Fróði - 23.07.1886, Blaðsíða 3
1886.
P R Ó Ð I.
9. bl.
106
104
105
sjóinn, má kalla að fiskilaust sje síðan
og er afli yfir liöfuð lítill, og hart í búi
hjá mörgum.
Sýslunefndin hjelt vorfund sinn dag-
ana 12.—16. ]i. m. Fundirnir eru haldn-
ir í barnaskólahúsinu á Eyrarbakka
fyrir opnum dyrum. Alla dagana var
þar fjöldi áheyrenda; munu peir al-
mennt ljúka lofsorði á nefndina fyrir al-
úð og vandvirkni í störfum sínum. En
vandaverk hafði hún að vinna. J>að er
ávallt vandaverk að bæta úr mörgum
pörfum með litlu fje. í haust hafði
nefndin ályktað að taka 2000 kr. at-
vinnulán, og verja pví til að draga
grjót að Melabrú, m. m. Verkið varð
unnið fyrir mestan hluta fjárins; en svo
fjekkst lánið ekki pegar til kom. Nú
lánaði Einar kaupm. Jónsson á Evrar-
bakka vegasjóðnum 2000 kr.; en auk
pess komst nefndin eigi hjá að sam-
pykkja að sami sjóður taki enn 15000
kr.lán; hrökkur pó hvergi nærri til allra
peirra vegabóta lijer sem bráðnauðsyn-
legar eru. Hjer hagar svo til að víða
parf stórkostlegar brúargerðir, en af
pví regnasamt er, endast prer eigi nema
með kostnaðarsömum frágangi. Beðið
var um 1000 kr. úr landssjóði til póst-
vegarins, og að hinn útlendi vegfræð-
ingur, sem von er á í sumar, verði lát-
stjórna vegabótum par. Eáist hann
ekki, skal bjoða veginn við undirboð.
|>annig skal og bjóða upp framhald við-
gerðar við Melabrú. Alyktað var að
fá álit vegfræðingsins um: hvort eigi
mætti gera lestavegi svo úr garði að
peir án verulegs kostnaðrauka gæti orð-
ið vagnvegir, og hvort eigi mætti spara
fje og kostnað með pví að kaupa verk-
færi til að mylja grjót í vegi. Lögð var
fram áætlun Balds byggingameistara
um brúargerð á Soginu; mátti sjá, að
hvm mundi kosta eigi minna en 10000
kr.; sá nefndin engan annan veg en
fresta pví fyrirtæki að sinni, pó pað sje
mjög parflegt. Líka var áfráðið að leggja
eigi málið um brúargerð á J>jórsá og
Olvesá fyrir aukapingið í sumar. Lands-
höfðingi var beðinn um 100 kr. til að
ljúka við Grrindaskarðaveginn, og skorað
á hann að láta fullgera Mosfellsheiðar-
veginn. Ábúendur einnar jarðar kvört-
uðu undan áfangastað í landi sínu; pað
virðist eigi sýslunefndar mál. Sæluhúss-
verði á Kolviðarhóli veittur 50 kr. styrk-
ur í ár. Nefndin hafði verið beðin að
breyta til með lögferju á vissum stöð-
um. p>að áleit hún að svo stöddu eigi
ráðlegt.
Landshöðingi var beðinn að sjá um,
að fiskifræðingur, sem von er á í sum-
ar, dvelji sem kngst hjer í sýslu, skoði
veiðiár, og veiðivötn, rannsakí f>ing-
vallavatn, og leggi ráð til fiskiræktar í
pví. Af sýslunefndar hluta búnaðar-
styrksins báðu 15 menn um styrk til
ýmsra parfiegra fyrirtækja. Lýsti nefnd-
in ánægju sinn yfir vaxandi framtaks-
semi manna. En styrknum útbytti hún
pannig: Til tveggja stórkostlegra fram-
skurða í Hraungerðis og Stokkseyrar-
hreppum 200 kr. til hvors; en 400 kr.
til búfræðings, fyrir 4 mánaða pjónustu
bæði við skurði pessa og við að ferðust
um sýsluna og leiðbeina mönnum; til
að standast kostnað af rannsókn J>ing-
vallavats 130 kr. styrk. Af landhöfð-
ingja hluta styrksins mælti nefndin með
að veitt yrði búnaðarfjelagi Hruna-
mannahrepps styrkur til verkfærakafipa,
búnaðarfjel. Grímsnesshrepps styrkur
til jarðabóta, Háeyrarmönnum á Eyr-
arbakka styrkur til sjógarðsbyggingar,
J"ens presti Pálssyni á Júngvöllum
styrkur til fiskiklaksliússbyggingar. Af
sjóði Kristjáns IX. mælti hún með að
Gnðmundur bóndi Ingimundarson á
Bergstöðum fengi verðlaun fyrir mikl-
ar jarðabætur og ágæta búnaðarháttu í
öllum greinum. Xefndin lýsti yfir pakk-
læti fyrir framboð hins danska búnað-
arfjelags um vistir ungra manna hjeð-
an á fyrirmyndarbúum í Xoregi. Lof-
uðu nefndarmenn að gera hver í sínum
hrepp framboð petta heyrum kunnugt.
Á sama hátt lofuðu peir að kunngjöra
framboð eins nefndarmanns um að út-
vega 7 efnilegum piltum hjeðan vistir
í |>ingeyjarsýslu, til að læra sauðfjár-
rækt. Afrjetta reglugjörðir sýslunnar
voru lagaðar, samkvæmt bendingum,
amtsráðs og sampykktum, og sömuleið-
is fiskiveiðasampykktir í Stokkseyrar-
og 01vushreppum. Leitað var álits
nefndarinnar um fjallleita sampykkt,
eða samning milli Húnvetninga og Bisk-
upstungnamanna, par um gat nefndin eigi
greitt atkvæði, en fól hlutaðeigendum
að koma sjer niður á pví máli. Kætt
var um að margir ætti sammerkt við
menn í öðrum sýslum og pví pyrfti að
breyta. Kom pá fram tillaga um að
koma á allsherjar marka „systemi11 yfir
land allt, og var amtsráði falið að koma
pví máli á rekspöl. Rætt var um að
stofna unglingaskóla á Eyrarbakka, en
var frestað bæði vegna harðæris og líka,
hins, að ráðlegra pótti að biða pess, að
alpingi komi skipulagi á menntamál al-
pýða, sem von er á að bráðum verði.
|>ar á mót var sampykkt að framboð
barnskólakennarans á Evrarbakka, um
að kenna unglingum á frítímum sínum
gegn 200 kr. styrk úr sýslusjóði, skyldi
piggja með peim skilyrðum: að eigi
færri en 10 notuðu kennsluna, að kennslu-
tími sje 3 timar á dag í 5 mánuði, að
kennslugreinir sjeu rjettritun, reikning-
ur, landafræði og eðlisfræði; að próf sje
haldið við lok námstímans, og voru
prófdómendur pegar kosnir. Sýslu-
reikningar og hreppsreikningar voru
sampykktir án verulegra útásetninga og
er góð framför orðin í pví efni. Kjör-
stjórn var kosin: Sæmundur prófastur í
Hraungerði og ísleifur prestur í Arn-
arbæli. Hinir sömu voru einnig kosnir
í yfirskattanefnd. Mörg voru smámál
önnur. Að fundarlokum var rætt um
pingmannakosningar. Gaf sjera Jens
kost á sjer, en aðris ekki pá pegar.
Hann er án efa gott pingmannsefni.
Loðvík II. konmigur í Bajeru.
Loðvík konungur var einn af ein-
kennilegnstu mönnura pessa tima, undar-
legt sambland af vitmanni og vitfyrring,
góðum höfðingja og hálfbjána. Eáirhafa
gefið heiminum meira umtalsefni pvi hann
lifði ekki eins og pessa heims börn,
heldur miklu fremur eins og hann væri
kongur í einhverju æfintýri.
Hann kom til ríkis árið 1864 og var
pá ekki fullra 20 ára. |>jóðin gerði sjer
glæsilegar vonir um hann. Hann var
allra sveina fríðastur og hermannlegastur
og menn vissu að hann var ágætum gáf-
um gæddur og að frelsjshugmyndir tím-
ans lágu honum mjög á hjarta.
Hann reyndist líka að mörgu leyti
góður konungur, sýndi ’bæði sjálfsafneitun
og mikil hyggindi. Hann hafði brennandi
prá til frama og frægðar og pað hefir
naumast verið með glöðu geði að hann
horfði á hvernig Prússar urðu pjóða fremst-
ir á J>ýskalandi, og Vilhjálmur konungur
óx að völdum og virðingu. Hann hafði
líka opt í bræði sinni farið pungum orð-
um um hann og krónprinzinn. J>egar
svo Napoleon priðji sagði Prússum ófrið
á hendur Ijet hann spyrja Loðvík konung
hvort hann vildi ekki gjöra fjelag við
sig og berja á Prússum. Ef Loðvík pá
hefði látið tilleiðast, hefli ef til vill farið
allt öðru vísi en fór, en pað var ekki
við komandi; hann ljet óðara allan sinn
her fylgja Prússum og pegar svo sigur-
inn var unnninn og pýzka pjóðin vildi
gjöra Vilhjálm að keisara, himinglöð af
sigurvinningnum, pá sýndi hann pá
sjálfsafneitun að hann átti mikinn páft í
pví að Vilhjálmi var boðin keisaratignin
en ógeðfellt hafði pað pó verið honum
í mesta máta að keisaratignin skyldi
verða arfgeng í ætt hans.
Hann hataði al't andlegt ófrelsi, og
pó að kapólski flokkurinn væri í meira
hluta í pinginu ljet hann hann pó aldrei
komast til valda. p>egar æsingarnar voru
á þýskalandi á móti Gryðingunum tók
hann svo í taumana að hvergi varð eins
lítið ura pær eins og í Bajern
|>ótt Loðvík konungur væri vitmað-
ur mikill, hafði hann ekki pað andlegt
jafnvægi til að bera að hann gæti horft
á pað með glöðu geði hvernin mikilmenn-
in í Berlín gjörðu götuna prengri fyrir
honum. Fram úr peim gat hann ekki
komizt og hann gat heldur ekki staðið
jafnhliða peim. Hann sökkti sjer því
niður í bókfræði, en pó einkum og umfram
allt lystafræði, þegar í æsku hafði hann
haft afarmiklnr mætur á málaralyst og
hljóðfæraslætti og hann var alin upp í
peim rómantiska skáldaanda. sem
hjá þjóðverjum ríkti. Um langan tíma
varð hnnn nú mesta stoð og stytta Wag-
ners. tónaskáldsins heimsfræga, og hann
kunni sjer ekkert hóf, var með Wagner
nætur og daga og hætti algjörlega að
hugsa um stjórnarstörfin. |>að var fyrst