Fróði - 02.03.1886, Page 1

Fróði - 02.03.1886, Page 1
Aukalilað 1»MJ ODDEYRI. pRIÐJUDAGINÍÍ 2. MARZ 1* | ó ð 1 i ð s i* o íi t i k. U. „Vakið sveinar, timinn talar til vor allra. |>ungum (lvala nýárssól af hvarmi hrindi. Hæfir ekki að sofa nú“. M. O. Nú er pá pað ár gengið í garð, sem án efa mun verða talið eitt hið markverð- asta í árbókum lands vors, er á pví verður sá atburður er hlýtur svo mjög að einkenna pjóð vora og hafa gagngerð áhrif á lifsstefnu hennar og hagi um ókomnar aldir. þessi atburður er al- pingi pað, er heyja skal á komanda sumri. p>að er alltítt og eðlilegt mjög fyrir hvern einstakan meðal vor, að vjer nemum staðar í huganum á vissum tíma- mótum við vissa viðburði lifs vors, og virðum fyrir oss leið pá, sem farin er, berum hið liðna saman við pað, sem yfir stendur, og leitumst pannig við, er vjer rekjum hin óbrigðulu lög orsaka og afleiðinga, sem lifsreynslan hefir birt oss, að skyggnast fyrir ffam í bina óskrifuðu lífsbók vora , inn í leyndardóma ókom- inna tíma , og pví optar og pví rækileg- ar, sem vjer gjörum petta, pví reyndaii hyggnari og vitrari verður sjer hver af oss; en fjársjóður reynslu, hygginda og vizku eru hinir beztu leiðtogar, hvort sem mótiblæs eða með. En sökum pess að líf og reynsla sjerhvers af oss er sönn ímynd pjóðlífsins, pá er einsætt að pjóð- vora í heild sinni ríður engu síður á pví en hverjum einstökum, að gefa nákvæm- an gaum að pví, hvar hún er stödd, hvað hún var, hvað hún er og hvað hún á að verða, gæta pess, að hin sömu ósveiganlegu lög, sem á umliðnum tíma hafa skapað heuni frelsi og frama, heið- ur oghagsæld, eða pá kúun og apturför, vansæld og vesöld , hljóta pá einnig á ókomnum árum og öldura að stefna henni pessar leiðír, eptir samkynja eðlis- hlutföllum og á sams konar hátt. Erá pessu sjónarmiði viljum vjer hvetja hvern sannan og vitiborinu ís- lending að virða fyrir sjer pýðing al- pingis á komanda sumri. Bins og vjer allir vitum samdi al- pingi á næst liðnu sumri og sampykkti með miklum atkvæðafjölda frumvarp til endurskoðaðrar stjórnarskráar fyrir Jand vort, samkvæmt heimild peirri, sem 61. gr. stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874 veitir. En pessi grein íkipar svo fyrir, að nái uppástunga um breyting á stjórnarskránni sampykki beggja pingdeilda (eins og hjer varð raun á) skuli leysa alpingi upp pá pegar og stelna tii almennra kosninga aí nýju, og sampykki hið nýja alpingi ályktunina (== hina endurskoðuðu stjórn- arskrá 1885) óbreytta og nái hún stað- íesting konungs, pá hefir hún gildi sem stjórnarlög. Nú vitum vjer og, að kun- ungur vor hetir samkvæmt pessu leyst alpingi upp með auglýsingum dags. 2. nóv.' f. á., fyrir skipað nýjar alpingis- kosningar og stefnt alpingi saman 28. júlí næstkomanda. Engum getur nú dulist, hvílikur rjettur pjóðinni er veittur með pessum ákvörð- unum, og engum getur heldur dulist, að pessi rjettur er byggður á ótviræðri við- urkennmg um pað, að stjórnarskipunar- lögin eigi að vera að skapi og vilja pjóð- arinnar, peim vilja hennar, sem raun geíur vitm um, að sje allsherjar, rótgró- inn, almennur og staðfastur vilji hennar, er eigi hafnar pvi á morgun, er hann kaus í dag. _þá getur og engutn dulist, að í pess- um ákvörðunum er einnig íólgin skýlaus jatning um pað, að stjórnarskipunarlög vor pau, er hjer ræðir um, eru komin undir írjálsu samkomulagi milii fulltrúa pjóðarinnar á alpingi og konungs vors. í pessum atriðum hvoru íyrir sig og báðum til sanians, er fólgin hin fyrsta aðaipýðing alpingis 1886, og er hún sann- ariega alvarleg og athugaverð fyrir oss ís- lendinga. Ollum er minnisstætt konungs- brjetið 23. sept. 1848, og öllum er minnis- stætt vald pað og verkaiiringur, sem pjóð- fundurinn 1851 samkvæmt pví (að pjóðar- innar áliti) átti að hafa að lögum. Öll stjórnarmálssaga vor frá 1848 til 1873 ber órækt vitni um að Islendingar hjeldu pvi stöðugt og óhikað fram, að stjórnar- fyrirkomulagið í hinum sjerstaklegu mál- efnum Islands ætti að vera og hlyti að vera að lögum komið undir frjálsu sam- komulagi milli pjóðpings vors, alpingis, og kouungsins. A pessa stjórnlagakröfu vora ht'fir nú viðburðannarás og sigursæld sann- leikans, prátt fyrir stöðug mótmæli og margítrekaðar neitanir stjórnarinnari Dan- mörku, sett innsigli sitt, og petta innsiglið er alpingið í sumar komanda. Erá pessn sjónarmiði skoðað, er pað pannig lagt í tyrsta skipti á valdalpingis að lögum að neyta pe.-sa rjettar á pann hátt, sem sumboðinn er sjálfstæðum málsaðila og rjettindum og pörfum lands vors og pjóðar. |>etta sem nú er sagt má nefna at- kvæðisrjett, ályktunar eða sampykkisat- kvæði alpingis í hinu nýja stjórnarbótar- máli voru; en pá fáum vjer að sjá hina aðra aðalpýðingu pessa piugs, er vjer hugsum oss pá niðurstöðu í málinu sjálfu er piugið eigi að aðhyllast eða sampykkja. |>að vill vel til, að vjer einnig í pessa stefau höfuin fyrir oss fastan sögulegan rekspöl frá hálfu pjóðar og píngs, og pessi rekspölui' er pví helgari og óhultari, er aístaða og fjariægð lands- ins frá Danmörku, ioptslagið, tunga vor, pjóðerni og pjóðernishættir, landsvenja og siðir yfir höíuð sýna og sanna, að hann er hinn eini rjetti og enginn ann- ar, pótt menn vildu enn á ný preyta hyggjuvit sitt á pví að finna hina eðli- legustu og heilladrýgstu undirstöðu fyrir stjórnarskipun vorri. Eðli og einkunnir andlegar og líkamlegar, hverrar pjóðar í heimi sem er, hneigjast og laðast að liinum ytri lífsskilyrðum, sem náttúran selur henui. |>etta er forsjónarinnar ó- brigðula lögmál, sem veraldarsagan ber vitni um. En með pví nú að lagaskip- un einnar pjóðar yfir höfuð er ekkert annað en logmál pau. er beitia eiga og stjórna starfsemi hennar í pá átt, and- lega og likamlega, sem hún eptir eðli sínu og einkunn stefnir að. pá liggur í aufium uppi, að hina rjettu uppsbrettu peirra er hvergi að fmna annarsstaðar en í þeim hinum sömu eðlishattum lands og pjóða, og hfsskilyrðuin peim öllum, sem peir eru afleiuing og ávöxtur af, og með pví enn fremur stjórnarskipunarlög einnar pjóðar eru ekkert annað en lög laganna, eða pau staðföstu ailherjarlög- mál, sem eiga að eiuskorða tryggja og vernda reglubundið löggjafar Og stjórnar- starf pjóðfjeiagsins, páereinsæit, að pau ber eiunig að hinum saina brunni. Er pað pá að undra pó svo megi að orði kveða, að engin rödd hafi heyrst allt pað árabil, er vjer áður nefndum , og ritað hrfir verið og rætt, utan pings og innan, um stjórnarskipunarmál vort, er vefengt hafi eða borið bryggð á pað. að sú ein landstjórn gæti fullnægt pörfum og högum lands vors og pjóðar, sú ein voitt trygging fyrir heiilavænlegri laga- setning og stjórn, er aðsetur sitt hafi hjer á landi, með fullri ábyrgð fyrir al- pingi? Yjer tökurn petta ekki fram fyrir sakir pess, að oss þyki uggvænt að pjóð vor muni kasta fyrir fætur sjer pessum sögulegu og óbrygðulu sannind- utn; en vjer álítum pað eigi að síður á- ríðandi, að menn hafi sjer pau hugföst og láti sjer pau ekki úr minni líða, eins og nú stendur á. Menn gæti vel að pví, hvert verk- efni verður lagt fyrir alpingi í sumar komanda, eptir pví, sem vjer höfum bent á. Menn gæti að pví, að megin- breyting hinnar endurskoðuðu stjórnar- skrár, eða stjórnarskrárfrumvarps alping- is 1885, en einmitt í pví fólgin. að skipa fyrir um landstjórn, er hati aðsetur sitt á íslandi, og fullkomna lagaábyrgð fyrir alpíngi og íslenzkuin landsdómi, með öðrurn orðurn; landstjórn á íslandi sjálfu er óháð sje ríkisþingi, ríkisráði og ríkis- rjetti Danmerkur. Menn gæti að pví, að hjer ræðir pví ekki um nýruæli, heldur um stjórnarskipun, sem er samvaxin stjórnarmálssögu vorri og byggð á rótgrónum og staðföstum vilja og kröf- um pjóðar vorrar og alþingis, á grund- velli óbrigðulla eðlislöginála. Yjer höfum þá bent á þau tvö að- alatriði, sem liggja lólgin í verkefni al- pingis næsta sumar, og er öllum auð- sætt, að petta þing er hið lang pýðing- armesta allra peirra alpinga, sem

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.