Fróði - 28.07.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 28.07.1884, Blaðsíða 4
135. bl. F R Ó Ð 1. 1884. 178 179 180 Öf < Eissk klxiaverzlai ’o cn eo eð a CD s a • ‘C3 Jeg undirskrifaður sel hjer á Akureyri þar til seint í ágúst margs konar karlmannafatnað, svo sem: Ifirfrakks), innrifrakka, liuxur, Ycsfi,regnkáp»r. hatta, húfur, skó, milliskyrtur, hálsbönd, silkidregna háls-klúta o. fl., o. m. 11. Fallegustu föt handa drengjutn af ymsu tægi. Handa kvennfólkinu hef jeg sjöl, silki, fallega klúta og margs konar dúka. Enníremur hef jeg olíumyndir í giltum römmum o. fl , o. fl. Allur varningurinn er frá Englandi, og afar-ódýr eptir gæðum. Það er einkum þrennt sem einkennir enskan fatnað. það, að hann er sterkur, ódýr og fallegur. úisala iuiii er í tjaldiaiu lijá spítalaiaiini. Akureyri, 17. júlí 1884. A Ð V Ö R U Nl Hið mikla álit, sem matarbitter vor. „Brama-lífs-elixír, hetir að verðleikum fengið á sig um allan lieim nú á 14 árum, og hin almenna viðurkenning, sem hann heflr hlotið einnig á Islandi, heíir orðið til þess, að kaup- maður Dokkur í Kaupmannahöfn, A. C. Nissen að nafni, sem befir allar klær úti til ávinnings, heflr farið að blanda bittertilbúning, sem hann heflr áður reynt að selja í Danmörku á l'A kr. pottinn og kallað Parísar-bítter, og þegar það tókst ekki, en varan reyndist vond, reynir hann nú að lauma henni inn hjá Islendingum fyrir lægra verð og kallar hana „Brama-lifs-essents“, og með því mjög hætt er við, að menn rugli nafni þessu saman við nafn hins viðurkennda lyfs vors, vörum vér alinenning- víd því. Eptirlíkingin er seld i sporöskjulöguðum glösum, er líkjast vorum glösum, en á eptri hliðinni stendur C. A. Nissen í glerinu í staðin fyrir „firma“ vort. Hann lakkar líka með grænu lakki. Miði hans er eptirlfking af vor- um míða, og til þess að gera hann enn líkari, heflr hann jafnvel sett 4 óekta verðlaunapeninga, af því að hann hafði engan ekta. Hann vefur glasið innan í fyrirsögn (Brogsanvisning), sem er að efni til eptirrit af vorri fyrir- sög'u, og hann blygðast sin ekki íyrir að „vara almenning við, að rugla eptirlíkingu hans satnan við aðrar vörur með líku nafni“, þar eð hann verður að nota slík meðui til þess að fá almennin® til að kaupa vörtt sína, er auðsjeð að lít- ið er í hana varið. Vjer gáfum bitter vorum á sínum tíma einmitt nafnið örama-iifis-elísír til þess að auðkenna hann frá öðrum bitterum. sem þá voru til, og það ber vott um mikið ósjálfstæði og mikið vantraust á vöru sinni þar sem herra Nissen hyggur síg verða að hlaða á hana skrauti, er hann lánar frá viðurkenndri vöru. Vjer þurfum ekki annað en að ráða almenningi: liragðið þessa eptírlíkingu! þá munu menn komast að raun um, að hún er ekki örama-bitter, og getur þvi ekki liaít þá ágætu eiginleg- leika til að bera. sem hafa gert vöru vora svo fræga. Einkennid á hinum ekta örama-lífs elixir er „(irma“ vort, brennt inn í eptri hliðina á glas- imi. Á miðanum er blátt l|ón og gullinn Iiani. Með hverju glasi skal fylgja ókeypis einn af hinum vís- indalegu rítlingum dr. med. Ales. Groyens tun Brama-lífs-elixír. Hann fæst, eins og kunnugt er, hjá útsölurnönnum vorum. MansfeM-BSiiHiiei* & JLasscn. hinir einu, sem búa til hinn ekta, verðlaunaða Brama-lífs-elixir. Iíaupmannahöfn. (I VEÐUR í júnímánuði. Hitamælir (Celsius) Mestur hiti hinn 20. + 21,00 stig. Minnstur hiti hinn 1. + 2,10 — Meðaltal allan mán. -j- 11,54 — Loptþyngdarmælir (Enskir þumlungar). Hæstur hinn 1. 30,26. Lægstur — 24. 29,06. Meðaltal allan mánuðinn 29,95. Áttir: N. 4 dagar. NA. 4 d. A. 1 d. SA. 3 d. S. 17 d. Y. 1. Vindur: Hvassir dagar 7. Hæglætisd. 15. Logndagar 8*. Úrkoma: Snjór 1 dag. Rigning 8 d. Úrkomulausir 21 d. Lopt: "þykkviðri meira eða minna 30 daga. Sól: Sólardagar 24. Sólarlausir d. 6. Möðruvöllum í Hörgárdal, 1. júlí 1884. Jón A. Hjcnltálín. *) Hinn 30. var ofsaveður af útsuðri frá því kl. 4 um morguninn og þangað til kl. 4 til 5 eptir hádegi. SKIPAKOMUR. 11. júlí „Ingeborg“ með vörur til Möllers og Laxdals. 12. — „Kvik“ norskt trjáviðarskip. 12. — „Liberal" til síldarveiða. 16. — „Thyra“ póstskip. 18. — „Island“ til sildarveiða. Með Thyru koin danskur fiskifræð- ingur er ætlar að ferðast um í þingeyj- sýslu, með henui kom og skoskur klæða- sölumaður er verzlar hjer með föt í tjaldi. Útgefandi og prentari: Bfórn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.