Fróði - 05.04.1886, Side 4

Fróði - 05.04.1886, Side 4
P R Ó Ð I. 1886. 2, bl. 22 en gæðskan sjálf. Já öll tilveran erekki öðruvísi en góð í hinum björtu og sak lausu sálaraugutn þess þessvegna ætlar það öllum gott. Barnið trúir öllu sem það heytir, þvi sái þess er svo gjörð, að hun hiýtur að trúa öllu þvi sem kemur inní hana. ( þessti efni er barnið óskemt og heilbrigt |>að hefir því meðfæddan rjett til að heyra sannleik- ann og ekkert annað en sannleikann. Og alveg eins heftr sannleikurinn ómól- mælanlegan rjett til að komast til barn- iinna, og þau tilheyra honum meb rjettu. Sá sem segir við barnið hirta fyrstu lýgi sem það tekur eftir; sá sera kennir þvi íþrótt þá, aö efast um þau orð sem það heyrir, hann rit'ur sár í þess viðkvæmu sál. ,Uaun blæs eitri lífsins inn í barnið A meöan barnið getur haft trúnað- artraust sitt til annara óskert — á með- an er það reglulegl barn . En þótt það rnissi traust sitt tii annara manna er því engin stór hætta búin, megi truust þess til foreldranna vera alveg óhaggað. }>vi að foreldrarnir hafa meiri þýöing fyrir barnið en allur heimurinn . En einhvern tíma fær það samt að vita, að foreldrar þess eru breyskar verur eins og aðrir. |>að reynir langl of snemma að orð þeirra eru ekki sifelt sönn og rjett. f>að fer þá að hugsa, að þeir hufi ekki alltaf rjett fyrir sjer nje vilji því alltaf það sem gott er. Og bráðum lærir það að leyna fyrir þeim ef það hefir gjört eitthvað Ijótt sem hægt er að leyua. [>að er eins og það haö eignast einhvern htirn út af fyrir sig sem það heíir gleðr af að lifa i, en sem það ekki lætur löreldrana vita af. |>á er sál þess ekki lengur heil, hun eins og losnar i eðli síuu. Barnið er þá vaxið út úr Eden bernskunnar. Jeg sje nú ekki betur en að það sje mjög áriöandi fyrir heilbrigði nvaunlegs lífs, að hver maður geti lifað sínu bjarta beruskuliíi óskemdu svo lengi sem hægt er Sá sem elst upp á góðu heim- ili, hann verður fastur fyrir í stormum lílsins. En sá sem elst upp á íllu heirn- ili, hann fær hnekki þann sem aldrei hæl- ist. Og sjcrbver sem vonast eltir betri framtíð fyrir þjóð vora, þarf fyrst og fremst að gá að hinum „þúsund heimil- um“ þar sem farsæld ókomins tima blómstr- ar í kyrrþey. Meðan barnið er reg!ulegt barn befir sál þess mikla hæfileika til að lifa í ósýnili'gum heimi. J>ví er ekkerteðli- legra en að hugsa sjer einhvern ósýni- legan heim, sem er betri og fallegri en lieimur sá hinn sýnilegi sem er í kring- um það. það á einmitt svo hægt með að skapa sjer þennan fagra og góða hugmyndabeim, af því barnið í sjálfu sjer er betra en heimurinn sem það sjer í kringum sig. Hið bezta og inndælasta i barnssál- inni getur ekki eiginlega kunnað við sig annarsstaðar en í þessum sæla hugar- heimi. jpessvegna þarf að leiða sál þess hreysiskofa þeim, er þau höfðu dvalið sínar beztu og sælustu stundir í, og álveg bannað að búa saman framvegis. INú skilja merin almennt við sambúð manna, að þeir bui saman fyrir læstum dyrum innao fjögra veggja og með þak yfir hölði sjer, og því gat veslings hjúunuin ekki tii hugar komið að nokkur mundi meina þeim að iiala með sjer barnstúfinn í ruggunni, sem átti að heita, það var likara trogi, eða batí sem stafn og skutur er skor- inn af, og hafast viö úti undir fjallinu þar sem klettaskuii var, sem þau gátu stungið trogiau inu undir. fFramhald). 23 24 inn í ósýnilegan heim. |>ví þykir vænt um að heyra allt hvað því er sagt um hnnn, hvert sem það er satt eða ó- satt, því það trúir því. J>að hænist að heimi þessum o« hefir ánægju af honum. |>að leikur sjer að englum og lifir með huldufólki allt eftir því sem sögur þær eru, sem menn segja því, ef þær eru sagðar svo vel að barninu geðjist að þeim. En hjer riður mest á af öllu, að því sje sagðar sannleikurinn, að hann sje það sem skemtir bvi og hann sje það sem hefir áhrif á það. |>að telst því með góðu uppeldi að leiða barnssál- ina inn í þann hinn ósýnilega heim sem er til (nefnilega Guðsriki eða kristindóm- inn), áður en hugmymiaafl þess er orðið hrifið af ósýnilegum heimi sem ekki er til (æfintýri o. s. frv.). Bezta kennsla sem barnið fær um hin helgu sannindi er sú. að foreldrarnir sjeusjálfsvo barn- leg i lund, að þau geti sagt barninu svo ljóslega og innilega frá þessum hlutum að þeir hrífi og gagntaki börnin . Og geti þeir þetta, munu þeir finna, að það launar þeim ómakið. J>eir munu finna að trú sjálfra þeirra styrkist af að sjá hvernig barnið trúir. J>ví barnið er vor sjálfsagði meistari í þvi að kenna oss að trúa fagurlega og fullkomlega. meint gjaldfrelsið) hefði verið þýðingar- lítið að gefa leyfið til að segja sig úr þjóðkirkjunni (55. gr. leyfir þannig að ganga í fjelög o. s frv.) o. fl., og með „Lovanalogr1, en hana virtist liggja beint við að taka úr grvl. Dana (þannig ritar A. W. Scbeel í Privatrettens alm. Deel bls. 580—618 t. d. bls 613: Ved al Lovanalogi gaar man saaledes ud fra en gjældende Lovregel, der overföres paa et Forhold tor hvilket den ikke er given þ. e. þeg- ar maður notar „Lovanalogi“ fer maður eptir gildandi lagareglu og beitir henni við tilfelli sem hún ekki er gefin fyrir) það mun þannig ekki vera svo mikil fjarstæða að dæma eptir „Analogiu“ grvl. Dana, eða „fara eptir henni þar sem stjórnarskrána þrýtur" um gjaldfrelsi eða gjaldskyldu utankirkjumanna, eins og gjört er i umræddum domi. en sjálfsagt er það að ýmislegur getur verið skilning- ur manna á orðunum „personlige Bidrag“ en þess má getið að hinn mikli lög- fræði'igur Dana A. W. Seheel virðist hafa látið í Ijósi skilning á þessum orð- um í lika stefnu og hjeraðsdómurinn, sjá A. W. Scheel Personretten í 5. kapítula. Eskifirði 1. júlí 1885 Jón Johnsen. Enn um „Utanþjöðkirkjumenn í Beiðarflrði“ í „ísafold“ árið 1885 stóð, að hjer- aðsdómurir.n í málinu milli síra Daníels Halldórssonar og Jónasar Símonssonar útaf prests-og kirkjugjöldum væri byggð- ur á því, að gruridvallarlög Dana væru gildandi á Islandi eða hefðu gilt til 1874 að stjórnarskráin kom. — Eg vildi ekki láta þennan dóm „tsafoldar" ómótmælt- an, óskaði því að í blaðið yrði tekin eptirfylgjandi grein, en hún er ókoiuin enn, leyfi eg mjer því að biðja yður herra ritstjóri, að veita henni inntöku í blað yðar, þótt málið sje farið að fyrnast og landsyfirrjettardómur fallinn gegn mínum dórni. — Greinin var þannig: Eptirfylgjandi athugasemd eða neðan- málsgrein við greinina „Utanþjóðkirkju- iiuinn í Reiðarfirði“ í XII. 1885 nr. 14. ,,ísafoldar“, er „tsafold" beðin að leyfa aðgöngu. það mun ekki vera nein ný kenning, þótt sagt væri að grundvallarlög Dana giltu á íslandi þarlil 1874 að stjórnar- skráin kom, bæði hefir stjórnin haldið þessu fram og íslenzkir menn verið á sömu skoðun, sem alþingistíðindin munu bera vitni um. — En — hinn hjer um- ræddi hjeraðsdómur segir alls ekki og byggir ekki dómsorð sitt á því, að grvl. Dana hafi fyrir 1874 gilt á íslandi, því hefði dómarinn byggt á þessu, þá þurfti enga raunsókn (Portolkning) til að sýna að greinin í grvl. Dana „að þeir sem, hafi sagt sig úr þjóðkirkjunni borgi ekki „personlige Bidrag“ til hennar11 — gilti j á íslandi, því þetta leiddi þá beinlínis af reglunum um „þegjandi" afnám eldri laga af yngri lögum, nl. þar sem eyða er í nýrri lögunum (hjer : stjórnarskránni) þar verður að fara eptir ákvæðum hinna eldri laga (hjer grvl. Dana); nýju lögin ekki fullkomin (udtömmende), gömlu lög- in ekki beinlínis feld úr gildi. En ástæðan til að ákvörðuninni í grvl. Dana var beitt í umræddum dómi var sú, að þar sem stjórnaiskráin 1874 ekki hefir neina ákvörðun um gjaldskyldu eða gjaldfrelsi til þjóðkirkjunnar þeirra sem hafa sagt sig úr henni, þá varð að finna út með rannsókn (Fortolkning) hver hefði verið vilji eða meining löggjafans í þessu efni, en þessa er leitað í hjeraðsdómin- um hæði með þeirri ályktun (Raisonne- ment): að annars (o: hefði ekki verið f Hinn 4. febrúar næstl. andaðist á Oddeyri Guðrún Gísladóttir, ekkja eptir Lopt bónda Jónsson, sem seinast bjó á Sauðanesi á Upsaströnd. Jarðarför hennar fór fram 11. marz og vottum við hlutaðeigandi innilegt þakk- læti öllum þeim sem heiðruðu jarðarför- ina með nærveru sinni. Oddeyri 1. apríl 1886. Snorri Jónsson. Sigríður Loptsdóttir. áuglýsingar. Bæjargjöld þau fyrir árin 1884 og 1885 samt kirkjugjöld þau fyrir 1884—85sem ennþá eru óborguð verða tekin fjárnámi 8 dögum hjertrá. Bæjarfógetinn á Akureyri 5. apríl 1886. S. Thórarensen. Týnzt hefir einhversstaðar hjer í bænum, eða á leiðinni út ísinn milli Akureyrar og Oddeyrar, gullkapsel, með hárlokk í. Öðrumegin á kapselinu var mynd af sirkli og vinkli. Pinnandi er beðinn að skila þessu gegn fundarlaunum á ritstofu „Próða“. Liiugardaginu 20 (ehr. tapaðist frá Akureyri og íramað IIrafnagili skamm- byssa sem finnandi er beðin að skila mót sanngjörnum fundarlaunuiu til S. Sigurðsonar járusmiðs á Akureyri. Ritstjóri: pórsteinn Arnljótsson. Prentsm. B. Jónssonar.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.