Fróði - 02.03.1886, Page 3

Fróði - 02.03.1886, Page 3
1886. F R Ó Ð 1. Aukablað. skoðun ;’) vjer erum vissir um að Norðlend- ingar hafa manna mest fasta sannfæringu og alveg Ijósa hugmynd um það, hvað þeir eigi að kjósa og hverju þeir eigi að hafna í þessu máli, og að þeim ekki eitt augnablik getur blandazt hugur um, að samþykkja hina endurskoðuðu stjórn- arskrá alþíngis 1885; enda hafa þeir og uunið að henni bæði fyrir fulltrúa sína á þingvelli og á alþingi í sumar er leið fullkomlega á borð við aðra landsbúa Ef vjer höfum nú rjett að mæla, hefir þá ekki Fróði gert Norðlendingum kinnroða með þessum ráðgerðaskorti á sannfæringu og hugmyndum um stiómarmálið, sem breiðist út um allt land og til annara landa, svo langt sem blaðið nær, og þnrfti þá þessara lækninga við ( þv( efni, er Fróði heldur, að geti unnið bót á þessum meinsemdum á fám mánuðnm: ritgerðir með og mót hinni endurskoðuðu stjórn- arskrá ? þetta væri ábyrgðarhluti yðar og blaðsins. En skjátlist oss í þessu — annað- hvort verður að vera — þá kemur fram annar ábyrgðarhluti, engu minni, og hann er sá, að þessi andleeu læknislyf, er veita eiga Norðlendingum fasta sannfær- ingu og ljósar hugmyndir um stjórnar- máiið, sje radd'r sannleikans, raddir byggð- ar á sönnum og rjetthermdum viðbiiröum. en eigi ósönnom og ranghermdum, á skýrum hugmyndtHii og sönnum röksemd- um, en eigi óljó=ura og afvegaleiðandi at- hugasemdum, mótsögnum og misskilningi. Um þetta atriði eruð þjer mjer sjáifsagt samdóma. Vjer höfum nú með mestu at- hynli lesið 3 greinar í blaði yðar, sem allar miða til að rífa niður hina endur- skoðuðu stjórnarskrá, og er óhætt að full- yrða að engin þeirra hefir þá kosti, sem 1) Satt er það að jeg hefi getið þess, að Fróði væri það eina blaði, sem kæmi út á Norðurlandi. 16. des. f. á., en það eru ýkjur, að jeg hafi brýnt það fyrir Iesendunum. Jeg skil hvorki nje finn. að jeg hafi nokkurn meiri ábyrgð- ai'hlut fyrir það, þó enginn annar gæfi út blað hjer norðanlands. því það er ekki mjer að kenna, að fleiri ekki gera það. Jeg skoða ábyrgarhluta minn jaf'n mikinn , þó 10 blöð önnur kæmu út á Norðurlandi. Jeghefi jafnt og aðrir, fullt frelsi til að láta hugs- anír raínar í ljós 4 prenti og vera öðr- um bjálplegur til þess, ef jeg vii, en ábyrgjast verð jeg þetta fyrir dómi ef krafist verður, það veit jeg og þarf jeg ekki að láta neinn þjóðliðsprest segja mjer það. Útg. „Fróða“. 2) Höfundarnir eru að flækja og vefja þessi ummæli min, og drasa út af þeim ymsar ályktanir, til að reyna að sína að jeg hafi viljað gera Norðlend- ingum kinnroða. En jeg bið lesend- urna að gá að, að jeg tala alls ekki um óljósar og ósjálfstæðar hugmyndir um að velja milli fumvarpsins 1885 og hinnar núgildandi stjórnarskrár, og að jeg 4 ekki fremur við menn norð- anlands en annarstaðar, en það er nú ef til vill ekki leyfilegt fyrirmig, eptir frelsískennig þjóðliðsins , að hafa nokkra meining um aðra en Norðlendinga, og þvísíður að láta hana í ljós. Sumum- mæli höfundanna, svara hvergi til þess sem jeg hefi skrifað, og eru þvi ástæðulaus ummæli út í vindinn. Að öðru leyti hef jeg ekki tfma eða rún til að svara kennimannlegum á- mynningum og áskorunum þjóðliðanna sökum þess að þeir endilega vilja að greinar þeirra komi út daginn eptir að jeg fjekk meginkafla þeirra í hendur. Útg. „Fróða“. nú voru taldir, en allar meira eða minna ókostina. Að rekja þetta og sanna út i æsar yrði oflangt mál; en jeg álit það nægja að sýna, að greinar þessar eru hver i sínu lagi byggðar á rammskökkum grund- velli; því sje svo, sem engum getur dnl- izt, er um málið hugsar, eru þær að engu nýtar til þess, að byggja á þeim sann- færingu eða ljósa hugmynd um stjórnar- bótarmál, og hljóta miklu fremur, ef unnt væri, að leiða lesendurna f villu og vafa; og þótt sumt kunni að vera satt i sjálfu sjer eða út af fyrir sig, þá er hvorki tit- yinnandi, að elta það upp á villigötum, nje unnt að koma þvi í samband við að- almerg málsins, sem hvergi er að önna í þessum greinum. Fyrsta greinin er, eins og ávikið í 174. blaði Fróða, 15. des. 1885. Fyrir- sögnin er: Stjórnarskrárbreyting vor, uin rædd í dönskum blöðum». Höfundur ekki nafngreiudur. Aðalefni þeirrar greinar er, ab sanna það tvent: 1. að uppástunga Jóns háyfirdómara Pjeturssonar og llalldórs yfirkennara Friðrikssonar, um osjerstakan ráðgjafa fyrlr ísland, er mæti á aiþingi», sje í öilu verulegu hin sama og tillagan í hægrimannablaði Itana, «Dageus Nybeder», í grein 22. sept f. á.; en svo segir höf- undurinn enn freinur, að hið frjálslynda blað Dana «Politiken» fari ekki feti fram- ar, "Stjómarskrárbreytingu vorri i vil», og þvi hljótum vjer að segja, að danska þjóðin sje mótsnúin frumvarpi þingsins. Gættu nú að, lesari góður, þeirri ský- lausu róksemd, sein í þessu er fólgin, fyrir því, að grein þessi er á sandi byggð. Fyrri liðuriun er sannur í því verulega; vjer gefum ekki hnitinn vorn á milli lillög- unnar í «Dagens Nyheder» og hinna tveggja alþíngismanna ; þær eru af sama sauðahúsi og háðar á sömu bók lærðar; en seinni setningin um undirtektirnar i þjóðblaði Dana, «Politiken», er gífurleg ósannindi. Vjer_ viljum skora á þig, að lesa ísafold XII. 45*., 14« októb. 1885. }>ar finnur þú grein með l'yrirsögn: «Stjórnar- bótarmál vort og Danir», útlagða grein úr þessu samablaði «Politiken», sem korn út daginn eptir greinina i «Dagens Nyheder», eða 23 sept. f. á. og á þess- ari grein sjer þú bezt, hvað «Politiken« meinar með „sjerslökum ráðgjafa íslands" i lauga-dagsblaði sínu 19. sama mánaðar. Nei, niðurstaðan er sú: „Pólitiken" viðurkennir, sem sjálfsagðan hlul, sjer- staka ráðgjafastjórn í öllum sjerstaklegum löggjafar- og stjórnmálnm, er hafi fast aðsetur sitt á Islandi sjálfu, eða með öðr- um orðum, ráðgjafastjórn, sem sje jafnt i staðarlegum sein stjórnlegum skilningi al- veg aðgreiod, óháð og óviðkomandi hinni svonefudu alríkisstjórn Dana, og því að sjálfsögðu með fullri ábyrgð fyrir alþingi. það er: blaðið skrifar undir meginsetning- ar stjórnarskrárbreytingar alþingis út í æsar, því landstjóraskipunin snertir alls ekki Dani eða stjórn þeirra, heldur er hún eingöngu komin undir samkomulagi konungs vors og alþingis um það, hvern- ig hinni sjálf»tæðu innlendtj* stjórn verði heillavænlegast og haganlegast fyrir kom- ið, og því leiðir blaðið það atriði hjá sjer iíanska þjóðin er þannig alveg með fruinvarpi alþingis. Og á þessu sjá menn bezt, hve höfundurinn í Fróða er snjall i að skilja rjett eg kenna rjett. Vlenn gæti vel að hugmyndaruglingi þeim, er um þetta atriði kemur svo Ijóslega fram f greininni í «Dagens Nyheder«. Höfundurinn hringsnýst í mótsögnum og endileysum um niðurfærslu (Degradation) landshöfðingja í landstjóra, o. s frv. En hvað er aptur „sjerstakur ráðgjafi íslands1 2 * * * * * * * * 11 eplir tillögu þeirra J P. og H. Fr. og «Dagens Nyheder»? Nafnið ein- tómt. Ilann á, eptir sem áður, að búa í Kaupmannahöfn; hann á, eptir sem áður, að vera háður ríkisráði Dana, og hann getur því, eplir sem áðnr, alls ekki haft stjórnlega ábyrgð fyrir alþingi; og í þvi, tillili gerir það alls enga breytingu, þó hann að eins hafi ráðgjafastörf fyrir Is- land á hendi, Sá sanni munur frá þvi sem nú er, yrði þvi að eins sá, að ráð- gjafinn mætti á alþingi. — En hvað get- ur hann gert verulegt á alþingi, úr því hann, sem meðlimur ríkisráðsins, er eptir á háður atkvæðum ráðgjafa Dana, sem hann ekki getur borið sig saman við með- an hann er úti á Islandi? Ilann kemst í Iikan bobba og landshöfðinginn nú. Samvinna milli alþingis og stjórnarinnar verður nafnið eitt. En hvað kostar svo þetta nafn ? Hvað kostar ferð ráðgjafans til alþingis? Höfundurinu getur ekki haft eitt orð á móti því, að alþinglð eptir 25. gr. stjórnarskrárinnar verði að gera svo vel og þegja, þótt allt tillagið frá Dan- mörku gangi í þenna ferða- og þingsetu- kostnað ráðgjafans. Dýrt yrði þá Drott- ins orðið; danska töluð á alþingi, og svo úllegging á ræðum ráðgjafans, sem aldrei gæti farið í lagi, en eyddi tfma þingsins og fje landsins til ónýtís. Annað aðalatriði þessarar greinar er, að gera kostnaðinn við hina fyrirhuguðu landstjórn sem voðalegastan í augum al- mennings og ógna mönnnm með nýjum skattaáiögum, sem af henni muni leiða. En eigi er minna ranghermt og misskílið h|á hölúndinum í þessu efni enn hinu lyrra, einmitt hvað sjalium kostnaðinum við víkur. Með stjórnarskrána f höndum getur hver maður sjeð, að 25. gr. hennar leggur stjórninni það á sjálfsvald, þótt allt tillagið frá Danmörkn gangi, eins og nú var sagt, í ferða- og þingsetukostnað ráðgjafans; alþingi hefir ekkert alkvæði um það mál; og með alþingistiðindin í höndunum gela menn á hinn bóginn sjeð, að það er beinlínis ósatt, að kostnaðar- aukinn við hina ráðgerðu landsljórn væri áætlaður hærri, enn í mesta lagi 13,000 kr. í stað þess, sem húfundurinn segir 40,000 til 60;000 kr.; og um þenna kostn- að er sá mikli munur, að hann liggur alveg undir atkvæði þingsins. Ekki einn eyrir getur gengið til landstjórnarinnar neina með samþykki alþingis, eu alit til- lag ríkissjóðsins, móti vilja þess til ráð- gjafa höfundarins og hinnar svo nefndu æðstu innlendu stiórnar, sem nú er, en fasta tillagið er, eins og menn vita, 60,000 kr. þó segir höfundurinn, að landstjórn- in kosti öll ósköp, ráðgjafinn ekkert, eða svo gott sem ekkert. Er nú þetta og annað eins skynsöinum mönnum bjóðandi ? Væru önnur eins axarsköpt og þetta orð- in að virkilegum birkiröptum, mættl hafa þau í máttarviði ( stóreflis vitfirringahús. Nei, ef satt skal segja, og skynsamlega rnæla, þá er ekki unnt að segja með rök- um, að kostnaðurinn til landstjórnarinnar, eptir hinni endurskoðuðu stjórnarskrá verði meiri, eða jafnvel eins mikill, eins og til hinnar núverandi landstjórnar. Stjórn- in hefir, sem sagt, ein lykilinn að 60,000 kr., og að aukatillaginu, sem uú er 28.500 kr., þar á ofau. Allt þetta fje er undan- þegið fjárveitingaratkvæði alþingis, að svo miklu leyti, sem stjórninni þóknast að verja því á áðursagðan hált. Og þó nú þessu sje sleppt, og allt sje látið standa eins og nú er, þá er landstjórn íslands, miðuð við gagn hennar og not fyrir land- ið, miðuð við afrek hennar til að efla framfarir þjóðarinnar og gæta rjettinda hennar, án efa einhver hin dýrasta stjórn í heimi. Hún er sannarlega «inutile pon- dus terræ», ónýt landsþyngsli, blýþungur landsómagi. þetta er að vonum, þvf hún er ekki sniðin eptir þörfum og ásigkomu- lagi lands og þjóðar, heldur er hún eplir- öpun af erlendu stjórnarfyrirkomulagi, erlendum skrifstofuvef, scm aldrei getur

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.