Fróði - 19.05.1886, Page 1

Fróði - 19.05.1886, Page 1
5. Iilad. ODDEYRI, MIÐYIKUDAGÍNH 19. MAÍ 1886. 49 | 50 51 lleiðvísur íhugi petta atriði vandlega áður en þeir menn láta sér nægja prjá skrifstofustjóra, Ó klárinn minn stigðu nú lipurt og létt og láttu nú sjá hvað pú bezt til átt. Sko! nú er hann rokinn á rífandi sprett reisandi faxprúðan makkan hátt. Ur augunum funheita fjörið brennur svofljótthann sem örgegnum loftið rennur. Fljótt geysar hugur og hörð er reið um harðvellisgrundir og sljettan mel. Fyrst hleypi’ eg á stökk, svo skelli’ eg á skeið, — ó skelfing ber klárinn minn fótinn vel — Mölin rýkur frá málmbryddum hófum en mig gera taumarnir sáran í lófum. Froðan úr vitum um brjóstið brýzt, — blessaður klárinn minn skappungur er; — hreint eins og elding, sem hraðfara skýzt, eða haukinn léttfleyga yfir hann ber. J>rúðelfdur skeiðspretti prýfur hann langa péttvöxnu faxinu slær mér um vanga. H.S. B. 14 o s t ii a d ii r 1 ií u við ráðgjafastjómiua í Beykjavík- f>að hefir verið rætt meir, en ritað um kostnaðarauka pann fyrir landsjóð, sem stjórnarskrárfrumvarp alpingis 1885 mundi hafa í för með sér, en oss finst pað harðla nauðsynlegt að gjaldpegnar kjósa til alpingis á komanda sumri, pví, ef peir kjósa pá menn, sem mundu fram- fylgja frumvarpinu og öllu, sem af pví leiðir, pá hafa peir par með játað, að peir væru fúsir til að leggja á sig auka- byrði pá, sem er beinlínis afleiðing af kostnaðaraukanum. Oss hefir pví komið til hugar að leiða athygli alpýðu að pessari hlið málsins með þeim fáu línum sem hér koma, og viljum þá fyrst telja kostnað þann, sem að vorri ætlun verð- ur beinlínis og óbeinlínis afleiðing af frumvarpinu, en par næst draga það frá, sem á að sparast við afnám ýmsra embætta. |>á eru fyrst laun landstjóra og par með talin skrifstofukostnaður hans og borðfé ; eg hefi nú heyrt ýmsar skoðanir manna um petta; sumir hafa nefnt til 30,000 kr. aðrir 15,000 kr. og enn aðrir upphæðir, sem liggja hér á milli. Vér höfum látið oss koma til hugar, að pað væri ekki ofmikið að ætla honum als til launa og skrifstofukostnaðar 25,000 kr. auk embættisbústaðar. J>á koma ráðgjafar prír og sýnist pað hæfilegt, að laun hvers peirra, séu látin vera 8,000 kr, sem er talsvert minna en laun ráðgjafanna í Danmörku. J>á eru laun peirra embættismanna og sýslunarmaqpa, sem skipaðir yrðu ráð- gjöfunum til aðstoðar; vér byggjum á pví, að eigi mundi nein þörf á stjórnar- deildarstjórum, sem tíðkast í stjórnar- ráðum margra annara landa, og mundu L i) 11---------O" 7 xr~o" " og prjá skrifara. Laun skrifstofustjóra eru í Danmörku 4000 kr. eftir meðal- tali hæsta og lægsta launastigs, og gæt- um vér ekki álitið pað ósanngjarnt, að skrifstofustjórarnir íslenzku hefðu sömu laun, pví flestar lífsnauðsynjar eru fult eins dýrar í Reykjavík og i Kaupmanna- höfn. Laun stjórnarráðs „fullmektugs" í Danmörku eru um 2,000 kr. að rneðal- tali og ættu pá samskonar embættis- menn í Reykjavík að hafa sömu laun samkvæmt pví, sem nú var sagt. „Assi- stent“ ætlum vér 1200 kr. laun og skrif- ara 1000 kr., en pá er eftir kostnaður til skriffæra, eldiviðar og ljósa og til launa handa manni, sem sæi um stjórn- arráðshúsið og væri boð jafnframt; penn- an kostnað viljum vér telja 1000 kr. á ári. Samkvæmt framangreindu verður kostnaðurinn pessi: 1. Handa landstjóranum . . . 25,000 kr. 2. Laun ráðgjafanna................ 24,000 — 3. — skrifstofustjóra........... 12,000 —• 4. — fullmektugra................... 6,000 — 5. — assistenta . . •............... 3,600 — 6. — skrifara....................... 3,000 — 7. Til skriffæra o s. frv. . . . 1,000 — 74,600 ki. J>að væri nú vel farið, ef vér gætum. látið lenda hér við; en nú er fyrst að- gætandi, að ráðgjafar ef til vill yrðu ekki langgæðir í embættum sínum, og >\A 'Kvrv4"+i np'f.ln pit.t.livíið í p.ft.irlnnn f*álsson. eftir Magdálenu Thoresen. (Niðurl.) Þegar vetra tók og versna tók veðr- átta leituðu þau skjóls undir báthrófi, er )á þar á hvolfi og allur var af sjer genginn og gliðnaður; Labbi dytíaði að honuin það sem hann gat nieð torf- hnausum, þangi og öðru sem til hlý- inda gat orðið. Hann fjekk líka við og við ýmis- lcgt smávegis að gera ; þegar skamm- degiö kom fór mönnum að renna reið- in ; þegar hver átti nóg með að hugsa um sig og sína og byrgja sig inni og dúða sem bezt, að klær kuldans ekki kreistu hold frá beinum, máttu menn ekki vera að þvf, að amast við hjúagreyun- um úti undir fjallinu, og lofuðu þeira því að lifa í friði, það sein eftir var vetrarins, lifa í friði íyrir inönnunum, og berjast eins og þau gætu við hungr- ið og hörkuna. Garnið dó í skammdeginu og Labbi gróf það niðri í fjöru. Um fjöruna tók hann gröfina í glithvítum sandinum, las „Faðir vor“ yfir líkinu og lagði það í hana. Anna litla stóð hnípin og hágrát- andi yfir gröfinni meðan Labbi hljóp eftir stórum hellum upp í fellið, til þess að leggja yfir litlu beinin sín svo að þau ekki skoluðust buitu. Rjett á eítir íór að íalla að, bylgjurnar þustu suð- andi inn yfir sandinn, braut brimlöðr- andi á hellunuin, stöldruðu dálítið við, hlupu svo hrímíyssandi í hring með ömurlegu ómlagi og sópuðu sandinum yfir litla leiðið. Loksins fór sóliu að láta sjá sig aftur, og skein glaðlega yfir eyna, en þá fóru aö ganga aftaka hvassviðri, ofsastormar sem þyrluðu öldunum freyð- andi eins og ílautum upp í fellið, rifu þangið og þeyttu hnausunum af bátnum hans Labba og þvoðu súðina, hristu hann allan og skóku svo að hrikti í hverju bandi, og gusuðu stór- gusuin innundir hann og lömdu sjávar- seltuna inu um allar glufur svo að alt varð á floti og ýmist fjell inu og út um allar gættir. Alt uin það lifðu hjúin af, lifðu þótt ekki væri yfirlæti þá þó ætíð saman. íJau vissu með sjer og mundu, að þau hölðu vertð sæl sainan, og tvær manneskjur sem lialda trygðum og muna það livort um annað, geta lengi og vel við það búið. En þeim gafst ekki lengur tími til þess, að freista þess. Presturirin

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.