Fróði - 10.11.1884, Blaðsíða 1
140. Iilað. AKUREYB.I, MÁNUDAGINN 10. NÓVEMBER
129 130 131
„Efollt er hcima hvað“.
f 45. og 46. blaöi Norðanf. 1 872,
þar sem Eirfkur Magnússon, M. A.
»egir l'rá þósundára þjóðhátíö Norð-
inanna, gotur hann nianns nokkurs
kennara í teikningu við latínuskólann í
Stafanger, B. Hanson að nafni. Jþessi
rnerkismaður sagði við sjállan sig :
„Jörðin hefir allstaðar í sjer næg eíni
til alls, er maðurinn þarf við, ef hann
hefir vit og vilja á að lesa hinar þ<)g-
ulu bendingar hennar, bera þær sainan
og gera þær að skynsamlegri ályktun“.
Hanson varö þessi ályktun svo iiappa-
drjúg, að hann, sem ekki átti aöra
landareign enn forarflóa, fann efni, seni
hann gat notað bæöi fyrir veggjalím
og í tigulstein og byggði af þessu efni
hús sjer til íbúðar. þessi sami maður
ilutti svigavíðir til Noregs og gróður-
setti hann heima hjá sjer og kenndi
öðrum löndum sínum að rækta hann,
og þykir hann ágætur bæði í kringum
tún og garða fyrir girðingar og f tunnu-
sviga, sem Norðmenn þurfa mikið á
að halda utan uin síldartunnur sínar,
og það sem inest er uin vert, er það
að hann hefir ekki einungis komið upp
íiskirækt heima hjá sjer f alipolium sem
hann hefir sjálfur til búðið, heldur
einnig komist upp á að blanda saman
fiskum af 2 aðgreindum tegundum, og
búið þannig til nýja fiskategund, sein
er miklu ljúffengari enn binar vorn.
Hanson heíir þessvegna við bæ sinn
alda fiska, sein hann getur daglega
tekið af nýjan fisk til máltíðar hverrar
eptir þörfum, eins og vjer tökum
kindur til skurðar, nema hvað fiskar
hans eru jafn feitir og góðir til frá-
lags allan tíma árs. Það er nú reynd-
ar ekki við því að búast að öllum
takist eins vel eins og Hanson að lesa
hina huldu bók náttúruDnar, og þess
gerist heldur ekki þörf, því þær rúnir
sem að ráðnar eru, getur hver maður
átt kost á að lesa og færa sjer í nyt.
Hefðu menn setningu Hansons í
huganum og gerðu sjer far um að taka
eptir þvf og alla sjer þekkingar á því,
sem jörðin getur veitt manni heima á
hverjum stað, og köstuðu kapps urn
aö hagnýta sjer það sem bezt, þá
tnundi búskapurinn íara betur hjá
mönnum enn hann gerir alinennt. Ilan-
son átíi ekki aðra bújörÖ en fáeinar
dagsláttur í forarfióa en hann lagði
alla ástundun á að gera sjer hana
arðsama og með einstakrí ástuudun og
hyggjuviti koinst hann upp á það.
Vjer bændur á íslandi höluin flestir
allstórar jaröir, sem geyma í sjcr mikið
og gott efni af ymsum tegundum sein
mannanna hyggjuvit, íþiótt og atorka
gæti gert sjer arðsamt, ef menn legðu
alúð og ástundun á þaö. Vjer höfum
svo margar góðar bendingar og leið-
beiningar f þessu í bókum og blööum,
sem ofiangt yrði hjer upp að telja:
leiðbeiningu og kennslu vantar oss
ekki, ef vjer vildum færa oss f nyt
það sein oss er kennt í ótal ritgerðum
á prenti á voru máli, en oss vantar
það að veita þvf eptirtekt, heimfæra
þaö til þess hvernig til liagar hjá oss
og hagnýta það svo verklega. Einn
af vorum beztu búmönnum síra Guð-
mundur sál. Einarson sem var á
Breiðabólstað hefir reiknað svo að
þúfnasljettun á túni með einföldustö á-
höldum gefi af sjer 12| g arð á ári
að meðaltali og margar aðrar jarðabæt-
ur einkura afræsta og flóðveitor gel'a
inikið meiri arð. Hversu margar regl-
ur og ieiðbeiningar liöfum vjer ekki
um meðferð á áburði og hvernig megi
drýgja hann með ymsu, svo sem mold
og fleiru. og eins um forir og salerni
og lleira, og þó er þetta óvíðast not-
að. Mönnum hefir veriö sýnt ineð
reikningi að menn hafi 5 krónu skaða
á hverju kindarfóðri, sem menn taka
af öðrum móts við það að eiga kind-
iria sjáifur, en þó sýndi það sig vet-
urinn 1881 að minnsta kosti í sumum
sveitum að inargir fátæklingar og ráð-
leysingjar, sem komust i heyþrot hölðu
eins margar kindur, er þeir höfðu tek-
ið aí öðrum á fóðrum eins og þeir
áttu sjálfir.
Það er þessi stundarhagnaður,
sem inargir hlaupa eptir og setja svo
allt á vogun þangað til þeir kollsteypa
öllu. Líka er mönnuin svo gjarnt að
lcita hins sama stundarhagnaðar langt
ekki síður enn skammt, seilast til hins
óvissa meira heldur en hafa hið minna
vissa heima fyrir, fara að sjó opt og
einatt langar leiðir og liggja þar í
vcri stundum langt fram á vor eða
jafn vel fram undir slátt og þegar úr
verinu er komið þá er gerð út lest
eptir skreiðinni helzt hausarusli og
ekkert er hugsað um eða að gætt hve
íerðir þessar kosta mikið og hve dýrir
þessir aðdrættir eru, en einkum hvaða
tjón það er fyrir sveitarbóndann, sem
getur gert sjer hverja stund arðsama
ef hann leggði nokkurt kapp og alúð
á að nota hana. Heimili þeirra, sem
heima eru setnir og heimilisræknir og
hafa jaínan hugan við að hirða, laga
um bæta allt heima hjá sjer með elju
og alúð, eiu optast auðþekkt úr, þó
maður geri ekki aðra eptir grenslan enn
ríða um hlaðið hjá þeim, og ef út af
þessu bregður má ganga að því vísu,
| að það kemur þá optast af því að
; konan er ekki eins innan bæjar eins
j og bóndinn utan bæjar. Orsakirnar til
þessarar fýkni að leita til sjávar er
opt ekkert annað enn vani, unglingarn-
ir eru undir eins og þeir geta valdið
! ár látnir fara í ver, þeir venjast á
þetta lff, að vera á ferðalagi og auk
þess á ymsa eyðslu og óreglubrask
og brutl, en ekki á það sem þeir þurla
helzt að læra, sem er sveitarvinna
heima fyrir, svo margir af þeim, þeg-
ar þeir fara að búa, kunna ekki svo
mikið sem að hlaða veggspotta auk
heldur annað. Önnur orsök til þessa
ólags er þörfin, sem eltir þá, sem
aldrei hafa um annað hugsað enn að
ávinna sjer sem mest, til þess að geta
eytt sem mestu, en ekki að safna sjer
neínum forða. f’að er opt þörfin, scm
ginnir menn til þess óráðs að taka
fóður af öðrum, til að fá eitthvað fyr-
ir það til að liía af veturinn yfir, eða
lána upp á skepnurnar vorið eptir
kjöt og annan mat að haustinu fyrir
og hafa margir vinnumenn og lausa-
menn komist upp á það lag, að lána
ráðleysingjuin bæði kjöt og mör að
haustinu fyrir ær að vorinu, svo þeir
verða að eta þær fyrir sig frain og er
það líkt arðsamt og fóðurtakan. En
þessi þörf setn þeir verða ávallt undan
að flýa og ávallt elltir þá út á sveit-
ina kemur einmití seinna af hugsunar
og ráðleysinu Unglingarnir hugsa ekki
um annað enn að afla til þess að eyða
fyrir tób.tk og brennivín eöa skraut og
skart, reiðhest og annað því líkt í
stað þess að reyna að spara og ávaxta
handafla sinn. Eins hugsunarlaust
eins og þeir hafa nú eitt og brutlað
því, sem þeir hafa unnið sjer inn, eins
hugsunarlaust er anað út í hjúskap
og búskap, sem að nú veröur að byrja
með skuldum og lánum, og svö að láta
i þörfina elta sig, lifa á íóðuftöku og
jþví sem þeir geta aflað við sjó á ver-
jtíðum, en heimilið er vanrækt’,'jörðin
að minnsta kosti ekki bætt," ef ekki
| niður nfdd og þegar nokkuð ber út af
I með góðan afla eða gott árferði, þá