Fróði - 10.11.1884, Blaðsíða 4

Fróði - 10.11.1884, Blaðsíða 4
140. bl. F R 6 Ð 1. 1884. 138 það er illt til þess að vita, hve lítið er gert til að blómga söngrnenntun vora. Söngurinn er þó hin inndælasta skemmt- un og fegursta um leið, ef hann fer vel fram; ekkert hefir eins lífgandi og inn- dæl áhrif á unga menn Allstaðar þykir það góð skemmtun, er menn koma saman til að syngja. En þvi miður er það allt af óalgengt og sjaldgæft. Enga apturför tel jeg það hjá alþýðu þó svo kæmi, að menn læki vel sungið lag fram yfir staup af víni í veizlum og á öðrum gleðisam- komum. En sínum augum lítur hver á silfrið 29. f. m. ljezt Jakobína Síg- urðardótiir, kona poxsteins Einars- sonar blikksmiðs á Oddeyri, 31 árs. Bróðir hennar var Jón Sigurðsson, sem andaðist í húsi hennar 10 dögum fyr. ]pau systkyni höfðu flutzt hingað af Aust- urlandi fyrir þrem árum, og voru hjer vel látin og vinsæl. Goodtemplars-fjelag- ið hjer í bænum, prýddi kistu Jóns með silfurskildi. KóleruSÓttÍB var í septemberm. mjög skæð 4 Italíu, einkum í bænum Neapel. Borg sú hefir um ’A milíon íbúa. Yeikin byrjaði þar síðast í ágúst, og veiktust 400—600 menn í bænum hvern dag frá þeim tíma og til þess 20. sept. er síðustu frjettir ná til. |>á var sóttin lítið eitt í rjenun. Nálægt helmingur þeirra er veiktust ljetust. A- staudið í borginni var hið bágasta, skort- ur var á spítölum og nægilegri læknis- hjálp, eD borgarlýðurinn trylltur af hræðslu og sorg. Konungur dvaldi í borginni meðan manndauðinn var mestur, og var ófáanlegur til að fara þaðan fyr enn sóttin fór að rjena. Konungur gerði allt,. er unt var til að halda reglu í bæn- um, fjölga spítölum og útvega læknis- hjálp. Hann gekk einatt um á spítul- um og talaði við hina sjúku, þó ymsir rjeðu honum fastlega frá að umgangast þá veiku. Hann heimsótti hin fátækustu porp í bænum, og gaf fje til beggja handa. Margir heldri menn í bænum fylgdu dæmi konungs, sem var mjög lofaður fyrir hluttöku sína í kjörum bæjarmanna. Miíí ogr jþefia. Kíkur ðlmusumaður. f>að er ekki langt síðau að í Lombardsgötu i Lund- unaborg gekk blindur ölinusumaður fram og aptur neð dálitinn blikkbauk. þeir sem lija honum gengu köstnðu opt nokkrum skildingum í baukinn Verzlunarmaður einn sem daglega átli leið'fram'hjá blinda mann- 139 inum halði þa reglu að gefa honum eitt pens hvern dag. Eitt sinn kastaði hann í ógáti gullpeningi í bauk karlsins. Síðar um dagirm, þegar hann varð var við þe»si misgrip, fór hann að leita að ölmusumanninum, sem þá var horfinn. Hann spurði sig nú fyrir hvar hann byggi og fór þegar þangað. Hann varð forviða þegar hann kom að fallegu húsi í skrautlegri götu, og gat varla trúað að ölmusumaðurÍDn byggi f því. þó hringdi hann, og snotur þjónustumær kom til dyra og fylgdi honum inn ( skrautleg- an sal. því næst kom blindi maðurinn og var nú klæddur, sem ríkisinenn í Englandi ern vanir. Verzlunarrnaðurinn var undr- audi og einurðarlitill, en herti sig þó upp og skýrði honuin frá misgripuuum með gullpenínginn. Blindi maðurinn !jet þá þegar þjónustustúlkuna fá honum aptur gullpeninginn. Vezlunarmaðurinn fór síð- an að kveðja, en þá sagði blindi maðurinn: „afsakið herra minn, þjer munið ekki eptir að jeg á hjá yður eitt pens“. Margir slík- ir ölumsumenn eru í Lundúnaborg, segir í einu frjettablaði þar, Ferðamaður einn sagði við samferða- mann sinn: „Geturðu trúað því laxmaður að segiskip sem jeg var á hafi farið a sex dögum Ira Nýju-Jórvik til Ilamborgar. Er það ekki dæmalaust?“ Hinn svaraði: „það þykir mjer ekki svo undrunarvert, þar sem annar eins vindbelgur og þjer eruS voruð á skipinu“. Tveir frakkneskir læknar vildu gera tilraun til að vita hverjar alleiðingar stöð- ug nautn áfengra drykkja hefði fyrir dýr, Til að reina þetta á völdu þeir svín. Lækn- arnir byrjtiðu athuganir sinar 1881 og hafa þeir síðan haft um 20 svm inni lokuð. þeim hefir gengið mjög illa að koma hinum ákveðna skamti af alkohóli ofan í dýrin. Væri þeim boðið tómt brenuivín, voru þau ófáanleg til að smakka það, og sama var tilfellið með Champagne og aðrar víntegundir, er þeim voru boðriar, og það sýndi sig að svínin hölðu óbeit á öllum alengnin drykkjum, en voru injög elsk að hreinu vatni, og því iielir eitt bindind- isblaö sagt að þau verðskulduðu að vera heiðursfjelagar allra bindindisfjelaga bæði í hinum nýja og gamla heimi. En lækn- arnír við höfðu yms vjelabrögð til að koma víninu ofan i dýrin, þeir blönduðu þvi í matinn og neyddu þau til að jeta hann, opt var það lieila daga að þau srnökkuðu ekki roatiun af því þau fundu af iionum vínlykt, en sviu þola illa sult og eng'm gat væntst að þau syltu Ianga tima, og með þessu móti heppuaöist læknuuum að gera þau að «fyllisvíuuin». Eptir 3 ara athug- anir eru nú lækarnir koinnir að þeirri niðurstöðu að 1 gram afalkokhóli á dag a hvert pund í likamaþyngd dýrsins drepi það þeir hafa og fundið hverjar vínteg- uudir voru skaðlegastar fyrir þau. Úr Austurskaptafellssýslu 16. sept. Tíðin mjög vætusöm síðan með byrj- un ágústmánaðar, hey pess vegna hrak- in til skemmda, og útlit fyrir að þau verði almennt fremur lítil nema veður verði bagstætt það eptir er sláttar. 12. þ. m. andaðist Stefán alþingismaður Ei- ríksson í Arnanesi. 14U Akureyri, 8. nóv. Skýrsla frá bindindisfjelaginu hjer, sem stofna var í janúarm. í fyrra, sýnir að 100 manns hafa ritað sig í það, og teljast nú 72 fastir fjelagsmenn, nokkrir haí'a stofnað sjerstakt fjelag í Krækl- ingahlíð, nokkrir hafa flutt burt, og fjór- um hefir verið vi'kið úr þvi fyrir bindind- isbrot. Lög fjelags þessa er verið að prenta. Kaupskipið „Anna“ kom hingað 26. f. m. og «Ingeborg» 31. s. m. bæði til Möllers og Laxdals, fluttu þau trjávið og fleiri vörur, Okomið er kaupskip til Gránuf verzlunar, sem væntanlegt var frá Englandi. — Með sítasta skipi frjettist að Kristjáns- höll í Kaupmannahöfn hefði brunnið 3 okt. Var höll þessi eitt af mestu stórhýsum Dana. þar var ríkisþingið háð, þar var málverkasufn stórt, en miklu af því varð bjargað. Myndasafn Thorvaldsens, sem er í sjerstöku húsi mjög nálægt, varð var- ið fyrir eldiuum. Eldblossinn var ákaflega mikil og lýsti yfir alla borgina. þess var getið til að kviknað heföi í gasi. Hæðstarjettardómur. Einarbóudi Guðmundsson á Hraunum hefir verið dæmdur í 20 kr. sekt við hæðsta- rjett i máli því er amtmaðurinn Ijet höfða gegn honum fynr að nota norsk skip til fiskiveiða. Einar hafði verið sýknaður við undirrjett og yfirrjett. •TMMiwrnMiiHwiiMMiiar-nHiTwwi'iVi r ‘■nin ntnrrrTTíiTwm Auglýsingar. Eptirfylgjandi vörur verða seldar í stórkaupum við Gránufjelagsverzlun á Oddeyri frá 3. nóvember til 15. s. m. mót peningum iit í hönd: , Kaf-fi.....................pd. á 0 60 Kandissikur .................— — 036 Hvítisikur ..................— — 033 Hveiti........(’/j sekkur) — — 13 75 (% — )---------- 27 50 Oddeyri 1. nóvember 1884. Jakoh Björnsson. — ALTABISKLÆÐI nýtt og vandað er til sölu hjá undirskrifuðum, og kostar 110 kr. Oddeyri 1. nóvember 1884. Jakob Björnsson. K v æ ði sjera Matih. Jochumssonar 4,00 ----Jónasar Hallgrímssonar 4,00 ----Bjarna Thorarensens 4,00 fást á Akureyri hjá Eqgert Laxdal. Meðlimir Bókmenntafjelagsins, sem eiga að fá bækur þess hjá mjer, eru beðnir að vitja þeirra hið fyrsta og um leið greiða tillög sín. Akureyri 4. nóvbr. 1884. Eggert Laxdal. Utgefandi og prentari: Björn Jónssou.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.