Fróði - 17.04.1884, Side 2

Fróði - 17.04.1884, Side 2
129. bl. í E 6 Ð 1. 1884. 100 J>að er alltítt, að þau komast á sveitina, er þau hafa náð fullorðinsárunum og taka að auka kyn sitt. A litlu svæði hjer norðanlands þekki jeg nokkrar slík- ar ættir, sem eru eins og skyldu-kúgildi á sveitum sínum í svo marga liði, sem jeg hefi sögur af. jpessi ættarfylgja held jeg að stafi af pví, að þurfamennirnir eru sjálfir látnir ala upp börnsín. Yæru þau alin upp á góðum, eða að minnsta kosti meðal bæjum, þar sem þau vend- ust við dugnað og reglusemi, mundi þessi hreppshugsun ekki verða eins •töð- ug ættarfylgja. Nokkrir munu svara og segja, að þetta ráðleysi og fátækt, sem venjulega er uudanfari sveitarlánsins, stafi af skaplöstum sem opt og tíðum sjeu ættgengir og verði alls ekki lagfærðir með uppeldinu, hversu gott sem það væri. Víst veit jeg, að þessir menn hafa mikið til síns máls, en jeg veit líka hitt, að þessir málshættir eru sann- ir: „Hvað ungur nemur gamall temur", „Opt gerir uppfóstrið ólíka bræður“, og' margir ffeiri líks efnis, enda þekki jeg nokkra menn, sem hafa alizt upp á sveit, en ekki hjá fcreldrum sínum og sem hafa orðið góðir efnamenn og gildir bsendur. |>að er því mín hjartans sann- færing, að þessi margnefndu sveitarlán, sjeu sannkölluð hefndargjöf og verði alls ekki að til ætluðum notum. J>au ættu því að af nemast með öllu, helzt með lögum, af því ekki er að búast við, að gamla venjan verði lögð niður allt í einn. En þegar það kemur fyrir, að einhver fátækur bóndi í hreppnum þarf styrks með, þá skal, í staðinn fyrir sveitarlán, ala upp á hreppnum svo margt afbörn- um hans eða skylduómögum, að hann verði sjálfbjarga með þau, sem hann hefir eptir. Ef fátæklingurinn hefir orð- ið þurfandi fyrir einhverjar sjerstakar orsakir, svo sem slys, sjúkdóm eða eitt- hvað því líkt, skal honum hjálpað með frjálsum samskotum í eitt skipti fyrir öll. Á sama hátt skal og hjálpa ein- stökum dugnaðar- og ráðdeildarmönnum, 101 102 ef hreppsnefnd og meiri hluti hrepps- bænda álítur að það muni duga. Mjer mun vorða svai’að, að með þessu fyrir- komulagi muni styrkur til þurfamanna vaxa, en alls ekki minnka og getur ver- ið að það yrði í bráðina. Jeg hefi opt heyrt það. er tilrætt hefir orðið nm þessi þurfamannalán, að bændur hafa þótzt koma ár sinni vel fyrir borð, er þeir bafi komizt af ineð að leggja svo sem 2 eða 3 ómagameðlög þeim bónda, sem hafði eina 6—8 ómaga að annast og talið þetta gróða fyrir hreppinn í sam- anburði við það, að slá öllu í sundur. Stundum hefir það samt viljað til, að þurfalingur hefir haft út fjórða ómaga- meðlagið þegar fram á útmánuðina kom. |>á er og töluverður ábaggi að því, fyrir hreppsfjelagið, að ábyrgjast jarðarskika þá, sem þessum vandræðamönnum er koti’að niður á. |>egar börn þeirra eru komin yfir fermingu, þá fara þau gjarn- an í vist til bænda í hreppnum. sem vinnuhjú, en þá sjá þeir fyrst hvernig þau hafa verið alin upp, því þá geta þeir, ef til vill, ekki notað þau fyrir ó- þægð, vankunnáttu eða vesaldómi eða öllu þessu. Má jeg þá spyrja? ætli það hefði ekki verið betra fyrir bændur að ala börnin upp sjálfir og reyna að gera úr þeim dugandi vinnuhjú, ef það hefir verið unnt? Er ekki betra að gjalda fieiri krónur og vita þeim vel varið, held- ur enn færri og vita þeim illa varið? |>ess ber líka að gæta, að ómagameðlög- in fara ekki út úr landinu fyrir munað- arvöru eða ónýtt kram, þau fara ekki einu sinni út úr hreppnum. Hver bóndi, sem heldur ómaga- fær með honum út- svar sitt, stundum meira, stundum minna, eptir því sem hann er efnaður. Einhver kann að segja, að ef flest börn þeirra er af sveit þiggja færu út á hreppinn í einu, þá gætu þau ekki öll fengið góða staði. og þau sem á þann hátt lentu í lökustu stöðunum mundu fá litlu betra uppeldi, en þau hefðu fengið hjá foreldr- um sínum, |>að getur og verið, að í stöku hrepp sjeu svo margir þurfamenn, að óhægt yrði í bráðina að útvega upp- fóstur flestum börnum þeirra, en það mundi lagfærast með tímanum, enda er það betra að láta börnin alast upp hjá öðrum fátæklingum, ef þeir eru þekktir að dugnaði og reglusemi og þiggja ekki af sveit. Slíkir staðir eru opt hinir beztu fyrir börn að afast upp á. Hreppsbörnin fá þar sama nppeldi og börn húsbóndans> eins O'g að sönnu mun vera algengast hjer á landi, að undantekinni hinni kostn- aðarsamari menntun, sem efnagóðir bændur geta látið börnum sínum í tje. J>ótt nú svo skyldi fara r sem ekki er víst, að þurfamannastyrkurinn yxi við þessa breytiugu, sem jeg hef bent á hjer að framan, þá er jeg viss um, að það borgaði sig eptir fá ár, því þá vrði eng- inn til í hreppnum, sem legðist í leti og ómennsku fyrir þær sakir, að hann hefði þegið af sveit, og jeg hygg að menn mundu meira óttast það, að börnin yrðii tekin frá þeim og sett út á sveitina og leggja nokkuð á sig til að forðast það, en þeir nú óttast óvirðing þá og rjett- indamissi, er sveitarstyrk fylgir. Mjer mnn verða svarað, að hjá þessum fá- tæklingum verði barnauppeldinu ábóta- vant á líkan hátt og áður er sagt að eigi sjer stað hjá þeim eraf sveit þiggja. Nei, alls ekki á sama hátt. |>au verða ef til TÍll, að þola skort, en jeg geri ráð fyrir, að þeir, sem eru svo vandir að virðingu sinni og bera svo mikla rækt til barna sinna. að þeir vilja ekki að þau komist á hreppinn, hljóti að hafa góð á- hrif á þau í uppeldinu. Að minnsta kosti er það víst, að þau venjast ekki á að heimta allt af sveitarnefndinni og biðja henni svo og hreppnum í beíld sinni. haturslegra óbæna fyrir allan styrkinn, sem optast þykir of lítill 02 ilía úti lát- inn. |>egar um engan styrk er aðræða, þá er ekki hætt við sliku. Neyðin mundi kenna þeim að spinna, annars væri það ekki veruleg neyj) Jeg er líka sann- færður um það, að margur efnamaður Chartum, svo fórum vjer enn um eyði- merkur i 2 mánuði. J>ar sáum vjer stærri fjöil enn vjer nokkurn tíma höfð- um áður sjeð. |>á komum vjer að stóru vatni (rauða hafinu) og fórum út á skip, ó konungur! þessi skip eru fjarska st'ór; stór eins og fjöll. Síðan komum \jer í höfuðbæ Tyrkja (Egypta), þar sáum vjer fyrst, að Tyrkir hafa engin völd, en Evrópumenn ráða einir landinu. Síðan komurn vjer að öðru stóru vatni (Miðjarðarhafinu). um það sigldum vjer lengi unz vjer komum að ey (Malta) og var oss sagt, að drottningin ætti hana, nú hjeldum vjer að ferðinni væri lokið og að drottuingin mundi búa hjer; en svo var ekki, vjer urðum að fara enn lengra og oss var sagt að enn væri eigi hálfnað, svo vjer fórum að örvænta. um, að vjer nokkurn tíma kæmumst úr þess- ari ferð. |>á komum vjer að landi, sem Evrópumenn eiga, en íbúuarnir voru að útliti og búningi eins og Arab- ar (Algeir). |>ví næst komum vjer að hárri ey, sem Evrópumenu eiga, en þó ekki drottningin (Lissabon?); þessi ey var í þriðja vatninu (Atlantshafinu). Enn sigldum vjer í marga daga unz vjer kornum til Englands. 0 því líkur undra fjöldi af skipum (Themsá), möstr- in voru svo mörg, að maður hefði getað ímyndað sjer, að þar væri skógur og að trjen yxu upp úr vatninu. J>egar vjer fórum upp fljótið, klifruðu skipstjórarnir upp í masturtoppana og hrópuðu „þarna koma mennirnir frá Uganda, gerið rúm fyrir þá“ og undir eins viku öll skip til hliðar*. *) J>etta er auðsjáanlega tilbúningur sendimanna, bæði til þess að smjaðra fyrir konunginum og til þess að sýna hve mikiis þeir hefðu verið metnir. Nú komum vjer til London. Drottn- ingin sendi höfðingja á móti oss með vagn og tvo hesta*. I London eru svo margir liestar, að það er ómögulegt að telja þá. Húsin eru byggð úr steini; ó konungur! þau eru dýrðleg, dýrðleg! Menn byggja fyrst tvo veggi úr steini og eru þeir svo langir, að ekki sjezt út fyr- ir endann á þeim**; fyrir innan veggina eru húsin; eiginlega er allt eitt hús, en hólfað sundur svo fjöldi fólks býr í þeim. Enginti getur talið hvað margt fólk býr í einu húsi. (Niðurl.). *) J>að var kristniboði Kutchinson. er tók á móti sendimönnunum, en þeir ímynduðu sjer að drottningin hefði sent hann, því í smáríkjunum í Af- ríku gerist ekkert nema það sje að tilstilli kunungsi-ns. **) Hjer gerir sendimaður hinar saman- hangandi húsaraðir við hverja götu að tveim veggjum.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.