Fróði - 05.04.1886, Qupperneq 1

Fróði - 05.04.1886, Qupperneq 1
F r ó ð í VII. Ár. £. blað. ODDEYBI, MÁNUDAGINN 5. APRÍL IHHG. 13 14 15 Reyhjavík 10. febr. 1886. Jarðarför landshöföingja. fað var einhver hin fjölmennasta útför, er hjer hefir fram farið, prátt fyrir hin miklu vetrarþyngsli. Hún fór fiam 5. p. m. Prestaskólaforstöðumaður síra Helgi Hálfdánarson fiutti húskveðju, en í kirkj- unni, er var tjölduð svörtu og ljósum prýdd, töluðu peir síra Hallgrímur Sveins- son dómkirkjuprestur, prestaskólakennari síra f órhallur Bjarnarson og prófastur síra fórarinn Böðvarsson. Grafskrift hafði orkt síra Matthías Jochumsson: Hallar öld, harðnar í ári, liðin er sem ljós lands vors prýði BERGUR ÓLAESSON THORBERG. laudshöftingi yfir tslandi Hringið, hringið! Hafinn er til grafar Höfuðsmaður, Hniginn sviplega. Hringið, hringið! Beri hljóðöldur Ljúflings lát Til landshorna. Yerði Guðs vilji — En voveiflega Leyndist landssorg Að luktum dyrum. Meðan náklæði Nístings-vetrar JLabSji Pábsoii. Eftir Magdalenu Thoresen. Labbi Pálsson var um tvítugt. Einn góðan veðurdag lagði Labbi land undir fót og fór frá Lyng í Norðlandi í Noregi norður í Varðey; hann ætlaði að vita hvort honum tækist ekki betur þar að hafa ofan af fyrir sjer. Labbi var talinn velfær maður, ekki eldri en hann var, og kjarkur hans var enn óbilaður þrátt fyrir kröggur og kotungslíf það, er hann hafði átt við að búa. þareð litið var að heiman haft, varð hann að labba mestan hluta leiðar sirmar, sóttist honum leiðin seint þar sem um fjöll var að fara og vegleys- ur. Á ferðalagi þessu lenti honumsaman við telpuanga á sextánda árinu, sem með Hræðir þjóð, Deyr höfðingi lands. Verði Guðs vilji — En vant er að sjá, Nema sorg sæki I sorgar spor; Sjatnar árferði, Sundrung er í landi, Hraða mæríngar A munvegu. Hóf sig ungur Eyrir hóf og snilli Halur hauklegur í höfuðsæti; Yel bar sín völd Og viturlega Maður andega Aðalborinn. Eigi með stríðu Nje stórræðum Pjekk sjer frægðarorð Hinn friðsæli; En með mannúð Og mildi sinni Hertók hann allra Hugarborgir. Sýndi og sannlega Sínu landi Ást og rækt Af öllum huga; Elskaði hógværð, Eigi hávaða, Yar staðfastur I stjórnarmálum. veikum burðum var að staulast yfir holt og urðir, fen og foræði og ætlaði sömu leiðina og hann og í sarna skyni. þau slógust i það, að verða samferða, þoldu saman hrakninga og harðviðri, liungur og vosbúð og fór að þykja vænt hvoru um annað. Ilvorugt þeirra átti fegurðinni fyrir að fara; en Labbi var sterkur, djarf- mannlegur á velli og varð ekki uppnæmur fy-ir hverjum væskliugi, það þótti henni mikið tilkoma þar sem hún var svo ung og óhörínuð og mesta mannfæla. Ilann aftur á móti varð dálítið upp með sjer yfir því, að eiga að halda hlífðarhendi yfir henni, finna að hún þurfti hans for- sjár við, og hefði því feginn brotið sig í þúsund mola fyrir bana. þegar Labbi Pálsson eg Anna litla komu norður í Varðey, voru þau orðin á eítt sátt með þaði Löngu fyr En landið varði Er nú autt Oðlings sæti. Fer falslaust Um freðið hauður Sorgarboð Yið siklings dauða. Hringið, hringið! Kveði hljóðbárur Sorgar-orð Yfir svölu Fróni: Far í Guðs friði Við fagran orðstír, Hógværi, hugljúfi Höfðingi lands! Aldrei er svo bjart Yfir öðlingmanni, Að eigi geti syit Eins sviplega og nú. Aldrei er svo svart Yfir sorgar-ranni, Að eigi geti birt Fyrir eilífa trú! „Sælir eru högvœrir, því þeir skulu landið erfa“. (Eftir „ísafold11). islaudid og* árið 1S85. (Niðurl.). Landsmenn álíta vanalega kaup- mannastjcttina sjer óviðkomandi, og um leið alveg óþarft, að skoða málið Irá hennar hlið, en þetta er misskilningur, viðskifti bóndans og kaupmannsins eru að verða samferða það sem eftir væri af æfinni. Upp frá því Ijetu þau eitt yfir sig ganga ; ef öðruhvoru innvannst einhverskild- ingur var það jafnt beggja, eins og þau sultu jafntþegar af skornum skamti var að skiíta og heíði einhverjum dottið í hug, að fara að leiða þeim fyrir sjónir, hversu syndsamlegt líferni þeirra væri, að búa svona saman, eins og tnaður og kona, prestblessunarlaust, hefði þau í einfeldni hjarta síns haldið það miklu meiri synd að skilja. En það var nú ekki svo sjerlega hætt við því, að neinn færi að hneixlast á slíku í Varðey — þesskon- ar var þar mjög vanalegt. Svona leiö nö fyrsta árið og langt fram á það næsta, þá kom það allt í einu upp úr kaiinu, að Labbi og Auna litla áttu þriggjavikna telpuanga sem var þeirra

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.