Fróði - 25.10.1884, Síða 2
139. bl
F R 6 Ð 1.
1884.
120
121
122
er lag það og fjör, lipurð og hæfileg
alvörugefni, er sjerhvcr kennari verður
að hafa, til þess að geta hlotið hylli
og virðingu hjá lærisveinmn sínum.
Benidikt S. Þórarinsson segir svo
mikinn óþrifnað úti og inni á skólanun-i,
að vart finnist verra á lökustu óþiifa-
heimilum. Hjer þykir mjer hann taka
æði djúpt f árinni Jeg þekki hvernig
til hagar í Ijelegum kotbæurn við sjó
(mætti nefna bæji í Kræklingahlíð,
nógu nærri skólanum til samanburðar)
og myndi jeg aldrei bera þrifnað þeirra
saman við skólans; en þrátt fyrir það
vil jeg eigi segja, að þar sje svo
þrifalegt sem mætti og ætti að vera.
Að segja að skólastjóri láti pilta sjálí-
ráða, haldi þeim eigi til lesturs og
hafi lítið sem ckkert eptirlit með þeiin,
er og talsvert orðum aukið. Jeg vissi
liann opt leggja ríkt á við pilta þá.
er ferðaleyfi fengu á laugardagakvöld-
um og endrarnær, að þeir kæmi svo
fljótt heim aptur, að þeir gætu lesið
undir og verið í næstu kennslustundum.
Þá er hvílrækir voru áminnti hann
með hægurn orðum um að eyða eigi
tíma til ónýtís, og unglinga, sem lítt
skeyttu um lestur, tók hanr. til sín á
skrifstofu sína og Ijet lesa hjá sjer viss-
an tíma úr deginuin. Að öðru leyti
hafði hann nákvæmt eptirlit með piltum
þeim, er veiktust; Ijet hann sjer annt
um hjúkrun þeirra, veitti þeim ókeypis
margan greiða og lánaði jafnvel hesta
Og annað, er þuríti til að sækja lækni
án endurgjaids. Öll afskipti hans af
pilíum þóttu mjer bera vott um, að
hann heíði sjerlega gott lag á aö stjórna
þeim, og Ijeti sjer annt um veilíðan
þeirra og framfarir.
Það er annars margt fleira f grein
B. S. f*. mjög írekjuboiið og fært frá
rjettu lagi, en jeg hefi eigi tóm til að
telja það. Þegar hótfyndni og hefnd-
argirni haldast í hendur er auðvclt að
gera úlfalda úr mýflugu.
Það eru eigi lítilvægir gailar á
skólanum, að hann stendur uppi í sveit
afskekktri. fjarri kaupstað og nauösyn-
legum samgöngum við útlendinga og
aðra, er liann í heild sinni og einstak-
ir af piltum og kennurum þuifa að
hafa skipti við og gcta, beinlínis og
óbeinllnis haít hag af að skipta við ;
að kennslutíminn á lionum er svo
stuttur fyrir nienn, er eiga að koma
þangað alls óundirbúr.ir og að fæöis-
salan er bundin við einn niann og í
svo nánu sambandi við stjóru skólans
Ur þessu hefði öllu verið bætt, að
kostnaðarlausu fyiir landsjóð, helði
skólinn staðið á Akureyri, en til aö
ílytja skólann úr stað eöa leggja hann
niður og bvggja annan nýjan myndi
þuría stórfje, sömuleiðis þarf talsvert
íje til að koma upp húsi við hann
fyrir söln hans, ef skólatíminn væri
lengdur (bekkjum fjölgað), en hann
etæði ,þar sem nú er; þá sýnist það
cngin Irágangssök, en von er því
niinui til að það f|e verði veitt, er
kyrkingur og uppdráttur er kominn í
stofnunina og margir orðnir henni frá
hverfir vegna „sjálfskaparvítanna* (þ.
e. óhæfs kennara og hins illa ræmda
bryta). Því verður heldur eigi neitað,
að piltar hafa f rnörgu tilliti hag af
veru skólans á þessum stað og ekki
er þar hætt við óreglu og siðaspillingu
þeirri, sein tíðari er f kaupstöðum, en
kostirnir munu eta sig upp; að minnsta
kosti virðist skoðun sú algeng og rót-
gróin erlendis, að bezt fari um skólana
f bæjum eða kanptúnum, enda eru
skólar víðast þannig settir, að frá skild-
um barnaskóluin, búnaðarskólum eða
öðrum þess konar stofnurmm, er vegna
starfa síns og annara atvika hljóta að
vera annarstaðar. Jeg á reyndar ekki
víst að allir lfti svona á málið eða
álfti skólanum svo ómissandi að vera í
bæ, enda má hann að góðu gagni
verða þar sem nú er, ef aðsókn er
nóg að honum og atvik Öll hagstæð,
en hver ábyrgist það?
Mjer kemur ekki að óvöruin þótt
einhver kunni að segja, er þetta les,
að sig varði ekki um þetta sífellda
stagl uin Möðruvallaskólann, jeg veit
að margir alþýðumenn láta sig einu
gilda hvort hann þrífst eða eigi, já ! og
margir ef til vill, sem vildu helzt að
hann væri eigi til og þykir hann að
eins óþarft átumein í fje landsjóðs og
ónýtur landsmönnuni. En þetta er hin
almenna, skakka skoðun, er kemur
fram hjá almenningi utn skólana og það
er hún, sem hefir komið á kaldan klaka
svo inörgum þarfleguin fyrirtækjum
hjá oss. Alþýðuskólar hafa ymsir verið
stofnaðir hjer og talsvert (je lagt til þeirra
í fyrstu, en þegar þeir Iiafa átt að
taka til starfa hafa fáir eða engir
komið að nota þá, þá hafa nienn sjeð
livað þá skorti og eigi þótt tilvinnandi
að ganga í þá, þótt tilvinnandi væri að
reisa þál! Orsökin liggur ekki í því, að
skólarnir sjeu ónýtir, heldur f því, að
alþýða naumast kann að nota gagn og
ágæti menntunarinnar. IIví skyldu
bændur tíðum vera svo lítilsigldir á
aljiingi og tillögur þeirra svo Ijettvæg-
ar (undanskildir einstakir skörungar úr
bændafl., svo sem E. Asmundsson, Jón
Sigurðsson o. fl.), hví eru fundir f
sveitum svo formlausir og íátækir að
fjöii og efni, hví eru kjörfundir svo
alvörulausir og illa sóttir, hví lilaupa
svo margir á sveitaíunduin eptir áliti
prest-ins eða annars menntaðs manns,
er þar talar? Ilvorki er það fyrir lið-
fæð bæ.nda, skort á hæfilegleikum eða
fyrir algjöra saunsýrii og óskeikulleik
hiiina, heldur er það fyrir skort á
menntun, á þeirri menntun, er kennir
þeim að fylgja með aldarhættinum,
þekkja og kannast við kröfur hans og
þaifir, að geta skoðað hluti og atvik
með skynsamlegu móti og þekkt veika-
hring sinn til hlíta, það er í einu orði,
að sjá hvað hagar og hvað bagar.
Þessi mennt fæst vart án fræðdu og
tilsagnar, annaðhvort f skóluin eða
heimahúsum; hún er það, sem skólarnir
hljóta að kenna og eiga að kenna og
hun er hverjum manni nauðsynleg.
í*ess vegna getur enginn með gildum
rökum sagt, að sjer komi eigi við
hvort þessi eða hinn skóli sje f lagi
og þrífist. Það kemur engum fremur
við enn alþýðuinönnam að alþýðuskólar
sje í lagi, og hver sem eigi vill vel-
líðan þeirra, lætur sjer vart annt um
andlegar og verklegar framfarir þjóðar
sinnar.
Ávarp frá hÍQiim danska íiskifræðing.
Eptir að jeg nú hefi dvaiizt hjer á
Islandi síðan í miðjum júlímánuði til þes3
eptir áskorun landstjórnarinnar og sam-
kvæmt fjárveitingu alþingis að rannsaka
hið núverandi ástand laxveiðanna hjer og
ásigkomulag laxánna og annara fiskivatna,
hefi jeg nú orðið að liætta þessum rann-
sóknum, af því að jeg má ekki vera leng-
ur að heiman. Jeg hefl þó komið að svo
mörgum af hinum helztu fiskivötnum
landsins og skoðað þau svo ýtarlega, að
jeg, að því er snertir svæðið frá Mývatni
vestur og suður um land að þingvalla-
vatni, hefl getað gert mjer áreiðanlega
hugxnynd um, hvernig þar hagar til. það
er ekki ætlun mín að leggja nú þegar
fram fyrir almenning almenna skýrslu um
árangurinn af ferð minni; jeg verð að
yfirlara betur og ganga vandlegar frá því
sem jeg hefi safnað til þess, og til þess
þarf nokkurn tíma. Jeg leyfi mjer því að
eins að ávarpa almenning með þessum
línum, af því að jeg veit, að margir óska
að fá að vita dálítið um, hvernig mjer
hefir litizt hjer á.
Jeg skal fúslega verða við þessari
ósk, með því að lýsa því yfir, að laxár og
vötn þau sem nú eru hjer á landi, má
vissulega gera landinu töluvert arðsamari,
—þótt áraskipti hljóti að verða að því
eptir veðráttnfari,—ef lögð er sú rækt við
þau og umönnun, er þau þarfna<t og eðli
fiskarins krefur, og þar að anki eru allar
líkur til, að fá meigi með tímanum aptur
lax í ár og vötn, sem áður hefir verið lax-
gengd í, en nú er engin veiði í, með laxa-
klaki, ef því er vel fvrir komið og eptir-
litið nægileet. En það skyldi enginn gera
sjer í htigarlund, að laxveiðar geti tekið
verulegmn framförum hjer á landi, efþeim
verður eigi hagað öðru vísi eða eptir öðr-
um meginreglum, enn fylgt er í núgildandi
lögum. það hefir farið hjer á landi um
laxveiðar eins og svo víða annarstaðar,
og ástandið getur orðið enn lakara enn
þetta, nema ráð sje í tíma tekið. Iljer
hafa menn nú þau miklu hlunnindi, að
geta byggt upp aptur með þeirri þekkingu,
er nú er fengin í öðrum löndum í þessari
grein.
það var reyndar ásetningur minn, að
koma nú þegar með ymsar skýringar um
la.xveiðamálið í íslenzkum blöðum, og
stöku leiðbeiningu um meðferð aflans,
sem og um aðra veiði í ám og vötnum,
sem að minni hyggju getur einnig tekið
talsverðum framförum. Eu jeg viI heldur
bíða og láta það koma í ferðaskýrslu minni,
svo að það verði til á einum stað og