Fróði - 06.07.1886, Qupperneq 3
1886.
F R Ó Ð I.
8. bl.
91
reyna að máltækið er satt: „Engar
rósir án J»yrna“. — Hér skal pess að
eins getið að hún gekk að eiga hin and-
ríka og skarpvitra Dr. Carl Schiitz,
er um langan tíma var skólakennari i
Biodfeldt á |>yzkalandi. |>au lifðu í
farsælu hjónabandi næstum 55 ár og
varð 7 barna auðið. Auk myrtuviðar-
kransins, er prýddi hana á brúðarbekkn-
um hafði hún einnig pi gleði að bera
bæði silfur- og gullbrúðkaups-kransinn.
Hin ágæta heilsa hennar og vel varð-
veitta fegurð gaf vinum hennar og frænd-
um, börnum og barnabörnum, von um
að henni með s'num elskulega gamla
eiginmanni einnig mundi auðnast að
halda demants-brúðkaup sitt. En hinn
15. aprll p. á., gjörði dauðinn snögglega
og pjáningalaust enda á hennar breyti-
lega en æt ð fagra 1 fi, langt frá henn-
ar ættlandi, sem hún alla æfi svo heitt
elskaði og ætð pótti mesta hrós að
kenna sig við, og kalla sig:
Jóhönnu hina íslenzku.
Benedkte Arnsen Kall.
Reglugjörð
fyrir
landsbankann i Reykjavik.
I. kafli
TJm stjórn landsbankavs.
1. gr. Samkvæmt lögum um stofnun
landsbanka 18. septbr. 1885, 19. gr.,
skal bankanum stj rnað af 1 framkvaund-
arstjóra og 2 gæzlustjórum. Fram
kvæmdarstjóri skal annast dagleg störf
bankans og stýra peim. Gæzlustj rarnir
eiga að hafa umsjón með, að 1‘gunum
um landsbankann sje fylgt, og farið sje
eptir ákvörðunum peim, sem settar eru
í pessari reglugjörð; er peim pví ekki
að eins heimilt, hvenær sem er, að vera
við staddir í bankanum til pess að hafa
eptirlit með störfunum par, heldur einn-
ig skylt, svo opt sem pörf er á, og sjer-
staklega pegar framkvæmdarstjóri kveð-
ur til, að eiga fund með honum til pess
að ræða pau málefni, sem snerta bank-
ann, er framkvæmdarstjóri óskar álits
peirra um, og ásamt honum að gjöraút
um pau, svo sem um, hvort Dn skuli
veita, og með hverjum skilmílum, o. fl.
2. gr. Bankastj rnin á að gæta pess,
að endurskoðun framfari að minnsta kosti
minaðarlega, til pess að flýta fyrir úr-
skurði á ársreikningnnm, og til pess að
hann verði sem fyrst birtur.
3. gr. Bankastj rnin skal hafa. eptir-
lit með bókfærslunni og gjaldkerastörf-
unum, og að minnsta kosti einu sinni i
minuði hverjum kynria sjer, hvort sj ð-
ur sá, sem fjehirði einum er trúað fyrir,
sje jafnmikill og í bókunum segir.
Framkvæmdarstj ra er auðvitað einnig
einum saman heiinilt að liafa eptirlit
með peim, svo opt sem hann vill.
4. gr. Bankastj rnin ákveður vinnu-
t ma bankans, og skal annast um, að
almenningi verði birt, hvenær bankinn
sje opinn. Framkvæmdarstj ri skal
ávallt vera viðstaddur á meðan á vinnu-
tímanum stendur. Annar gæzlustj r-
anna skal og allajafna vera viðstaddur.
5. gr. A aðalpeningahirzlu bankans
92
skal læsingin vera pannig gjörð, að ekki
verði henni lokið upp nema með 2 lykl-
um, sem ekki eru eins. Hefur fram-
kvæmdarstjóri annan lykilinn, en fje-
hirðir hinn, og verða peir pví ávallt
báðir að vera við, pegar hún er opnuð.
J>egar eittlivað er tekið úr sjóði eða 1
hann látið, skal pað ritað í bók, sem
til pess er ætluð. Skal fjehirðir rita
nafn sitt undir, ef úr sjóði er tekið, en
framkvæmdarstj 'ri, ef í hann er l’tið.
6. gr. Fjehirði skal fengin önnur fjár-
hirzla, er bann skal geyma í pað fje,
sem honum er fengið til daglegra parfa,
og hefir liann einn lykilinn eða lyklana
að henni.
7. gr. L>ta skal allar bækur og áríð-
andi skjöl bankans, pegar störfum er
hætt á daginn, inn í liinar læstu pen-
ingahirzlur. Bækur bókarans skulu
geymdar í peirri eða peim fjárhirzlum,
sem framkvæmdarstjóri hefur annan lyk-
ilinn að.
8. gr. |>egar bankastjórarnir eiga
fund með sjer, skal rita pað, sem par
gjörist, í bók, sem til pess er ætluð.
Bósi ágreiningur milli peirra um eitt-
hvert málefni, ræður atkvæðafjöldi. J>ó
má framkvæmdarstjóri, ef hann ál tur,
að einhver ákvörðun gæzlustj ranna sje
pannig löguð, að bankinn geti beðið
tjón af, l ita farast fyrir að framkvæma
hana; en hann má aldrei framkvæma
neitt pað, er bíðir gæzlustjórarnir hafa
neitað að leggja sampvkki sitt á.
9. gr. Starfsmenn bankans eru skyld-
ir til að hlýða boðum ekki að eins banka-
stjórnarinnar í heild sinni, heldur einn-
ig framkvæmdarstjórans eins. |>eir
skulu vinna bankastjórninni eið að pví,
að peir með árvekni og samvizkusemi
skuli gegna storfum peim, sem peim
eru falin, og ekki gjöra neinum út í frá
kunnugt um málefni bankans, nje segja
frá um viðskipti einstakra manna við
hann.
10. gr. Beikningsár landsbankans nær
frá 1. janúar til 31 desbr. Eptir nýár
skal semja ársreikninginn; skal hann
vera fullbúinn fyrir 15. marz ár hvert
og sendur landsböfðingja.
II. kafli.
Um siörf landsbanlcans.
11. gr. Bankinn veitir lán gegn trygg-
ingn í fasteign, pó ekki gegn tryggingu
i húsum, nema í Reykjavík, og ávallt
gegn 1. veðrjetti.
12. gr. Til pess nð menn geti fengið
lán úr landsbnnkanum gegn fasteignar-
veði, verða menn að fullnægja peim
skilmálura, er nú skal greina :
a. Láta virða. eignina til peninga
af 2 óviihöllum kunnugum, dóm-
kvöddum mönnum. Skal eigninni
nákvæmlega lýst í virðingargjörð-
inni, og pess getið, hver hús sjeu
á eigninni. sje pað jörð, og hvað
pau sjeu virt útaf fvrir sig; einnig
skal i henni trkið fram hvert af-
gjald sje af jörðinni, og hafi jörð-
in nýlega gengið að kaupum og
sölum, hvað gefið hafi verið fyrir
hana.
b. ITtvega vottorð hlutaðeigandi em-
bættismanns samkvæmt afsals- og
veðbrjefabókunura um. hvert nokkur
veðskuld eða önnur oignarbönd liggi
á eigninni. og hver pau sjeu.
o Útvega vottorð hlutað eigandi em-
bættismanns samkvæmt embættis-
bókum hans um, að hlutaðeigaudi
hafi pinglesna heimild að fasteigninni
eða, sje pað ekki unnt, pá vottorð
hans um, að eignin sje vitanlega
eign hans.
93
13. gr. Landsbankinn lánar fje gegn
sjálfskuldarábyrgð, pó pví aðeins. að á-
byrgðarmennirnir sjeu húsettir i Reykja-
vík eða í nágrenni við hana.
14. gr. Landsbankinn lánar fje geg-
handveði. En meðan bankinn ekki hef-
ir húsnæði, sem með öllu er óhætt fyrir
eldsvoða, tekur hann ekki til sín annað
handveð en arðberandi verðbrjef.
15. gr. Dm önnur störf, er bankinn
getur haft á hendi, visast til 6. gr. laga
um stofnun landsbanka. Að pv í snertir
viðtöku peninga sem innlán e ða með
sparisjóðskjörum, munu settar sjerstakar
auka-ákvarðanir við reglugjörð pessa,
pegar bankastjórnin sjer sjer færtaðfást
við pað starf.
16. gr Bankinn lánar ekki minni upp-
hæð en 50 krónur.
17. gr. Bankinn getur heimtað 1 árs
vexti fyrirfram af lánuni peim, sem hann
veitir.
18. gr. J>að er á valdi bankastjórn-
arinnar, hversu mikið hún vill lána að
tiltöla við virðíngarverð veðsins, en hún
lánar pó að öllum jafnaði ekki nema
helming virðingarverðs, og engu sinni
raeir en 2/„ pess.
19. gr. J>eir sem vilja fálán úr bankan-
nm skulu beiðast pess brjeflega, og geta
peir fengið prentuð eyðublöð undir slík
brjef ókeypis í bankanum.
20 gr. Svar bankastjórnarinnar uppáslíka
beíðni verður aðeins gefið munnlega, og
getur enginn, sem synjað er um lán,
heimtað, að honum sje gjörð grein fyrir
hverjar ástæður sjeu til synjunarinnar.
21 .gr. Ekki eiga menn heimtingu á að
fje pað, sem bankastjórnin hefir ákveðið
að veita einhverjum að láni, sje greitt
fyr en næsta virka dag bankans eptir
að láninu var heitið.
22. gr. Sjerhver skuldanautur bankans
má greiða lán pað, er hann hefir fengið,
allt eða nokkurn hluta pess, áður gjald-
dagi sá,sem ákveðinn er í skuldabrjefinu
er komin; en ekki getur hann heiintað
neitt endurgoldið af peim vöxtum, er
hann kann að hafa greitt fyrirfram.
2'i. gr. Engum veitist lán úr bankan-
um um lengri tíma en 10 ár; sjerhvert lán
veitist mót af borguu og vöxtum, eptir
pví iSem nánara um semst við banka-
stjórnina.
24. gr, |>að er á valdi bankastjórn-
arinnar, hvernig hún hagar bókum sín-
um og reikningsfærsln; en kosta skal
hún kapps um, að haga pvi pannig, að
auðvelt sje og greitt að kynna sjer fjár-
hag bankans.
25. gr. Yarasjóð má ekki lána út,
heldur skal kaupa fyrir hann konungleg
skuldabrjef, er á skömmum tíma má koma
í peninga.
í bankastj'írninni, Reykjav'k29. mai I816.
L. E. Svéinbjörnssou. Jón Pjetursson.
Eiríkur Briem.
* *
*
Reglugjörð pessi sampykkist hjer með.
Lamlshöfðingiiin yiir íslandi.
‘Reykjavík, 5. ji'uií 1886.
M a (jnús S t ephens e n.
Ekki voru álitlegar frjettir af verði
á íslenzkri vöru erlendis, sem bárust
hingað í brjefum með sunnanpóstinuro,
er hingað kom í gær.
Eptir skýrslu frá Siramelhag & Holm
og fleiri brjefum ei vjer höfum sjeð
ritað 11. júní, var hæðsta boð í skpp af
stórum saltfiski til Spánar 38 Rm. •=
33 kr. 63 a ; í kaupiuannahöín var seld-
ur hnakkakýldur málsfiskur sunnlenzkur