Fróði - 10.03.1884, Page 3
1884.
F R Ó Ð 1.
126. bl.
67
arháskólann og kynna sjer mjólkurbú-
skap og vatnsveitingar á Jótlandi.
Frjcttir iiinleiiflar.
Úr brjefi af Suðurlandi.
Nú eru vetrar sólstöður, og hefir
mátt heita góð tíð til pessa; að vísu var
jólafastan umhleypingasöm, en frost pó
aldrei hart og veður optast hieg. J>ang-
að til höfðu jafnaðarlega verið purrir
fjallvindar af austri eða landnorðri, með
hægu frosti, en stundum mátti sjá að
hærra í lopti var haflægari vindur, pykkn-
aði pá lopt, en úrkomur urðu optast minni
enn út leit fyrir. Opt hefir sjezt óvenju-
legur roði á lopti kvöld og morgna,
halda menn pví, að eldur sje uppi í ó-
byggðum, helzt Yatnajökli. Yegnafrost-
hægðarinnar hefir vötn eigi lagt, en í
peim skriðið mikið krap, hefir opt verið
illfært að sundleggja hesta í pjórsá og
Olfusá, en pó verið gert iðulega, pví
ferðir hafa verið tíðar. Hefði nú sem
optar komið sjer vel, að brýr væri á
peim; en pað virðist ætla að dragast að
pær komi. Má nærri geta, að sje land-
sjóði ofvaxið að koma peim á, pá er pað
enn ofvaxnara fjórum sýslum, en pess
heldur tveimur, ef tvær skerast úr fylgd,
sem helzt er á orði að verða mundi ef
til kæmi. Hjer verða engar verulegar
framfarir í búnaði nema flutningar hæg-
ist; til pess parf vagnvegi og peir bíða
brúanna. — Erfiður er fjárhagur flestra
sveitarbænda hjer, eptir missinn í fyrra,
pað parf fleiri ár til að reisa bústofninn
við aptur, skepnur fjölga ekki svo ótt,
sízt hjá smábændum sem lítið lánstraust
hafa, neyðast pví til að farga af skepn-
um sínum jafnóðum. Hjer væri til sveit-
anna almenn neyð, prátt fyrir árgæzku
hins útliðanda árs, hefði menn ekki við
sjávarafla að styðjast, sem bæði var mikill
og í háu verði í ár. Og svo hefir margur
fengið góða bráðabyrgðahjálp af gjöf-
unum ; pær hafa víst forðað margri
skepnu frá því að vera skorin til bjarg-
ar. Fleiri og fleiri flytja sig úr sveitum
að sjó, pykir par betra að bjargast; og
svo er, pó par verði hart í búi um hríð.
er vellíðan komin jafnskjótt sem afli
fæst. En af pessu leiðir hjúa eklu i
sveitum — en hættir eru bændur að
kvarta um hjúafjenað —. Líka pykir
hætt við, að peir sem að sjó flytja komi
aptur á sveitirnar með ómegð. þ>etta
á sjer stað með suma, en eru pó sem
betur fer undantekningar. Yæri talið
saman mundi sjást, að af peim mörgu,
er að sjó hafa flutzt að undanförnu, hafa
margfalt fleiri komizt allvel af. Sveitar-
pyngzli eru víðast mikil, og er pað eðli-
legt; með mildari hugsunarhætti kom
meiri nærgætni við purfamenn enn áður
var, og er pað víst einhver fegursta
framförin hjá oss. Að gera breytingu á
pví vegna fáeinna heimskra eða óheppi-
lega ásigkominna purfamanna, sem eru
68
hreinar undantekningar, pað væri sorg-
leg apturför. Helzta ráðið til að ljetta
sveitarpyngzli eru án efa að stofna styrkt-
arsjóði fyrir uppgjafafólk, og jafnframt
sparisjóði til að ávaxta kaup vinnuhjúa.
Um pað hefir nú áður verið ritað í blöð-
unum, en pyrfti víst að itrekast optar.
„Ekki fellur trje við fyrsta högg“.
BRJEF ÚR REYKJAYÍK
frá frjettaritara „Fróða“.
Rvik 3. febr. 1884.
Hjerhefir verið versta umhleypinga-
tíð síðan jeg skrifaði síðast, gæftaleysi
til sjóarins og pá sjaldan að róið hefir
verið, hefir varla orðið vart. Má með
sanni segja að allur suðurhluti Faxaflóa
sje með öllu fisklaus enn sem komið er.
Jeg gat seinast um hin fjarskalegu
skiptjón úr hákarlalegu. Alls fórust 3
hákarlaskip með 29 manns og auk pess
týndist bátur á Hvalfirði sama daginn
með 2 mönnum. Mestu bágindi eru par
af leiðandi hjá mörgum ekkjum og mun-
aðarleysingjum í skiptjónssveitunum,
Akranesi og Álptanesi. Landshöfðinginn
hefir mannúðlega brugðizt við áskorunum
sveita pessara eða hreppsnefnda peirra
og veitt peim 450 kr. styrk í peningum
af hinu útlenda samskotafje og 32 tunn-
ur korns af gjafakorninu. Sömuleiðis
hefir safnast hjer í Rvík á 6. hundrað kr.;
par er biskupinn efstur á blaði með 100
kr. Enn fremur hjeldu peir Steingrímur
Johnsen söngkennari og Björn Kristjáns-
son samsöng með söngflokk sínum í dóm-
kirkjunni og var ágóðinn gefinn ekkjum
og munaðarleysingjum eptir skiptapana
og nam um 200 kr. Svo bjelt Trom-
holt, norskur stjörnufræðingur, er hjer
hefir dvalið í vetur tvo fyrirlestra i sama
skyni og varð ágóðinn líka um 200 kr.
Enn hafa Seltjerningar safnað á 5. hndr.
kr. Alls munu hafa safnast hjer í kring
14—1500 ki'. J>að er áuðvitað mikil
hjálp í bráð, en til frambúðar er pað
pví miður ekki.
Nú með póstskipinu kom nýtt mán-
aðarrit frá Kaupmannahöfn, „Heimdall-
ur“, sem Björn Bjarnarson cand. jur.
gefur út. Allur frágangur á pví er mjög
vandaður og tvær myndir með hverju
mánaðarhepti, mjög fallegar, ef dæma
skal eptir pessu fyrsta hepti. Yerðið er
einungis 3 kr. árg. og má pað heita ýkja
ódýrt pegar litið er til myndanna. Menn
eru farnir að spá pví, að pað muni leggja
„Iðunni“ í gröfina, ef hún annars nokk-
urn tíma kemur út, sem er mikið efamál,
pví undirtektir undir pað fyrirtæki hafa
naumast verið eins ljúfar og útgefend-
urnir bjuggust við.
Nú á að reisa hjer í bænum bryggju
um 130 álna langa, úr grjóti og steini;
hún á að verða 6 álna breið. Verður
varið til pessa fyrirtækis um 10,000 kr.
úr hafnarsjóði bæjarins. Luders, múr-
meistari, og Jakob Sveinsson, trjesmiðs-
meistari, eiga að byggja bryggjuna. J>ó
bryggjan eigi nú að verða svona löng,
69
verður hún ónóg til pess, að útlend skip
geti lagst við hana. Einnig á nú í vor
að reisa spítala einungis fyrir Reykjavík,
f>ar á Helgi Helgason trjesmiðsmeistari
að verða yfirsmiður að.
Jökuldal 11. janúar.
Tíðin hefir verið heldur umhleyp-
ingasöm, einkum fyrir jólaföstuna og á
henni, pó hefir optast nokkur hagbeit
verið fyrir sauðfje, einkum hjer norður í
heiðinni, og gengu hestar par fram að
nýári. Eptir nýárið kom hjer góður bati,
en pó hefir nýlega skemmt á jörð með
útsynningsspýju.
J>að er eigi langt síðan að frjetzt
hefir, að á einum bæ í Jökulsárhlíð sje
kominn upp einhver fjárkláði. Segir
sagan að petta sje i Eyjaseli, og sje
kláðinn enn pá ekki á öðrum skepnum
enn ám. Kláði pessi segja menn hafi
kviknað af illri húsvist í sumar, og að
eigi hefði verið sjeð um sem skyldi að
strá uudir ærnar, eða hafa nógu marga
glugga opna á húsinu. Skilst mjer að
ærnar hafi verið látnar standa inni að
næturlaginu í forugu og heitu húsi, pví
ella myndi petta hafa haft vægari af-
leiðingar. Ein kind kvað vera dauð, og
eitt sinn hafði svo við borið, að kind af
öðrum bæ hafði lent sanxan við pessar
kláðaær, og hún jafnskjótt fengið kláð-
ann. Eptir pví hafa menn orsök til að
halda, að kláðinn sje mjög næmur. —
þannig hefir pessi kláðasaga borizt hing-
að og pað með, að pegar skoðað sje
undir hrúðurinn á fjenu, pá úi og grúi
niðri í hörundinu af kláðamaur. Verið
getur að sagan sje ýkt, eins og svo opt
ber við, og jafnvel á skemnxri leið enn
hjer er á milli.
Breiðdal 22. janúar.
Tíðarfarið hefir hjer mátt kalla gott
í sumar og pað sem af er vetrinum.
Lítið hefir purft að gefa skepnum til
pessa, og eru pær pó í bezta lagi á sig
komnar. — I sumar aflaðist fiskur hjer
með bezta móti, en síld fjekkst varla til
beitu. Síðan um nýárið hefir verið hlað-
fiski í Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði og
síld einnig. Sunnar hefir ekki afla verið
getið, en telja má sjálfsagt, að fiskur
sje hjer út af Breiðdal. Utræði er hjer
slæmt og hefir pví ekki orðið róið.
Nokkru fyrir jólin brann eldhúskofi
á Streitisstekk hjer í sveit. J>að va'r í
rökkri og vöknuðu hjónin við reyk í bað-
stofunni, en ekki voru aðrir á heimilinu
enn pau og 3 börn á aldrinum frá 4 til
10 ára. Fóru pau pá fyrst að bjarga
börnunum út, og sendu tvö hin eldri til
næsta bæjar, sem ekki var langt, en hið
yngsta ljetu pau inn í hlöðu við bæinn
og sögðu pví að vera par kyrnx, pangað
til pau kæmu aptur, fóru síðan inn í
svæluna til að bjarga kú út, en köfn-
uðu í reyknum, ásamt kúnni. Yngsta
barninu leiddist í hlöðunni og lagði á
stað í áttina til næsta bæjar. pangað
sem hin börnin höfðu farið td að íá