Fróði - 23.07.1886, Blaðsíða 2

Fróði - 23.07.1886, Blaðsíða 2
9. bh 11 i- PEÓÐI. 1S86. 100 101 103 lengi að lesa í mannkynssögunni til pess að sjá, að átta tíunchi partar, að minnsta kosti, allrar stj rnar bar- áttu liefir verið móti innléndum stjórn- um. Yér sj ium dæmið fyrir oss í Dan- mörku, hve illar efleiðingar slíkt trygg- ingarleysi hefir. Eg parf ekki að taka pað fram, hve inikill kostnaðarauki pað verður fyrir gjáldctídúf, ef pað fyrir- komulag kæmist á sem frumvarp pings- itís stingur upp á, pvi að pað er svo margsinnis búið að taka pað fram í blöðunum. En eg vil einugis leyfa mér pá athugasemd, að allar fjárveitíngar pings- ins, síðan pað fékk löggjafarvald benda til pess, að vér getum enga von gert oss um, að pað verði álitið nægilegt fé á pingi, sem vér hver og einn heima í héraði kunnum að álíta nægilegt, éður að pað verði álitinn óparfa kostnaður sem vér heima i héraði mundum á- líta öparfa kostnað. Eg vil taka til dæmis skyldi ekki menn heima í hér- aði hafa ímyndað sér, að pingið mundi geta komizt af með ödyrara hús, en sem kostaði 120,000 kr., til pess að hafa fundi sína í, já jafnvel pött sama húsið eigi líka að geyma nokkrar bæk- ur og fáeinar fornmenjar. En petta pótti pinginu ekki óparfi. Eins hefir pað verið reglan, að miða laun em- bætta við laun samskonar embætta í Danmörku. Hverja líklega ástæðu höf- um vér nú til að halda, að pingið víki frá pessari reglu, pegar pað fer að á- kveða laun Dandstjóra og ráðgjafa? Eg sé enga, allra sízt, ef hinir sömu menn, sem ákveðið liafa hin gömlu launin eiga nú að ákveða hin nýu. — Og eg parf eigi annað en skjóta pví til búenda sjálfra og kaupmanna, hvort kjösendur eru færir um nú að bera pyngri gjöld én peir hafa áður haft. Af peim ástæðum, sem eg hefi nú talið, viljum vér engan veginn lcaimazt við, að pað fyrirkomulag, sem ping- menn stungu uppá á seinasta pingi, sé eindreginn vili landsmanna, og viljum pví ekki gefa pví óbreyttu atkvæði vort. i Að vísu erum vér öðrum kjósendum | samdóma, sem ætla, að frumvarp petta; j muni eigi ná staðfestingu konungs; og^ gætim vér pví gefið pví atkvæði vort' að pví er árangurinn snertir, pað er, að j ekkert verður úr pví, hvort sem er. En vér segjum eins og Sighvatur skáld „Tveim skjölduin lék eg aldrei“. Yér viljum með engu móti sigla undir fölsk- um seglum. Oss er petta mál allt of mikið áliugamál til pess, að vér, vilim gefa pví atkvæði til að fella pað. Yér viljum liafa pann einn yfirlýstan pjóðar- vilja, sem oss pykir vert að berjast íyr- ir. Yér viljum ekki láta kasta oss pví í nasir: J>etta var pjóðvilinn yðar 18- 6 ; svona er liann 87, og hvernig verðúr hann 88 ? Frumvarpið í fyrra er pingmannávili. Eigufn vér nú að kasta atkvæðisrétti vorum, og gjöra pennan vilja óskoðað og óskorað að vorum vilja? Eg segi nei og aptur flei. Eigum vér pá að ónýta pað verk, sem pingmenn gjörðu í fyrra? J>ví kvara eg einnig með nei. En vér eigutn að lágfærá pað. bæði með pví að burtnema pau sker, sem stjórnin einkum og sérilagi hneyksl- aðist á, og sem mér alls eigi pykir vert að berjast fyrir. — En pó er hitt at- i-iðið éngu síður áríðandi, að setja inní frUmvarp petta pær ákvarðanir, sem löng reynzla hefir sýnt örugga vörn mót öllu stjórnargjörra-ði, og pað eru fuli- komin fiárráð og afnám heimildarinnar til að gjöra bráðabyrgðalög. J>etta hefir reynzt hinn einfddasti og öflugasti hem- ill á hverri stjórn. J>etta er og aúðskil- ið. J>egar allar fjárveitingar eru árlegar pá getur þingið, nær sem er, afnumið hvert embætti sem er, að eins mftð pvi að stryka úr af fjárlögunum pað fé, sém til pess er ætlað J>að getur gjört alla stjórn ómögu- lega með pví að úeita um öll fjárfram- lög og pá roá stjórnin til að láta. undan. — petta ér atriði, sem er vert að borj- ast fyrir, kjósendur góðir. J>að gefur pinginu töglin og hagldirnar, og pað gef'ur kjósendunum, sem kjósa eiga pina- mennina töglin og hagldirnar. svo fram- arlega sem peir eru sjálfstæðir menn og láta eigi vísa sér sem hjörð í haga. J>etta atriði er pess vért. að pað verði pjóðvili. Verði petta yfirlýstur pjóðvili, pá kemur aldrei sú stund, að vér purfum að brejta honum. En nú spyrja kjósendur, ef til vill, eg ekki antíáð on álítið hættulegt að fleygja frá sér tillögurétti í pví. J>areð pingmenn peir, sem nú verða kosnir. eiga að hafa setu á 4 þingum, pá hefi eg hafizt máls á pvi á fyrrí fundum, að kjósendur pyrfti að vita eitt- hvað um tíllögúf þeirra i fleiri málum en stjórnarskrármáliilú. Að Visú hefír pessu lítið verið sinnt, en eg vií pó ekki sleppa pví alveg að pessu sinni. Eitt mál er pað, 3em kemur fiyrir á hverju reglulegu pingi, og það er fjár- hagsmálið; annað mál, er meira sé áríð- andi keinur ekki fyrir þing. Mín skoð- un á pessu máli er sú, að vér megum ekki, eins og nú stendur á fyrir oss, verja almenningsfé til annars en þess, sem liklegt er til að gefi bráðan arð, svo sem er um samgöngur, hvort sem er á sjó eða landi. Launahækkanir og styrki til einstakra manna vi! eg alls ekki hafa. Mer.ntnn og skóla er nauðsytílegt að efla, einkum og sérilagi er nauðsyn að koraa reglu á skólá pá er vér höfnm, pví að þeir eru allt sundurlnusir. Vér purfura að setja skólana í samband hvern við annnn, svo þeir myndi eina heild, og einn taki við af öðrum. En er eitt mál, er mér hefir opt dottið í hug, að lagfæringar pyrfti, og pað er, hversu örðugt menn eiga með að nota kosningarrétt sinn hér á landi. 1 ýmsum kjördæmuin eru menn ver sett- ir í pessu tilliti en í Eyjafjarðarsýslu, og pó má heita að Olafsfirðingar og hvernig á pá að að farn, ef frumvarpinu j Siglíirðingar sé í raun og veru sviptir er breytt á þingi í sumar? J>arf pá | kosningarrétti sinum. J>að er ekki réut ekki nýtt aukaping, og nýjan kostnað ? j S.Í"ra kjósendum svo örðugt fyrir að Alls eigi ? Allur kostnaðurinn er nýar ! rl°ta hnnn. enda má búast vi ð, að áhug- kosningar aptur að vori, og pá ir.á leggja j'nn 'rft1’ði lítill, pegar menn vitn, að þeir petta breytta frumvarp undir seinustu : muni ekki geta notað rétt sinn. Pyrir sarapykt þings þess, sem koma á sainan i l35,1 vl' e% stinga upp á því, að kosið sé að sumri hvort eð er. j í hverjum hrepp, atkvæðin svo innsigluð Eg vil nú biðja alla kjósendur að at- j 02 siðan.send svsluraanni til upptalning- huga með skynsemi og stillingu, hvort nr- J>essi aðferð er höfð alstaðar á pað ekki sé vert pess ómaks, sem Englandi, og heyrði eg aldrei. að neinir einar kosningar hafa í för með sér, að aknúar þætti á því, enda sé eg ekki, bæta á þinginu í sumar pá galla og að bér pyrfti heldur svo að veiða. aknúa, sem bæði meðhaldsmenn og mót- j Eg skal pá eigi tala lengra að sinni, stöðumenn frumvarpsins finna á þvi. Ef en Pvi er mer óhaett að loía’ að |>,1sja þeim pykir pað skynsamlegt. og egvonajp'’1 jafnan, er eg álít sannast og réttast að flestum finnist pað, þá verða þeir að °S Pæði kjördæmi pessu og öllu landinu kjósa pá menn, sem eru breytingunni meðmæltir, en ekki þá sem engu vilja breyta. Eg hefi tekið fram áður og á öðrum stað, að kjósendur hafa ekki haft tæki- færi fyr en í vetur til að láta í ljósi álit sitt á þessari stjórnarbreytingu, og svo framarlega, sem peir álíta ekki ping- fruravarpið hið eina æðsta góða. pá geta þeir komið að til íhugunar þeim breyt- ingúni, seui peim koma ’til hugar, annað hvort nú við þingmanna efni eður og við þingmenn pá, er kosnir verða, pang- að til þeir fara á ping. J>að er óvíst. nær þetta alsherjarmál kemur þannig beinlinis undir atkvæði kjósendanna ‘éins og það kemur uú. Eyrir pví get í hag. J>ess er eg og mér meðvitandi, að eg hefi fulia einurð til að halda máli mínu frain eptir pví sera sunnfæring mín býður mér. Árnessýslu 19. april 1886. Yeturinn er bráðum á enda, og rjeð- ist hann betur en út leit fyrir um hríð, pví síðan Góa kom hefir eigi komið öðru hærra, nema norðankast gjörði allhart í 2. viku einmánaðar. J>á fór fiskur burt af miðum hjer, pví sandfok dreif á

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.