Fróði - 09.12.1884, Blaðsíða 1

Fróði - 09.12.1884, Blaðsíða 1
V. Ár. 148. blað. AKUREYRI, fRIÐJUDAGrlNN 9. DESEMBER ft§«4. UM trúbragöafrelsi hér á landi, eftir Arnljót Ólafsson. (Framh) Er þá eigi serhverr heil- vita maðr skyhlr til að byggja tru aína á eiginni rannsókn heilagrar ritn- íngar, en láta sðr eigi nægja eingöngu lestr guðræknisbóka, kunnáttu kversins, íyrirlestra á prestaskólanum, kenníngar annara og guðfræðisrit þeirra? í raun- inni segir þctta sig sjálft, þvf ella verör trú þeirra engin eiginsannfæríng heldr lánsfjaörir frá öðrum. Úr þessu sker og Sigurðr Melsted, cr hann segir: „Pareð prótestantiska kirkjan neitarj Böllu raannlegu valdi í trúareínum, og „játar engan mannlegan dómstól sem „algjörðan útþýðara heilagrar ritning- Bar, gefr hún ekki einúngis öllum lim- Bum sínum frjáislega kost á að rann- „saka guösorö í ritningunni ineð eigin- saugum, heldr hvetr þá alla til, eins Blærða sem ólæröa, aö leitast viö eftir „megni, og á þann hátt sem hvcrr bezt cgetr, að komast í sem fullkoumastan Bskilnfng á guösorði. Prótestantiska Bkirkjan gjörir því fyrst og fremst þá kröfu til guðfræðínga sinna, að þeir geti Brannsakað ritníngarnar í hinni upp- Bhaflegu mynd, og þess vegna að þeir Bkunni fruintúngurnar, sem ritníngin er Brltuö á, en bindr þá við enga kirkju- „útieggíng. Ekki takmarkar hún heldr Bfrelsi útþýðandanna viö trúarfræði kirkj- „unnar, því hún neitar allri ytri kúgun Bí tiúarmálefnum, og viðrkennir engan Bdrátt til trúarinnar annan eu andleg- Ban drátt heilags anda, sem er það nsama sem (hin) innri trúarsannlær- Bíng (154 —155. bi.)ft.* * Ef vðr nú beruin inntak þessara greina saman við hinn almenna hugs- anhátt vorn nú á dögum, inunum vðr skjótt sjá að vðr, lærðir sem leikir, höfum eigi verið serlega vel lúterskir f þcssuin trúarefnum vorum, heldr öllu heldr lagt oss sjálfa í ijötra dauflegrar vanatrúar, er lítt eðr als ekki hefir íriðaö hjartað uh styrkt viljann. Yðr höfum vanizt á að læra kveriö scm aöra þulu, og kasta því svo þegar eft- ir fermínguna upp á hylluna, og látið það liggja þar þangað til viir höfum þurft að troða því aítr í börn sjálfra vor eðr annara. Vðr ímyndumoss, til dæmis, að kverið sð slöghelgað“ af landstjórninni, og megi því eigi leiö- rðtta það í neinu eítir augljósum lær- dóimun Jesú Krists í guðspjöllunum. I þcssari blindu fmyndun stönduin ver enn, þvert ofan f lúterskt trúarfrelsi og þvert ofan f yfirlýsíiig landstjórnarinnar sjálfrar framaná kverinu, er hún I e y f i r bara að sínu leyti aö viðhafa kveiið við barnakensluna*. Vðr höfuin hlýtt á húslestra og ræður í kirkjunni; vðr höfum keypt Nýatestamentiö, svo jaln- vel eru mörg til á bæ. En hvað höf- nm vðr svo lært? Hversu mikla á- stundun höíuin vðr sýnt í því að grund- valla trú vora á guðsorði í heilagii ritníngu? Ef vðr með hreinskilni og samvizkusemi kappkostum að leysa úr þessum og mörgum öðruin spurníngum, er snerta svo lærða sem leika og hníga engu síör að kristilegu dygðalífl en kristilegu trúarlííi, þá munuin vðr sann- færast um, að trúarskortrinn og trúar- deyföin á rót sína í sjálfum oss, en eigi f landslögutn og landstjórn vorri. Enginn skili nú orö mín svo, sem eg so svo hörundsár fyrir hönd landslaganna og landstjórnarinnar. Nei, heldr heft eg viljað láta í ljós þá sann- færfng mína á rökum studda, að vhr finnum aldrei upptök og tilefni trúar- doðans nb trúarófrelsisins í landslögun- uin og landstjórn vorri. Og í annan stað, að meðan vbr eigi finnuin hin sönnu tilefni trúardoðans, sb eigi að hugsa til að vhr fáum læknað hann. En nú er að víkja til hins orös- ins, er eg hbt á að minnast, það er orðið trújátníngarfrelsi eðr trú- bragðafrelsi. En það er trúbragða- #) Hbr viö er og gott að saman bera BSkynsemi og opinberun“ í Myn- sters Hugleiðíngum. *) Ilbr viö er gott að saman bera þessi orð biskups vors f formálan- um fyrir hinni endrbættu sálmabók 1871: sMeð brbfí frá 28. apiíl B1869 hefir kirkjustjórnin leyít, að Bhin þannig endrskoðaða sálmabók ,sb höfð við hina opinberu guös- „þjónustu alstaðar hbr á landi, þar sem prest ar og söfnuöir Bkoma sbr saman um þaö, og Ber vant að orða slíkt leyfi Bþannig“. Með kansbr. 10. júlf 1802 var leyft að nota nýu sálma- bókina í staö grallaranss við kirkju- sönginn, „þó með samþykki safnaðanna og nauðúngar- laastB. frelsi, er maðr má að ósekju játa í ræðu og riti trú sína, rækja hana og verja. Höfuin vbr haft þetta frelsi að undanförnu? Höfum vbr fengið það í stjórnarskránni og í hverjum mæli ? Ur þessum spurníngum skal eg nú reyna að leysa. Trújátníngarfrelsi höfum vbr eigi haft að undanförnu, að minsta kosti frá síðara hluta seytjándu aldar, þar til vbr fengum stjórnarskrána. Eft- ir 2. bók 1. kap. í dönsku og norsku lögbókinni voru þau ein trúarbrögð leyfi- leg í Danaveldi, er sainhljóða voru heilagri ritníngu og trújátníngarritum þeim er lögtekin voru í Danaveldi. Pað er, að lútersk trúarbrögð voru hin einu trúarbrögð, þau er hbrlenduin mönnum var leyfilcgt að játa. Ýms hegníng var við lögð, ef menn tóku upphátt aðra trú. (DL. 6—1—1,3 —13 o. s. írv. sbr. Jus. criminale Sveins Sölvasonar 18—21. bl.) Eftir konúngalögunum hafði og konúngr æðsta vald yfir kristnimálum, sern öðr- um ríkismálum. Konúngr var yfir- biskup kirkjunnar. Kirkjan varð kon- úngskirkja. Trúbragöafrelsi það er veitt er f tilsk. 17. nóvbr. 1786 og tilsk. 13. júní 1877. II. 10. gr. er uridanþága, gjörð eingöngu handa e r- iendum mönnum, er tóku sbr ból- festu í kaupstöðum hbr á landi. Um þetta efni læt eg mbr nægja að vísa lesendunum til kirkjurbttar Jóns há- yfirdómara Pbtrssonar, er skýrir all- greinilega þetta mál (sjá einkum 28— 38. bl.)* Andi stjórnarinnar gjörðist nú að vísu talsvert inildari og þyrin- sarnari í trúarefnum nú þegar fyrir og eftir síðustu aldainót, en þó einkum síðan grundvallailögin koinust á f Danmörku. Yms Iagaboð eru ljós vottr um þetta, svo sern prentfrelsis- lögin 9. maí 1855, 8 gr., lagaboðið 6. jan. 1857 um utanríkisgyðínga, en þó sbr í lagi hegníngarlögin 25. júní 1869, er aftaka sektir og ref&íngar er áðr fylgdu einkarbtti lútcrskunnar sem landstrúar eðr konúngstrúar**. Með *) Pað væri óskandi, að höfundinum gæfist nægileg hvöt til að gefa út kirkjurbtt sinn aftr, svo hann samsvari löggjöf vorri uú á dög- um. *) í þessari grein er eigi ófróðlegt að bera samau brbf konúngssóknara

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.