæsibæjar
sóknir. Frá brauði þessu greiðast
200 kr.
5. gr. Pykkvabæjar og Langholts-
sóknir, er sameinaðar eru í eitt presta-
kall, skulu eins og áður var, vera hver
ót af fyrir sig, sjerstakt prestakall.
Pykkvabæjarklaustursbrauði leggjast
100 kr., og Meðallandsþingum 300 kr
ór landsjóði.
IX. L Ö G
um löggildingu nýrra verzlunarstaða.
Frá 1. degi aprflmánaðar 1884
skulu vcra löggiltir verzlunarstaðir:
a. Sveinseyri við Tálknafjörð í Barð-
arstrandarsýslu
b. Bóðardalur við Hvamrnsfjörð eða
Vestliðaeyri í Dalasýslu. Lands-
höfðingi ákveður hvor staðurinn
skuli vera verzlunarstaður, þá er
glögg skýrsla er fengin um, hvor
betur sje til fallinn.
c. Skarðsstóöin við Gilsfjörð í sömu
sýslu.
d. Við Bakkafjörð á Langanesströnd-
um í Norður-Múlasýslu.
e. Við Lagarfljótsós í söinu sýslu.
f. Selnesbót viö Þverhamar í Breið-
dal í Suður-Múlasýslu.
g. Ilróteyri við Reyðarfjörð í sömu
sýslu.
330
h. Við Fjallahöfn í Norður-Pingeyj-
arsý-lu.
i. Stokkseyri í Arnessýslu og
k. í Grímsey í Eyjafjarðarsýslu.
X. L Ö G
um horfelli á skepnum.
1. gr Skylt skal hreppstjórum og
hrejipsnefndum að hafa eptirlit rneð og
livetja hreppsbóa sfna til, að hafa viðun-
anlegt hósróm og nægilegt fóður handa
fjenaði þeiin, sem þeir setja á veturog
brýna jafnframt fyrir mönnum þá ábyrgð,
er þeir geti bakað sjer með því að láta
fjenað sínn verða horaðan eða horfalla.
2. gr. Ef maður lætur fjenað þann,
sem hann hefir undir hendi verða hor-
aðan eða horfalla fyrir illa hirðing eða
fóöurskort, en ineðferð þessi verður þó
eigi heimfærð undir 299. gr. hinna
alinennu hegningarlaga, þá varðar þaö
sektum til sveitarsjóðs, aiit að 20 kr.,
og skal með slík mál fara sem opinber
lögreglumál.
3. gr. Sýslumaður skal á marintals-
þingi ár livert brýna fyrir mönnuin að
hegða sjer eptir lögum þessum og
grennslast eptir, hvort eigi hafi verið
framið brot gegn þeim.
LÖG
umlinun í skatti á ábóð og af-
noturn jarða og á Iausafje.
í skatt á ábóð og afnotum jarða
og á lausafje sainkvæmt lögum 14,
desember 1877 skal á manntalsþing-
um 1884 að eins greiða l álnar á
landvfsu af jarðarhundraði hverju og
að eins hálfa alin á landsvísu af lausa-
íjárhundraði hverju.
Aih«ig:aiseimlir
eptir
pórarin B'óðvarsson
„Um ríki og kirkju og aðskilnað þeirra
eptir Benidikt Kristjánsson, þingmann
Norður-f>ingeyinga“.
(Framb.).
Vínet og þeir, sem standa á sama
sjónarmiði meta þjóðkirkjuna minna enn ber
af því að þeir gefa ekki gætur að hennar
menntandi þýðingu. þeir vilja hafa
þann söfnuð, þar sem allireru persónu-
lega trúaðir og hafa sjálfstæða sannfær-
ingu, en þeir gleyma því, að þeir eru
fæstir, sern hafa sjálfstæða sannfæringu
og að flestir f hverju tilfelli verða að
menntast og uppalast til þess með því
sem þeir nema af öðrum og er haldið til
af öðrum. Fríkirkjumennirnir vilja hafa
þá eina í kirkjunni sem hafa vaknað til
nýs lifs og eru endurlæddir, en sleppi
hendinni af hinum mikla skara af fákæn-
um og fáfróðnm, sem verða trúlausir eg
viltlr af því að enginn hirðir um þá.
Reynslan befir líka hvervetna sýnt, að
þær miklu vonir, sem menn hafa gert
sjer um frjálsa söfnuði hafa engan veginn
rætst. Menn hafa haldið, að ef að kirkjan