Fróði - 20.03.1885, Side 1
15». blað. ODDEYRI, EÖSTUDAGINN 20. MARZ 18S5.
25 26 27
fiðiiadarsýuiugar.
]pó iðnaðsýningar sjeu nú á tímum
orðnar mjög algengar í öðrum löndum,
pá er ekki langt síðan menn fóru að
halda pær. Smáar iðnaðarsýningar fyrir
einn bæ eða eitt hjerað áttu sjerstað á
síðari hluta næstliðinnar aldar einkum
á Englandi og Erakklandi. Iðnaðarsýn-
ing l'yrir heilt land var í fyrsta skipti
haldin árið 1798 á Frakklandi, og gekkst
sjálf landstjórnin (fimm manna stjórnin,
le directoire) fyrir sýningunni. A pess-
ari allra lyrstu iðnaðarsýningu fyrir iieilt
land — er pannig var haldin 85 árum
á undan iðnaðarsýningunni í Reykjavík
1883 — komu fram sýnismunir frá að
eins 111 mönnum, og er pað lág tala,
pegar litið er á, hve mannmargt land
Erakkland var, og par að auki mikið
iðnaðarland. Eram til ársins lb33 voru
6 slíkar landsýningar haldnar á Erakk-
landi, en pá var ákveðið, að halda skyldi
par framvegis iðnaðarsýning fyrir landið
fimmta hvert ár; pvi reynsla pótti pá
fengin fyrir pví, að gagnslítið væri að
halda pær optar. Alla tíð fjölguðu peir,
er tóku pátt í pessum sýningum, svo að
til sýningar, sem haldin var par 1849,
sendu t. d. 4,532 innlendir menn sýnis-
muni, eður fullt f'jörutíu sinnum fleiri
enn til fyrrstu sýninarinnar, pá f'yrir
hálfri öld.
I D.inmörku var fyrsta iðnaðarsýn-
ing fyrir allt landið haldin árið 1810, og
sendu að eins 66 menn muni til hennar,
eptir pað var par iialdin landsýning á
hverju ári til 1815, en síðan lögðust pær
niður í mörg ár. Erá 1834 til 1852
voru aptur haldnar iðnaðarsýningar, og
sendu hið síðast talda ár 757 menn sýn-
ingarmuni, pað er rúmlega 11 sinnum
íieiri enn til hinnar fyrstu.
I Svíaríki var fyrsta almenn iðnað-
arsýning fyrir landið haldin árið 1823,
en eins og annrstaðar tóku fáir pátt í
henni; 62 iðnaðarmenn sendu á sýning-
una 436 muni. Næsta sýning par í
landi var haldin 11 árum síðar, eður
1834, og kom pá til sýnis hjer um bil
2000J rounir frá 290 mönnum. Arin
1840, 1844, 1847 og 1852 voru par enn
íremur haldnar almennar sýningar fyrir
landið. 1
A jpýzkaland voru haldnar nokkrar
sýningar fyrir sum af ríkjunum par, en
engin fyrir allt pýzkaland fyrri enn í
Mainz 1842, og hvað pó litið að henni;
par komu að eins fram til skoðunar mun-
ir frá 715 mönnum. Onnur sýning var
haldin 1844 í Berlín og hin priðja í
Múnchen 1854, sem 6,588 menn sendu
muni til.
í Belgíu voru haldnar mjög lagleg-
ar iðnaðarsýningar árin 1835, 1841 og
1847.
Við pessar sýningar opnuðust augu
manna æ betur og betur fyrir nytsemi
peirra, og menn fóru að sjá, að gagnið
var pví meira, sem munir komu saman
af stærra svæði til samanburðar. Um
miðja pessa öld voru menn komnir svo
langt, að margir könnuðust við, að hezt
væri að halda sameiginlega iðnaðarsýn-
ing fyrir öll lönd í heimi. Englendiug-
ar urðu fyrstir til að ríða á vaðið með
pað, og reistu í pví skyni hina frægu
glerhöll í Hyde Park. Hún var um 900
álnir að lengd, 200 að breidd og rúm-
ar 80 að hæð, og pótti hið mesta furðu-
verk. I glerhöll pessari var haldin sum-
arið 1851 hin fyrsta alpjóðasýning, er
stóð hálfan sjötta mánuð. 17,062 menn
sendu pangað sýningarmuni, og tala
peirra, er heimsóttu sýninguna, var yfir
6 milíónir. Síðan hafa nokkrar fieiri
slíkar heimssýningar verið haldnaríPar-
ísarborg og Lundúnum.
Iðnarmannafjelagið í Reykjavík, sem
með miklum dugnaði gekkst fyrir sýn-
ingunni par 1883, hefir, eptir pví sem
heyrzt hefir, haft í hyggju að efna til
nýrrar sýningar í annað skipti fyrir allt
landið, en skoðanir manna hafa að sögn
verið nokkuð skiptar um pað, hvenær
henntast væri að ákveða pá sýningu. Sum-
ir hafa verið á pví, að halda sýning nú
í sumar komanda, en sú skoðun mun pó
hafa orðið undir, svo ekki verði nú hugs-
að til að halda nýja sýningu fyrri enn í
fyrsta lagi 1887. Vjer erum á pví máli,
að hjer á landi sje varla til þess hugs-
andi, að almenn iðnaðarsýning fyrir land-
ið allt geti gert pað gagn, sem svarar
kostnaði, nema nokkur ár líði milli sýn-
inga, og pví höfum vjer lauslega og í
fám orðum getið um nokkrar útlendar
sýningar hjer á undan. Reynslari virðist
hafa nægilega sýnt par, að ekki allt oí
stutt tímabil parf að líða á milli sams
konar sýninga, eigi pær eigi að mis-
heppnast. Sjerstaklega ætti pessi regla
að eiga við hjer á landi, par sem iðnað-
ur er svo lítill og í barndómi, en allar
framfarir svo hægfara. Eptir hina miklu
iðnaðarsýning í Lundúnum 1851, sem
áður er nefnd, hugðust Norðurameríku-
menn að koma á hjá sjer annari eigi
minni allsherjarsýning og með mesta
dugnaði og rausn var pá líka til henn-
ar efnað 1853. En pað sýndi sig, að
peir höfðu verið helzt til fljótfærir, og
fyrirtækið misheppnaðist algjörlega.
Ef að eins væri að ræða um iðnað-
arsýning, pá virðist oss jafnvel ofsnemmt
að halda hana í næsta skipti árið 1887,
pví varla mundi ráðlegt, að skemmri
tími enn 6 ár liði á miili. En aptur
mundi mjög æskilegt, að búnaðarsýning
fyrir allt landið gæti sem fyrst orðið
haldin, pví hún mundi geta orðið til
mikils gagns, ef bændur vorir tæki al-
mennt þátt í henni úr öllum hjeruðum
landsins. I landi sem er jafn fámennt og
þetta, er annars mjög efasamt, að pað
geti átt við, að halda fyrir iandið allt í
heiid sýningar í sjerstökum atvinnugrein-
um. Margt lítur að pví, að hentara
væri að steypa saman í eitt, eður halda
á sama stað og tíma sýningar á alls
konar munum, sem heyra til landbúnaði,
jarðyrkju og fjárrækt, sjávarútvegi og
fiskiveiðum, iðnaði og verzlun, í stutta
máli, á öllu, sem til mála getur komið
að sýna á sýningu. Slíkum sýningum
mætti skipta í deildir, svo hvað eina,
sem saman á, sje út af fyrír sig, og sín-
ir dómendur í hverri grein. Að ræða
um og undirbúa pess háttar almenna
landsýningu gæti verið parft verk í sum-
ar komanda fyrir alpingismenn og aðra
góða menn, sem koma saman i Reykja-
vik; pví eigi pess konar sýning að verða
meira enn nafnið eintómt og til mála-
mynda, pá parf hún allmikinn og hyggi-
legan undirbúning.
Hið cyíirzka ábyrgðarí’jelag-
1 151. bl. Eróða, sem kom út pann
9. p. m., stendur grein nokkurum „Hið
eyfirzka ábyrgðarfjelag". Grein pessi
er nafnlaus og óauðkennd, en oss er
kunnugt, að hún er eptir einn háttvirtan
vin vornutanfjelagsins sem á síðasta auka-
fundi pess sendi skriflegt álit sitt um
sama efni. Vjer getum ekki verið hin-
um heiðraða höfundi samdóma um skiln-
ing fjelagslaganna og viljum pví leyfa
oss að svara grein hans nokkrum orðum