Fróði - 23.07.1886, Blaðsíða 1
í#. E»Iað. ODDEYBI. FÖSTUDA GINN 23. JÚLÍ
97 98 99
A u g I $ s i n g.
f brjefi dagsettu 12. marz p. á., hefir
landshöfðingi falið amtsráðinu að láta
upjJÉ tillðgur sínar um styrkveitingar á
pessu ári til búnaðarfjelaga og búnaðar-
skóla eða pá til annara búnaðarlegra
fyrirtækja, sem ráðið kynni að vilja mæla
með, af pvi fje, sem talið er í fjárlögun-
um 1888/37, 10. gr. C. 4., og eigi er ætl-
að sýslunefndum og bæjarstjórnum.
Eins og að undanförnu mun amts-
ráðið í tillögum sínum um útbýtingu
pessa fjár til búnaðarfjelaga fylgja peirri
grundvallarreglu, að hvert fjelag fái ept-
ir pví meiri eða minni styrk, sem pað
framkvæmir á árinu af parflegum og
varanlegum jarðabótum, og verða skýrsl-
ur pær, sem fjelögin senda hingað með
bænarskrám sínum um styrk af fyrnefndri
fjárveitingu, að vera sniðnar eptir peim
reglum, sem amtsráðið setti á fundi sín-
um 7. marz l>-82 (sjá Stjórnartíðindi
1882, B, bls. 110), sbr. einnig auglýsing
amtsins í „Fróða“ 12. marz ls83.
Skýrslurnar ásamt bónarbrjefum fje-
lagsstjórna verða að verakomnar til for-
seta amtráðsins fyrir lok októberm. næst-
komandi í síðasta lagi, en pau fjelög,
sem síðar senda bænarskrá um styrk,
mega búast við, að peim verði eigi sinnt.
Skrifstofu Norður og Austuramtsins 7. júlí 1886.
J. Havstecii.
Ræöa
Jóns A. Hjaltalins.
á kjörfuudinum á Akureyri 5. jiuií 18R6.
Heidruðu kjósendur!
Eg skal játa , að pað er alhnikil
dirfska af mer, að bjóða mig fram á
móti slíkum pingskörungum, sem hér
eru í boði. Eg verð og að játa, að eg
hefi eigi fengið pskorun til pess úr 7
hreppum. Eg liefi reynt að gjöra skoð-
anir mínar svo kunnar, sem mér hefir
vegið unnt. Hvar sem eg hefi farið
hefi eg heyrt pað kallað ærlegs manns
æði að útbreiða pað, er menn álíta
sannast og réttast. Eg vildi, að eg
hefði verið duglegri í pví en eg hefi
verið, að eg hefði gengið fyrir livers
manns dyr til að telja hann á skoðun
mína.
Eg hefi reynt að kynna mér skoðan-
ir kjðsenda í pessu kjördæmi á pví máli,
er flestir kjósendur vilja gjöra að ein-
asta umtalsefni við pessar kosningar, p.
e., stjórnarskrármálinu.
Mér er pað kunnugt, að allmargir
vilja eigi annað heyra, en að stjórnar-
frumvarp pað, er pingið sampykkti í
sumar, er var, sé sampykkt alveg ó-
breytt á pinginu nú í sumar, og vilja
pá ekki kjósa aðra en pá, sem lofa
að greiða pannig atkvæði. -— Eg hefi
spurt pessa menn að,' hvort peir hefði
von um, að frumvarp petta næði stað-
festing konungs. Hefi eg engan fundið
svo vongöðan, að hann liafi haft von um
pað. — Eg liefi enn fremur spurt pi
um, hvort peir væri ánægðir með petta
frumvarp eins og pað stæði. Flestir
hafa kveðið nei við pví, og sumir hafa
jafnvel farið svo langt, að peir hafa
sagt, að sér mundi ekkert koma jafn-
illa, og ef frumvarp petta næði stað-
festingu konungs, pví að sér pætti pví
svo ábötavant. Eg verð nú að játa, að
eg er svo einfaldur að eg hvorki skil
einlægni né hreinskilni peirra manna,
sem biðja ákaft um pað, sem peir alls
ekki vilja, að veitt verði. Eg get ekki
séð að peir liafi neinn einlægan og skyn-
samlegan politískan vilja.
En nú parf að hugsa um frumvarp-
ið lengra en til pess, að pað fái neitun
konungs. Kjösendur og pingmannaefni
verða nú pegar, að hugsa sér, hvað pá
skuli gjöra við frumvarpifl. Eg hefi
spurt eitt pingmannsefni, sem á vist að
verða pingmaður, livað liann hngsaði s; r
að gjöra skyldi, pegar búið væri að
neita frumvarpinu. Svarið sem eg fékk
var pað, að pá væri bezt að leggja pað
á hylluna og lofa pví að hvíla sig fyrst
um sinn. — Yerði petta tillögur píng.
manna í sumar, pá finnst mér pað sýna
pað og sanna, að peim sé málið ekkert
alvörumál, að pað sé tömur vindur,
sem menn vilja losa sig við , og eru
pakklátir , pegar hann er farinn , svo
peim sé ekki óhægð af honum lengur.
En eg get fullvissað inenn um, að sllkt
verður ekki til að auka álit eða virð-
ingu pingsins nokkursstaðar.
Eg hefi fengið annað svar hjá nokkr-
um kjósendum pessa kjördæmis. J>að
er, að peir vilja láta pingið næsta sumar
koma með alveg nýtt frumvarp, og ætl-
ast peir til, að par sé lagaðir gallar peir
sem peim pykir á pessu frumvarpi. Að
vísu sýnir pctta, að peim er málið áhuga-
mál. En hvað verður pá úr peim há-
tíðlega yfirlýsta pjóðarvilja, sem koma
á fram í pessum kosningum? Eg vona,
að kjósendur sé sér pess meðvitandi,
hve mikil pýðing og ábyrgð liggur í at-
; kvæðum peirra á kjörfundunum i vor.
þeir eiga að ákveða fast og örjúfanlega
um pað, liverja breytingu peir vilji á
stjórnarskrá vorri. — Eigi nú pegar
næsta ár að fara að breyta pessum há-
tiðlega yfirlýsta pjóðarvilja, pá sýnir pað
pann hringlanda, staðfestuleysi og sann-
færingarleysi í stjórnarmálefnum, sem
hlýtur að gefa vinum vorum og óvinum
ipá hugmynd um oss, að vjer vitum ekki
, livað vér viljum, og að óskir vorar í
pessum efnum sé einkis metandi. Svo
er og pess gætandi, að komi nýtt stjórn-
arfrumvarp fram á pingi 1887, pá verður
| enn að rjúfa pingið, nýar kosningar að
fara fram, og auka ping að koma sam-
jan 1888. Hefir pað eigi alllitinn auka-
kostnað í för með sér.
En nú er einn flokkur kjósenda í
pessu kjördæmi, sem að vísu vill oigi
kasta pví frumvarpi, er pingið bjó til í
fyrra, en pó ekki sampykkja pað,
eins og pað stendur. J>essir kjós-
endur vilja nú nota pann óefaðan
rétt sinn að láta í ljósi álit sitt um
frumvarpið, og ráða til breytingar á pvi;
sem peim pykir betur fara. J>areð petta
er nú einmitt mín skoðun, og eg vissi,
að eigi voru allfáir kjósendur, sem einn-
ig voru á pessari skoðun, og meðal
pessara voru einmitt peir kjósendur
pessa kjördæmis, sem bæði hafa skyn-
semi öðrum fremur, og eins liafa aflað
sér beztrar pekingar á pessum málum,
pá bauð eg mig fram til pingmanns-
kosninga.
Gallar peir , sem oss finnast á
pessu frumvarpi eru einkum peir, að
pað bætir litlu eða engu við vald pings-
ins frá pvi sem nú er. Yér pykumst sjá
eins og eg ætla, að hver maður
með opin augu hljóti að sjá, að petta
frumvarp inniheldur enga tryggingu pví
til hindrunar, að landstj' ri geti eins neit-
að lögum staðfestingar eins og konungur
getur nú. í pessu frumvarpi er með
öllu ónóg trygging móti gjörræði inn-
lendrar stjórnar. En eigi purfum vér