Fróði - 28.07.1884, Blaðsíða 1

Fróði - 28.07.1884, Blaðsíða 1
 V. Ar. 135. liSad. AKUREYEI, MÁNUDAGrlNN 28. JÚLÍ 1884. 169 | 170 171 Um ásigkomulagið á íslandi. Eptir P. Eeilberg*. (Framh.). Með því að vegirnir eru svo langir, verða mjög miklar bægðir á því, að selja vörur þær, er afla má í landinu, og því er það að vörumagnið verður svo lítið. Ekkert verður haít að verzlunarvöru, er eigi er auðveit að geyma og ílytja má á vissum tima árs. Smjör má hafa til heimilis þarfa, en það er mjög ólíklegt, að það geti orðið útflutningsvara að nokkru ráði, og það þó eigi þyrfti að selja það dýrt, vegna þess, hve lengi kýrnar standa >nni á vetrum. Með því að vegirnir eru svo slæmir og veðurátta óstöðug, má vel vera að svo sje um tímann, sem um vinnuna, að hann sje eigi metinn svo mikils þar, sem þar, er veðuráttan er blíðari. Menn vita að í þeirri ferð, sem fara má íDanmörku á nokkrum klukkustundum eða einutn degi, geta menn dvalizt vikum sam- an á lslandi, ef eigi gefur vei, og því er það eigi óeðlilegt, að menn mæli þar tím- ann á aðra alin, enn hjer er höfð. Fjarlægð landsins frá öðrum löndum gerir mikið að verkum. Með því aðjísland er svo fátækt og að öllu leyti fátæklega búið frá hendi náitúrunnar, getur það eigi tekið mikinn þátM' veraldarverzluninni. Lönd liggja að Danmörku öllum meg- in, bæði að austan og vestan, sunnan og norðan, en ísland er eitt sjer. Var það mikill kostur á víkingaöldinni, er öll aðal- atvinna var í því fólgin, að geta tekið frá öðrum, án þess að hægt væri að taka frá mönnum aptur. En slíkt er mikill óhagur á þeim timum, er öll framför byggist á samskiptum við aðrar þjóðir. Munurinn á íslandi og öðrum löndum er eins og munurinn á hinurn fornu riddarahöllum, er byggðar voru á ógengum klettum eða í ófærum mýrum, og búgörðum vorra tíma, Nú kærir enginn sig um það, hvort bæjirnir sje gott vígi, eða þaðan sje bægt að fara herferðir, en það,sem mönnum þykir nú mest komið undir, er, að þeir sje nógu nálægt þjóðvegi framfaranna. ísland liggur langt frá öðrum löndum og landsbúar faraámis við þann framknún- ing, er samgöugur við aðrar þjóðir hafa í för með sjer. Peningaverzlunin þarf ráða, til þess að gera eigur manna arðbærar, efnokkurt fje á að geta saínazt í landinu, en miklar peningastofnanir geta eigi staðið einar. Hinir menntuðu menn hlífa sjer vib verkleg- um fyrirtækjum, því að þeir álíta að þar borgi sig ekki, og þó einhver maður hafi dálítil peningaráð , þá hefir hann þá sjald- an til jarðabóta. það er mjög sjaldgæft að ísle'nzkur jarðeigandi hafi afgang sinn til að bæta jörð sína, heldur kaupir hann aðra jörð ogleigirhana öðrum, og ef hann hefur efni til, kaupir hann enn eina og svo framvegis. Opt eru svo mörg býlí á hinni sömu jörð, að leiguliði, sem er að byrja búskap, á mjög örðugt uppdráttar. Eldfjöllin á landinu. Fyrir ut- an allt annað er það, að jarðskjálptar, öskufall og hraun eyðileggja stundum heilar sveitir. |>að kemur eigi opt fyrir, en það hefir þó nokkrum sinnum borið víð á liðnum öldum og hver kynþáttur tekur að arfi eptir annan vantraust á öllu, og tálmar það eigi alllítið allri framsókn. Mjer lízt, að ómögulegt sje, að rækt- un íslands fari svo fram. að það geti stað- ið jafnfætis öðrum löndum Norðurálfu. Ef menn hugsa eigi svo hátt, heldur láta sjer nægja að reyna tii að láta þjóðinni líða nokkuð betur, þá er reyndar töluvert að gera. Jeg ^ætla í stuttu máli að leyfa rajer að benda hinu konunglega landbún- aðarfjelagi á þær rannsóknir, er gera þyrfti. Af því sem áður er sagt má þó sjá, að álit útlendings um verklegar til- raunir getur eigi haft við mikið að styðj- ast. það, hvernig til hagi á íslandi, er líking með allt of mörgnm óþekktum lið- um fyrir hana, til þess að hann geti reikn- að bana. það eru 'engir, nema íslend- ingar sjálfir, er geta dæmt um það, hvað borgi sig, og hvað eigi sje auðið að gera. Engjarækt. þetta velferðarmál landsins hefir landbúnaðarfjelagið stutt eigi alllíúð, því það sendi engjaræktarmenn fyrir nokkrum árum til íslands. Árnar og fjall- hagarnir eru auðsuppsprefta íslands að þvi, er snertir landbúnaðinn. Árnar geta veitt fóðurgras miklu fieira fje, enn nú er, og sumarhagarnir eru því nær óþrjót- a idi. Árnar flytja með sjer næringarefni lyrir jurtir, svo að grasspretta getur ortið meiri, ef menn nota vatnið á rjettan hátt en þá má hafa fleira fje og hesta á land- inu. það er auðvitað mjög áríðandi fyrir Island, eins og fyrir hvert annað land, að verzlunin komizt í sem bezt horf, en það sem ríður á mestu, erað vörumagnið aukist í landinu. Ilitt er mjög óvíst, að tilhögun verzlunarinnar_ sje mestu varðandi. En sú skoðun er almenn á íslandi. Á hverju ári eru fluttar út úr landinu landbúnaðarvörur (aflinn af fjár- ræktinni, og hesta) fyrir hálfa aðra miljón króna eða tvær, og er það hjer um bil eíns oig fæst af fiskiverzluninni. Ef sauðfje og hestum væri fjölgað, þá þyrftu og meíri heybyrgðir, en ódýrast verður að afla heyja, ef vatnið ernotað betur. Yíða þarf samt mikla vinnu við stíflu- garða og verða menn opt að kosta miklu fje til þeirra. þeir menn, er hlaða þá, þurfa að hafa gott vit á því, að hafa stífl- urnar mátulegar og rennurnar á hentugum stöðum, en þeir eru eigi margir á íslandi, er slíkt kunna. Hestar eru um 30000 á landinu og um 600000 fjár, og þarf eigi öllu meira enn 200000 hlöss (en hlassið er 150 fjórðungar) af heyji til vetrarforða handa þessum gripum, en óhætt er að fullyrða, að fá mætti helmingi meira hey, Túnrækt. Túnin á Islandi eru kring um bæina, og er borinn á þau á- burður á hverju ári. Ef þau eru vel hirt þá fæst mikil taða af þeim. En túnrækt- in er eigi í svo góðu Iagi sem skyldi, og Oest tún eru enn ósljettuð. þau eru víða þýfð, þúfurnar eru tveggja eða þrivgja feta háar og krappar lautir á milli. það þarf eigi miklar gáfur til að sjá það; hve miklu vinnuafli er eitt að óþörfu við hey- skapinn á slikum túnum. Sama er að segja um það, að ómögulegt, er að bera áburðinn jafnt á þau. það játa reyndar allír, að túnasljettun borgi sig vel, en mjög seint gengur þó að sljetta túnin. Öll tún landsins samtals eru um sex fer- hyrndar milur, en þá er vel i lagt, ef reíknað er að einn sjöttungur þeirra sje nokkurnvegin í bærilegu lagi. Enn er það að túngarðar eru víða mjög ónógir. Túnin eru mjög þýðingar mikil fyrir nautpeningsræktina, því ab kýr eru vana- lega fóðraðar á töðu. Á íslandi eru um 20,000 nauta, og þarf um 100000 hlöss af heyi* til vetrarforða handa þeim. Sjálf- sagt mætti fá miklu meiri töðu af túnun- um, ef þau væru almennilega ræktuð. En í því efni er landbúnaði á íslaudi einna mest ábótavant. (Framh.). *) 1 hinum hagfræðislegu skýrslum um ísland má sjá, hve margir ferhyrndir faðmar á túnum eru sljettaðir, en eigi hve stór öll túnin sje samtals, það er eigi heldur minnzt einu orði á það, hve mikið hey fáist árlega af túnum og engjum.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.