Fróði - 05.04.1886, Blaðsíða 2

Fróði - 05.04.1886, Blaðsíða 2
2. bl. F R Ó Ð I. 1886. 16 17 18 svo sanvtvinnuð, að hvorugur getur án annars verið. Kaupinaöurir.n flytur þær vörur, sem bóndann vantar, og kaupir aftur þær vörur, srm cru af- gangs af því er leggja þarf íyrir bóið. Kaupmaðurinn græðir mcst á bramvöru og sbuldlítilli verzun, en þá verzlun reka iielzt efnamenn, því vill hann held- ur verzla við efuamaauinn, eu þana fátæka, sem altaf skuldar og mest- megnis kaupir matvöru, sein engiun á- góði er af. Af þessu ieiðir nö, að kaupmaðurinn hlýtur að vilja, að sem flestir sjeu cfnamenn og ástandið í landinu yfir höfuð sje sem bezt, það er hans hagur. Sama eraðsegja uin bónd- ann, hvort heldur hann er ríkureða fá- tækur, að hann hlýtur aö vilja, að kaup- maðurinn sem hann skiftir við, sje efnaður freinur en fátækur; sá íátæki1 vill að kaupmaðurinn geti lánað sjer á veturna, þegar hann hefir ekkert til að lifa af, og sá efnaði vill eiga kost á, að fá það sem hann vantar á vet- urna þegar hann getnr borgað, en því aðeins getur kaupmaðurinn vcriö vel birgur á veturna af öllum nauðsynjum, að hann sje efnaður. Fátæki kaup- inaðurinn er uppiskroppa á haustin, og heíir ckki efr.i á, að kaupa aftur vör- ur til að liggja með yCr veturinn. Auk þess sem þetta er óþægilegt fyrir viðskiftainanninn, getur það líka oft valdið miklu tjóni, því þess eru mörg dæmi, aö sárri neyð meðal manna og hungurdauða bópenings í harðindum á vordegi, heCr orðið afstýrt fyrir það. að kornbirgðir hafa veriö f kaupstöð- unum. það er því als ekki lítilsvert, að skifta við kraftgóða verzlun og við- skiltin fari svo fratn að hún geti stað- izt. Jeg get þvf eigí betur sjeð, en að sö skoðun. sje og hafi verið röng hjá þingi og þjóð, að stuðla að þvf, að mynda fjölda aí smá verzlunarhol- um á hverjum firði. vik og vogi ; sem munu reynast öflugar í einokun en afl- vana í vörubirgðum, en eigi að sfður yrðu þær til þess, að dreifa kröftunum og eyða ölluin aflmeiri verzlunuin. þaö mun þvf miður koma bráð- lega í Ijós. hvort ástand verzlunarstjctt- arinnar er landsmönnum alveg óvið- koinandi, Fyrir fjarskalegt tap á ís- lenzkum vörum hin síðustu árin, og hin- ar feikiiegu skuldavi&jur viðskiftamanna, gcta sumir kaupmenn er rekið hafa ís- Icnzka verzlun nanmlega staðizt; nokkr- ir verða að hætta í vetur, sem gjald- þrota menn, og aðrir geta með herkju- brögðuuj haldið áfram. — þetta cr nó gróðinn, sem íslendingar tala svo mikið um, að kaupmenn beri úr býtum af viðskiftum við þá — hjer af leiðir að nokkrar verzlanir leggjast niður. og hinir kaupmennirnir sein halda áfram, scnda þetta ár að líkindum með minsta móti af vörutn til landsins ; hvorki vilja þeir eða geta átt fje sitt árum saman úti- standandi rentulaust, f meira og minna óvísum stöðum. þetta ár verður þvf vafalaust gengið ríkt eftir skuldalukn- ingu, og kemur þaö sjer því ver, sem árið er hart, vörumagn lftið í landinu og vöruverð óefað verður lágt, eftir því áliti að dæma sem heimsmarkaður- inn nú hefir, t*n þetía er nú afleiðing- in af lánunum og aðgæzluleysi manna, að gæta sín eigi fyr en svona er kom- ið, til dætnis: á Vestur- og Suðurlandi þegar iandburöur var af fiski og veröið þá liátt. Þaö mun hægt að leiða rök að þvf, aö fyrir þann varning í lifandi og ; dauðu, sein kom frá íslandi næstliðið ár, hefir fengizt hálfri miilion cða eí til viil þvínær 700,000 kr. minna í útlöndum. þegar kostnaðurinn cr viö- lagður, heldur en gefið var fyrir hann á ísiandi. Petta er -stórfje, og hcfði þurlt stór gjafasamskot handa lands- inönnum til að jafnast viö þetta, ætla inætti nú, að þessa sæi staðar, annaö- hvo t að mönnuin liði befur fyrir það eða skuldir minkuðu, en hið síðarnefnda mun þó ekki vera, þegar reiknað er fyrir land alt. Þessi mikli skaði á fslenzku vörunni bendir tii þess, að þetta skiftið, hafi því iandsmenn ckki fengið lægra verð fyrir vörur sínar, en hæfilegt verð hefði átt að vera, heldur talsvert meira, og er ekki að búast við að slíkir pcningar komi inn í landið aftur á næstkoreundi árum; það eitt með öðru bendir á, að vörnverð á ís- lenzkum vörum muni ekki verða hærra þetta nýbyrjaða ár, en undanfarið ár, nema heimsmarkaðurinn breytist meira, en nú er sýnilegl. fegar maður vill skoða hvemig hagur landsmanna stendur, og hverjar skuldir hvíla á einstöku mönnum og stofnunuin, þá er þaö ekki álitlegt. Landsjóður hefir lánað 600,000 kr. Ýmsir opinberir sjóðir nálægt 90,000 kr. og skuldir til hreppsjóðanna munu cigi vera alllitlar, en þá tekur út yfir þegar til verzlunarskuldanna kemur, því eftir þvf sem næst verðnr komizt, voru þær við byrjun næstliðins árs, nálægt hálfri þriðju miliion króna. f*etta eru voðalegar skuldaviðjur, sem hvíla á landsmönnum, og sanna áþreif- anlega, það sein jeg f upphafi greinar þessarar sagði, að landsmenn þurfa að leggja hart að sjer og breyta búnaðar- háttumsínum næ»tkoinandi árin ef, þetta á að lagast. Fyrir mitt leyti kysi jeg heldur fyrir landsmeun, að þeir væru frjálsir úr þessum skuldaviöjum, þó þeir ættu að vinua það til, að búa við stjórnarskrána óbreytta 5 til 6 ár ennjiá, en að þeir væru á kafi í sömu súpunni og ligudu undraudi augunum upp á „báknið“. Með öðrum orðum, það eru svo stóikostlegir bláþræðir á veilíðan og húnaðará.standi iandsins, að fult eins mikiö rfður á, aö snúa hugum lands- manna eindregið að þeim í þessu harð- æri, sem stjórnarniálinu. Sjálfsagt kemur mjer ekki til hug- ar, að gefa bændum sök á, að þeirra vanspilun sje ein orsnk tii þessa ástands. Harðæri bæði til lands og sjávar eink- um seinustu 4 árin, eiga mikinnþátt í þessu bága ástandi og skuldabasii, bú- in hafa árlega gefið ininna af sjer, en kostnaöurinn til þeirra hefir verið, og bændur og vinnufólk hafa ekki gætt þessa nægilegi, að tillagið til búsins þurfti strax aö minka í hlutföllum við þær tekjur, sem búið gaf afsjer. Vinnu- fólkshaldið er víðast hvar bóndanum of dýrt í þessum áram, í það minsta hlýtur bóndinn að hafa grætt mjög á (óikshaldi á hinum betrí árunum, ef hann yndi og uppáhald — og svo voru þau veslings hjúin fákunnandi í fræð- unuin, svo ókunnugt var þeim um sið- iæti'Setningai niannanna, að þau hjeldu að Guð helði gelið sjer króann, eins og þegar góður faðir víkur einhverju að bnrnum sínum þegar illa liggur á þeiin til þess að hi gga þau. Anna litla hafði komið hart niður og tekið mikið út áður allt væri afstaðið. enda lítið verið utn styrk|andi lyf og góða að- hjúkrun handa hiniii ungu móður f fá- tæktar kofa þeirra. Labbi Pálsson vann baki hmtnu um þessar rnundir. gekk alveg tiain af sjer eí liann fjekk eitthvað að t*era. til þess, að reyna að nurla sainan svolítið mpjra en fyrir matarbitanoio. Þegar hann korn heitn á kvöldin, settist h nn flötum beinum á moidargólfiö þar sem Anna litla lá meö krakkann á hreinbjálfaslitrinu. dró ann- að augað í pung. og leit drýgindalega og kímnislega ýmist á krakkann eða Onnu litlu, og fór aö tclja upp úr vasa sfnum aurana, sem hann hefði fcngið fyrir dagvinnu sína Við og viö ljezt hann svo leita vandlega í vasa sínum og ekki finna fleiri aura, og dró svo allt í einn upp einn skilding tii og einn til og yfir hverjum skilding sem upp kom varð innilegri gleöi f kofan- um en auðinenn fá fyrir allt sitt gull. „ílann hefir krafta í kögglum, pilturinn sá“ Sögðu menn uin Labba. Fað var líka eins og aðhann hefði allur vaxið, og oröiö helmingi sterkari við, að verða að horfa upp á þessi veikindi og eymd þá, sem honum þótti svo vænt um hvað uf leiddi. Labbi Pálsson var Iundgóður og glaðlyndur, iionum þótti vænt um hvern þann sein ljet hann fá vinnu og vænt um þann sein vann með honum. — Hann var ljettur á sjer eins og hrcinkálfur, sporviljugar og þaut eins og sending af stað ef hann var beöinn að gera citthvað,og fús á að leggja liðshönd, ef þreyttur vinnubróð- ir þurfti við. fað var eins og að hann gæti unnið á við tvo upp frá þcim degi, aö liann til þess að sjá fyrir þremur fór að draga við sjállan sig, en hann hafði nú líka æskuna ennþáað hlaupa upp á — pilturinn — og svo að vera sæll! því að, þó að hann sylti oft sjálfur, og nyti ekki annarar hvíld- ar en að liggja rúmfatalaus á moldar- gólfinu viö hliðina á Önnu litlu og litla krakkanum, þá var honum svo Ijett um hjartaræturnar, var hann svo

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.