Fróði - 09.12.1884, Blaðsíða 2

Fróði - 09.12.1884, Blaðsíða 2
142 bl< I R Ó Ð 1. 1884. 256 257 258 hegningarlögunum er trújátningarfrelsið í rauninni fengið, en pó eigi íullum stöf- um fyr en í stjórnarskránni. Y. kafli stjórnskrárinnar liljóðar pannig: „45. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja „skal vera pjóðkirkja á Islandi, og skal „hið opinbera að pvi leyti styrkja hana „og vemda. „46. gr. Landsmenn eiga rétt á að „stofna félög til að pjóna Guði með peim „hætti sem bezt á við sannfæríngu hvers „eins; pó má ekki kenna eða fremja „neitt sem er gagnstætt góðu siðferði og „alsherjarreglu. „47. gr. Enginn má neins í missa af „borgaralegum og pjóðlegum réttindum „fyrir sakir trúarbragða sinna, né heldr „má nokkurr fyrir pá sök skorast undan- „almennri félagsskyldu“. |>ótt nú auðsætt sé á pessum prem greinum, að pær veita landsmönnum trú- bragðafrelsi, og pað i stórskömtum, pótt í almennum orðatiltækjum sé, geng eg að pví vísu, að enda fjöldanum af lands- mönnum muni pykja frelsi petta miklu minna en mér pykir. |>etta ræð eg af hinum mörgu greinum í blöðunum um ófrelsi í trúarefnum, um hreyfíngarnar i Reyðarfirði, um aðskilnað á ríki og kirkju. jþetta hlýtr að koma til af pví að svo margir skilja öðru visi en eg orðin: mannfrelsi,pegnfrelsi,pjóðfrelsi, svo og orðin ríki, stjórn eðr land- s t j ó r n, og skulum við pví, lesari góðr, taka okkr dálítinn útúrdúr, til pess að skýra orð pessi ögn fyrir okkr. En eigi máttu samt búast við hjá mér að fá neina lögfræði né landstjórnarfræði. Orðið riki pýðir vald og mátt. J>að hefir sérílagi haft verið um vald höfðíngja yfir sínum mönnum, og síðan um vald og yfirráð konúnga yfir pegnum sínum og löndum, og merkir pá riki ýmist kon- úngsvaldið sjálft, eðr pá liðsafla pann eðr og land pað er konúngar höfðu yfir að bjóða, með pví að mannfjöldinn og land- stærðin voru helztu skilyrði eðr megin. stoðir konúngsvaldsins. En nú á dögum. síðan konúngar deilt hafa valdinu með pegnum sinum, pýðir ríki ýmist hið sama sem hið lögskipaða pjóðfjelag. eðr 1 ögfélagið, ýmist pjóðvaldið sjálft eðr landsvaldið. Landsvaldinu er nú niðrskipað með landslögunum og fengið í hendr nokkrum mönnum til með- ferðar og framkvæmdar. Allir pessir menn til samans teknir, eðr pó einkum hinir æðstu peirra, heita stjórn eðr landstjórn. Landsvaldið býr í lands- lögunum. Landslögin eru boðorð lands- valdsins, mælir pess og undirstöð. J>egn- unum er skylt að hlýða landslögunum, bvort er peir vilja eðr eigi, fyrir pví að 10. maí 1858 um landamæri trú- bragðafnelsisins (Lovs. f. Isl. XVII., 320—22) og bréfsinntak dómsmála- stj. 13. maí 1869 í bréfi hennar 21. sept. 1870 til amtmanns Havsteins um sama efni (iStjórut. III, 98—99). í lögunum býr vald pað, er prýstir og pröngvar, knýr og neyðir pcgnana. J>ó fylgir eigi slíkt vald eðr slík helgi öllum landslögum, heldr eingöngu peim er heita algjörleg (absolut) lög. Út af peim má eigi bregða, pau eru óafbrigðileg eðr óbrigðandi, svo sem eru refsilögin, pegnskyldubálkr eðr gjaldgreiðslulögin, svo og meginpáttr hjúskaparbálks og erfðabálks. Hinn flokkr laganna er af- brigðilegr (declaratorisk); hann er varalög eðr viðrlög, lög í viðlögum, og gilda pau lög aðeins „nema öðruvísi sé um samið“ ; pau lög hníga að samkomu- lagi og samníngúm manna. I>egn er nú hverr landsmaðr að svo miklu leyti sem hann er pjóðfélagi, þ. e. félagi í hinu lögskipaða pjóðfélagi. Eru allír landsmenn pjóðfélagar í pví tvennu: 1. að peir eru skyldir að hlýða landslögun- um í öllum lögviðskiftum síuum við aðra, og 2. eiga rétt á að allir aðrir inn- an vebanda laganna, háir sem lágir, hlýði og landslögunum í lögviðskiftum peirra við sig. En nú er pess vel að gæta, að öll viðskifti manna eru engan veginn lög- viðskifti. Landsmenn standa 1 mörgum greinum og roálefnum sínum fyrir utan landamæri laganna og pjóðfélagsins. Mennirnir eru í ýmsu alveg einir sér, viðskiftalausir við aðra og afskiftalausir af peim. Eðr peir og hafa pau ein við- skifti við aðra og afskifti af peirn, er landslögin ná eigi til, né heldr almenn siðsemi og pjóðfélagsregla mæla í móti þeim viðskiftum, og varðar pví eigi við lög, þótt viðskifti þessi framin sé. I öllum slíkum viðskiftum er maðrinn utan hins lögskipaða pjóðfélags, hann er bara í mannfélaginu, er mannfélagi. Mann- félagið og mannfélagskaprinn er miklu víðlendari en þjóðfélagið og pjóðfé- lagskaprinn. Nú heitir mannréttindi eðr mannréttr (== mannfrelsi) einu nafni alt vald pað og öll réttindi þau, er landsmenn sjálfir eiga óháðir landstjórn og landslögum, p. e. annaðhvort sem menn einir sér eðr sem mannfélagar. En aftr er öll sú vernd, er landslögin veita pegnunum, öll sú mannhelgi, eign- helgi cg allr annarr hagnaðr, er pau helga peim og tryggja, p e g n r é 11 r manns eðr pegnfrelsi. En heimild pegnanna til að fá tekið hlutdeild í landsvaldinu, þ. e. í löggjöf og landstjórn og pessi hluttaka þeirra í mörgum greinum kalla menn landsréttindi eðr pá pjóð- réttindi og þjóðleg réttinai, Lesari góðr, pú sem kvartar svo mjög um ófrelsi landslaganna og harð- stjórn landstjórnarinnar, seztu nú niðr litla stund og hugsa þig um: 1. í hverj- um efnum pú sért óháðr landstjórn og landslögum, og 2. í hverjum greinum landslögin tálmi almennri heill lands- manna. Tökum nú fyrst hið fyrra atrið- ið. J>ú finnr pá og hlýtr að viðrkenna, að pú l'yrir landslögunum hefir fullt hugs- anfi elsi, samvizkufrelsi, trúarfrelsi. Hvorki landslögunum né nokkrum mauni eru viðkomandi hugrenníngar pínar, geðshrær- íngar né áform pín, heldr er allt petta eintal sálar þinnar við sjálfa sig. En nú viltu vista áform pín í umheimi, pú vilt aðhafast, framkvæma eitthvað í orði og verki. Seg mör nú, í hverjum grein- um binda nú landslögin og landstjórnin túngu pina og hendr svo, að pú fáir eigi fyrir peirra sakir aðhafst í orði og verki sérhváð pað er pér sæmir að að- hafast ; sérhvað pað er eflír pitt gagH og pinna, ef pú aðeins gjörir eigi öðrunl mein ; sérhvað pað er breiðir út sann- leik og fróðleik, heill og hamíngju, feg- Urð og prýði á verksviði pínu, hvort verksvið pitt er Jheldr stórt eðr smátt? I>ú munt eflaust finna, að hvorki land- stjórn né landslög aftra neinum slíkum athöfnum, heldr að pú sért alveg óháðr landstjórn og landslögum í öllum góð- um, réttum, sönnum og fögrum athöfn- um þínum. I stjórnarskránni getrðu sjálfr lesið skýrum stöfum: „Heimilið er friðheilagt“ (49. gr.) _ „Eignarréttrinn er friðhelgr" (50. gr.) „Öll bönd pau er „hamla frelsi í atvinnuvegum ög jafn- „rétti maóna til atvinnU, og eigi eru „bygð á almenníngsheillum, skal aftaka „með lagaboði11 (51. gr.) „Hverr maðr á „rétt á að láta í ljós hugsanir sínar á „prcnti; pó verðr hann að ábyrgjast „pær fyrir dómi. Ritskoðanir og aðrar „tálmanir fyrir prentfrelsið má aldrei „innleiða“ (54. gr.) Rétt eiga menn á „að stofna félög í sérhverjum löglegum „tilgangi, án pess að leyfi þurfi að sækja „til pess. Ekkert félag má leysa upp „(= rjúfa) með stjórnarráðstöfun. J>ó „má banna félög um sinn (r. um síund)^ „en pá verðr pegar að höfða mál gegn „félaginu til pess pað verði leyst upp“ (55. gr.) Nú er að gæta pessu næst, i hverju landslögin tálmi einkum frelsi manna- "þau tálma als ekki framkvæmdum manna í vizku né kunnáttu, né heldr framförum peirra í dygð og mannkostum, né í eign og atvinnu, ef menn raska eigi jafnrétti annara. En pau leggja refsíng við prett- um, óskilvísi, rangindum, meingjörðum og misverknaði. En slíkar tálmanir erU eigi ófrelsi, pví pótt eigi væri annað, er það eitt nægilegt, að sé oss leyft að lög- um að gjöra öðrum eitthvert mein, hlyti lögin og jafnframt að leyfa öllum sam- þegnum vorum að vinna oss hið sama mein, með pví að lögin eru jöfn fyrir alla sampegnana. I>að er pví verkefni hins lögskipaða pjóðfélags eðr laganna, að aftra og af- stýra skaðsemdum almenningheilla, að hnekkja og refsa misgjörðum og glæp- um. En hitt er eigi verkefni pess, nema í viðögum sé, heldr er pað hlutverk mannfélagsins, að iðka, efla og útbreiða verk og fyrirtæki, samtök og félagskap til almenníngsheilla. Hverr landsmaðr stundar sína iðn og atvinnu vel og ílla, eftir eiginni pekkíngu og nenníngu, framsýni og dugnaði, og lögvaldið heldr

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.